Alþýðublaðið - 11.06.1976, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 11.06.1976, Qupperneq 11
DJEGRADVÖL 11 alþýöu-. blaöfA Föstudagur 11. júní 1976. Þetta er norski Tripp-Trapp stóllinn. Honum er hægt að breyta þannig að hæfi allt frá tveggja ára barni og fullorðinni manneskju. Hægt er að fá sér- stök fótaskammel fyrir börn. beint bak, einnig þegar þú borö- ar. Veldu þér stól sem þú getur haldið jafnvægi á án þess að beita of miklu vöðvaafli. Rétt hæð er mikilvæg. Góður eldhússtóll átti að vera þannig úr garði gerður að maður sæti afslappaður og öklaliður, knéliður og mjaðmaliöur mynduðu rétt horn. Borðhæðin þarf einnig að vera rétt. Þegar maður situr rétt eiga armarnir að geta hreyfzt frjáls- lega rétt yfir borðplötunni og olnbogarnir myndað rétt horn. Kauptu ekki borð með þykk- um kanti undir borðplötunni sjálfri, þá getur þú ekki kross- lagt fæturna. Bæði fætur og hendur verða að hafa nægt rými. Stóllinn verður að standa vel stöðugur. Ef þú ert stuttfættur væri ekki úr vegi að útvega sér litinn skemil sérstaklega ef þú þarft að sitja um lengri tima. Ef þú ætlar að reyna að notast við gamla stólinn eilitið lengur en finnst hann ekki vel góður, þá reyndu að laga hann með þvi að setja púða á setu eða bak. „Hvað ætliö þér að gera þegar þessi maður segir ..bananaklasi frá Afganistan” við yður?” ,,Ég ætla að gera það, sem hann segir mér að gera,” svaraði Al- bert Cromwell. ,,Gott.” sagði glæsilegi maður- inn. ,,Það er mjög gott. Þér eigið að gleyma, mað maðurinn hafi komið, þegar hann er farinn. Skiljið þér það?” ,,Já,” sagði Albert Cromwell. ..Hvað ætlið þér að gera, þegar hann fer frá yður? ..Gleyma að hann hafi komið. sagöi Albert Cromwell. ..Gott.” sagði glæsilegi maður- inn. Talan 22 skein yfir dyrunum. ,.Mjög gott," sagði glæsilegi maðurinn. Hann rétti fram hönd- ina og þrýsti á hnappinn að tutt- ugustu og sjöundu hæð. ,,Þér eigið að gleyma samtali okkar." sagði hann. ,,um leið og ég fer. Þér verðið hvildur og yður liður mjög vel, þegar þér komið inn til yðar. Þér munið ekki eftir sam- tali okkar fyrr en maðurinn segir „bananaklasi frá Afganistan” við yður. Og þá gerið þér allt sem hann segir, og þegar hann fer gleymið þér aftur samtali okkar, og þvi að þér hafið nokkru sinni séð hann. Ætlið þér að gera þetta allt?” ,,Já,” sagði Albert Cromwell. Talan 26 var uppljómuð og lyftan nam staðar. Dyrnar opnuðust. ,,Þér eruð mjög dug- legur,” sagði glæsilegi maðurinn og fór út. „Mjög duglegur, sagði hann og dyrnar lokuðust, og lyftan fór upp eina hæð, á tuttugustu og sjöundu hæð, sem var hæöin, sem Albert Cromwell bjó á. Þar nám hún staðar, dyrnar opnuðust, og Albert Cromwell steig út. Honum leið vel, hann var hvildur og ánægður. Hann gekk léttstigur eftir gangin- um og leið svo óendanlega vel, að hann hélt, að það hlyti aö vera veöurbliðunni að þakka. Hverju