Alþýðublaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 15
alþýðu blai lyOU- Aið Þriðjudagur 25. mai 1976. ...TILKVÖLDS 15 Flokksstarfið Þriðji fundur fuilskip- aðrar sambands- stjórnar SUJ verður haldinn laugardaginn 29. mai i Alþýðuhúsinu á ísafirði. Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla framkvæmdastjórnar 2. Rekstursafkoma SUJ 3. Sumarhátið. 4. Alit nefnda og önnur mál. I tengslum við fundinn verður haldin ráðstefna um atvinnumál skólafólks. Meðlimir sambandsstjórnar geta fengið alla.r nánari upplýsingar á skrifstofu SUJ eða I sima 16724. Þeir félagar i Alþýðuflokksféiagi Reykjavikur sem hafa fengið senda heim giróseðla tii greiöslu á árgjaldi til félagsins eru vin- samlega beðnir að gera skil sem fyrst. Alþýðuflokksfélag Reykjavikur. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Keflavíkur Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Keflavikur verður haldinn I Vik, Keflavik, þriðjudaginn 25. mal. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarmál. 3. önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Húsavikur verður haldinn I félagsheimilinu á Húsavlk þriðjudaginn 25. mai klukkan 8.30 siðdegis. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Bæjarmál. Stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Gumafélagar. Fundur verður haldinn n.k. þriðjudag, 25. mal kl. 20.30 á Hótel Esju. Gestur fundarins verður Ólafur Hannibalsson skrifstofustjóri A.S.Í. og mun hann ræða um aukna stjórnmálaþátttöku A.S.l. Jafnaðarmannafélagið GUMI. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur heldur fund n.k. miðvikudag 27. mal kl. 17.30. Ymislegt Aðalfundur Óháða safnaðarins verður haldinn I Kirkjubæ 25. mal n.k. og þriðjudaginn 2 nefst kl. 20.30. iDagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Skrá yfir ósótta vinninga I leikfangahappdrætti Thorvaldsensfélagsins. Dregiö var 15. október 1975. 1165 10006 23104 1601 10337 23274 2344 14097 23356 3015 13249 25872 3616 15716 26112 6397 16737 26461 6609 18085 27013 7092 18376 29378 8169 18483 29833 8480 20451 8548 21842 8577 22817 9633 22990 Vinninga má vitja á Thor- valdsensbazar, Austurstræti 4, slmi 13509. Blikabingó 2 er hafið. Handknattleiksdeild UBK hélt fyrr á þessu ári bingó um einn stóran vinning og voru tölur birtar I dagbókum dagblaö- anna. Nú er hafiö annað sams 'Skrifstofa félags einstæöra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mártu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unr.i fyrir félagsmenn. Heilsugaesla Nætur- og helgidagavarzla. apóteka vikuna 21.-27. mal er I Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, heigidögum og al- mennum frldögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá ki. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. fleydarsímar Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið slmi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið 1 simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði sima 51336. ■ Bióin konar bingó, sem ætla má að ljúki þegar i næstu viku. Vinningur er sem fyrr sólar- landaferð fyrir tvo, að verðmæti 120þúskr. Bingóspjölderuseld 61 korti og kostar kortið 500 kr. Að þessu sinni á að fylla linur Iog N. Vinninginn hlýtur sá, er færbingóá lægstu birtingartölu. Fyrstuötölur eru: 1. N-43, 1-23, 3. N-33, 4. N-31, 5. 1-21, 6. 1-20. Næstu tölur birtast I öllum dagblöðunum næstkomandi laugardag en þangað til fást bingókort i Heimaskjöri I Sól- heimum og Biðskýlinu á Kópa- vogsbraut. Skólavist. Kvennaskólinn i Reykjavik. Stúlkur, sem sótt hafa um skólavist næsta vetur, komi til viðtals I Kvennaskólann 1. júnl, kl. 8 slðdegis, og hafi með sér prófsklrteini. Tekið verður á móti siöustu umsíSinum á sama tlma. ' Skblastjóri. Minningarkort Menningar-og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigárstöðum simi: 18156, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi: 15597, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-5 simi: 73390 -,og hjá Guðnýju Helgadóttur, simi 15056. Lerikhúsin í&MÓÐLEIKHÚSIfi NATTBÓLIÐ miðvikudag kl. 20 Síðasta sinn. FIMM KONUR fimmtudag kl. 20 Siðasta sinn. ÍMYNDUNARVEIKIN 4. sýning föstudag kl. 20. 5. sýning laugardag kl. 20. Litla sviðið LITLA FLUGAN i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala^.15-20. Simi 1-1200 LEIKFLl AG REYKJAVlKUR “ SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. — Fáar sýn. eftir. SKJALDHAMRAR i fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30. — Fáar sýn, eftir. Miðasalan I Iðnó opin kl. 14 til 19 Simi 1-66-20. tyýjA m ‘Slmi 1154fi Hörkuspei nandi ný bandarisk lit- mynd um einn illræmdasta glæpaforingja Chicagoborgar. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STIORHUBl'Ó Simi 18936 4. sýningarvika Flaklypa Grand Prix Alfholl túiubíií Simi 31182 Flóttinn frá Djöf laeynni PI.ISÍ.M lll* Grensásvegi 7 Simi 82655. KOPAVOGS APÖTEK Opifi öll kvöld til kl. 7 lauRardaea til kl. 12 Hafnarljarðar Apótek Afgreiðslutlmi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laúgardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Kvöldsími 42618. JIÁSKOLABia .1 simi 22140. Reyndu betur, Sæmi Play it aigain Sam Sprenghlægileg bandarisk gam- anmynd með einum snjallasta gamanleikara Bandarikjanna Woody Allcn i aðalhlutverki. Leikstjóri: llerbert Ross. Myndin er i litum. ÍSLENZKUR TEXTI: Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAHHBBÍÖ Sími, 16444 Léttlyndir sjúkraliðar Afbrafös fjörug og skemmti- leg ný bandarisk litmynd, um liflegt sjúkrahúslf og fjöruga sjúkraliða. Candice Rialson, Robin Matt- son. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. lAUGARASBÍð Simi 32075 Superfly TNT Ný mynd frá Pramount um ævin- týri ofurhugans Priests. Aðalhlutverk: Ron O’NeiI, Sheila Frazier. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUT TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 11,15. tSLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg og spennandi ný norsk kvikmynd i litum. Framleiðandi og leikstjóri: Ivo Caprino. Myndin lýsir lifinu i smábænum Flaklypa (Alfhóll) þar sem ýms- ar skrýtnar persónur búa. Meðal þeirra er ökuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvik sem er bölsýn moldvarpa. Myndin er sýnd i Noregi við met- aðsókn. Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala opnar kl. 5. Hækkað verð. Jarðskjálftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson, kvik- myndahandrit: eftir George Fox og Mario Puzo (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green ofl. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 9. Hækkað verð íslenzkur texti Leiguf lug—Neyftarffug HVERT SEAA ER HVENÆR SEM ER Hrottaleg og spennandi ný mynd, með Jim Browni aðal- hlutverki. Mynd þessi fjallar um flótta nokkurra fanga frá Djöfla- eynni, sem Iiggur úti fyrir strönd- um Frönsku Guiana. Aðalhlutverk: Jim Brown, Cris George, Rick Eli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FLUGSTÖÐIN HE Simar 27122-11422 i ■ líiviri*éé■ ■rmiiii’ jj AlþýAubLaðifi ■ á övert heimrli Jl.CiJ.-K JLKdLHJLI.K. ■ SENDJBIL ASfOÐIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.