Alþýðublaðið - 25.02.1976, Qupperneq 8
Upprætum spillinguna
Þau vandamál efnahagslifs- brot þeirra, jafnvel þótt
ins, sem við eigum nú við að grunsemdir — jafnvel sann-
etja, eru ekki ný af nálinni, anir— hafi komið fram gegn
þótt þau séu meiri nú en þeim fyrir mörgum árum. Og
nokkrusinni áður. Landsmenn undarlega vel hefur þeim tek-
hafa áður átt i höggi vð óða- izt að koma sér undan aðgerð-
verðbólgu, þótt55% verðbólga um réttvisinnar. A.m.k. hefur
á einu ári eigi sér enga hlið- þeim haldizt það uppi ein-
stæðu i Islandssögunni. Rikis- kennilega lengi að komast hjá
sjóður hefur átt við greiðslu- þvi að greiða fjárhæðir, sem
halla að striða áður, þótt það búið er að sanna, að þeir hafi
sé einsdæmi, að sá greiðslu- stolið undan skatti. Refsidóm-
halli hafi numið yfir 5 mill- ar fyrir þau lögbrot hafa enn
jörðum króna eins og hann var ekki verið upp kveðnir yfir
á s.l. ári. íslendingar hafa áð- þeim og enn er ekki búið að
ur verið ógætnir við að slá sér rannsaka flest þau meintu
erlend lán, þótt þau hafi aldrei misferli, sem upp komust
áður i sögunni numið 300 þús. varðandi þá fyrir hálfu fjórða
kr. á hvert mannsbam i land- ári. Þá virðast þessir sömu
inu. Landið hefur áður átt við menn einnig hafa getað leikið
mikla erfiðleika að etja i við- lausum hala i bankakerfinu.
skiptum við útlönd — þótt við- Þrátt fyrir það, að fyrir löngu
skiptahallinn hafi aldrei á einu átti að vera búið að loka fyrir
ári náð 22 milljörðum króna öll ávisanaviðskipti þeirra i
einsogifyrra. Við höfum áður bönkum, hefur nú nýverið
átt i landhelgisbaráttu, þótt komið i ljós, að gefnar hafa
sjaldan hafi verið haldið eins verið út háar ávisanir á þeirra
illa á okkar málstað og nú. Og vegum án þess að nokkur inni-
þjóðin hefur áður þurft að eiga stæða væri fyrir hendi og að-
við erfittástand á vinnumark- stoðarbankastjórf Seðlabanka
aðnum, þótt aldrei hafi verið Islands hefur sagt, að hann fái
háð viðtækara verkfall en nú ekki skilið, hvernig þessir
stendur yfir. Það hefur aldrei menn hafi getað leikið lausum
áður gerzt i sögu lands og lýðs, hala i bankakerfinu svo lengi
að landsmenn hafi þurft að eftir að átti að vera búið að
"' berjast við öll þessi vandamál taka fyrir öll viðskipti þeirra
i einu, né heldur að þau hafi þar. Sól islenzks réttlætis
hvert um sig verið jafn mikil, virðist sem sé ekki skina jafnt
en eðli þessara vandamála em á réttláta og rangláta. Hún
gamalkunn. Við þekkjum til virðist aldrei ganga til viðar,
þeirra, höfum reynslu af jafnvel ekki um blánóttina, á
þeim. himni sumra hinna ranglátu.
