Alþýðublaðið - 26.03.1976, Page 6
6 VETTVANGUR
Fös+udagur 26. marz 1976 bSaSiö1'
LESTU ÞA ÞETTA:
■ Keykingamaður innbyrðir ca. 35 ml af reyk i hverjum^mók'.'
Reykurinn úr einni sigarettu geymir um 1200 mismunandi
efni. Þau sem mest er af — og jafnframt þau hættuiegustu —
eru:
Nikótin
Tjara.
Vetnissyaniö (blásýra).
Súrefnis-köfnunarefnissambönd.
Formaidehyð (formalingufa).
Acrolein (Var notað i striðinu sem eiturgas.)
Kolsýringur og koltvisýringur.
Fenól (ætandi).
Hringlaga koivetnissambönd (þekkt sem krabbameinsvaldar
t.d. benzpyrene).
Þessa sjúk-
dóma fá reyk-
ingamenn oft-
ar en aðrir
■ ólæknandi lungnakvef.
■ Lungnaþan.
■ Buergers sjúkdómur
(leggst á slagæðar I fótum hjá
yngri mönnum).
REYKINGAR SKADA
HJARTA 0G BLÓÐRÁS
Dauðagildrur
stórreykinga-
mannsins eru:
EN ÞAÐ ER
EIN BATAVON:
AÐ HÆTTA!
Einkenni lungnakvefs geta
horfið/ starfsemi lungnanna get-
ur batnað/ útfellingarnar í æðun-
'um geta horfið eða a.m.k.
minnkað/ Buergers-einkennin
geta horfið. Hættan á hjartasjúk-
dómum hefur minnkað verulega/
þegar eftir eitt ár.
Eftir tíu til tuttugu ár eru lík-
urnar til þess að fyrrverandi
reykingamenn deyi af hjarta -
sjúkdómi ekki meiri en hjá þeim
sem aldrei hafa reykt.
■ Kolsýringurinn skemmir vefinn i
hjartavöðvanum og innra borð slagæð-
anna.
■ Nikótinið hækkar púlsinn og þrýsting-
inn I slagæöunum.
Það örvar hjartavöðvann þannig, að af-
köst hans verða meiri.
Þetta veldur þvi, að álagið á vöðvann
verður meira og óreglubundnar hjarta-
truflanir eru tíöari (fólk sem á vanda til
þess að hjartað taki aukaslög verður oftar
vart viö það, þegar það reykir).
■ Syanið og sambönd af köfnunarefni og
súrefni skemma hjarta og æðar, en ekki
er fullljóst hvernig það gerist.
■ Kolsýringurinn minnkar súrefnisflutn
ing blóösins og getur því valdið vefja
skemmdum.
LUNGUN
AF REYK-
INGUM
■ Starfsemi lungnablaðranna
breytist. Hráki reykingamanna
geymir hvit blóðkorn sem hafa
gleypt brúnleitar agnir.
Himnuspenna lungnablaðr-
anna minnkar, en þaö veldur
þvi að hættara er við sýkingum.
■ Lungnapipurnar þrengjast,
þ.e.a.s. þaö er ekki hægt að
anda eins miklu rúmmáli að sér
i einum andardrætti.
Hjá stórreykingamönnum
hefur útöndunargetan minnkað
um 10%.
Dreifing innandaðs lofts er ó-
jöfn og smæstu lungnablöðrurn-
ar falla saman og verða óvirk-
ar.
■ Stórreykingamenn deyja
mun fyrr en aðrir. Þetta á fyrst
og fremst við um þá sem reykja
sigarettur.
Þetta gildir fyrst og fremst
um eftirtalda sjúkdóma:
■ Lungnakrabbi (likurnar 7-
14 faldast)
■ Ólæknandi lungnasjúkdóm-
ar.
■ Kransæðastifla. (Reyking-
ar 5-10 falda likurnar á skyndi-
legum hjartadauða á aldrinum
35-55 ára.
■ Aðrir blóðrásarsjúkdómar.
■ Krabbamein i
hálsi (barkakýli) 6-8
sinnum meiri likur.
■ Krabbamein i
munni
■ Krabbamein i
vörum sérstaklega hjá
pipureykingamönn-
um.
■ Krabbamein i vél-
inda.
■ Krabbamein i
blööru.
• Tóbaksreykurinn minnkar
flutningsgetuna. Bifhárin i
lungum vinna ekki sem skyldi
vegna áhrifa frá vetnissýanið-
inu (blásýrunni) fenólum og
köfnunaref nis-súrefnissam-
böndum.
' ■ Slímframleiöslan i lungna-
pipunum eykst fyrir áhrif
acróleins og formalinsins.
■ Lungnaslimhimnurnar
breytast að gerð, þær verða stif-
ari, ekki eins eftirgefanlegar og
skiptin á súrefni og koltvisýringi
verða erfiðari.
SÉRTU IEINHVERJUM VAFA UM
SKAÐSEMI TÖBAKSREYKINGA -