Alþýðublaðið - 08.07.1976, Side 7

Alþýðublaðið - 08.07.1976, Side 7
Fimmtudagur 8. júlí Í976 og ákvöröun varö aö taka um- svifalaust. En jafnvel meö tölvuspám er alls ekki hægt aö segja nákvæmlega fyrir um framtiöina á hinu flókna sviöi fæöu og fólksfjölda. Hver getur sagt meö vissu, aö tugir eöa hundruö milljóna manna muni deyja Ur hungri, ef viö erum ekki fús til aö fórna nokkrum núna — svo viss, aö þaö viröist rétt aö taka þá ákvöröun strax? Annar munur kom einnig greinilega i ljós á þingi Aspen Institutes, sá, aö hugtökin llf og dauöieigiekkiviöþjóöirá sama hátt og einstaklinga. Gerald Barney hjá The Rockefellert Brothers Fund benti á þaö, aö þjóöir deyi ekki út, þær hverfi ekki. Og þaö aö neita þeim um aöstoö kemur ekki í veg fyrir, aö þær séuvandamál f framtlöinni, heldur þvert á móti, þvi aö þaö getur valdiö óeiröum og upp- reisn. Dr. Forrester, sem haföi sýnt töluveröan áhuga á „triage”,^ þegarhann kom á þingiö í Balti- more, viröist hafa oröiö fyrir hugarfarsbreytingu þar, meöan á umræöum stóö, þvi aö þegar greinarhöfundur ræddi viö hann siöar, sagöi hann þaö sama og hr. Barney haföi sagt. Þaö var langtfrá þvi, aö hann væri hætt- ur siöfræöilegum mótbárum sinum um þaö, hvort gagn væri aö aöstoöinni, en samt sagöi hann: „Nauösynleg afleiöing „triage” hlýtur aö veröa sú, aö til séu þeir, sem lifa þetta af, ef þeim er hjálpaö, og aörir, sem ekki gera þaö, ef þeir fá enga hjálp. Hvorugt þetta er þó satt. Mér viröist, aö þeir, sem viö hjálpum, lifi ekki frekar af en þeir, sem viö hjálpum ekki. Vandamálin i dag eru aö miklu leyti skyld fyrri tilraunum okk- ar til misheppnaörar aöstoöar.” Hluti drungans, sem nú grúfir yfir, kemur fram í siendurtekn- ingu a.m.k. smábrots af kenn- ingudr. Forresters — þvl, aö fé- lagslegar stefnur hafa ekki tek- izt sem skyldi, a.m.k. ekki eins og taliö var. En jafnvel hann er sagöur hafa fariö frá Aspen Institute meö þá von i huga, aö tölvur hans gætu fundiö leiöina til aö hjálpa, svo vel tækist A meöan grandskoöa stjórn- málamenn sálir sinar til aö reyna aö ákveöa, hvaö viö get- um og eigum til aö stööva hung- ursneyöina betur en meö þvi aö sullast frá einni kreppu til ann- arrar. Sumir gera sig ánægöa meö aö nota úrvalskenninguna sem siöfræöilega svipu. Aörir, sem harma þessa skoö- un, halda því fram, aö offjölgun I vissum heimshlutum hafi get- aö þrengt leitun aö svari út fyrir ramma heföbundins frelsis- mats. Nokkrir minntust á Kina. Þaö er enginn efi á þvi, aö flest- ir, sem þaögeröu, telja þvingaö þjóöfélag Ktoverja óþolandi, en þeir veita þvi athygli, hve llfs- kjör I Kina hafa batnaö og hve mjög hefur dregiö úr barnsfæö- ingum og finnst þvinganir fé- lagslega séö betri en niöurlæg- ing og dauöi milljóna. Margir þessara manna héldu þvl samt fram, aö mun meira væri hægt aö gera til aö draga úr hungursneyö af auöugum þjóöum heimsins innan hefö- bundinna siöfræöilegra tak- marka en gert heföi veriö. Þaö er svo annaö