Alþýðublaðið - 08.07.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.07.1976, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 8. JULI Áskriftar- síminn er 14-900 I BLAÐINU I DAG M ^l—JUL 'GG'IM'All? Að gosi loknu Magnús Magnússon, fyrrverandi bæjar- stjóri I Vestmannaeyjum, ritaöi grein 1 blaðiö Sveitarstjórnartlöindi um upp- byggingu Vestmannaeyja eftir gosið. Grein þessi birtist á blaðsiðum átta og níu. bls. 8 og 9. o L iOé r—ir l-----------1 UTL0ND Zambía Enn er talið mjög ókyrrt i Zambiu og hef- ur utanrikisstefna þeirra Zambiumanna beðið mikinn hnekki á siðasta ári. Sjá bls. 5. 3 'cia ■iggaerg-. H___Lfg^LL n^sgfS: ■Ot JO’ ]É Morðmálið leyst 1 gærkvöldi játuðu tveir menn á sig morð- ið á Guðjóni Atla Arnasyni, sem fannst myrtur á þriðjudagsmorgun. Sjá baksíðu. jr^icr)-—c-tt-ji ' l9Sr ) c;f. í □c; lOi Af Jóni og séra Jóni Dansunnandi hafði samband við Hornið og sagði farir sinar ekki sléttar. Hafði hann staðið I biðröð lengi vel fyrir utan eitt af þekktari danshúsum borgarinn- ar Sjá bls. 13. o-iuiauj H!CJ C-I ... —> L'" -~1 | ( - | = “3BT. bcS iöc^r.: —^c 1 r j 1 -] 1 * 1C3 t___jc:3 Skattar og skattsvik Skattlöggjöf er einhver veigamesta lög- gjöf samfélagsins, sú löggjöf, sem flesta snertir. í gegnum skatta er raunar tekin um þaö ákvörðun hvort búið er I þjóðfé- lagi jafnaðar eða ójafnaðar. bls. 2 acr: yoc >t-Jcr ClOC 9S >cr •l .'L- JL"'.Tn»aLJsjirrsc3' c= =■ (=»<=»'——ic=ji==='<i LQi iClL, Framkvæmdir við Kröflu auknar Nú eru hafnar gufu- boranir á Kröflusvæð- inu. Hjá Orkustofnun fengust þær upplýsingar að byrjað hefði verið að bora i fyrradag og er það stóri borinn Jötunn, sem er notaður til verks- ins. Boranir hafa gengið mjög vel og var borinn kominn niður á 130 metra dýpi i gær. Þá hefur veriö rætt um aö flytja gufuborinn einnig noröur en um það hefur ekki verið tekin endan- ieg ákvörðun enn. Mun það fara eftir þvi hvemig þær boranir ganga, sem nú eru hafnar. Ef af þvi verður, þá er gert ráð fyrir að borað verði að a.mk. á þrem stöðum á Kröflusvæðinu, með Jötni, og öðrum þrem með hinum bornum. Auk þessa hefur verið unnið af miklum krafti við ýmsar fram- kvæmdir viö Kröflu. Verið er að koma fyrir stjórnborði fyrir véla- samstæöurnar og bráðlega verð- ur hafist handa við að koma þeim fyrir. Auk þess er verið aö reisa tvo geysistóra kæliturna við aðal- stöðvarhúsið. Alþýðublaðið hefur fregnað að jarðfræöingar séu nú mjög ugg- andi vegna þeirra jarðhræringa sem orðið hafa áKröflusvæðinu. Telja þeir að mælingar, sem hafa verið gerðar á svæðinu slðan hafi sýnt það, að vafasamt sé að halda framkvæmdum áfram að öllu ó- breyttu, en æskilegra að draga úr framkvæmdahraðanum að sinni . >►**» ? •- -■ 3H§ JC Fyrir rúmlega mánuði slöan bárust fyrstu tækin I vélasamstæðu Kröfluvirkjunar til Húsavlkur. Sérstakt skip kom með farm þennan enda mikill flutningur. JSS Ljósmynd: Jón Einar Gjaldeyris- skammtnr til óbre\ ttra mf’ ferðamanna hækkaður 1 gær gaf viöskiptaráðuneytið út þá frétt, aö gjaldeyrisyfir- færslur til þeirra, sem fara I skemmtiferöir til útlanda skuli hækka i 50.000 á mann, úr 37.500. Er þetta um þriðjungs hækkun. Við höfðum samband við örn Steinsen hjá ferðaskrifstofunni Útsýn og spurðum hann um álit hans á hækkuninni. Hækkunin ekki nógu mikil en þó spor í rétta átt, segja f erðaskrif s tof umenn Sagði hann, að þetta væri mikil breyting til batnaðar og sérstak- lega i sambandi við hópferðir. Hann hefði ekki kynnt sér frétt þessa nægilega vel til að geta full- yrt neitt, en þeir hefðu búizt við hækkun I nokkuð langan tima og hefðu vonast eftir meiri hækkun. Þetta væri spor I rétta átt en ekki nægilega stórt spor. Hann taldi þessa hækkun t.d. ekki vera nógu mikla til þess, að það hefði nein teljandi áhrif á svartamarkaös- brask. örn taldi ekki, að gjaldeyririnn mætti vera of hár, þvi það kæmi bara út I auknu kaupæði sem hefði slæm áhrif hér á landi. ATA.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.