svo sem það var annars að þakka, var það staðreynd, að honum leið einstaklega vel. 7. kafli. Dortmunder fór inn i bankann og minntist alls þess, sem Miasmo hinn Mikli haföi sagt við hann i gærkvöldi, þegar hann lét vita, að loksins heföi honum heppnazt að ná i Albert Crom- well. „Reynið að gera þetta á morgun, ef það er hægt,” hafði hann sagt. ,,Þér verðið að biða i heila viku, ef þér getið það ekki á morgun. Þetta ætti að visu, að vera nægilega fast i honum, til að hægtsé aðbiða til mánudags, en þvi fyrr þvi betra. Hann gæti t.d. horft á sjónvarpsmynd á laugardaginn þar, sem orðið „bananaklasi frá Afganistan” kæmu fyrir, og þá mundi hann allt. Þér skulið gera það á morgun, ef það er hægt með nokkru méti.” Og nú var morgundagurinn kominn. Dortmunder hafði að visu komið hér einu sinni fyrr um daginn. um hálf tiu leytið um morguninn, en þegar hann fór niður var Albert fyrir utan, og þá var Georg fyrir innan, og Georg var ekki undirbúinn, svo að hann fór aftur, og nú var hann kominn i þeirri von, áð Albert og Georg hefðu haft stöðuskipti eftir matinn, en væru ekki á sama stað allan daginn. Það var enginn á litlu skrif- stofunni milli dyranna, og andar- tak rann Dortmunder kalt vatn milli skinns og hörunds. Hann sá sjálfan sig i anda læstan inni af sigrihrósandi Georg, allt hafði komizt upp, og hann var i gæzlu, unz lögreglan kæmi og hirti hann. Heppilegur endir á leitinni að Balabomo-demantinum. En þá sagði Georg: ,, Albert kemur eftir andartak, sir,” og ofsóknarbrjálsemi Dortmunders hvarf eins ug dögg fyrir sólu. Hann kinkaði kolli og Georg lokaði á eftir honum og fór aftur að skrifborðinu sinu. Það voru tveir stólar á skrifstofunni, en Dortmunder var of taugaóstyrkur til að setjast. Hann stóð þar sem hann var, eins og einhver hefði skilið hann eftir, eins og regnhlif, og eftir smá stund voru innri dyrnar opnaðar og feitlagin, eldri kona kom út og þrýsti pekingeshundi að silfurrefnum sinum. Albert elti hana. Albert lokaði og sagði við Dortmunder. „Andartak, sir.” ,,Ég er ekkert að flýta mér,” sagði Dortmunder. Albert opnaði hinar dyrnar og hleypti konunni út og leit svo á Skáfc 21. IKONOMOV— KOZAROV Bulgaria 1971 C (Lausn annars staðar á síðunni. Hékk á hári — datt af hárinu Austur 4 G106 V A8 ♦ G53 4 D10982 Sagnir gengu: Suður Vestur Norður Austur lsp 2hj 3sp Pass 4sp Pass Pass Pass Hér gætir talsverðrar bjartsýni einkum hjá Norðri með ekki sterkari spil. En Suöur stóðst ekki áskorunina og sagði game. Vestur sló út hjartatiu, sem þýddi, að hann hefði tvö spil hærri i þeim lit á hendi. Austur tók á ás, spilaði hjarta, sem Vestur tók á kónginn og spilaði hjarta enn. Austur trompaði drottningu Noröurs með tiunni, og nú var sagnhafi á vegamót- um. Eins og auöséö er fyrir þá sem sjá öll spilin, gat hann nú átt það sem eftir var og unnið sögnina. En hann afréð að trompa