Alþýðublaðið - 24.04.1976, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 24.04.1976, Qupperneq 8
HAGSYN HJÓN LATA KENWOOD VINNA ERFIÐUSTU HEIMILISSTORFIN Laugardagur 24. apríl 1976 blaSfö' §{enwaod-mn\ §§enwaod -CHEFETTE WOOd- HRÆRIVÉLAR §§enwaod -chef KYNNIÐ YKKUR HINA ÖTRÚLEGU MÖGULEIKA, SEM KENWOOD—HRÆRIVÉLARNAR HAFA YFIR AÐ RÁÐA. KONAN VILL KENWOOD HEKLA HF. Laugaveg. 170-172 — Sin, 21240 DAGSBRON ORÐSENDING frá verkamanna- félaginu Dagsbrún Byrjað verður að taka á móti umsóknum um dvöl i ölfusborgum frá og með mánu- deginum 26. april. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa dvalið i húsunum áður, ganga fyrir, panti þeir fyrstu þrjá dagana. Viku- leigan, kr. 7000, greiðist við pöntun. Pöntunum ekki veitt móttaka i sima. Stjórnin. Lausar stöður Staða læknis við heilsugæslustöð á Akranesi er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. mai n.k. Staða læknis við heilsugæslustöð á Blönduósi er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júni n.k. Umsóknarfrestur er til 15. mai n.k. Umsóknir sendist heilbrigðis-og try ggingamálaráðuney tinu. r *■ Heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytið 20. april 1976. Hafnarfjörður HVAMMAR Þeir aðilar sem telja sig eiga rétt til lands i Hvömmunum neðan Reykjanesbrautar milli Kviholts og Smárahvamms eru vin- samlegast beðnir að gefa sig fram við undirritaðan á skrifstofu bæjarverkfræð- ings með heimildargögn sin. Hafnarfirði 1. april 1976. Friðþjófur Sigurðsson lóðarskrárritari ÍROLOFUNARHEINGAR . y Fljót afgreiðsla. Sendum gegii póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 ■ 11 ALÞÝÐUBLAÐIÐ INN Á HVERT HEIMILI Auglýsing um ferða- styrk til rithöfundar 1 lögum nr. 28/1967, um breytingu á og viðauka við lög um almenningsbókasöfn nr. 22/1963 er svofellt bráðabirgða- ákvæði: / „Þar til gagnkvæmar höfundagreiðslur vegna afnota i bókasöfnum innan Noröurlanda verða lögteknar er heimilt, ef sérstök fjárveiting er til þess veitt I fjárlögum, að veita rithöfundum styrki árlega til dvalar á Noröur- löndum.” í fjárlögum fyrir árið 1976er 100 þús. kr. fjárveiting handa rithöfundi til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöf- undasjóðs Islands, Skólavörðustig 12, fyrir 10. mai 1976. Umsóknum skulu fylgja greinargeröir um, hvernig umsækjendur hyggjast verja styrknum. Reykjavik, 14. april 1976. Rithöfundasjóður íslands. SKÓLI ÍSAKS JÓNSSONAR (sjálfseignarstofnun) ORÐSENDING TIL FORELDRA Börn, sem eiga að byrja í 5 og 6 ára deildum næsta vetur, verða innrituð í síma 32590 frá kl. 1 2 — 15, til 30. apríl. Skólastjóri. Útboð Sjómannadagsráð i Reykjavik og Hafnarfirði óska eftir til- boðum i eftirtalda vöruflokka fyrir nýbyggingu DAS við Garðaveg i Hafnar- firði: 1) KÆLISKÁPA 2) ELDAVÉLAR 3) LÉTrVEGGI CR „GIBSONITE” 4) Fyllt gólfteppi (antistatisk) 5) GÓLFFLÍSAR 6) VEGGFLÍSAR 7) HREINLÆTISTÆKI OG STÁLVASKA Útboðsgagna má vitja á Teiknistofuna s.f. Ármúla 6. TILB0Ð Oskaö er eftir tilboöum i eftirfarandi tækjabúnaö fyrir sjúkradeild I Hafnarbúðum. 1 stk. Sjúkrabað með lyftibúnaöi og tilheyrandi. 1 Tæki (I skolherbergi) til sótthreinsunar á þvottafötum, skálum o.n. 1. Lyfjakæliskáp 2. Bekjuhreinsara 2 Skol (svelg) ATH: Allir stútar verði i gólfum, en ekki i veggjum. Þeir sem áhuga hafa á, sendi verðtilboö ásamt myndalistum á skrifstofu vora, fyrir þriöjudaginn 11. mai 1976. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 lþ ÚTB0Ð Tilboö óskast I pipueinangrun fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama staö.miövikudaginn 12. mai 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.