Alþýðublaðið - 06.07.1976, Síða 1
ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLI
I BLAÐINU I DAG
VETTVANGUR
Heilsubót í heitu vatni
Blaðamenn Alþýðublaðsins brugðu sér i
heimsókn i sundlaugarnar í Laugardal og
ræddu þar við nokkra hressa og káta
laugargesti.
bls. 8 og 9.
o
jacziacg,
JCDCniZ]*
ÚTLÖND
Trygve Bratteli á Islandi
Nú sem stendur er Trygve Bratteli fyrr-
um forsætisráðherra Norðmanna staddur
hér á landi ásamt konu sinni. Dvelja þau
hjónin hér i boði rikisstjórnarinnar.
bls. 5
□a
n
Cdc
___
nrzicr’nö’.
iny
nEjc
FRETTIR
Lífskjör fara síversnandi
Lifskjör almennings hafa farið æ
versnandi á siðari timum. Þeir einu sem
hafa hagnazt á verðbólgunni eru þeir sem
eiga greiðan aðgang að peningastofnun-
um og geta fjárfest á einhvern hátt.
bls. 3
íac:
n
irr
.nr
w ’ z’Ona
Framleiðendur.
Vandið vöru ykkar.
Þaö er ekkinóg að hvetja fólk til að kaupa
islenzka framleiðslu. Það verður einnig
að vanda til framleiðslu vörunnar til að
hún standist samanburð við erlendar vör-
ur á markaðinum. . ,
bls.13
30
Áskriftar-
síminn er
_ 114-900 .
Sumir eru jafnari en aðrir:
FIMMTÍU ARA AFMÆU
GÆZLUNNAR FAGNAD -
HÁSETUM EKKI BOÐIÐ
.
Y f . ‘
»• *
SO
U/r—I r
Er menntakerfið
í upplausn?
Það er kostnaðarsamt að halda æöri skól-
um gangandi, skili þeir litlum árangri og
séinnan vébanda þeirra dýrmætum tima
og miklum fjármunum kastað á glæ.
bls. 2
áae
r,'Á l
■L'.'L!”'T r
Lii-’r-xrv.
1300.DÍ
IZ£31
íDaSaaoi
.OL
Sl. föstudag var um 300 manns
boðið i hóf sem haldið var um
borð i flaggskipi Landhelgis-
gæzlunnar, varðskipinu Ægi.
Tilefni hófsins var það að minnast
þess að um þessar mundir e.ru 50
ár liðin frá þvi að Landhelgis-
gæzlan hóf störf.
Til hófsins var boðið skrifstofu-
fólki Landhelgisgæzlunnar og
ýmsum starfsmönnum i dóms-
málaráðuneytinu, auk ráðherra
og annarra gesta. Allan daginn
hafði staðið yfir undirbúningur
fyrir hófið og var vel til þess
vandað. Þegar veizlugestir komu
að borði boru þar viðstaddir
hásetar af varðskipinu til þess að
hjálpa hinum tignu gestum um
borð. Þegar þangað kom var ljóst
að óbreyttum varðskipsmönnum,
undirmönnum og hásetum hafði
ekki verið boöiö tii hófsins, heldur
var aðeins farið niður að báts-
mönnum i tign þegar veizlugestir
voru valdir.
Þetta vakti nokkra furðu
einkum ef tekið er tillit til þéss
hve framganga varðskipsmanna i
þorskastriðinu hefur verið lofuð
og prisuð i alls kyns hatiðar
ræðum við margvisleg ta'kilæri
Þar vildi enginn láta sitt eftir
liggja.
Þess má einníg geta að allir
varðskipsmenn eru samtals 150.
eða helmingur þeirra sem boðið
var til veizlunnar miklu.
—EB.
Eyjaskeggjar létu ekki þruimir og
eldingar varna sér i að taka á nióti
sinni langþráöu ferju, tlerjólfi liinmn
nýja. Kerja þessi sem smiðuð er i
Kristjánssundi i Noregi hefur sæli
lyrir !I0 larþega auk þess getur Inin
flutt 2(1 hila og 75 tonn af vörum.
i skipinu er aðbúnaður allur hinn
be/.ti, svo farþegum megi líða sem
bezt á ferðinni milli lands og eyja.
j e g / A B - m y n d (1 u ð m u n d u r
Sigfússon.