Alþýðublaðið - 24.04.1976, Qupperneq 7
V
blairtö' Laugardagur 24. apríl 1976
Skák
50. LJUBOJEVIC-
BULJOVClC
Vrsac 1971
IV
KOMBINERIÐ
Lausn annars staöar
á siðunni.
Brridge
Spilið i dag:
Norður
4KG76
r------
♦ ÁDG942
*A54
Vestur
4
V
♦
4
. Austur
♦ 1095
V ADG94
♦ K
4 K973
t
og svo
var það
þessi
for-
stjórann sem kom þjótandi að
skrifborði eins starfsmannsins
sem þótti hafa það orð á sér að
vera án alls asa við vinnu sina.
,,Er það satt sem starfs-
fólkið segir”, hrópaði forstjór-
inn ævareiður, að þú sért allra
manna latastur hér á staðn-
um, þegar ég er i burtu.
r<&/br.W‘in/v 6 Vmj/rr's*, v
32
D
K1063
10876
D1062.
Suður
4 Á8432
V 8752
♦ 53
4 G8
Sagnirnar gengu:
Nofður Austur Suður Vestur
ltig. lhj. lsp. 3hj.
4 hj. Pass 4 sp. Pass
6sp. Pass Pass Pass
Sögnin er hörð og bendir til þess
að Norður eigi sterkan lit i tigl:
og spaða, en það er nærri auð
séð, að hann á ekki til hjarta
Eðlilegt hefði verið að Vestui
tæki mið af þessu og slægi úl
laufi og það mætti hafa hnekkl
sögninni.
En Vestur hugleiddi ekkert slikt
og sló út hjarta þristi. Sagnhafi
trompaði i borði og hugsaði svo
málið. Hann ákvað að reyna á,
hvort trompin lægu ekki tvö og
tvö hjá vörninni ig sló út spaða
kóngi. En þegar drottningin
kom siglandi i leizt honum ekki
áað halda trompum áfram. Það
og að svina tigli gat verið
áhættusamt, ef sviningin mis-
heppnaðist. Hann sló nú út tigul-
ási úr borði og veslings Austur
varð að láta kónginn i, en hann
vonaðisttil að fá slagá hann. En
sagnhafi lét ekki við það sitja.
Hann lagði spilin upp og krafðist
allra slaganna. Hann sagði sem
svo: „Ég tek trompin og verð
inni á hendi siðast, spila tigli að
heiman og svina niunni ef tian
kemur ekki á borðið i Vestri. Við
þaðu urðu menn að sætta sig, en
makker hans spurði: „En ef
Austurhefði nú kastað kóngnum
frá tiunni, hvað þá?”
s/£ ORitu R SKÖP' OL'/K/R. ÚLUfRN 5FRJ7 H/UU m/KLF) rónv
P 1 S
6Roð r:
L /
FUCrL /,V/v ~roR /y.Qfrt jftBM
\ 6 £////< S*£í.
TflUCr £L5Kf) V£RUR
RÖLtó : 6:oFN i
l;
§| §! 7 Qf/T/l /V /OfíUN
f i£/NS v HVÍLT
iTnWi 'o T* 3
1 5
SKÁKLAUSN
50. LJUBOJEVIC—BULJOVClC
I. Ah6! gc8 2. #f4 gh6 3. #h6
Ad8? [3... _&e8! 4. _&e4 de4 5.
43g5! ■&a6 6. Öe4 f5!=] 4. gd6
Ae7 5. Ae4 de4 6. Ög5 Jlg5 7.
#g5 ®>f8 8. d5!! ± ed5?? [8. . .
Se8!?; 8. . . iJ.e8 9. de6 #e7? 10.
#h6 ®g8 II. ef7! + —; 8...
<S>e8? 9. #g8 <§>e7 10. gd7 -]
9. gh6 1:0 [Milié]
— An þess að vita um innihaldið þori ég að fullyrða að þetta sé
rangt heimilisfaijg.