Hitter hins vegar nýtt i ís- Þessi alvarlegu tiðindi,
landssögunni, að jafnhliða þessi mynd af sýktu þjóðfé-
þessum vandamálum skuli íagi, spillingu, getuleysi og
risið upp mál, sem er miklum andvaraleysi réttarkerfisins,
mun alvarlegra en þau, sem eru alvarlegustu tiðindi, sem
talin hafa verið að framan borizt hafa, og mesta vanda-
vegna þess, að þar hriktir i mál, sem þjóðin á nú við að
sjálfum siðferðisgrundvelli etja. Verðbólga, mistöki fjár-
þjóðfélagsins. 1 ljós hefur málastjórn rikisins, skulda-
komið, að þjóðfélag okkar er safnanir erlendis og fleira þvi
rotið og spillt. Risið hafa upp um likt — allt þetta fölnar i
hópar glæpamanna, sem samanburði við það, sem er að
stundað hafa smygl, skatt- gerast i réttarfarsmálum okk-
svik, eiturlyfjasölu, fjár- ar. Og við getum ekki litið
glæfra, fjársvik og fals og fram hjá þvi vandamáli. Við
jafnvel ekki skirrzt við að verðum að gera hreint i þess-
fremja enn óhugnanlegri af- um málum, ljúka þeim, upp-
brotaverk. Hér er um að ræða ræta spillinguna, efla siðgæði
menn, sem þykjast eiga tals- þjóðarinnar og styrkja réttar-
vert undir sér og umgengizt farið i landinu. Ef einhver
hafa jafnvel æðstu menn i ætlar að standa i vegi fyrir
stjórnmála- og framkvæmda- þeirri kröfu, þá verður sá hinn
heimi landsmanna og virðast sami að vikja. Starfsemi
hafa haft ótrúleg áhrif. A.m.k. glæpahringa á íslandi á ekki
er það vist, að tekið hefur að löggilda, hvorki opinskátt
mörg ár að koma upp um af- né heldur undir rós.
Pípulagnir
Tökum aö okkur alla
pípulagningavinnu
löggildur
pipulagningameistari
74717 og 82209.
Hafnartjarðar Apátek
Afgreiðslutlmi:
Virka daga kl. 9-18.30
Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^slmi 51600.
PlnsÉm lil
PLASTPQKAVERKSMIOJA
Sfrnar 82639- 82455
Grensásvegi 7.
8o«4ÓM - RaykjavRc
Bingó hjá sjómönnum gefst vel
Samningavi&ræðurnar i sjó-
mannadeiiunni stóðu fram und-
ir morgun í gær og tókst þá end-
aniega að ganga frá samkomu-
lagi um skiptaprósentuna. Full-
trúar sjómanna, sem blaðið
hafði samband við I gær, virtust
sæmilega ánægðir með niður-
stöðurnar. Hér hefði verið um
að ræða mikla vinnu, sem fólgin
var í þvi, að ákveða skiptapró-
sentu fyrir skip af ýmsum
stærðum og ger&um og auk þess
mismunandi veiðiaðferðum.
Alls hefði hér verið um að ræða
84 tegundir skipa og veiðiað-
ferða. Haft var á orði aö stjórn-
andi samninganna, Jón Sigurðs-
son, forstjóri þjóðhagsstofnun-
ar, hefði gerl þessa vinnu öllu
skemmtilegri en efni stóðu til.
Akvörðun um skiptaprósentuna
var með öðrum orðum sett
þannig upp af Jóni, að menn
gátu helzt hugsað sér að þeir
væru að spila bingó.
Sumir i samninganefndum
sjómannadeilunnar létu i ljós
þá skoðun, að eftirreiðin yrði ef
til vill nokkuð erfiðari nema ef
vera kynni að Jón Sigurösson
gæti búið til nýjan leik fyrir
samningamenn.
Það hefur áður komið fram,
að breytingin á sjóðakerfinu
hefur haft i för með sér 24%
hækkun á fiskveröi en auk þess
er gert ráð fyrir frekari fisk-
verðshækkun þar að auki.
Fundur i sjómannadeilunni
hófst ekki fyrr en eftir kvöldmat
i gær enda höfðu samninga-
menn setið á fundi tii kl. 5 þá um
morguninn. A fundinum sem
hófst i gærkvöld var gert ráð
fyrir að rætt yrði aðallega um
kauptryggingu sjómanna, það
er að segja lágmarkslaun.
Fulltrúar sjómanna voru yfir-
leitt þeirrar skoðunar, að i þvi
máli bæri mjög mikið á milli. A
hinn bóginn væru menn yfirleitt
þeirrar skoðunar, að reyna
þyrfti til þrautar að leysa deil-
una og helst ekki seinna en um
næstu helgi. BJ
Verkalýðshreyfingin verður
að tryggja sig gegn fyrir-
sjáanlegri óðaverðbólgu
Pétur Sigurðsson, forseti Al-
þýðusambands Vestfjarða, hefur
tekið þátt i samningafundum
bæði fyrir landverkafólk og sjó-
menn. Það hefur þvi veriö nóg að
gera hjá Pétri, annað hvort úti á
Loftleiðahóteli eða niðri i
tollstöðvarhúsi.