mál, hvort Banda- rikjamenn og fleiri stórveldi vilja takast þaö á hendur. Margir létu I ljósi efasemdir um þaö. Samt var þaö yfirleitt álit manna, aö ef menn sneru baki viö sveltandi þjóöum heims, vegna þess aö þeir heföu ekki þrek til aö leggja fram nauösyn- lega aöstoö, hvaö sem hún kost- aöi, yröi þaö á kostnaö sjálfsá- lits, hvernig svo sem þaö yröi réttlætt siöfræöilega séö. Eða eins og Daniel Patrick Moyni- han, félagsfræöingur, sagöi: „Viö veröum aö horfast i augu viö þá staöreynd, aö viö erum öðruvlsi, en viö héldum, aö viö værum.” tflDHORF 7 Islenskubættir Albyðublaðsins eftir Guðna Kolbeinsson Þættinum hefur borist bréf: .„I fréttum útvarpsins I vetur vitnaöi fréttamaður til starfsmanns i utanrlkis- ráðuneyti breta i London, og hefur eftir honum efnislega þetta: „Breska ríkisstjórnin fagnar því að framkvæmdastjóri NATO skuli fara til íslands en er ekki of bjartsýn á árangur af þeirri för.” Vitanlega er atviksoröið of I þessari setningu ekki einungis tilgangslaust, heldur er þvi of- aukiðog reyndar til stórra lýta. Þaö eru aö mlnum dómi engar ýkjur aö telja aö meö þessu sé veriö aö skemma Islenska tungu. Sú merking — ef nokkur er— sem bretar leggja I oröið of I oröasambandinu „not too optimistic” er fjarri þvi aö eiga heima i islensku máli. í islensku máli hefur oröið of alveg sjálfstæöa og aukandi merkingu sem ekki á viö á þess- um staö. Það ber ekki vott um sterka málkennd að finna þetta ekki, heldur leggjast flatur undir bresku áhrifin. Þetta dæmi er siður en svo einsdæmi. Þaö leynir sér vlst ekki aö ég er meira en litiö sár við frétta- menn útvarpsins fyrir þetta. Þaö kemur til af þvi aö til þeirra verður að gera meiri kröfur en ýmissa annarra. Abyrgö þeirra er um leiö jafnvel enn meiri en annarra fréttamanna.” Ég er sammála bréfritara um að réttmætt sé aö gera miklar kröfur til fréttamanna útvarps- ins. En hinu er ég á engan hátt sammála að þessi beina þýöing sé aöför aö islenskri tungu. Til eru i málinu hliöstæö oröa- tiltæki; svo sem: Hann er ekki of haldinn af þessu, sem merkir aö hann sé ekki mjög vel haldinn eða aö hann sé alls ekki vel haldinn af þessu> á sama hátt og þaö aö breska rikis- stjórnin sé ekki of bjartsýn merkir aö hún sé ekki mjög bjartsýn eöa á engan hátt bjart- sýn. — Ordráttur af þessu tagi hefur tiðkast i islensku frá upp- hafi og sé ég ekki ástæöu til aö amast við þessari málnotkun. Býsna algengt er að karlkyns- orð, sem enda á -uri nf. og þf. ft., fái kvenkynsgreini i þolfallinu. Er þá sagt: Ég hitti bændurnar i staö: ég hitti bændurna; hann krosslagði fingurnar i staö fingurna o.s.frv. Samt sem áður halda þessi orð áfram aö vera karlkyns i málvitund manría. Fólk segir ekki: sérðu þær ef átt er viö bændur, fingur bræður eöa önnur orð af þessu tagi. — Þó er hérein undantekning á; margir tala ævinlega um þær fæturnari stað þá fæturna. Raunar mun ekki rétt aö segja „margir” i þessu sambandi; þvi að flestir tala hvorki um þær fæturnar