Alþýðublaðið - 13.05.1976, Blaðsíða 15
alþýöU'
blaöiö
Fimmtudagur 13. maí 1976.
...TILKVÖLDS 15
Flokksstarfið
Þriðji fundur fullskip-
aðrar sambands-
stjórnar SUJ
ver&ur haldinn laugardaginn 22. ijiai I Alþý&uhúsinu á ísafiröi.
Dagskrá fundarins:
1. Skýrsla framkvæmdastjórnar
2. Rekstursafkoma SUJ
3. Sumarhátiö.
4. Alit nefnda og önnur mál.
t tengslum vi& fundinn ver&ur haldin rá&stefna um atvinnumál
skólafólks.
Meölimir sambandsstjórnar geta fengiö allar nánari upplýsingar
á skrifstofu SUJ e&a I slma 16724.
Frá SUJ
.Fundur framkvæmdastjórnar Sambands ungra jafna&armanna
veröur haldinn nk. laugardag 15. mal kl. 11 á skrifstofu Alþýöu-
flokksins. , .
Sigur&ur Blondal
Stjórn SUJ hvetur unga jafnaöarmennn til a& sýna samstööu og
fjölmenna I Keflavíkurgönguna laugardag 15. maí.
Kirkjutúrn Hallgrims-
'9 Bíoín
m
*$lmi 115^:
Ymislegt
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaöra og fatlaöra heldur fund
aö Háaleitisbraut 13 fimmtu-
daginn 13 mai kl. 20.30.
Stjórnin.
Okkur hefur borizt bréf frá
tvitugri japanskri stúlku en hún
óskar eftir að komast’ I bréfa-
samband við jafnaldra sína á
Islandi.
Aðaláhugamál hennar eru:
bókmenntir, Iþróttir, póstkort
og fl. Þeir sem vilja sinna þessu
geta skrifað á ensku.
Nafn og heimilisfang er:
Shigeko Nakashinden
c/o Toritusufuchukonkans-
hukusha
10—34, Nishimotocho 4-c.
Kokobunji-s, Tokyo
185 Japan.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin.mártu-
daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h.,
þriðjudaga, miövikudaga og
föstudaga kl. 1—5. Simí 11822. Á
fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræö-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
unni fyrir félagsmenn.
Borgarspltalinn: mánu-
daga-föstud.1 kl. 18:30-19:30,
laugard. og sunnud. kl.
13:30-14:30 og kl. 18:30-19.
Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla
daga og kl. 13-17 laugardaga og'
sunnudaga. lleilsuverndarstö&in:
Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Hvitabandi&: Mánud.-föstud. kl.
19-19:30, á laugardögum og
sunnudögum einnig kl. 15-16.
Fæ&ingarheimili Reykjavlkur:
Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps-
spitali: Alla daga kl. 15-16 og
18:30-19:30. Flókadeiid: Alla
daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli:
Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi-
rdögum. Landakotsspitali: Mánu-
daga-föstud. kl. 18:30-19:30i<
'iaugard. og sunnud. kl. 15-16.
vBarnadeiIdin: Alla daga kl. 15-16.
Landspitalinn : Alla dagakl. 15-16'
_g 19-19:30. Fæöingardeild Lsp.:
Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30.
Barnaspítali Hringsins: Alla
daga kl. 15-16. Sólvangur:
Mánud.-laugard. kl. 15-16 og
19:30-20. Vif ilsstaðir: Alla
daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20.
:'Simavaktir hjá ALA-NÖN
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á mániÞ
;dögum Td. 15—16 og fimmtud|g-'
lum kl. 17—lít. simi 19282 I Traöhr-
.kotssundi 6. Fundir eru haldnif i'
Safnaðarfapmili Langholtssaíh-
/aðar alfá láugardaga kl. 2. .'
er opinn á góð-„
Iviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis.
Þaðan er einstakt útsýni yfir
borgina og nágrenni hennar að
ógleymdum fjallahringnum i
'kring. Lyfta er upp i turninn.
ficyóarsímar
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið, simi
11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100.
Sjúkrabifreiö simi 51100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Hita veitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i
sima 51336.
Herilsugæslá
Nætur- og helgidaga varzla
apóteka vikuna 7.-13. mai er i
Holtsapóteki-Laugavegsapóteki
Það ap<*tek sem tilgreint er -á
undan, annast eitt vörzluna á
‘'sunnudögulii, heígidögum og
almennum fridögum.
Sama apótek annast næturvörzlu
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
1. cihhúsin
m^mmm^mm^^^mmm^mmmmmmmmmmmmrnmamm^mmmmmm
tÍIWÖÐLEIKHÚSItl
NATTBÓLIÐ
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20.