Alþýðublaðið hafði samband
við Pétur i gær og spuröist frétta
af samningunum. Að þvi er
varðaði samningaviðræðurnar
við ASl, sagði Pétur að náðst
hefði endanlega samkomulag um
sérkröfur einstakra félaga. Þetta
samkomulag var byggt á tillögu
sáttanefndar um 1% til ráðstöf-
unar fyrir samböndin og einstök
félög. Pétur sagði að þetta 1%
hefði veriö langt frá þvi að vera
nægilegt til þess að ná þeim lag-
færingum, sem þeir hefðu talið
nauðsynlegar. En um það væri
ekki að sakast úr þvi, sem komið
væri. Þeir hefðu að visu sam-
þykkt tillöguna vegna þess, að
hún hefði hlotið góðar undirtektir
hjá ýmsum öðrum og þess vegna
hefðu þeir ekki viljað standa gegn
henni.
Enda þótt tekizt hafi að ræða og
afgreiða sérkröfur einstakra
félaga voru sameiginlegu sér-
kröfurnar þó á dagskrá i allan
gærdag, en þar var aðall. um að
ræða ýmis samræmingaratriði
og lagfæringu á kjörum verka-
manna til samræmis við það, sem
ýmsar aðrar stéttir hafa þegar
fengið. Er hér m.a. um að ræða
atriði varðandi vinnuaðstöðu,
vinnutilhögun, öryggi á vinnu-
stað, veikindi o.fl.
Eftir að nokkurn veginn hefur
verið séð fyrir enda á sérkröfun-
Um næstu helgi verður frum-
sýnt i Þjóðleikhúsinu leikritið
Náttbólið eða i djúpinu eftir
Maxim Gorki. Þetta er i fyrsta
sinn sem verk eftir Gorki er sýnt
á leiksviöi hérlendis, en allt frá
þvi að Náttbólið var frumsýnt i
Moskvu árið 1902 hefur það verið
mest leikna verk Gorkis viða um
heim.
Gestir Þjóðleikhússins við
þessa uppfærslu eru tveir landar
höfundar, leikstjórinn Viktor
Strizhov og leikmyndateiknarinn
David Borovski, en þeir éru báðir
mikils metnir leikhúsmenn i
Sovétrikjunum. Stirzhov er aðal-
leikstjóri Gorki leikhússins i
Tasjkent en hefur ferðast viða um
Sovétrikin og sett upp leiksýning-
um, má ef til vill segja, að komið
sé að aðalatriðinu, sem er kaup-
hækkun til launþega.
Eins og bent hefur verið á lagði
Alþýðusamband islands á það
mikla áherzlu, strax i september
sl., að nauðsynlegt væri að snúast
gegn orsökum vandamálsins
sjálfs, það er að segja verðbólg-
unni. Undirtektir rikisstjórnar-
innar, atvinnurekenda og mál-
gagna þeirra Morgunblaösins og
Timans, voru strax á þann veg,
að ætla mætti, að samkomulag
gæti orðið um ráðstafanir til þess
að stöðva óðaverðbólguna i
„Já, við höfum verið að velta
þeim möguleika fyrir okkur að
fara i skaðabótamál við ráðherra,
þvi það er ljóst að tekjumissir
okkar er umtalsverður. Þetta at-
riöi er ekki annað en hugsanlegur
möguleiki, en ég er ekki frá þvi að
það sé hægt”, sagði Haraldur
Tómasson formaður Félags
framreiðslumanna i gær, er við
spurðum hann um væntanlegar
ar. Borovski starfar sem aðal-
leikmyndateiknari við Taganka
leikhúsið i Moskvu, sem talið er
meðal merkustu leikhúsa heims.
Aðstoðarleikstjóri er Ingibjörg
Haraldsdóttir, sem lært hefur
kvikmyndaleikstjórn i Moskvu.
Þýðingu gerir Halldór Stefánsson
rithöfpndur.
Æfingar á Náttbólinu hófust
milli jóla og nýárs og hafa staðið
siðan. Leikritið lýsir ibúum leigu-
hjalls eða náttbóls i Rússlandi um
siðustu aldamót, lifi leigjand-
anna, átökum og erjum, sorg og
landinu.
