Alþýðublaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 25. maí 1976. biaðið BflPp Sneiöin, sem færi undir byggingu stöðvarhússins er að mestu utan þess svæöis, sem afgirt hefur veriö fyrir börnin. En failegt hús og trjágróöur umhverfis myndi aöeins gera fallegra leiksvæöi. Ibúar hverfisins: VIÐ VIUUM FÁ AÐVEITUSTOÐINA Lesandi blaðsins, sem býr i næsta nágrenni við Austurbæjarskólann leggur hér orð i belg: Ég hef orðið þess var að nokkrar blaðadeilur virðast vera i uppsigl- ingu um byggingu að- veitustöðvar norðanvert við leiksvæði Austur- bæjarbarnaskólans gamla, á mótum Berg- þórugötu og Barónstlgs. Mér skilst að þessar deilur hafi orðið þess valdandi að hætt hefur verið framkvæmdum i bili. Likaniö sýnir afstööu fyrirhugaðrar byggingar á svæöinu. Vel kemur f ljós á þessu likani hve lltill hluti svæöisins færi undir bygginguna. Þar sem aö ég hef skoöaö teikn- inguog likan af þessari byggingu eins og þaö birtistí dagblaöi fyrir skömmu, þá fæ ég ekki betur séð en aö þaö veröi bæöi feguröarauki og gagn af byggingu þessari á þessum staö, og þykir mér leitt aö henni skuli frestaö. Þaö hefur læöstað mér sá lúmski grunur, aö þeir menn, sem beitt hafa sér gegn byggingunni hafi nú frekar gert þaö af misskilinni hugsjóna- starfsemi, en hvorici spurt okkur nágranna skólans né þau börn, sem þarna leika sér. Barónsstigur liggur af opnu hafi I suðurátt þar sem vindslrengur- inn, sem brotnar um Esjuna leik- ur hliföarlaust um svæöin. Þess vegna er sjaldnast logn á þessum staö þegar vindurinn er norölæg- ur, en þaö er einmitt i þeirri vind- átt aö sólar nýtur helzt viö. Af þeim sökum er oftast napurt og kalt á þessu leiksvæöi, þótt sól- skin sé, oghefur mér lengi komiö til hugar, aö þarna mætti reisa hliföarvegg. Þaö vill nefnilega svo til, Ef af byggingu aöveitustöövar- innar veröur kemur hinn ágætasti hlfföar— eöa skjólveggur, sem tekur aö auki ekki nema litinn hluta svæöisins, nánast einn ti- unda, en samkvæmt likani er þetta litil bygging, sem ekkert skerðir leiksvæöiö, heldur liggur viö Bergþórugötuna. Þarna mætti slá tvær flugur I einu höggi. Ef reist veröur þessi bygging og komiö fyrir nokkrum trjám meöfram Barónstignum i suöurátt og ef til vill reist örlitiö sótekýli, þá hlotnast ibúum þessa hverfisþarnahið ágætasta útvist- arsvæöi alveg viö sundhöllina, en knattspyrnuvóllur drengjanna er svo sunnan þessa grassvæðis. Ég vil þvi skora á borgaryfir- völd aö láta veröa af þessari byggingu, og ganga skrefi lengra, reyna aö íáta hanna I skjóli henn- ar örlftið útivistarsvæöi. Viö megum ekki láta þá hugsjóna- menn, sem sjá aldrei skóginn fyrir trjám, leiða okkur inn i myrkviöiö. Lesið rit dr. Helga Pjeturs Kristin Sigurðardóttir hringdi: „Er lif aö finna og vitsmuna- verur á öörum hnöttum?” nefnist grein sem birtist i Alþýöublaöinu s.l. föstudag. Þar er sagt frá til- raunum visindamanna i þá átt aö finna svar viö þessari spurningu. En þaö er ekki vist aö þaö þurfi svo mikinn tæknibúnaö til þess. Er ekki sá möguleiki fyrir hendi, aö I hvert sinn sem miðill nær sambandi sé þar meö komiö á sambandi viö verur á öörum hnetti? Viö þurfum ekki annaö en fletta upp i bókum dr. Helga Pjeturs til aö fáupplýsingar um lif á öörum hnöttum. En þaö er tabú á nafni hans hériendis af þvi hann var islenzkur. Ef hann hefði veriö útlendur heföum viö tekiö kenningum hans á allt annan hátt. Hæfileiki til aö ná sambandi viö verur á öörum hnöttum er bú- in okkur öllum. Þaö þarf aöeins aö virkja þennan hæfileika. Láglau naráðstef nan markar tímamót Láglaunaráðstefnan, sem haldin var að Hótel Loftleiðum 16. mai si. markar tvímælalaust timamót i baráttusögu verkalýðs á Islandi. Þarna voru flutt tólf stutt framsöguerindi kvenna, sem vinna hin ýmsu störf þjóðfélags- ins, sem illa eru launuð og oft mjög litils virt. Um 200 manns sóttu ráðstefnuna og sýnir það eitt útaf fyrir sig að kon- ur eru i baráttuhug. Eft- ir að starfshópar höfðu unnið voru niðurstöður þeirra lagðar fyrir ráð- stefnuna, sem siðan samþykkti gagnmerka og timabæra áljictun. lagslegum réttindum, sem hafa öölazt meö margra starfi. Ráöstefnan skori verkalýössamtökin aö stand; aö baki þessara kvenna i ba þeirra fyrir fullu