Alþýðublaðið - 25.05.1976, Side 12

Alþýðublaðið - 25.05.1976, Side 12
12 Þriðjudagur 25. maí 1976. b!a£?ö Innilegar þakkir tii vina minna, er mundu eftir mér, fyrir hlý handtök, góðar gjafir og heillaóskir á 75 ára afmæli minu 17. mai s.l. Gæfa og gengi fylgi ykkur ölium. Þórður Þórðarson Háukinn 4, Hafnarfirði. Hjúkrunarskóli íslands óskar að ráða húsmæðrakennara, sem matráðskonu og kennara i næringarefna- fræði og sjúkrafæði. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Ráðningartimi frál.september 1976. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri. Kennarar Nokkrar kennarastöður lausar við Gagn- fræðaskóla Húsavikur. Kennslugreinar m.a. eðlisfræði, stærð- fræði, liffræði og efnafræði. Upplýsingar gefur skólastjóri Sigurjón Jóhannesson. Skólanefnd Húsavikur. Húsnæði óskast Hjón með 3 mánaða gamalt barn óska eft- ir 1-3 herbergja ibúð. Húshjálp kemur til greina. Reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 15787. Stýrimannafélag íslands Aðalfundur verður haldinn i Tjarnarbúð i kvöld, þriðjudaginn 25. mai n.k. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson i hiutverkum sinum. Að vinna sigur á sjálf SIGUR Sjónvarpsleikrit eftir Þoniarð Helgason. Síðasti dagur Leopold Thomas einræðisherra. Herir uppreisnarmanna sækja að borginni og að einræðisherranum sækja gamlir félagar sem ýmist vilja fá hann til að bjarga eigin skinni eða þá koma því þannig fyrir að það liti út sem þeir sjálfir hafi snúizt á sveif með uppreisnarmönnum. En einræðisherrann gamli vinnur sigur, sigur á sjálfum sér og bíður ör- laga sinna án þess að bogna. Atburðir sem þessir hafa margoft skeð og eru enn að ske í kring- um okkur. Thomas skilur hina ungu upp- reisnarmenn. Sagan er að endurtaka sig. Fyrir 20 árum stjórnaði hann sigursælum her- sveitum uppreisnarmanna sem ætluðu sér að koma á sæluriki og nú ætla aðrir og yngri menn að gera hið sama. Og hann veit jafnframt að þessi bylting mun aðeins fæða af sér nýjan einræð- isherra. Byltingin étur börnin sin. Róbert Arnfinnsson fór með hlutverk einræðisherrans. Þreyttur maður, sem var orðinn uppgefinn á að gllma við fulltrúa sérhagsmuna hópa er einvörðungu hugsaði um eigin gróða og völd. Hugsjón byltingarinnar var gleymd og grafin. Hann játar ósigur sinn og vanmátt, hans lifshlaup er á enda. Byltingin hefur mistekizt og nú eru aðrir byítingarmenn að ná völdum. Sú bylting er einnig dæmd til að mistakast. I Robbert Fack, nýskipað Stjórnin. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen f allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bítasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. 1. Miðvikudagur 26. mai 20.00 Heíðmerkurferð. Borinn áburður að trjám I reit félagsins. Allir velkomnir. Fritt. 2. Fimmtudagur 27. mai kl. 9.30. 1. Göngu- og fuglaskoðunar- ferð á Krisuvikurberg. Ef veður leyfir gefst mönnum kostur á að sjá bjargsig. Hafið sjönauka meðferðis. Farar- stjóri: Þorgeir Jóelsson. Verð kr. 1000.00. 2. Gönguferð meðfram austur- hlíðum Kleifarvatns. Gengið á Gullbringu. Farar- stjóri: Hjálmar Guðmunds- son. Verð kr. 700 gr. v/bflinn. Brottför frá Umferðamíðstöð- inni (að austanverðu). 3. Föstud. 28.mai kl. 20.00 1. Ferð til Þórsmerkur 2. Ferð um söguslóðir I Dala- sýslu undir leiðsögn Arna Björnssonar, þjóðháttafræð- ings. Verður einkum lögð á- herzla á kynningu sögustaða úr Laxdælu og Sturlungu. Gist að Laugum. Komið til baka á sunnudag. Sala farseðla og nánari uppl. á skrifstofunni. 4. Laugardagur 29. mai kl. 13.00 Gönguferð um nágrenni Esju. Gist eina nótt i tjöldum. Þátttakendum gefst kostur á að reyna sinn eigin útbúnað undir leiðsögn og fararstjórn Sigurðar B. Jóhannessonar. Gönguferðin endar I Kjósinni á sunnudag. Verð kr. 1200. Nánari uppl. á skrifstofunni. FerOafélag tslands. sendiherra Hollands

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.