Þessar undirtektir rikis-
stjórnar og atvinnurekenda voru
þó orðin tóm þegar til kastanna
kom. Afskiptaleysi þessarra aðila
af kjarasamningunum sýna
glöggt, aö þeir vilja ekkert gera
til þess að stööva verðbólguna.
Það er einmitt þess vegna sem
verkfall er skolliö á i landinu og
það er rikisstjórnin og atvinnu-
rekendavaldið, sem bera ábyrgð
á þvi að svo er komið.
Þessir aðilar vissu vel, að
verkalýðshreyfingin muni fara út
i verkföll, ef ekki yrði komið til
aðgerðir framreiðslumanna við
vinveitingabanninu.
„Strax og bannið á sölu áfengis
á vinveitingastöðum var kunn-
gert, hélt Félag framreiðslu-
manna fund um málið þar sem
banninu var mótmælt. Var sent
bréf til ráðherra, og farið fram á
það að hann aflétti banninu. Siðan
var ráðgert að biða fram yfir
helgi og sjá hver viðbrögð hans
gleði og baráttu þessa utangarðs-
fólks fyrir tilveru sinni. Hlutverk
eru um 20 talsins og flest þeirra
stór. Gisli Halldórsson fer með
hlutverk förumannsins Lúkasar,
en hann leikur nú sem gestur
Þjóðleikhússins. Gisli tók við
hlutverkinu með mjög skömmum
fyrirvara af Vali. Gislasyni sem
æft hafði hlutverkið, en varð að
hætta vegna veikinda. Með önnur
helztu hlutverk fara Rúrik Har-
aldsson, Róbert Arnfinnsson, Há-
kon Waage, Kristbjörg Kjeld og
Herdis Þorvaldsdóttir o.fl. —SG
móts við sjálfsagðar kröfur
hennar um, að minnsta kosti,
sambærileg kjör og voru fyrir ári.
Eins og allir vita hefur óða-
verðbólga rikt i landinu að undan-
förnu. Hagfræðingar þjóðarinnar
og stjórnmálamenn hafa allir
reynzt óhæfir til þess að koma i
veg fyrir aö island yrði heims-
methafi i verðbólgu. Með lögum
var visitalan tekin úr sambandi,
en þess i stað sett svokallað bak
ognú siðast rautt strik, til þess að
tryggja, að kjaraskerðingin yrði
yrðu við bréfinu, en svar frá hon-
um hefur ekki boriztenn. Ef útlit
er á að engin breyting verði á
málinu, geri ég ráð fyrir að fund-
ur verði kallaður saman á morg-
un, og hugsanlegar aðgerðir frá
okkar hálfu ræddar, þó mér virð-
ist litið hægt að gera”.
Er menn úr Sambandi veitinga-
og gistihúseigenda fóru á fund
Ólafs Jóhannessonar dómsmála-
ráðherra fyrir skömmu, var ráð-
herra harður á sinu máli og vildi
hveigi gefa sig. Er við spurðum
Harald Tómasson um sameigin-
legar aðgerðir Félags fram-
reiðslumanna og veitinga- og
gistihúseig. i þessu máli, sagði
hann að sá möguleiki væri ekki
útilokaður þar sem báðir þessir
aðilar hafa sameiginlegra hags-
muna að gæta i máli sem þessu.
Er við spurðum Hafstein Bald-
ursson lögmann Félags veitinga-
og gistihúseigenda um möguleika
á skaðabótamáli við ráðherra i
tilviki sem þessu, sagði hann að
grundvöllur fyrir þvi væri mjög
hæpinn. Hafsteinn sagði að mönn-
um kæmiskaðabótamál oft fyrst i
hug þegar þeir verða fyrir tekju-
missi sem þessum, en þar sem
ráðherra hafilögin á bak við sig i
þessu máli væri skaðabótamál
útilokað.” Menn verða bara að
sætta sig við orð ráðherra hvort
sem þeim likar betur eða verr.
Vissulega eru margir ósammála
þessu banni þar sem það raskar
mjög rekstri veitingahúsa og
þeirra sem að framreiðslustörf-
um vinna, en við þvi er sem sagt
ekkert að gera”, sagði Hafsteinn.