Tvær sýningar eftir.
FIMM KONUR
laugardag kl. 20.
Tvær sýningar eftir.
KARLINN A ÞAKINU
sunnudag kl. 15.
Siðasta sinn.
Litla sviðið:
LITLA FLUGAN
i kvöld kl. 20,30.
STiGVÉL OG SKÓR
Gestaleikur frá Folketeatret.
Frumsýning laugardag kl. 20.
2. sýn. sunnudag kl. 20.
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
LEIKFÉLAG 2l2
REYKJAVlKUR
EQUUS
i kvöld. Uppselt.
laugardag. Uppselt.
Allra siðustu sýningar.
SKJALDHAMRAR
föstudag. Uppselt.
miðvikudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
sunnudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14
til 20,30. Simi 1-66-20.
MSKÓUBIHl simi 22140. ( Hörkutólið C Amerisk Oscarsverðlaunamynd, 1 tekin i litum. p Aðalhlutverk: John Wayne. 1 ISLENZKUR TEXTI. 1 Sýnd kl. 5. o Tónleikar u kl. 8,30. E S 5uð fyrirgefur, kki ég 5od forgives, Don't iörkuspennandi itölsk-amerisk tmynd i Cinema Scope með rinity-bræðrunum Terence Hill g Bud Spencer i aðalhlutverk- m. íönnuð innan 14 ára. ýnd kl. 5, 7 og 9.
STJðRNUBÍO simi 18936 ÍHAFNARBÍÚ ^
Flaklypa Grand Prix
Alfholl EKKI NÚNA ELSKAN
- -
Plasfawthf
Grensásvegi 7
Sfmi 82655.
KOPAVOGS APÓTEK
Opiö öll kvöld til kl. 7
laueardaea til kl. 12
Hafnaiijar&ar Apótek
Afgreiðslutími:
Virka daga kl. 9-18.30
’Laúgardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsingjsimi 51600.
NCT
NCH.
DOCIM3,
LESLIt PHILLIPS
RAY COONEY
MORIA LISTER
JULIE EGE
_____ JOAN SIMS
ISLENZKUR TEXTI.
Afar skemmtileg og spennandi ný
norsk kvikmynd i litum.
Framleiðandi og leikstjóri: Ivo
Caprino.
Myndin lýsir lifinu i smábænum
Flaklypa (Alfhóll) þar sem ýms-
ar skrýtnar persónur búa. Meðal
þeirra er ökuþór Felgan og vinur
hans Sólon, sem er bjartsýn
spæta og Lúðvik sem er bölsýn
moldvarpa.
Myndin er sýnd i Noregi við met-
aðsókn.
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Hækkað verð. Sama verðá allar
sýningar.
Miðasala frá kl. 3.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Ekki núna elskan
Sprenghlægileg og fjörug gaman-
mynd i litum, byggð á frægum
skopleik eftir Ray Cooney.
Leslie PhiIIips, Julie Ege.
ISLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
TÚNtBÍll
Sími 31182
Uppvakningurinn
Sleeper
cWoody' ‘Diarie
cAUeil“‘,<Keaton
Sleeper-”
TRtiL’ÖFUNARHRÍSfGTAR'
: ■- ’■ s*
; ■ ' Fljót afgreiðsla.
Sendum gegB póstkröfu J,
GUÐM. ÞORSTEINS’SON
=• gullsmiður, Bankastr. 12 /
Sprenghlægileg, ný mynd gerö af
hinum frábæra grinista Woody
Allen.
Myndin f jallar um mann, sem er
vakinn upp eftir að hafa legið
frystur i 200 ár.
Leikstjóri: Woody Allen.
Aðalhlutverk: Woody Alien,
Diane Keaton.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
LAUBBBASbIú
Jarðskjálftinn
Leiguflug— Neyöarffug
HVERTSEM ER
HVENÆR SEM ER
FLUGSTÖÐIN HE
Simar 27122-11422
An Event...
mtiQMs
A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0R * RANAVISI0N *
■ MAT NO. 101
Stórbroíin kvikmynd um hvernig
Los Angeles myndi lita út eftir
jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á
richter.
Leikstjóri: Mark Robson, kvik-
myndahandrit: eftir George Fox
og Mario Puzo (Guðfaðirinn).
Aðalhlutverk: Charlton ííeston,
Ava Gardner, George Kennedy og
Lorne Green ofl.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verð ' .
Islenzkur texti
Ritstjórn AlþýðubÍaðsúnseTT^
Síðumúla 11 - Sími 81866
Kvöldsími 42618.
SENO0ÍL ASTÖtHN Kf