Alþýðublaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 11
bia&fð1 Þriðjudagur 25. maí 1976. DJEGRADVÖL 11 eða rétt barnsins? börn hafa oröiö fyrir misþyrm- ingum á heimilum er stundum reynt aö koma þvi þannig fyrir aö börnin veröi þar áfram i þeirri von aö allir bæti sig. Þarna er veriö aö nota saklaus börnin sem tilraunadýr, lyf eöa lækningaaöferö til aö lækna fólk, sem hefur fyrirgert rétti sinum til aö ala upp börn. Barnaverndarfólk hefur svar- að ásökunum Hedeby á þann veg, aö þeirra hlutverk sé að vernda f jölskyldulifið jafnframt þvi aö vernda barniö. Þau starfi útfrá þeirri forsendu að réttara sé að leiöbeina og styðja en ein- ungis gagnrýna og refsa. Þess vegna er þaö sem ekki er gripið til þess ráðs að hafa böm- in af fólki viö fyrstu klögun, heldur gripa inn i og reyna að hafa góð áhrif á fjölskylduna. En jafnframt er foreldrunum gert ljóst að full alvara sé f þvi að verði ekki bót á gerð, þá . veröi barninu komið i fóstur til | vandalausra. i Þetta gefst það oft vel, að á- | stæöa er til aö reyna til i þrautar þá leið. En vissulega 1 eiga margar ásakanir blaða- i konunnar rétt á sér. Það er ekki I alltaf hægt að sameina það sem j barninuerfyrir beztu þeirri við- leitni til fjölskyldusameiningar, | sem æskilegust er. Þá er að mati barnaverndarnefnda og | félagsráðgjafa farin sú leið, . sem i hverju tilviki þykir rétt. | En fólk er full fljótt á sér. . Margt fólk sem býr við um- | gengnisvandamál sér enga leið . til að leysa þau. Þá er því ráö- | lagt: Eignist barn, þá lagast . þetta. Þetta er röng leið. Fyrst | ber að laga eigin vanda áður en . barninu er boðið að koma i | heiminn. Það á ekki að lita á i börn sem hluta af læknismeð- I ferðinni. i horföi aftur á hælið, en þar sá hann járnbrautarteina, sem viku út af sporinu, sem lestin ók á, beygðu, og lágu undir gaddavirs- girðinguna og þvert yfir grund- irnar umhverfis hælið. Teinarnir voru rauðir af ryði, en inni á gras- flötunum höfðu þeir verið látnir mynda mynstur með litskrúð- ugum blómum. Nokkrar mann- eskjur i hvitum náttfötum og hvitum sloppum, gengu um á grasinu, undir gæzlu manna, sem liktust vopnuðum vörðum i bláum einkennisbúningum. „Hingað til virðist það ekki auðvelt,” sagði Dortmunder. „Biddu nú með að taka loka- ákvörðun,” sagði Kelp. Lestin var að hægja feröina, þegar hælið hvarf, og dyrnar opnuðust aftur, lestarþjónninn gægðist inn og hrópaði: New McKinney! Newwww McKinney!” Kelp og Dortmunder horfðu hvor á annan. Þeir litu út um gluggan og brautarstöðin blasti við. A skiltinu stóð NEW MYCENÆ. „New McKinney!” galaði lestarþjónninn. ,,Ég held, að ég hati hann,” sagði Dortmunder. Þeir fóru út, en hatursaugu lestarþjónsins fylgdu þeim. „Ég hélt, að þér væruð ekki i fylgd með þessum mönnum,” sagði hann við Murch. „Með hvaða fólki?” spurði Murch og stökk út. Lestin drattaðist frá stöðinni. Lestarþjónninn hékk lengi út um gluggann og fylgdist með far- þegunum fimm, og þrir gömlu mennirnir gerðu slikt hið sama, og einn þeirra spýtti skroi til að fagna þessum merkisatburði. Dortmunder og félagar hans fóru gegnum stöðvarbygginguna