né þá fæturna heldur um þær lappirnar. Ugglaust er það hin vandasama beyging orðsins fótur sem veldur minnkandi notkun þess, — -en slikt er léleg afsökun gáfaðri þjóö. Minnumst þess að til eru fleiri fæturen gullfóturinn og hagfót- urinn — og að þeir fætur eru lika karlkyns. Of máske ofaukið? Nýskipan ferðamála 1 mal sl. voru samþykkt á Al- þingi ný lög um skipulag feröa- mála. Samkv. lögunum fer Feröamálaráö Islands meö stjórn feröamála undir yfirstjórn Sam- gönguráðuneytisins. Verkefni ráösins, eins og þau eru talin upp I lögunum, eru þessi: 1. Skipulagning og áætlanagerö um Islenzk feröamál. 2. Landkynning. 3. Þátttaka i fjölþjóölegu sam- slarfi um feröamál. 4. Aöstoö viö einstök feröamála- félög og starfsemi þeirra. 5. Skipulagning náms og þjálf- unar fyrir leiösögumenn skv. sérstakri reglugerö þar aö lút- andi. 6. Forganga um hvers konar þjónustu- og upplýsingastarf- semi fyrir feröamenn. 7. Samstarf við náttúruverndar- ráð og aöra hlutaöeigandi aö- ila um aö umhverfi, náttúru- og menningarverðmæti spill- ist ekki af starfsemi þeirri, sem lög þessi taka til. 8. Frumkvæöi um fegrun um- hverfis og snyrtilega um- gengni á viðkomu- og dvalar- stööum feröafólks. 9. Könnun á réttmæti kvartana um misbresti á þjónustu viö feröamenn. 10. Undirbúningur og stjórn al- mennra ráðstefna um feröa- mál, sem haldnar skulu eigi sjáldnar en annaö hvort ár. 11. önnur þau verkefni, sem FeröamMaráöi eru falin meö lögum þessum eöa á annan hátt. I ráöinu eiga sæti 13 fulltrúar, þar af þrir skipaðir af ráöherra án tilnefningar, en tiu eru skipaö- ir samkvæmt tilnefningu. Hefur nú veriö gengiö frá skip- un ráösins til næstu fjögurra ára frá l.þ.m. aö telja. Eftirtaldir aö- ilar eiga sæti i ráöinu sem aöal- menn: Skipaöir af samgönguráöherr án tilnefningar: Heimir Hannes- son, lögfr., sem jafnframt hefur veriö skipaöur formaöur Feröa- málaráösj Þóröur Einarsson, deildarstjóri, varaformaöur? As- laug Sigurgrimsdóttir, kennari. Skipaöir samkvæmt tilnefn- ingu: Teitur Jónasson, bifreiöa- stjóri, fyrir Félag hópferöarétt- hafa, Steinn Lárusson, fram- kvæmdastj., fyrir Félag isl. feröaskrifstofat Birna G. Bjarn- leifsdóttir, leiösögumaöur, fyrir Félag leiösögumanna; Agúst Haf- berg, framkvæmdastjóri, fyrir Félag sérleyfishafa? Lárus Otte- sen, framkvæmdastjóri, fyrir Ferðafélag Islands, Birgir Þorgilsson, sölustjóri, fyrir Flug- leiöi h.f., Arni Reynisson, fram- kvæmdastjóri, fyrir Náttúru- verndarráö-, Magnús E. Guöjóns- son, framkvæmdastjóri, fyrir Samband isl. sveitarfélagaj Þor- valdur Guömundsson, forstjóri, fyrir Samband veitinga- og gisti- húsaeigenda; Magnús Gunnars- son, framkv.stjóri, fyrir Arnar- flug h.f., Flugfél. Vængi h.f. og Flugfél. Noröurlands. Jafnframt hefur Lúövig Hjálm- týsson veriö settur til aö gegna starfi ferðamálastjóra frá 1. þ.m. Fyrsti fundur hins nýskipaöa Feröamálaráös veröur nk. fimmtudag, 8. júli.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.