Alþýðublaðið - 26.03.1976, Qupperneq 14
14 FRÁ MORGNI
Föstudagur 26. marz 1976 ssr
Utvarp
Föstudagur
26.mars
7.00 Morgunútvarp
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar
dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgun-
bænkl. 7.55 Morgunstund barn-
anna kl. 8.45: Eyvindur Eiriks-
son heldur áfram að lesa sög-
una „Safnarana” eftir Mary
Norton (3). Tilkynningar kl.
9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt
lög milli atriða. Spjallað við
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Þess bera
menn sár” eftir Guðrúnu
Lárusdóttur.Olga Siguröardótt-
ir les (3).
15.00 Miðdegistónleikar Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leikur
Sinfóniu nr. 5 i B-dúr op. 100
eftir Prokofjeff, André Previn
stjórnar (Hljóðritun frá austur-
rfska útvarpinu).
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.10 Útvarpssaga barnanna:
Spjallum Indiána.Bryndfe Vig-
lundsdóttir heldur áfram frá-
sögn sinni (10).
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Guðni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Þingsjá Kári Jónasson sér
um þáttinn.
20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar tslands i Háskólabiói
kvöldið áður. Einleikari á
selló: Eric Wilson frá Banda-
rikjunum. Stjórnandi: Páll P.
Pálsson a. Karlakór
Reykjavikur syngur „Svarað i
sumartungl” tónsmið fyrir
karlakór og hljómsveit við
kvæði Þorsteins Valdimarsson-
ar (frumfl.) b. „Schelomo”,
hebresk rapsódia fyrir selld og
hljómsveiteftirErnstBloch. c.
Sinfónia nr. 3 i c-moll eftir
Camille Saint-Saens. — Jón
Múli Arnason kynnir tónleik-
ana.
21.30 Útvarpssagan: „Siðasta
freistingin” eftir Nikos
Kazantzakis Kristinn Björns-
son islenzkaði. Sigurður A.
Magnússon les (9).
22.00 Frétir. ,
22.15 Veðurfregnir Lestur Passiu-
sálma (33).
22.25 ÐvölÞáttur um bókmenntir.
Umsjón: Gylfi Gröndal.
22.55 Afangar Tónlistarþáttur i
umsjá Ásmundar Jónssonar og
Guðna Rúnars Agnarssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SJónvarp
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós Umsjónarmaöur
Eiöur Guönason
21.40 Grænlenskar verkakonur
Dönsk heimildamynd um konur
á Grænlandi, sem vinna við
rækjuvinnslu, og viðhorf þeirra
til starfsins. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson. (Nordvision —
Danska sjónvarpið)
22.00 Heimferðin (The Ride
Back) Bandarisk biómynd frá
árinu 1957. Aðalhlutverk An-
thony Quinn, William Conrad
og Lita Milan. Kallen hefur
orðiö manni aö bana og flýr til
Mexíkó. Vörður laganna finnur
hann þar og leggur af stað með
hann til Bandaríkjanna. Þýð-
andi Jón Thor Haraldsson.
23.15 Dagskráriok
KASTLJOS
Verðhækkanir — smá
fiskadráp og efling
rr
inmm& landhelgisgæzlunnar
,Það verða þrjú mál til um-
ræðu og hugsanlega það
fjórða,” sagði Eiður Guðnason,
er við inntum hann eftir efni
„Kastljóss” i kvöld.
unum kringum landið. Það mál
ræða Marias Þ. Guðmundsson
og Olafur Björnsson. Stjórnandi
umræðna er Þórleifur Olafsson.
Verðhækkanir
Nýlega hafa dunið yfir lands-
lýð gifurlegar verðhækkanir.
Vafalaust leikur ýmsum for-
vitni á að vita, hvað verkalýðs-
forystan hefir um þessi mál að
segja. Þvi verða fengnir til að
ræða þessi mál einn frá ASl og
annar úr verðlagsnefnd. Stjórn-
andi umræðnanna verður Einar
Karl Haraldsson.
Smáfiskadráp
Annað málið, sem verður tek-
ið fyrir, er smáfiskadráp á mið-
Efling
Landhelgisgæzlunnar
Mikið hefir verið rætt oe ritað
um eflingu Landhelgisgæzlunn-
ar. Það hefir borið til tiðinda i
þeim efnum, að utanrikismála-
ráðuneytið hefir farið fram á við
Bandarikjamenn, að þeir láti
okkur i té skip til gæzlustarfa,
en ekkert svar hefir borizt frá
Bandarikjamönnum.
Til þess að ræða þessi mál
hefir Eiður Guðnason fengið þá
alþingismennina Benedikt
Gröndal og Jón Skaftason.^
Það er eitthvað mikið á seiði, Anthony Quinn og
William Conrad í hlutverkum sínum.
Antony Quinn á heimleið
Erlendir sjóliðar virða fyrir sér islenzka varðskipa-
flotann í Reykjavíkurhöfn.
Bíómyndin i kvöld fjallar um
Bandarikjamann, sem verður
manni að bana og flýr til
Mexikó.
En armur laganna er
langur, og ekki liður á löngu þar
til hann er handsamaður og
fluttur heim á leið. Af þessari
heimferð dregur myndin nafn
(The ride back).
Myndin er amerisk og „ekki
nema” 20 ára gömul, Aðalhlut-
verkin eru i höndum þeirra
Anthony Quinn, Willam Conrad
og Lita Milan.
Sem sagt, ef þig langar til
þess að sjá byssur, hesta og svo
náttúrulega góðan leik Anthony
Quinn, þa skaltu setjast niður
við sjónvarpið kl. 22 I kvöld.
ES
ANGARNIR
pi.isi.os hr
Grensásvegi 7
Simi 82655.
Pípulagnir
Tökum aö okkur alla
pipuiagningavinnu
Oddur Möller
löggildur
pipulagningameistari
74717 og 82209.
Hafnarljarðar Apótek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 918.30
'Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^simi 51600.
Fasteignasalan
_Laugavegi 18a
simi 17374
ÚLFAR
JAC0BSEN
Ferðaskrifstofa
Austurstræti 9
Farseðipr um allan
Simar 13499 og