Leikrit eftir Gorkí
í fyrsta sinn hér
Náttbólið í Þjóðleikhúsinu
Framhald á bls. 15
Framleiðslumenn og veitinga-
meim í skaöabótamál við dóms-
málaráöherra vegna tekjutaps?
Björn Dagbjartsson, forstjóri Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins:
KOLMUNNINN
ER AFBRAGÐS
MATFISKUR
Björn Dagbjartsson,
formaður Rannsókna-
stofnunar fiskiðnaðar-
ins, flutti eftirfarandi
erindi á Fiskiþingi i
nóvember siðastliðinn.
Fiskimálastjóri fór þess á leit
við mig að i þetta sinn yrði til-
legg Rannsóknarstofnunar fisk-
iðnaðarins til Fiskiþings helgað
kolmunnanum og þeim
nýtingarmöguleikum sem ætla
má að séu fyrir þann fisk. Ég
ætla mér ekki að fjalla mikið
um veiðimöguleika né magn
kolmunnans hér við land. Um
það mál eru aðrir fróðari en ég.
Hjálmar Vilhjálmsson, fiski-
fræðingur og Gunnar Her-
mannsson, skipstjóri rituðu um
kolmunnaveiðar i Ægi fyrir ein-
um tveimur árum, en fiski-
fræðingarnir Jakob Jakobsson
og Sveinn Sveinbjörnsson hafa
haldið kolmunnarannsóknum
áfram undanfarin ár. Sam-
kvæmt upplýsingum þeirra er
nú mikið af kolmunna i uppvexti
við suðurströndina en litið hefur
orðið vart við fullvaxinn kol-
munna nærri landi i sumar og
haust, en aftur á móti bæði á
Dohmbanka og Rauðatorginu. í
fyrra veiddist fullorðinn kol-
munni i spærlingstroll nokkrum
sinnum i Breiðamerkurdýpi og
Skeiðarárdýpi.
Mig langar til að vitna i er-
lendar fréttir af kolmunna-
veiðum frá þvi i sumar 1
„Fishing News International”,
júnihefti þessa árs, er sagt frá
tilraunaveiðum frystitogarans
„Arctic Privater”, norðvestur
af Skotlandi. Aflinn, um 460
tonn, var heilfrystur um borð
nema um 5 tonn af flökum, en
ekki hefur frést af tilraun með
frekari vinnslu eða markaðs-
kannanir. Tvö önnur skosk skip
veiddu kolmunna til bræðslu i
vor. Ekki er kunnugt um
heildarafla þeirra, en einn dag i
april lönduðu þeir 50 og 90
tonnum.
i „Fiskaren” 10/7 1975 segir
aö aðeins 3 norskir nótaveiði-
bátar hafi sótt kolmunnamiðin i
april og mái. Þrátt fyrir rysjótt
veður fengu þeir milli 2000 og
3000 tonn hver á þessu timabili
og allt upp I 200 tonn á dag.
Aflanum var að mestu landað til
bræðslu i Noregi.
Noregi.
Tilraunaskipið „Havdrön”
fékk 1200 tonn á rúmum hálfum
mánuði um mánaðamótin
mars—april. 1 blaðinu er þvi
velt fyrir sér af hverju nóta-
veiðiskip ekki sæki þessar
veiðar meira. 1 fyrstalagierbent
á að þessar veiðar þurfa að
hefjast áður en loðnuvertiö er
almennilega búin, i öðru lagi
nefna þeir hið íága verð á
bræðslufiski samanborið við
nokkuð dýr veiðarfæri og til-
tölulega langa siglingu. Þvi er
þó spáð að ýmsir stærri bátar
muni prófa þessar veiðar á
næstunni.
Kolmunninn er af þorsk-
ættinni, náskyldur lýsu.
Algengast er, að hann sé 30
cm á lengd og 120—150 g á
þyngd. Einstaklingar yfir 40 cm
á lengd og 400-500 g að þyngd
hafa samt sem áður veiðst.
