Alþýðublaðið - 08.07.1976, Síða 4

Alþýðublaðið - 08.07.1976, Síða 4
4 IÞROTTIR Fimmtudagur 8. júlí 1976 SPJALLAÐ VIÐ NOKKRA ÞATTTAK- ENDUR í KALOTT-LEIKUNUM EFTIR FYRRI DAGA KALOTTU-MÓTSINS FÓRU BLAÐAMENN ALÞÝÐUBLAÐSINS UPP I SJÓMANNA- SKÓLA OG TÓKU TALI NOKKRA KEPP- ENDURSEM ÞARBÚA Anægður með aðstöðuna Fyrsti maðurinn sem viö hitt- um, var einn af fararstjórum norska liösins, Hansen aö nafni. Hann sagöi aö Norömenn væru nokkuö ánægöir meö aöstööuna á Laugardalsvellinum, en veör- iö væri heldur leiöinlegt. Hann sagöist vera nokkuö ánægöur meö frammistööu sinna manna. Hann spáöi þó þvi, aö íslending- ar og Finnar myndu berjast um efsta sætiö i karlaflokki, en bar- áttan yröi mjög hörö I kvenna- flokki, þar munar ekki nema 9 stigum á efsta og neösta liði. Norömenn væru þó efstir og L Hansen, einn af fararstjórum no'rska liösins. hann vildi spá þvi, aö þeir héldu forystu sinni. Skreppa til Vestmannaeyja Næst hittum viö sænska stúlku. Hún heitir Eva Lotta Johansson. Hún keppti lika á Kalott-leikunum I Noregi I fyrra. Hún keppti i 4x100 m boö- hlaupi kvenna á þriöjudaginn og uröu sænsku stúlkurnar I ööru sæti. Hún mun ekki keppa i fleiri greinum aö þessu sinni. Hún sagöi, aö sér þætti gaman aö koma til Islands. Hún heföi aldrei komiö hingaö áöur og sér þætti Island skrýtiö land en Eva Lotta Johanssen, keppti i boöhlaupi. kynni samt vel viö sig. Eina, sem aö væri, er veðrið. Evu fannst dálitiö kalt hérna. Hún kom ásamt sænska liöinu á mánudaginn og veröur hér fram á næsta mánudag. Sagöist hún ætla aö nota timann til' aö skreppa I kynnisferöir um borg- ina og nágrenni hennar og svo myndi hún skreppa til Vest- mannaeyja á skipi. Eva var hörö á þvi, aö i kvennaflokki myndu Sviarnir vinna en hún vildi engu spá um karlaflokkinn. Hlaupabrautin of hörð Norömanninn Magne Wullum Magne Wullum, 4. f 500m hlaup- inu. hittum við næst. Hann var inná herbergi hjá sér aö taka til. Hann keppti fyrri daginn I 5000 m hlaupi, og varö fjóröi. Hann sagöist ekki vera nógu ánægöur meö tima sinn. Hann sagöi, aö hlaupabrautin i Laugardalnum væri sjálfsagt mjög góö fyrir spretthlaup en allt of hörö fyrir langhlaupin. Magne taldi Finna hafa bezta liðið I karlaflokki og spáöi þeim sigri þar en of jafnt væri i kvennaflokki, til þess aö hægt væri aö spá þar nokkru um, en ekki kæmi sér á óvart, þótt, Norömenn heföu þaö af. Aina Tollefsc, aöeins 14 ára og samt 2. I 400m boöhlaupi. Fjórtán ára hlaupa- drottning Að lokum rákumst við á hana Ainu Tollefsen frá Sviþjóö. Hún var aö æfa sig I Laugardalnum. Fyrri dag keppninnar varö hún önnur i 400 m grindahlaupi kvenna og átti aö taka þátt I 4x400 m boðhlaupi kvenna seinni daginn. Henni fannst sæmilegt að hlaupa á Islandi og kunni ágæt- lega viö sig hérna. Aina, sem er aöeins fjórtán ára, spáöi þvi, að Sviar ynnu kvennariöilinn en Islendingar eöa Finnar karlariöilinn. ATA. Abmynd. jeg. ✓ Kalott-leikunum lokið 3. Finnland 4:02.4 4. Sviþjóö 4:03.9 ísland í öðru Hinni árlegu Kalottkeppni, sem hófst á priöjudagskvöldiö lauk i gærkvöldi meö sigri Finna sem hlutu 355 stig, ís- lendingarnir, sigurvegararnir frá i fyrra uröu I ööru sæti meö 317 stig, Norömenn I þriöja sæti meö 287 stig og Sviar ráku lestina meö 252 stig. Veöur var gott til keppni i gær, einkanlega framan af kveldi, en keppnin hófst um kl. fimm og var lokiö um thi leytiö. Fjölmennt var á áhorfendapöli- um og góö stemming sérstak- lega i boöhlaupunum þar sem landinn var óspart hvattur. Sá einstakiingur, sem vakiö hefur hvaö mesta athygli, er án efa Ingunn Einarsdóttir. í fyrrakvöld setti hún glæsUegt islandsmet i 400 m hlaupi 56,6 sek. og einnig var hún I sigur- sveit islands f 4x400 m hlaupinu sem einnig setti islandsmet. AUt er þegar þrennt er, þvi I Ingunn sitt þriöja islandsmet á þessum leikum og nú i 200 m hlaupi. Hljóp hún 200 m á 24,6 sek. Meövindur mældist of mik- U1 en vafi er taUnn leika á aö vindmæUrinn hafi veriö f lagi. Hér á eftir veröur birtur árangur þriggja fyrstu i hverri grein ásamt lokastööunni i keppninni: Sleggjukast karla 1. Erlendur Valdemarss.l. 58.42 2. Aage Mölstad N. 52.74 3. RistoSorvojaF. 