Alþýðublaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 12
12 Pöntunarfélag Náttúrulækninga- félags Reykjavíkur Aðalfundur Verður haldinn fimmtudaginn 1. april i matstofu félagsins Laugavegi 20 B kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar i Pöntunarfélaginu eru hvattir til að mæta. Stjórnin Orðsending til eigenda tengivagna og festivagna Athygli eigenda skráningarskyldra tengi- vagna og festivagna, sem eigi hafa enn verið skráðir, er hér með vakin á þvi, að þeim ber að snúa sér til viðkomandi lög- reglustjóra (bifreiðaeftirlits), þannig að ökutæki þessi verði skráð og á þau sett skráningarmerki. Frestur til að skrá umrædd ökutæki er til 15. april næstkomandi að þvi er varðar tengi- og festivagna, sem eru 6.000 kg að leyfðri heildarþyngd eða meira, en til 1. júni næstkomandi að þvi er varðar aðra skráningarskylda tengi- og festivagna, þ.e. vagna, sem eru 500 kg að eigin þyngd eða meira (þ.á.m. svonefnda húsvanga). Eftir það verður notkun óskráðra en skráningarskyldra vagna óheimil. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 24. marz 1976. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Keflavikur- flugvallar fyrir árið 1976. Aðalskoðun bifreiða fer fram við stöðvar bifreiðaeftirlits- ins við „Turner” veg, eftirtalda daga frá kl. 9.00—12.00 og 13.00—16.30: Miðvikudaginn 31. marz J-1 — J-100 Fimmtudaginn 1. apríl J-101 — J-200 Föstudaginn 2. aprfl J-201 og yfir Við skoðun skal framvisa kvittun fyrir greiðslu bifreiða- gjalda og tryggingaiðgjalds og ökumaður skal framvfsa ökuskirteini. Geti bifreiðareigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært bifreið til skoðunar á auglýstum tima skal hann til- kynna mér svo bréflega. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður aug- lýstum tima, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn á Keflavikurflugvelli, 24. marz 1976. Sumarbústaðir - íbúðir Bandalag háskólamanna óskar eftir að taka á leigu sumarbústaði eða ibúðir úti á landi til afnota fyrir félagsmenn sina i sumar. Þeir sem vilja sinna þessu, hafi samband við skrifstofu Bandalags háskólamanna, Hverfisgötu 26, simi 21173. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen t allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viöskiptin. Biiasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Föstudagur 26. marz 1976 bSXfð1 Forstjórinn, Hansen. Á skrifstofunni. Unnið að hleðslu i vörugeymslunni. Vöruflutningamiðstöðin heimsótt HÆGT AD SINNA 20 VORUBIF- REIDUM I EINU Vöruflutningamiðstöðin h/f, sem hefur aðsetur að Borgar- túni 21, hefur nú komið sér upp fullkomnustu aðstöðu til vöru- fermingar og affermingar i landinu. Aætlað er að um 50 þúsund tonn af vörum hafi farið um stöðina á siðasta ári. Vöru- skemma fyrirtækisins er riímir 1400 fermetrar að stærð. Aðstaða starfsmanna Að sögn Kristjáns Hansen for- manns félagsins, var aðstaða fyrirtækisins fyrir 'stækkunina og breytingarnar með öllu ó- verjandi. Var hún allt of litil i alla staði. Fyrir utan þægilegar og rúmgóðar skrifstofur, hefur verið komið upp góðri setustofu fyrir starfsmenn og bilstjóra, sem eru þreyttir eftir langa keyrslu. Auk fullkomins snyrti- herbergis, geta starfsmenn brugðið sér i sturtu i baðher- bergi þar við hliðina. EldhUs og rúmgóður matsalur er nú i smiðum, og stefnan að ljúka þvi á næstu mánuðum. Vöruskemman 1 hinni geysistóru