yfir meö ásnum og vonaði að hann þyrfti ekki að missa nema einn trompslag ef trompin lægju 2-2. Vestur tók hinsvegar, allshugar feginn á sinn blanka kóng i næsta trompútspili oe spilaöi hjarta enn. Sagnhafi varö að bita i þaö súra epliað missa slag á trompgosann, vegna þess að hann stíllti sig ekki um að yfir- trompa i þriöja útspili. Spilið i dag: Noröur 4 D952 V D65 ♦ 74 4 AG53 Vestur V KG10743 + D106 4 K62 Suður ♦ A8743 V 92 ♦ AK982 48 ♦ og svo var þaö þessi um... manninn sem sagði „Cesar er dauður, Napóleon er dauður, Lincoln er dauður, Karl mikli er dauður, svei mér þá ég er orðinn hálf slappur.” Gátan /<£y/r-/1 roR* *>í< 5 TULfí UPP 5 TfíCrfí rtor*# wmm. HLUT / b f /l DRfíP /nyRTI VftT/ZS Si'URti ufí. 5 BLSPfí fím/i'h TT lEins SPÓL/ ? <ojÚKR /nnr fORftR. /0 3 bvótT UR Fors& /3 2 E/f\'S um K 'fíKHFt s GRFNL. FLEyr ua ÚT 'FTT // HETLft H KMTS 7 FRÉTTA- GETRAUN Fréttagetraunin i dag er með erfiðara móti, vegna þess hve mönnum hefur gengið vel með hana að und- anförnu. Oft hefur komið fyrir, að fleiri en einn á sama heimili hafa leyst allar spurn- ingamar og hefur þá stundum komið til árekstra milli þeirra aðila um hver hafi sigr- að. Með þvi að þyngja spurningar ætti að vera hægt að komast hjá þessu. 1. Hvað heitir þessi maður? 2. 21. mai var stofnað nýtt kven- félag Alþýðuflokksins. Hvar var það stofnað? 3. 1 tilefni Listahátiðar opnar Listasafn A.S.t. sumarsýningu. Hvaða tveir islenzkir samtiðar- listamenn eru kynntir? 4. Tvö skákmót, Skák i hreinu lofti og Winston skákkeppnin, eru i gangi núna. Hvort er fjöl- mennara? 5. Hver fékk bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs 1976? 6. Hverjar urðu helztu niður- stöður fimmtu skoðanakönn- unar Alþýðublaðsins? 7. Hvað heitir fyrsti kvenstrætisvagnabilstjórinn á Akureyri? 8. Nýlega hófst 9. þing Banda- lags fatlaðra á Norðurlöndum. 1 þvi er m.a. félagiðSjálfsbjörg á Islandi. Hvað heitir formaður Sjálfsbjargar? 9. Nú stendur yfir sýning á búningateikningum eftir yfir- búningateiknara Þjóðleikhúss- ins frá stofnun þess, en hann lét af störfum nýlega. Hvað heitir hann? 10. Flestar þær fasteignir, sem illa fóru út úr jarðskjálftanum fyrir noröan fyrr i vetur, voru tryggðar hjá sama tryggingar- fyrirtæki. Hvaða fyrirtæki? SKÁKLAUSN 21. IKONOMOV—KOZAKOV I. h6 XÍcö 7- eS! te5 3. t'6 c-! 4. t'7! [4. .(Ic4? ,ö.e4 5. t'7 d3 6. <§e3 d2!] ed3 5. ®d3 J^.c4 f5. . . ð,b5 6. ®>c2 Xj.a4 7. ®>bl! -] 6. <®>e4 c2 7. f8# clf’ 8. r t'5 >§'g3 9. 4%f3! 1:0 [MarlcJ • umSiuSSA'jjimiuAiues 'oi 'uossRpSui snjpT '6 •uossjpppaqx 'V JPPOðitx '8 •jijtPpsJEiuiptEX jnppH 'L 'Sis JU/(j eS-ioq ua BJ3A qb ijjæ uuijaq qv '9 •uossQjnSiS uueqpf .nijiqo -c • |1J0| nuiojq i JtpJts 't •uosE|nJts jnptEAJOcJ So U0SSUEJ3JS UOf 'C •iqjijbSejis i iJtpjJtJBQnss V 'T •uossiuiBfqiiA .ioqx 1 joas

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.