51.46 100 m grindahlaup kvenna l.InjunnEinarsd. I. 14.1 2. ErjaKinnunenF. 15.2 3. Erna Guömundsdóttir í. 15.4 110 m grindahlaup karla 1. Varlbjörnborlákssonl. 15.0 2. Einar HernesN. 15.0 3. Markku PekkalaF. 15.2 200 m hlaup kvenna 1. Ingunn Einarsdóttir 1 24.6 2. MonaEvjenN. 24.8 3. ErnaGuömundsdóttir I. 25.7 Kúluvarp karla 1. Hreinn Halldórsson I. 19.35 2. M atti Kem ppainen F. 18.10 3. Guöni Halldórsson I. 17.68 100 m hlaup karla 1. Simo Lamsa F.10.5 2.SiguröurSigurðssonI. 10.6 3.TapaniTurunenF. 10.7 Stangarstökk karla 1. AnttiHaapalahtiF. 4.70 2. Kimmo Jokivartio F. 4.40 3. Tomas WidmarkS. 4.30 4. Valbjörn borlákssonl. 4.10 5. Stefán Hallgrimsson 1. 4.10 brfs tökk 1. Veli Jukkola F. 15.02 2. ErikKarlssonS. 14.73 3. Jan Albrigtsen N. 14.56 5. Pétur Péturssonl. 14.34 6. J óhann P étursson 1. 14.09 1500 m hlaup karia 1. Thor HöydalN. 3.57.1 2. Terje JohansonN. 3:57.3 3. Jouko NiskanenF. 3:57.8 4. JónDiöriksson 1. 3:58.8 800 m hlaup kvenna 1. Lilja Guömundsdóttir I. 2:11.7 sæti 2. Ingvill Eimhjellen N. 2:13.3 3. HannaKiuruF. 2:14.6 Kringlukast kvenna 1. Lilsa Aiittelainen F. 40.36 2. AnitaNilsenN. 39.86 3.SirkaKauppinenF. 39.70 5. Guörún Ingólfsdóttir 1. 36.40 6. Ingib jörg Guömundsdóttir I. 35.00 3000 m hlaup kvenna 1. ElinSkjellnesN. 10:07.6 2. Berit JensenN. 10:07.8 3. LilsaHaapanieniF. 10:11.5 7. Thelma Björnsdóttir I. 11:19.6 8.LiljaSteingrÍmsdóttirl. 11:55.2 3000 m hindrunarhlaup karla l.SeppoHeleniusF. 8.58.2 2. Agúst Ásgeirsson I. 9:07.6 3. Trules Mökleby N. 9.16.0 7. SiguröurP. Sigmundsson 1. 10:16.6 400 m hlaup karla 1. Jaako Kemola F. 48.6 2. Bjarni Stefánsson I. 49.2 3.TapaniHeiskaF. 50.0 4. Siguröur Sigurösson 1. 50.5 Spjótkast karla l.Leif LundmarkS. 76.82 2. Jerry Holmström S. 74.00 3.VesaHonkaF. 71.68 4. Óskar Jakobssonl. 68.72 7.EliasSveinssonl. 63.88 Hástökk kvenn l.EijaPoulakka F. 1.72 2. Þórdis Gisladóttir 1. 1.72 3. Ingrid Marcusson S. 1.66 ö.LáraSveinsdóttir 1. 1.66 4x400 m boöhlaup karla l.Finnland 3:21.9 2.1sland 3:22.6 3. Sviþjóö 3:25.8 4. Noregur 3:27.5 Lokastaöan I Kalott-keppninni varö þessi: Noregur Sviþjóö Finnland lsland Órn Eiðsson sæmdur u ii C/3 s 55 s O Tí m E W ra co 131 156 287 114 138 252 130 225 355 138 179 317 jeg gullmerki 10000 m hlaup karla l.Seppo MatelaF. 30:10.8 2.AriVehkaojaF. 30:13.8 3.Sigfús Jónsson 1. 30:36.4 8. Ágúst Gunnarsson 1. 34:55.6 4x400 m boöhlaup kvenna l.lsland 3:54.5 2.Noregur 3:56.0 I gær varö örn Eiösson, for- maöur FRI fimmtugur. A þessum merku timamótum var hann sæmdur gullmerki sam- taka iþóttafréttaritara. Jón Asgeirsson, formaöur sam- takanna, færöi Erni merkiö. Þaö fór vel áþvi aö þetta af- mæli þessa atorkusama Iþrótta- leiötoga skyldi einmitt bera upp á þessum tima, þegar mesta frjálsiþróttamót, sem hér hefur veriö háö, stendur sem hæst. Stúlkurnar i Islenzka lands- liöinu færöu Erni aö gjöf sigur i stúlkna keppninni, nú I fyrsta sinn. örn var lengi iþróttafrétta- ritari viö Alþýöublaöiö. Þaö er okkur, sem nú fetum I fótspor þessa manns, ljúft aö færa honum okkar bestu árnaöar- óskir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.