vöru- skemmu var allt á ferð og flugi. Vörur að komaogvörur aðfara. Alit gekk þetta fljótt og vel fyrir sig. Með tveimur veggjum skemmunnar eru stórar dyr, þar sem flutningabilarnir leggja að. öðru- megin eru dyrnar sniðnar fyrir stóru flutn- Afturhvarf eöa...? Sál verður Páll! Sjálfsagt er það talsverður vandi, að gerast afturhvarfs- prédikari. Og það er vissulega kunnugt, að þeir verða oft skot- spænir fyrir gamansamt fólk. Núerekkiþvi að neita, að það er ánægjulegt ef menn sjá að sér. Þeir, sem hverfa frá viUu sins vegar, eiga vissulega fag- urtfyrirheit, ef ekki i þessu lífi, þá i komandi vist. En það er önnur saga. Eitt er þessu fólki sameigin- legt. Og það er að fordæma harðast það sem mest var dáðst að áður. Nú annars væri það auðvitað ekki afturhvarf! Menn fara vitanlega misjafnlega fint i sakirnar, þegar verið er að túlka fyrir áheyrendum hvað eiginlega olli stefnubreyting- unni. Sumir taka það ráð, að húðfletta sjálfa sig fyrir synd- samlegt liferni, og það þýðir náttúrlega, jafnframteins kon- ar sjálfsupphafningu. Aðurvoru þeir sem sé svartir þrælar sy nd- arinnar, en hafa svo fyrir ein- hverskonarkraftbirtingu, gerzt hvitari en snjór! Svo eru hinir, sem veigra sér við að fletta sjálfa sig „klæð- um”, en deUa þess i stað á sams konar ágalla náungans. Það er mannlegt, þó ef tU vill megi ekki stórmannlegt kallast. En það kynni i þvi atferli að leynast einhver vonarglæta um, að tviburasystkinin, Syndin og Fjandinn, fari ekki alveg eins hörðum höndum um viðkom- andi! Ekki meira um það. tslenzkur „Páll”? Svo virðist sem nú sé að risa upp nýr spámaður á slðum Þjóðviljans, sem hikar ekki við að láta gaddasvipuna riða að höfðum „syndaþrælanna”. Að visu er ekki gengið ákaf- lega beint að verki, en allt skilst nú samt! Nú er það veslings Indira Gandhi, sem flett er klæðum, þó ekki sé i bókstaf- legri merkingu. Og það fer ekki milli mála, að leiðarahöfundur er ekki afskaplega sáttur við lýðræðið, sem hún æfir á sinni fjölmennu þjóð. Annaðhvort væri! Það hefur nefnilega komizt uppum strákinn Tuma,að úti er haldið blaði I þvi landi sem. hikarekki við aðhalda þvi bara blákalt fram, að blessuð konan „hafi bara holdtekið i sjálfri sér, að minnsta kosti suma guði”! Það er bara sona! Vitanlega er það ekkert spaug, að ætla sér að deila við einhvern „guðdóm”, þá má ski sizt i orðspeki, sem ætti þá ekki of greiðan aðgang að aug- um og eyrum fólks. Skilst fyrr en skellur i tönn- um! Sjálfsagt er að játa, að nokk- urt vatn hefur til sjávar runnið siðan lesendur Þjóðviljans höfðu fyrir augum i flestum ein- tökum blaðsins eitthvað sviplik ummæli um félaga Stalin og aft- irhvarfsprédikari blaðsins hneykslast á, að indversk biöð viðhafi um Indiru Gandhi! Hirðskáld blaðsins létu nátt- úrlega ekki sitt eftir liggja, sem annaðhvort væri um aðra eins dcáldaþjóð og við erum. Minnissamt er kvæði Jóhannesar úr Kötlum um litla drenginn, sem hélt út I heiminn með „litinn geitarost” og þrátt fyrir þetta óburðuga veganestí úr heimahúsum, var kominn með allan „hinn ægi- fagra hnött vorn og örlögsimu hans” milli handanna! Engin furða þó við séum ekki að verð- bæta ost i okkar fátækt! Austur i Neskaupstað voru til eðlilegrar upphafningar hafðar yfir „rússneskar visur”, sem lýstuaugnaráði meistarans eins og dýpi og tærieika Baikalvatns, I HREINSKILNI SAGTl i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.