og út, en þar höfnuðu þeir boði um akstur frá gildum manni með yfirskegg, sem hélt þvi fram, að Fraser-inn 1949 væri leigubill. „Við getum gengið,” sagði Kelp við Dortmunder. „Það er ekkert langt.” Það var það heldur ekki. Þeir höfðu ekki gengið lengi, þegar þeir komu að aðalinnganginum, en yfir honum hékk skilti, sem á stóð „Clair de Lune Hælið”. Tveir vopnaðir verðir sátú á stólum við innganginn og kjöftuðu saman. Dortmunder nam staðar og leit á umhverfið. „Hver er þarna inni?” spurði hann. „Rudolf Hess?” „Þetta er það, sem menn kalla geðveikrahæli með öryggisráð- stöfunum,” sagði Kelp. „Það er bara fyrir rika galninga. Flestir eru það, sem kallast glæpsam- lega geðveikir, en fjölskyldurnar Skák 11. SMIT-PYTEL correspondence 1972 B 1. ? Lausn *' annars staðar á siðunnj. Bridgc Harkan 6! A heimsmeistaramótinu i bridge var oft barizt hart og titt og Italarnir ætluðu ekki að láta sitt minna. Hér er spil úr 4. um- ferö, sem ítalia vann með 17 gegnl, en Bandarikjamennirnir fengu frádregin 2 stíg, vegna of hægrar spilamennsku. Norður (Hamilton) * D765 V 1094 * 94 * KD97 Vestur (Franco) ♦G9 fDG 87653 4 8753 Austur (Garozzo) 4 A103 ¥ A > AKDG2 4, A1064 Suöur 'Einsenberg) ♦ K842 VK2 4 106 *G8532 sagmr bcubu. Vestur Noröur Austur Suöur 2 Hj. Pass 2 Gr. Pass 3 L. Pass 3 TI. Pass 4 L. Pass 4 T. Pass 5 L. Pass 6 L. Pass 6 TI. Pass Pass Pass. Ýmislegt i þessum sögnum kemur venjulegu fólki eflaust spanskt fyrir. En þess bera að gæta, aö upphafssögn Vesturs þýðir að hann eigi langt hjarta og ekkert málspil annaö. Hinar þrálátu laufasagnir hans eru neitun á þeim lit, þó undarlegt virðist, en 6 laufasögn Austurs er beiöni um val milli tiguls og þá hjarta, ef Vestur treysti sér þar. Suður sló út smátrompi, sem Austur tók og spiiaði hjartaás og siðan smálaufi, trompað i blindni, sló út hjartadrottningu og fleygði smáspaða i, þegar Norður lét lágt. Suður fékk á kónginn og spilaði spaða, en nú var þaö einum o'f seint. Austur tók á spaðaás og hreinsaði tromp andstæðinganna i tromp- ásinn og spilaði sig inn i blind á siðasta trompi hans. Unniö spil. Hvað hefði gerzt ef slegið heföi verið út spaða i upphafi? A hinu boröinu spiluðu Banda- rikjamennirnir 4 hjörtu A-V og stóðu slétt. SKÁKLAUSN 11. SMIT—PYTEL 1. gb3! ®e7 2. ®>d3 h5 [2... <§>d6 3. ®>c4 ga4 4. gb4 gb6 5. g4! A 6. d5; 7. <S>d4; 8. gc4; 9. g5; 10. gc6! H—] 3. ®>c4! gal [3. . . ga4 4. <g>c5 ga5 5. <$>c6 ga6 6. gb6 ga3 7. gb7 A 8. d5J 4. gb7 <®f6 5. d5 gcl 6. ®d4 gdl 7. ®c5 gd3 [7... gcl 8. <S>b61 8. <§>c6 gg3 9. d6 gc3 10. ®>d7<$>f5 II. gb5! <£>f4 [II... <g>f6 12. <§>d8! <g>e6 13. d7 gd3 14. ge5 <®d6 15. <§>e8 <S>c7 16. ge7 —; II... ®>g4 12. gg5! <g>h4 13. <S>c7+-l 12. gg5! f5 13. gg6 <g>f3 14. <ft>e6 f4 15. d7 1 : 0 IMaric] FRÉTTA- GETRAUN Getraunin i dag ætti að vera tiltölulega auð- leyst, þar sem lesendur hafa haft alla helgina til þess að lesa blaðið. Þeir, sem ekki geta leyst hana núna þurfa greinilega að fara að lesa betur heima. / 1. Hvaða bygging er þetta? 2. Hver er útfararkostnaður um þessar mundir? 