____________________PIEGBADVttL 15
HELGARKROSSGÁTAN
rwT l fíUKH /N/J ÞYNGIl E//W. 'hv/tð k/NÖUR m| ' j n / i Sm'ft 1 PP/K/Tnl
LfíHl) SumfíR
3
)Z 5ÝÐUP u. 1 <s
| 1 (rfíRÖUR VEIÐI
'OL'/M/l
l/66u* '/ m/RR /A/Tóu/n ULLfíR ORG. TÓ/v/v
LE/K/N SL/E/r\ Gfímift kONftfí 1
f SÖN& t-fíR. ST/LLfí upp 8 V S/ET/ + S/INNfí TfíFL /3
Kj'fíN/ £/SV. /7 21 5 fímHL. 2 EIN 5
VBRUfí /<ONfí
L/nnu/l N ÚT L/m/ Hn'/FUR 3
TAUTftV Fley
| Oi- Z/C/Q /?ÖDD
í ' 1 /LLGR. ÞÝF/ T/Wy/q /3/j-
Íí fí6N/R STÓR. 1 I . FEdwr + HEIÖ Rinuni
HLUTfí A'N OP Sm'fí P/NNfí GÖmfí 2. P//VS
f 6 GRÖS /6 MfíNN /1 1
GfíL CrOP/ Hl/ft
S/ER /ZfíGLt /ERSLfí IíELCjUR | /ÍTTftP NfíFN LE/K TÓN/V /8
pæs SPÝJUR 5) | ' i '/ SK'fí PNum
Fjhll SULTfí
KIERKI 1 ! S/Ð ÓÆ0/ /3 SKOLLJ
SKfíd/ QT/ZfíR
5 JfíRÐ EF/V/ L'//< GfíHGfí HRfíTT
'fí S/fíUR SÆr/ H
r /O ktyfí f/FLS, STiNNU
H/RTl CrfíT Syhjuh
ZE//VS LE/T E/VJÚ.
f> R/ST/ TfíLfí n SORP 20
P/Lfí / HV/LDl PfíRfíR ffl
SJónvarp
Laugardagur
24. apríl
17.00 iþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.30 Gulleyjan Myndasaga i sex
þáttum, gerð eftir skáldsögu
Roberts Louis Stevensons.
Myndirnar gerði John Worsley.
3. þáttur. Maðurinn á eyjunni
Þýðandi og þulur Karl Guð-
mundsson.
19.00 Enska knattspyrnan
II lé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.35 Kjördæmin keppa.5. þáttur.
Vestfirðir—Norðurland-eystra.
Spurningarnar samdi Helgi
Skúli Kjartansson. Spyrjandi
Jón Asgeirsson. Dómari Ingi-
björg Guðmundsdóttir, og hún
syngur einnig i hléi við undir-
leik hljómsveitarinnar B.G. frá
isafirði. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.05 Læknir til sjós Breskur
gamanmyndaflokkur. Fólk i
fyrirrúmi Þýðandi Stefán
Jökulsson.
21.30 Ég græt að morgni (1*11 Cry
Tomorrow) Bandarisk bió-
mynd gerð árið 1956. Aðalhlut-
verk Susan Hayward, Richard
Conte, Jo Van Fleet og Eddie
Albert. Mýndin er gerð eftir
sjálfsævisögu leikkonunnar
Lillian Roth og greinir frá bar-
áttu hennar við áfengisástriðu
sina. Þýðandi Heba Július-
dóttir.
23.25 Dagskrárlok
Útvarp
LAUGARDAGUR
24. APRÍL
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.00. Morgun-
leikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Morgunbænkl. 7.55. Séra Þórir
Stephensen flytur.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hreiðar Stefánsson heldur
áfram að lesa „Snjalla snáða”
(5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. óskalög
sjúklinga kl. 10.25: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 lþróttir Umsjón: Jón
Asgeirsson.
14.00 Tónskáldakynning Atla
Heimis Sveinssonar.
15.00 Menn okkar i Vesturheimi.
Heiðar Jónsson ræðir við Ingva
Ingvarsson sendiherra hjá
Sameinuðu þjóðunum, Harald
Kröyer sendiherra I
Washington, Tóma Karlsson
varafastafulltrúa og Ivar
Guðmundsson aðalræðismann.
Tæknivinna: Þórir
Steingrimsson.
16.00 Veðurfregnir lslenzkt mál
Jón Aðalsteinn Jónsson cand.
mag. flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
tilkynningar,
19.35 Bróðir minn, Húni
Guðmundúr Danielsson
rithöfundur les kafla úr nýrri
skáldsögu sinni.
20.05 Hljómpíöturabb Þorsteins
Hannessonar
20.45 Staldrað við I Þorlákshöfn:
— þriðji þáttur Jónas Jónasson
litast um og spjallar við fólk.
21.45 Walter Ericson og félagar
leika gömul danslög.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.