Hann hrygnir snemma vors, á
timabilinu mars—mai, á svæð-
inu norðvestur af Bretlands-
eyjum og er þá sagður vera I
nokkuð þéttum torfum þar um
slóðir, en dreifðari um Norð-
austur-Atlantshafið á öðrum
árstimum. Efnainnihald kol-
munnans er mjög likt og i
þorski, þ.e. holdið er magurt, en
eggjahviturikt. Hann safnar
fitu i lifrina og er fituinnihaldiö
misjafnt eftir árstlmum, sem er
þýðingarmikið ef hann yrði
veiddur til bræðslu. Sam-
kvæmtokkar mælingum er fitu-
innihaldið ekki nema um 3% á
vorin og snemma sumars en
getur farið yfir 10% um haust og
vetur.
Þar sem kolmunninn er aðal-
lega veiddur þó nokkuð langt frá
landi, var talið nauðsynlegt, að
reyna geymsluþol hans, þ.e.
hvernig óaðgerður fiskur
geymdist i is. Fyrri tilraunir
höfðu sýnt, að geymsluþolið var
ekki mikiö fyrir fisk, sem var
með átu i mögum. Reyndist
hann þannig á sig kominn
geymast aðeins 2 daga, eða
minna en það.
Kolmunni, sem litið eða
ekkert hefur af átu i mögum,
geymist óskemmdur i a.m.k.
eina viku Isaður, samkvæmt til-
raunum, sem stofnunin gerði á
sl. ári.
Norðmenn hafa reynt að
flytja kolmunnann i kældum sjó,
en sjókæling virðist ekki heppi-
leg fyrir þennan fisk, þar sem
hann er þó nokkuð eðlisþyngri
en t.d. sildin og loðnan og
sekkur þvi auðveldlega, press-
ast saman á botninum og er
erfitt að ná honum þar. Auk
þess, sem hann er þá oft marinn
og illa farinn.
Kolmunninn er alveg ágætis
matfiskur. Við höfum gert ýmis
konar matreiðslutilraunir á kol-
munna, sem slægður var og
frystur um borð i r.s. Arna Friö-
rikssyni. Hann var soðinn,
steiktur, djúpsteiktur, búnar til
bollur úr kolmunnahakki og
alltaf þóttu þessir réttir góðir,
lítið lakari en sams konar réttir
úr þorski og jafnvel ýsu. AUir
sem ég veit til að borðað hafi
kolmunna likar hann vel.
Norðmenn og Englendingar
hafa komist að sömu niður-
stööu, aö þvi er nýlegar fréttir
herma. Norðmenn segja einn
höfuðkostinn við kolmunnahold
vera bindihæfni þess, þegar
búnar eru til hinar hefðbundnu
skandinavisku fiskbollur.
Breskir „fish and chips” kaup-
menn, segja aö kolmunnaflök
séu alveg prýöileg i þeirra
vörur. Stærð kolmunnaflak-
anna, þau eru vanalegu 45—60 g
að þyngd, er sögð heppileg I
þessum tilgangi.
Það, hve kolmunninn er litill,
hefur þótt galli hvað snertir
framleiðslukostnað, og margir
fiskframleiðendur hafa látið
hugfallast þess vegna. Það er
augljóst, að nota verður vélar til
þess að hausa kolmunnann og
slægja hann, og ef með þarf að
flaka hann. A.m.k. tveir
evrópskir framleiðendur fisk-
vinnsluvéla hafa náð umtals-
verðum árangri i þvi að breyta
vélum sinum, svo að hægt er að
nota þær I þessum tilgangi.
Umfangsmiklar tilraunir
voru gerðar á vélflökun af
Norðmönnum árið 1973.
Arangur þeirra tilrauna virtist
benda til þess að flökun væri
ekki eins hagkvæm og
marningsvinnsla. Flökunar- og
roðflettingarvélar fyrir þennan
fisk virtust a.m.k. þurfa endur-
bóta við og sérstaklega voru
afköstin, sem vélarnar skiluðu,
fremur litil. Hausunar- og
slægingarvélar eru orðnar betur
þróaðar. Hausinn er skorinn af
og kviöarholið er algjörlega
hreinsað með sérstökum
kvarnarsteinum, burstum og
vatnssprautum. Þar með fjar-
lægist bæði svarta kviðarhimn-
an og nýrað (blóðhryggurinn).
Eftir þessa hreinsun má setja
fiskinn i gegnum marningsvél
án frekari aðgerðar.