3. Nú er útlit fyrir, að Union Carbide hætti þátttöku i byggingu járnblendiverk- smiðju á lslandi. Hvar átti (á) verksmiðjan að risa? 4. Nú stendur yfir myndlistar- sýning á Galleri Súm. Hvað heitir listamaðurinn, sem þar sýnir? 5. Hvað er talið, að mistök i yfirstjórn orkumála, vegna oricuframkvæmda á Norður- landi, hafi kostaö þjóðarbú- ið? 6. Hvað verða margar ferðir á viku i innanlandsflugi Flug- leiða i sumar? 7. Hvaö mun kg af tómötum kosta, þegar þeir loksins koma á markaðinn? 8. Talið er aö eitt dagblaðanna i Reykjavík skuldi Blaða- prenti 7 milljónir. Hvaða blað er það? 9. Hvað heitir bæjarstjórinn i Neskaupstaö? 10. Karlakór hér i borg heldur um þessar mundir upp á 50 ára afmæli sitt. Hvað heitir þessi kór? •jmnAEf>(íaH '01 'uossucfisijyi i3ot '6 •QiQeiqgEa *8 J>i OSt 'L SII 9 •j>( Qjefniui eiuiuiij y -s JiIIppBgoa uuueqpf •!■ •iqjijIEah I egueijepunjo y ‘C •j>( punsmj 09 uifi z • jeunf>(J!An|jpj>i snqjeAQpig ‘i ;Jf>As ♦ og svo var það þessi um... ...konuna sem sagöi fyrir umferðarréttinum. — Ég kom akandi niður Laugaveg, maðurinn minn var undir stýri... Gátan 'HHLHUP BCRCr '/LftT L/Kfí/n, HL LfíUbl fíyúbi N6 • ' 5 Klmp, fífi 'IL'RTIÐ TRE \/n/u fk’ 1 ut' ’sl r ? 5Æ Gfí'öÐu fí 3 L 2 P£fí$ l'hv KJflÐK SKUfíP UR OT Úfí RYÚGD 7 VUr/D /R Rnmn (rí*)! i lUNb utn m mfíTufí í l /0 GfiNO FLQT_ SKbT 'OtöST/ SKRIF RND! / i b V Unglingaskák- mót í Fellahelli Mánudagskvöldin 26. april, 3. mai og 10. mai var teflt niu um- ferða Monrad-mót i Fellahelli, teflt var i tveim riölurn, A-riöli og B-riöli,þátttakendur voru 34, sextán i A- og átján i B-riöli. Veitt voru þrenn silfurverðlaun I hvorum flokki, sem voru gefin af formanni Skákfélagsins Mjölnis, en hann hefur unnið við skákkennslu 4-5 ár i Breiðholts- skóla á vegum Æskulýðsráös og gerði þetta i kveðju skyni eftir velheppnaðan vetur I Fellahelli. Umsjónarmenn með þessum æfingum og mótum i Fellahelli i vetur voru Þorsteinn Guðlaugs- son og Haraldur Haraldsson. Urslit þessa siðasta móts urðu sem hér segir: 1. Vignir Bjarna- son 8 v. 2. Jón Ottó Rögnvalds- son 8 v. 3. Björn Guðgeir Sigurðsson 6,5 v. 4. Ragnheiður Þorsteinsdóttir 5,5 v. 5. Einar Malmberg 5 v. 6. Björgvin Pálmason 5 v. 7. Guðmundur örn Halldórss. 4,5 v. 8. Svavar V. Svavarsson 4,5 v. 9. Hjalti Þorkelss. 4,5 v. 10. Hörður Gunnarsson 4,5 v. 11. Guðmund- ur Erlendsson 4 v. 12. Skafti Jó- hannsson 4 v. 13. Gunnar Smári Egilsson 3 v. 14. Oddur Þ. Þórðarson 2 v. 15. Björn Runólfsson 2 v. 16. Helga Sóley Alfreðsd. 0 v. Þetta var A-riðillinn. 1 B-riðlinum urðu eftirfarandi úrslit: 1. Jón Kr. Sveinsson 8 v. 2. Guð- mundur Edgarsson 7 v. 3. Aron Bjarnason 7 v. 4. óskar Haraldsson 7 v. 5. Einar Jónas- son 6 v. 6. Eirikur Leifsson 5 v. 7. Agnar M. Jónsson 6 v. 8. Arn- ar Sigurbjartsson 5 v. 9. Sigriö- ur Svavarsdóttir 4,5 v. 10. Jón Stefánsson 4 v. 11. Kjartan Þ. Guðmundsson 4 v. 12. Haraldur Þórmundsson 4 v. 13. Erlendur Helgason 4 v. 14. Magnús Einarsson 3,5 v. 15. Kristbjörg Jónsdóttir 3 v. 16. Eyjólfur Þrastarson 2 v. 17. Ari K. Kristjánsson 1 v. 18. Guðjón Guðbergsson 0 v. Þetta eru allt unglingar sextán ára og yngri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.