atvinnuör Ráðstefna um kjör lágl kvenna haldin aö Hótel Lo um 16. maí, ályktar aö núve skipan, aö fæöingarorlof kvc verkalýösfélögunum er gre atvinnuleysistrygginga sjóöi viöunandiog ófullnægjandi c ur aö allar konur eigi aö fæðingarorlofs, er greitt sé mannatryggingum. Þessiályktun ráöstefnunnar fer hér á eftir: Q Stöndum vörð um verkfallsréttinn Ráöstefna haldin aö Hótel Loft- leiöum 16. maf 1976, ályktar aö standa veröi vörö um verkfalls- réttinn, einkum i dag vegna vænt- anlegs stjórnarfrumvarps sem felur i sér rikisstjórnarheimild til frestunar verkfalla allt aö tveim- ur mánuöum. Leggja veröur á- herzlu á aö hin einstöku félög hafi óskoraöan rétt i samningum. Ráöstefna haldin aö Hótel Loft- leiöum 16. mai 1976, beinir þvi til A.S.l. og landssambanda verka- lýösfélaga aö þau fylgist meö þvi hvort öll félög innan þeirra vé- banda gæti sem skyldi réttar fé- laga sinna gegn atvinnurekend- um og tryggi aö félagarnir njóti þeirra réttinda sem landslög og samningar segja til um. □ Sameiginleg hags- munamál Ráöstefna haldin á Hótel Loft- leiöum 16. mai 1976, ályktar aö endurskoöa veröi þegar I staö starfsmat, sem oröiö er 5 ára og eldra. Ráöstefnan skorar á verkalýös- félögin aö vera vel á veröi gagn- vart ákvæöisvinnu, einkum mældri ákvæöisvinnu, þannig aö ekki sé sifellt krafizt meiri af- kasta án kjarabóta. Ráöstefna láglaunakvenna, haldin aö Hótel Loftleiöum 16. mai 1976 samþykkir einróma þaö álit sitt, aö mjólkurdreifingar- kerfi skuli haldast óbreytt og aö konur þær, sem starfa i verzlun- um Mjólkursamsölunnar, veröi ekki sviptar starfi á sinum vinnu- staö og tapi i engu öryggi eöa fé- □ Dagvistunarvandan skólar og skóladagheimili Ráöstefna um kjör lágl kvenna, haldin aö Hótel Lo um 16. mai 1976, fordæm breytingu sem gerö var á I um um þátttöku rikisins i sl og rekstri dagvistunarstof aö fella niöur hlu tdeild rikiss rekstrarkostnaöi stofnanam telur þaö stórt skref aftur Ráöstefnan telur aö var lausn á uppbyggingu næ| margra dagvistunarstofnar ist ekki nema riki og sveitai stofni þau og reki eins og uppeldisstofnanir og skóla þ lagsins, svo aö öllbörn geti í gang aö þeim. Ennfremur ráöstefnan æskilegt aö stét lögin beiti sér fyrir þvi aö veröi inn I kjarasamninga { aö atvinnurekendur greiöi á iö gjald i byggingasjóö dagv arstofnana, til þess aö flýta framkvæmdum. Ráöstefna um kjör lágl kyenna ályktar aö tryggja þvi starfsliöi skóla og skól heimiia, sem hingaö til hefi eins veriö ráöiö til 9 mán senn, s.s. baövöröum, gangc um, ræstingafólki og riti fastráöningu allt áriö. □ Dmdæmisljósmæt beittar órétti Ráöstefna um kjör láglauna- kvenna haldin á Hótel Loftleiöum 16. mai 1976, ályktar aö svokölluö „kvennabaráttumál” svo sem at- vinnuöryggi, fæöingarorlof, dag- vistunarmál, athvarfs- og at- vinnuleysi unglinga á sumrin séu sameiginleg hagsmunamál alls vinnandi fólks, sem karlar og konur innan verkalýöshreyf- ingarinnar verða aö berjast fyrir, hliö viö hliö. Ráöstefnan skorar á verkalýöshreyfinguna aö setja þessi mál á oddinn i kjarasamn- ingum og ööru starfi. □ Einstök hagsmunamál Ráöstefnan um kjör lág kvenna haldin aö Hótei Lc um 16. mai 1976, litur svo störf umdæmisljósmæör mjög mikilvæg, eins og heii isþjónustunni er nú háttaí vegar á landinu. Ráöstefnan telur þaö algi óverjandi aö þessi hópur mæöra hafi ekki samnin innan sins stéttarfélags, og þaö óver jandi aö i gildi skuli bókstafur sem dæmir hóp n frá samningsrétti eöa nol afskiptum um kjör sin og svo sem gildir nú um umd ljósmæöur. Sjálfsögö krafa er að laui skipaöra ljósmæöra veröi í in meö kjarasamningum á hátt og laun annarra opir starfsmanna. Q Málefni aldraðra Rábstefna um kjör lágl kvenna haldin aö Hótel Lo um 16. mai 1976vekurathyg gera þarf átak varöandi m aldraös fólks bæöi á elliheir og annars staöar. Oryrkji aldraö fólk sem enn hafa s getu er sá hópur, sem hc veröur úti á samdráttartin atvinnulifinu. Meö þvi aö lögum um vinnumiölun mæ koma i veg fyrir þetta. Ráöstefna um kjör lágl kvenna telur óviðunandi, að aöar konur fái ekki ellil greiddan á eigið nafn, held hann settur á nafn eiginmar eöa sambýlismanns, sé einnig ellilifeyrisþegi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.