Alþýðublaðið - 24.04.1976, Page 11

Alþýðublaðið - 24.04.1976, Page 11
alþýöi blaoM Laugardagur 24. apríl 1976 19 Flekksstarfló Frá sambandi Alþýðufiokkskvenna Stjórnmálanefnd heldur fund f kvöld, þriöjudagskvöld 27. april kl. 20 I Skiphól i Hafnar- firði. Dr. Kjartan Jóhannsson ræðir skattamál. — Stjórnin. Ungir jafnaðarmenn! Alþýðublaðið óskar liösinnis ykkar i útbreiðsluherferð, sem nú er i undirbúningi. Við hvetjum sjálfboðaliða til að hafa samband við skrifstofu flokksins næstu vikur. Enn- fremur er skorað á jafnaðar- menn að útvega nýja áskrif- endur. Frá SUJ Framkvæmdarstjórnarfundur SUJ verður haldinn á skrif- stofu flokksins, laugardaginn 24. april og hefst klukkan 11 árdegis. Sigurður Blöndal Þeir félagar i Alþýðuflokksfé- Iagi Reykjavikur sem hafa fengiðsenda heim giróseðla til greiðslu á árgjaldi til félagsins eru vinsamlega beðnir að gera skil sem fyrst. Alþýðuflokksfélag Reykjavikur. Félasslíf ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 24/4 kl. 13 Alftanesfjörur. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 500 kr. Sunnud. 25/4 kl. 13 1. Móskarðshnúkar-Trana. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. 2. Tröllafoss og nágr., létt ganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 600 kr. Brottför frá BSl vestanverðu. CTIVIST Sunnudagur 25. april ki. 9.30 1. Gönguferð á Keili, um Sog i Krisuvik. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 900 gr. v/bilinn. 2. Kl. 13.00 Gönguferð um Sveifluháls i Krisuvik. Farar- stjóri: Einar ólafsson. Verö kr. 700 gr. v/bilinn. Lagt upp frá Umferðamiðstöðinni (að austanvrðu) FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Laugardagur 24. april kl. 13.30 Skoðunarferð um Reykjavik undir leiðsögn Lýðs Björns- sonar cand. mag. Fræðist um sögu borgarinnar og kynnist lifi hins liðna tima. Lagt upp fra Umferðamiðstöðinni (aö austanverðu) Fargjald kr. 500 gr. v/bllinn. Sunnudagur 25. aprn kl. 9.30 1. Gönguferö á Keili, um Sog i Krisuvik. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 900 gr. v/bilinn. Ymislegt Kirkja óháða safnað- arins Messa klukkan 11 árdegis, sunnudag (sumarkoma). Kirkjugestir athugi breyttan messutima. Séra Emil Björnsson. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skai bent á simavaktir á mánu- dögum kl. 15—16 og fimmtudög- um kl. 17—18, simi 19282 i Traðar- kotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðarhgimili Langholtssafn- aðar alla laugardaga kl. 2. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, bókabúð Braga og verzlunin Hlin við Skóla- vörðustig. Minningarkort Menningar-og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum simi: 18156, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi: 15597, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-5 simi: 73390 og hjá Guðnýju Helgadóttur, simi 15056. Kaupmannahöfn: Hús Jóns Sigurðssonar er opið alla daga frá kl. 18 til 22. Veitingar á boðstólum. Minningarkort Óháða safnaðar- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Kirkjumunir Kirkjustræti 10 simi 15030 Rannveig Einarsdóttir Suðurlandsbraut 95E simi 33798 Guðbjörg Pálsdóttir Sogavegi 176 simi 81838. Guðrún Sveinbjörnsdóttir Fálkagötu 9 simi 10246. GORKi-sýningin i MlR-salnum, Laugavegi 178, er opin á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 17.30—19 og á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14—18. Kvikmyndasýningarkl. 15 á laug- ardögum. Aðgangur öllum heim- ill. — MiR. Minningarkort Félagáf" éinstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i.Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- 'urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- ' firöi, Bókabúö Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Borgarspitalinn: mánu- daga-föstud. ki. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstöðin: Alladaga kl. 15-16 og 18:30-19:30. livitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spitali: Alla daga ki. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á Islandi fást hjá stjórnarmönnum íslenzka esperanto-sambandsins og bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, iaugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-16. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 -g 19-19:30. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-iaugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifilsstaðir: Alla daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20. Meydarsímar I Reykjavik:Lögreglan simi 11166, úlökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. i Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl .17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. -------—---- Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð boigarstofnana. Hitaveitubilanir simi 25524. ' Vatnsveitubilanir simi 85477. - _ .Simabilanir simi 05. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Heilsuaaesla Nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 23.-29. aprH. Laugarnesapótek — Ingólfs- apotek. Það apótek sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Leikhusin #ÞJÓÐLEIKHÍISiÐ KARLINN A ÞAKINU i dag kl. 15. Uppselt. Sunnudag kl. 15. Þriðjudag kl. 17. CARMEN i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. FIMM KONUR 5. sýning sunnudag kl. 20. Guð aðgangskort gilda. NATTBÓLIÐ miðvikudag kl. 20. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. l.EIKITilAt; KEYKIAVÍKUK 3* 1-66-20 9j3 SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppselt. Fimmtudag kl. 20.30. KOLRASSA sunnudag kl. 15. — Næst siðasta sýning. EQUUS sunnudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. VILLIÖNPIN miðvikudag kl 20.30. — Siðasta sinn. Miðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14 til 20.30. — Simi 1-66-20. Bíóín kiit aú ^imi 1154» HASKOLABIO simi 22140. Páskamyndin i ár Callan Mögnuð leyniþjónustumynd, ein sú bezta sinnar tegundar. Tekin i litum. Leikstjóri Don Sharp Aðalhlutverk: Edward Wood- ward, Eric Porter. Bönnuð börnum innan 16 ára íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJðRNUBÍQ Simi ,8936 Páskamyndin i ár California Split islenzkur texti ROBERT REDFORD/FAYE DUNAWAY CUFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW Gammurinn á flótta Æsispennandi ný bandarisk lit- mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45. Ath. breyttan sýningartima. HAFNARBÍÖ Simi 16444 Leikhúsbraskararnir (The Producers) Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Robert Atlman. Aðalhlutverk: hinir vinsælu leikarar Elliott Gouid, George Se- eal. Ann Prentiss. Sýnd ki 4, 6, 8 og 10. Frábær og sprenghlægileg bandarisk gamanmynd i litum, gerð af MEL BROOKS, um tvo furðulega svindlara. ZERO MOSTEL GENE WILDER Islenskur texti Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11 Kantaraborgarsögur (Canterbury tales) Leikstjóri: P. P. Pasolini ,,Mynd i sérflokki (5 stjörnur) Caritaraborgarsögurnar er sprenghlægileg mynd og verður enginn svikinn sem fer i Tónabió” Dagblaðið 13.4. 76. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Siðasta sýningarhelgi. MAT NO. 101 Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jaröskjálfta að styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson, kvik- Uiyndahandrit: eftir George Fox og Mario Puzo (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston. Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green ofl. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð Islenzkur texti VIRPU - BltSKURSHURÐIH i^TÆíiS; | PANAV1SI0N* Uniled Ariisls Ný, bandarisk söngva- og gaman- mýnd byggð á heimsfrægri skáldsögu Mark Twain ,,The Ad- ventures of Tom Sawyer”. Mynd fyrir aila á öllum aldri. Leikstjóri: Don Taylor Aðalhlutverk: Johnny Whitaker, Celeste Holm, Warren Oates. tslenzkur texti Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sama miðaverð á allar sýningar. laqerstæráir miðað víð jnúrop: Hæð;210 sm x breidd: 240 sm - x - 270 sm Aðrar st»rðir. smíðaðar eflir beiðni GLUÍÓASMIÐJAN Siðumúla 20. simi 38220 PlasíjiM lil* Grensásvegi 7 Simi 82655. KOPAVOGS APÚTEK Opiö öll kvöld til kl. 7 taueardaea til kl. 12 Hafnarljaiöar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. S£ NDIBIL A SWOIN Hf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.