Að þvi er segir i norskum
fréttum, er nýtingartölurnar
39—55% marningur, miðað við
hausaðan og slægðan fisk. Þetta
breytist með stærð fisksins,
gerð vélar o.s.frv. Tilraunir
sem gerðar hafa verið i Rann-
sóknastofnun fiskiðnaðarins,
bentu til, að betri nýting væri á
marningsvinnsluani, ef kol-
munninn væri nýr. Þá fengust
um 45% af marningi, en ef kol-
munninn var frystur, og þiddur
uppfyrir vinnsluna, aðeins 39%,
hvort tveggja miðað viö
óslægðan fisk. Þess ber að geta,
að hér var hausað og slægt með
höndunum.
Nú i haust fékk Meitillinn i
Þorlákshöfn lánaða vél, sem
hausar og slægir smáfisk. Er
þetta sildarflökunarvél, sem
með smávægilegum
breytingum á að geta hausað,
slægt og flakað kolmunna og
jafnvel spærling. Rannsókna-
skipið Bjarni Sæmundsson kom
með tæp 3 tonn af isuðum
kolmunna, sem unninn var i
þessum vélum. Mest af fisk-
inum var hausað og slógdregið
og skreiðarþurrkaö, en litils-
háttar fryst bæði heilt og i
flökum. Nokkrir byrjunar-
örðugleikar voru á vélvinnsl-
unni, en þeir eru taldir tiltölu-
lega auðveldir viðfangs.
Aformað er að endurtaka
þessar tilraunir núna næstu
daga og munu þá Sölumiðstöð
hraðfryst ihúsanna og
Sjávarafurðadeild
Sambandsins útbúa hraðfryst
sýnishorn til að bjóða sinum
viðskiptavinum. Samlag
skreiðarframleiðenda hefur
tekið aö sér að koma skreiöinni
á framfæri, og eru um 200 kg til-
búin til sendingar.
Gerðar voru ófullkomnar
mælingar á afköstum og
nýtingu við vélvinnsluna i Þor-
lákshöfn og reynt að gera sért
grein fyrir vinnslukostnaði, en
þessar athuganir arf að endur-
taka.
Ég álit að nota megi venju-
legar sildarvélar til að hausa og
slógdraga fiskinn um borð og
isa siöan. GJu þá skipin verið
a.m.k. viku úti ef fiskinn ætti að
skreiðarþurrka. Það er þó ljóst,
að hráefnisverð fyrir isaðan
kolmunna getur ekki orðið sam-
bærilegt við verð á öðrum bol-
fiski né sild. Bræðsluveiðar eru
sennilega ekki lokkandi miðað
við núverandi mjölverð nema
vel fiskist nærri landi. En það
eru fáar framleiðslugreinar
islenzks fiskiðnaðar, sem skilað
hafa miklum arði þegar i stað.
Kolmunnaafurðir verða senni-
lega ekki álitnar sambærilegar
að gæðum við ýsu- eða þorsk-
afuröir a.m.k. fyrst i stað. Það
tekur alltaf sinn tima að vinna
markaði fyrir nýstárlegar af-
urðir, fiskafurðir eins og annað.
Sú skipan hafréttarmála sem
virðist nú á næsta leyti, svo og
sú staðreynd, að framboð á
ýmsum hinna hefðbundnu mat-
fiska verður óhjákvæmilega
minna á næstu árum, með eða
án 200 milna landhelgi, hlýtur
að neyða fiskverzlun heimsins
til að leita að fiskafurðum, sem
komið geta i stað hinna hefö-
bundnu, og þar getur kolmunn.
gegnt þýðingarmiklu hlutverki.
Eins þurfum við islendingar að
hyggja að framtlðarverkefnum
fyrir okkar vel búna veiöiflota
og okkar hefðbundna fiskiönað,
eins og svo rækilega hefur verið
bent á undanfarið.
Framhald á 15 siðu
Við höfum ekki efni á að
bíða lengur með að snúa
okkur að einhverju nýju í
fiskiðnaði
ULFAR
JAC0BSEN
Ferðaskrifstofa
Austurstræti 9
Farseðlar um allan hein
Simar 13499 og 13491
BREIÐÁS
Vesturgötu 3 simi 25144
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Simi 74200 — 74201
DUflA
Síðumúla 23
/ími 04900
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Vfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Símar 25322 og 10322