Alþýðublaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 14
14 FRÁ MORGNI... Þriðjudagur 25. maí 1976. blaSið1' Útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (ogforustu- gr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Sigurðardóttir les söguna „Þegar Friðbjörn Brandsson minnkaði” eftir Inger Sandberg (6). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. Hin gömlu kynnikl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Yuuko Shiokawa _og Sinfóniuhljómsveitin i Niírn- berg leika Fiðlukonsert op. 101 eftir Max Reger, Erich Kloss stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Myndin af Dorian Gray” eftir Oscar Wilde Sigurður Einarsson þýddi. Valdimar Lárussonbyrjar lest- urinn. 15.00 Miðdegistónleikar St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur Concerto grosso op. 6 nr. 6 eftir Handel, Neville Marriner stjórnar. Jost Micha- els Kammersveitin í Miínchen og Ingrid Heiler leika Konsert fyrir klarinettu, strengjasveit ogsembal I B-dúr eftir Stamitz, Carl Grovin stjórnar. Fritz Henker og Kammersveit út- varpsins i Saar leika Fagott- konsert i B-dúr eftir Johann Christian Bach, Karl Risten- part stjórnar. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 17.30 „Sagan af Serjoza” eftir Veru PanovuGeir Kristjánsson les þýðingu sina, sögulok (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Trú og þekking Erindi eftir Aasmund Brynildsen rithöfund og gagnrýnanda i Noregi. Þýð- andinn, Matthias Eggertsson bændaskólakennari, flytur siðari hluta. 20.00 Lög unga fólksinsRagnheið- ur Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 Aðtafli Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. 21.30 Franski tónlistarflokkurinn Ars Antiqua Guðmundur Jóns- son pianóleikari kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sá svarti senuþjófur”, ævi- saga Haralds Björnssonar. Höfundurinn Njörður P. Njarð- vik les (24). 22.40 Harmonikulög Veikko Ahvenainen leikur. 23.00 A hljóðbergi A þjóðveginum til Kantaraborgar. Peggy Ashcroft og Stanley Holloway lesa úr Kantaraborgarsögum Geoffreys Chaucers. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SJónvarp 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Þjóðarskútan Þáttur um störf alþingis, sem lýsir ann- ril{inu undir þinglokin. Um- sjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Páls- son. 21.20 CoIumboBandariskur saka- málamyndaflokkur. Vinur i raun Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.50 í skugga kjarnorkunnar Bandarisk fræðslumynd um ógnir kjarnorkunnar á styrj- aldartimum og þær hættur, sem notkun hennar fylgja, jafnvel á friðartimum. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 23.40 Dagskrárlok ÞRÍR ERLENDIR KÓRAR K0MA TIL ÍSLANDS - í boði Karlakórs Reykjavíkur, á fimmtugsafmæli kórsins A þessu ári eru 50 ár liöin frá stofnun Karlakórs Reykjavikur, en kórinn var stofnaður 3. janúarl926. A þessum árum hef ur kórinn ferðazt viða um heim og haldið fjölda tónleika. t lok þessa mánaðar, nánar tiltekið dagana 27., 28., 29. mai, mun kórinn halda upp á þessi timamót. I tilefni afmælisins koma hingað til lands þrir erlendir kórar i boði Karlakórs Reykjavikur, en það eru finnski kórinn Muntra Musikanter frá Helsingfors, Gulberg Aka- demiska Kor frá Noregi, og Norwegian Singing Society frá Bandarikjunum. Munu þessir kórar halda tónleika fyrir styrktarfélaga Karlakórs Reykjavikur. Þá mun finnski kórinn halda sjálfstæða tónleika fyrir almenning i Háskólabiói, hinir kórarnir halda sina tónleika utan Reykjavikur. Sá norski i Mosfellssveit og sá bandariski á Keflavikurflug- velli. 1 júnimánuði mun Karlakór Reykjavikur koma fram á Norrænu Músikdögunum, þar flytur kórinn m.a. verk eftir norska tonskáldiö John Persen, sem hann samdi sérstaklega fyrir kórinn. í haust mun kórinn ásamt Sinfóniuhljómsveit Islands flytja Hátiðarmessu Siguröar heitins Þórðarsonar, en hann var aðalhvatamaður að stofnun kórsins, og stjórnandi hans i nær 36 ár. Kórinn vinnur. Karlakór Reykjavikur í Graz, Austurriki Karlakórs Reykjavikur til hamingju með afmælið, birtum við nokkrar myndir úr starfi kórsins I gegnum árin. —gek einnig að útgáfu aö hljómplötu, á þeirri plötu verða 14 lög, öll eftir Sigurð Þórðarson. Nú verandi stjórnandi kórsins er Páll P. Pálsson, hefur hann stjórnað kórnum frá þvi árið 1964, eða I ein 12 ár. Um leið og við óskum félögum Jóhann G. hefur selt vel og fram- lengir sýninguna Jóhann G. Jóhannnsson list- málari hefur ákveðiö að fram- lengja máiverkasýninguna, sem verið hefur að heimili hans að Skógarlundi 3 I Garðabæ. Sýningin var opin frá 15. mai og átti að ljúka um þessa helgi, en vegna mikillar aðsóknar ákvað Jóhann að framlengja til 30. mai. Góð aðsókn hefur verið alla sýningardagana, en mest nú um helgina. Jóhann, sem kunnur er sem tónlistarmaður, sýnir nú 52 myndir, en þetta er áttunda sýning hans. Hann sýndi fyrst opinberlega i Casa Nova 1971. Sýning Jóhanns er sölusýning, og um það bil helmingur myndanna á sýningunni hefuí þegar selzt. Sýningin er opin frá klukkan 3 siðdegis til klukkan 11 á kvöldin — og leiðin frá Hafnarfjarðarvegi er rækilega merkt. Tónleikar á Raufarhöfn í Mývatns- sveit og á Húsavík Dagana 22., 23., og 25. mai veröa haldnir tónleikar i félags- heimilinu á Ilaufarhöfn, Skjól- brekku, Mývatnssveit/ og I félagsheimilinu á Húsavik. Eru það þau Margrét Bóas- dóttir, s óp r a n s ön g ko na , Kjartan Óskarsson, klarinett- leikari, og Hrefna Unnur Eggertsdóttir pianóleikari sem halda tónleikana. Á efnisskrá eru sönglög eftir Islenzka og erlenda höfunda og verk fyrir klarinett og pianó eftir Saint Sae'ns og Piérne. Þá verða flutt verk fyrir pianó eftir Brahms og Debussy og verk fyrir sópran, klarinett og pianó eftir Spohr og Schubert. Tónleikarnir hefjast kl. 21 á öilum stöðunum nema Raufar- höfn en þar hefjast þeir kl. 17. —JSS K0STAB0Ð á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 71200 — 74201 DÚAA Síðumúla 23 /ími 64200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gðmul húsgögn i i I ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.