Alþýðublaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 25. MAI 101. tbl. — 1976 — 57. árg. TOLLVERÐIR HANDTEKNIR | - sjá baksíðu I I BLAÐINU I DAG VETTVANGUR Láglaunaráðstefnan markar tímamót Láglaunaráðstefnan, sem haldin var á Loftleiðum hefur opnað augu fjölmargra um ýmisskonar félagslegt misrétti, sem atvinnurekendur hafa komizt upp með að sýna láglaunafólki. —sjá opnu :dí DREGIÐ UR UTLANUM BANKANNA BAKSIÐA Rikið gefi út plögg sín á skiljanlegu máli Er ekki tlmi til kominn að rikið gefi út sln plögg ogleiöbeiningar á skiljanlegu máli? Jú, það fannst Norðmönnum, og þeir ætla að ráðast gegn kerfinu og hinu óskiljanlega völundarhúsi sem þaö er. Sjá 7. slðu S Tveir af hverjum þrem íslendingum vilja fá bjór ? Samkvæmt niðurstöðum skoðana- könnunar vilja 69.3% tslendinga, að leyfð verði sala á áfengum bjór hér á landi. Þá telja 59.4% landsmanna að verö á áfengi hér á landi sé of hátt. Sjá bls. 2 og 3. acz Di Veitustöðvarbyggingin yrði til bóta tstaöþess að fordæma byggingu aðveitu- veitustöðvar norðanvert viö leiksvæði Austurbæjarskólans vilja nokkrir ibúar I hverfinu fá þessa byggingu, því hún skapar skilyröi til útivistarsvæðis I skjóli frá norðanáttinni. Sjá lesendabréf I opnu >C3 iG Hefjum baráttu gegn skriffinskubákninu Almenningur skilur ekki kerfið. Gllman við skriffinnskubáknið elur á vanmeta- kennd hins almenna borgara. Kerfið er ekki lengur til vegna fólksins, heldur hefur það þróazt i það að fólkið sé orðið til vegna kerfisins. Þessu þarf að breyta. Blaðsfða 2 D >oC JCZJ o an □(gBaao: =C HVER KflUPIR UMFRAMORKUNA? Á laugardaginn var hér i Alþýðublaðinu birt kort, sem sýndi leiðir, sem færar hefðu verið til þess að leysa orku- vandamál Norðlend- inga, og hagkvæmni ein- stakra leiða. Með þessu korti var sýnt fram á að sú leið sem valin var myndi liklega, þegar allt kæmi til alls, vera sú ó- hagkvæmasta. Fjárfest hefir verið i virkjun sem kemur til með að framleiða svo og svo mikið af umfram- orku. Þegar reiknaður er út hagnaður eða tap á virkjun, verður að taka þá orku með i reikning- inn sem umfram er, sú orka er framleidd með tapi. Ekki er allt sem sýnist 1 málflutningi slnum hafa for- svarsmenn Kröfluvirkjunar mik- KOSTAÐI LAXÁRDEILAN 4 MILLJARÐA? M«ð gildum rðkum mí lýn*. að ðil þau mlitðk. i«ii g«ð hal» wlð I yflr. lt|ðrn orkumðla vegna orkutramkvamda « Morð urlandl haf I koitað Þlððar búlð « 5 mllllarð krðna. inn verður að vliu Ur iðg ■ unnl um naitu aramðt. en | ot miklð ma at ðilu gera og al Iram vlnAtr tam nú i hortlr n Það tum. u »rlkt hetur ðt m*lum nyrðro hatur vald- ið þvl að um tima hetur i varlð varulagur orkmkorl- I ur. og varður ann um ikeið. I en ilðen mun taka vtð tlmabll mlklllar C •XTL - , ekkL bólð ar a aatu éramðt varður I notkun tyrrl trúr- i al tvetmur vlð J er litprantað kort. .... _ ytlrllt ytlr frem vamdlr I orkumðium St|ðrnm«lamenn hata «rl ilðar verður tekin I ____ loklð upp alnun munnlum. aðþarna þyrftl að ráða bðt * m«ll. Tll þeu þlððþrlf attarl > hafa marglr verlð kallaðlr en ftlr útvaldlr. Orkutkortur- • umtramorku numið þar. heldur er «atl !“tí»m?IAi tiðarhortur fram tll Arílm I9U Vlð raðlegglum ðllum að tkoða þetta kort vai og leta tkýrlngarnar tem þvl 'yigia ES. Skuldum hlaðin þjóðarskútan fær dýran bakreikning vegna ráðleysis stjórnvalda ið rætt um fyrirsjáanlega aukningu á orkunotkun á Norður- landi. í þvi sambandi hefir til dæmis verið nefnt að SIS hafi i hyggju aukin raforkukaup til verksmiðja sinna á Akureyri einnig að KEA vilji kaupa svo og svo mikið magn raforku til hinnar nýju mjólkurstöðvar sem félagið er að láta reisa. Samanlagt myndu þessi fyrirtæki kaupa um 55 Gwst, og þá af þeim 300 sem Krafla kemur til með að gefa af sér. 1 viðtali við Alþýðublaðið sagði Knútur Ottestedt aö ekki væri fullljóst hvernig fyrir huguð hita- veita á Akureyrikæmi þarna inn i dæmið, en vafalaust mun hún setja eitthvertstrik i reikninginn. Þá sagði Knútur að umleitanir KEA og Sambandsins fælu ekki I sér endanlega ákvörðun um oiku- kaup. Ef svo fer að annað eða bæði þessara fyrirtækja falli frá hug- myndum um þau mikluorkukaup, sem ráð er fyrlr gert, verður eftirspurnin vart i samræmi viö þær hugmyndir sem forsvars- menn Kröfluvirkjunar hafa gert sér. — ES. AÐEINS EITT VARÐ- SKIP TIL VARNAR Eftir siðustu atburði á miðun- um er nú svo komið aö eitt varö- skip er til varnar gegn ágangi Breta á miðunum. Það er Ægir sem heldur uppi vörzlu land- helginnar þrátt fyrir skemmdir sem hafa oröiö á skipinu. Týr liggur enn i viðgerð i Heykjavikurhöfn en heldur á miöin innan skamms. Ver kom stórskemmt til hafnar um helgina og unnið er aö viðgerð á Baldri á Seyðisfirði. önnur varöskip eru sömuleiðis i viðgeröum, en vonazt er til að þeim fari aftur fjölgandi á miðunum næstu daga. Friðarumleitanir stjórnmála- manna virðast hafa oröið til að hleypa ilisku i brezku sjóiiðsfor- ingjana eins og ásiglingarnar undanfarna daga sýna bezt. Árásin á Ver var sérlega fólsku- leg og mesta mildi að þar urðu ekki slys á mönnum. Allt tal ráðamanna um skipti- áhafnir á varðskipin og að létta vaktaskyldu varðskipsmanna um borð i skipunum þegar þau eru i Reykjavlkurhöfn hefur reynzt marklaust með öllu. Þrátt fyrir ofureflið tókst varð- skipinu Ægi að klippa á togvir brezks togara i gærmorgun og sem fyrr segir er von á liðsauka á miðin alveg á næstunni. —SG II - Slmi 81866

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.