Alþýðublaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 4
4 ÍÞRÖTTIR Þriðjudagur 25. maí 1976. blai Iþýðu iladiö Lavmálet er nádd for norsk landslag-fotball /slendingene vant 1-0 Med 0—1 imot Island pi Ullevál Stadion I gár kveld ; lavmál tor nor*k lands- sendt ut pá det helt store dyp. For det skal I sannhet sles at nár et norsk hjem- mepubllkum faktisk piper ut sitt eget lag, ja da er det en drepende kjedellg fore- stilllng det glr I fra seg. vanskelig ut for norske angri- pere. Island fikk sitt pá en riktig perle av et skudd 10 minutter ut i annen omgang. Det var «prof- fen» Asgeir Sigurdvinsson som med en skrudd lobb fra 35 me- ters hold sendte ballen ir krysset Tom norske ro». Og Lillestren-spilleren tok invitten opp. Men han kunne gjore lite mot islendingen som var banens framtredende spil- ler ved siden av midtstopperen fra Celtic: Johannes Edvalds- son. Han ruvet í dobbelt for- stand. Og tok lett hánd om de norske angrepene som ble kkjort fram i sentrum. Ná gjorde nordmennene den feilen framme i angrepet at de fcke sokte ut viwnp f0r á lange dukk ut til sidene, men han láste seg fast i sine tillep til raids. Ungguttene Pál Jacobsen og Bjom Trondstad hadde beg- ge gode tilbud uten á fá mál og Helge Skuseth som tok over for Gabriel Heyland i annen om- gang, var ogsá frampá uten á lykkes. — En dárligere generalpreve foran VM-matchen mot Sverige pá Sojflf 16. iuni kunne en nep- KAMPFAKTA: Ullevál: Norge—Island\ (0—0). Scoringer: 55. min.\ ved Asgeir sigurdvinsson. il byttere: Norge: 45 min. ul:Æ briel Hoyland. inn: Helge S seth. Island: 69 mln. ut: Tgl Tordarson. inn: Oskar ToM son. 83. min. ut: Asgeir sigk vinsson, inn: Olafur JuliussA Gult kort: Asgeir SigurdvL ‘ og Mertein Geirsson, I Klaus Ohm ÞEGAR NORÐMENN LÖGÐUST LÆGST! „Norska knattspyrnu- landsliðið er komið á botninn." Þannig hljóðar fyrir- sögn norska Arbeider- bladet, eftir sigur (slend- inga yfir Norðmönnum í knattspyrnu. Blaðið heldur áfram: AAeð 0-1 tapi sínu gegn Is- lehdingum á Ullevaal- velli, náði norksa knatt- spyrnulandsliðið botnin- um. Neðar er ómögulega hægt að komast. Siöan er leiknum lýst og viðurkennt, að tslendingar hafi ekki verið lélegri aðilinn. Sér- staklega er atvinnumönnunum Asgeiri Sigurvinssyni og Jó- hannesi Eðvaldssyni hrósað. Segir um mark Asgeirs, að þetta skot hans hafi verið hrein perla og hafi Ásgeir yfirleitt verið bezti maður vallarins ásamt miðvallarleikmanninum frá Celtic, Jóhannesi Eðvalds- syni, sem hafi átt einkar auðvelt með að stoppa sóknartilraunir Norðmanna á miðjunni. Heldur þykja manni þetta nöturlegar kveðjur frá vinum vorum og frændum Norðmönn- um, en þeir eru nú að undirbúa sig fyrir leik i heimsmeistara- keppninni gegn Svium. Það mætti e.t.v. minna þá á, að nú eru þeir komnir i flokk með A- Þjóðverjum. Þeir máttu þola tap gegn okkur i fyrra, en án þess að koma með slikar yfir- lýsingar. Islenzki varnarleikmaöurinn, Jón Pétursson, á ekki í erfiðleikum með að stöðva sóknartilraun Norðmanna. íslenzkt badminton landslið til Færeyja Tiu manna islenzkt badmintonlið fer I keppnisferð til Færeyja, fimmtudaginn 27. Verður leikinn landsleikur, og siðan taka tslendingarnir þátt I stóru opnu móti. Eins og áður sagði verður farið út á fimmtudaginn. Á föstudaginn verður landsleikur við Færeyingana. Fyrir tslands hönd keppa þessir: t einliðaleik: Sigurður Haraldsson, Sigfús Ægir Árnason og Friðleifur Stefáns- son. t tviliðaleik: Sigurður Haraldsson og Jóhann Kj artansson, Haraldur Korneliusson og Steinar Petersen. Daginn eftir verður svo haldið stórt opið mót, með þátttöku 10 Islendinga. Auk landsliðsins, sem áður var nefnt, eru það þeir óskar Guðmundsson, Jóhann G. Möller, Páll Pálsson og Viöir Bragason. Fararstjóri hópsins verður Rafn Viggósson. Heim koma badmintonleikararnir sunnu- daginn 30. mai. Samskip'ti islenzkra og færeyskra badmintonleikara er mjög lifleg . Fyrsti lands- leikur þessara aðila fór fram I Færeyjum 1971. Alls hafa ts- lendingar þrisvar sent badmintonfólk til Færeyja og Færeyingar komið tvisvar til tsiands. Til að halda niðri kostnaði, hýsa færeysku keppendurnir islendingana, eins og i öll fyrri skiptin, sem slik keppni hefur farið fram. Undirbúningur undir Norðuriandamótið i badmin- ton, sem halda á i Reykjavik I haust, stendur nú sem hæst. Verður þvi litil hvild hjá islenzkum badminton- keppendum i sumar. Krakkarnir ful I framhaldi af þeim fréttum, sem Alþýðublaðið hefur sagt af slæmum atvinnuhorfum skóla- fólks, lögðu blaðamenn leið sina niður I bæ i góða veörinu um daginn, I þeim tilgangi að spjalla við skólakrakka. Allt óvist. Fyrst hittum við Mariu Guð- mundsdóttur. Hún er i Hús- mæörakennaraskólanum og er nýbyrjuð i sumarleyfi. Hún var niðursokkin i blaðalestur er við hittum hana við strætisvagna- biöstöð, en aðspurð kvaðst hún hafa leitaö viða aö vinnu en hvergi fengið loforö. Hún hefur von um vinnu á einum stað, en ef sú von bregzt, lizt henni ekk- ert á blikuna. Búinn að leita i viku. Sigurður Sigurðsson var á hraðri ferð inn I Bæjarútgerðina er við hittum hann. Sigurður , sem er 17 ára nemi myndlistar- skólans var að reyna að fá vinnu hjá BÚR, en hann hefur helgað allan sinn tima i heila viku at- vinnuleit. Hingað til hefur sú leit verið árangurslaus. Ef hann fengi ekki vinnu fljótlega, væri voðinn vis, hann væri algerlega peningalaus. Hvað með yngri krakkana? Astandið er greinilega slæmt hjá framhaldsskólanemum en hvernig er það þá hjá þeim , sem yngri eru? Við hittum þrjá galvaska stráka niður viö bryggju. Þeir eru 12 ára og voru að dorga, þegar okkur bar aö. Þeir heita Erling, Hilmar og örn. Tveir þeirra ætla í sveit i sumar en sá þriðji fær hvergi vinnu. Við spurðum , hvað hann ætlaöi sér að gera i sumar. Sagðist hann ætla að bera út blöð og svo aö spila fótbolta. Meö blaðburöin- um vinnur hann sér fyrir nammi sjálfur, en hinir „fara soldið að kaupa nammi, þegar mömmurnar gefa pening”. Við

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.