Alþýðublaðið - 08.07.1976, Síða 11

Alþýðublaðið - 08.07.1976, Síða 11
DJEGRADVÖL 11 Nýlegar tölur frá Danmörku sýna að þar i landi eiga sér stað um það bil 100.000 slys á börnum ár hvert. Af þessum 100 þúsund slysum verða um það bil 40.000 i heima- húsum. Hjá borgar- spitalanum i Reykjavik fengum við þær upp- lýsingar að i f yrra hefði verið komið með 2076 drengi og 1476 stúlkur undir 4 ára aldri á slysadeild spitalans. Ennfremur hefði verið komið með 1972 drengi og 1145 stúlkur á aldrinum 5-9 ára á slysadeildina þetta sama ár. Mest virtist bera á þvi að börn slös- uðust á heimilum, i skóla og umferðinni. Þaö er ekki þar meö sagt aö allur þessi fjöldi bama hafi veriö mjög alvarlega slasaöur, þvi oft koma foreldrar og for- ráöamenn barna meö þau á slysadeild, þó svo aö litiö sé annaö aö gera en aö setja plástur á nefiö. En þaö veröur samt aldrei nógsamlega brýnt fyrir mönnum aö gæta fyllstu varúöar þar sem börn eru nærri, þvi þaö er aldrei aö vita hvaö komiö getur fyrir. Viö ættum ef til vill aö taka frændur okkar Dani okkur til fyrirmyndar i þessum efnum. Fyrir skömmu voru hafin námskeiö i Kaupmannahöfn, þar sem einkum er leitazt viöa aö veita fólki upplýsingar um hættur þær sem biöa smábarna i heimahúsun. Námskeiö þessi eruþóeinkum ætluö unglingum, sem oft sjá um aö gæta barna fyrir nágranna og vini og eru námskeiðin ókeypis. A nám- skeiöunum fá þátttakendurnir einnig leiöbeiningar um leik- föng fyrir börn og læra um barnasjúkdóma. Hverjum þátt- takanda er veitt stórt spjald eöa tafla, þar sem merktir eru allir þeir hlutú; sem valdiö geta slysum i heimahúsum. Hvers þarf helzt að gæta? Til þess aö vera fullkomlega öruggur um barniö I heima- húsum þarf margs aö gæta. Ein helzta orsök slysanna er sú, aö börnin detta of oftþað illilega aö þau beinbrotna eöa fá heila- hristing. Þess vegna er til dæmis nauðsynlegt aö byrgja fyrir tröppuganga meö þvi aö setja þar hliö, eins og algengt er oröiö, og koma þvl þannig fyrir aö erfitt sé fy rir barniö aö klifra upp á borö og bekki. Rafmagnsinnstungur geta veriö mjög hættulegar, einkum ef stungið er fingri eöa band- prjón inn i þær og piastpokar, sem eru nægilega stórir til aö komast yfir barnshöfuö, ættu heldur aldrei að liggja á glám- 1)0 kk Nú hafa litil börn alltaf gaman af aö herma eftir full- oröna fólkinu og ættu þeir for- eldrar sem reykja helzt aldrei aö skilja vindlinga eftir þar sem börnin geta náð til þeirra. Ef litið barn nær i vindling getur það haft alvarlega eitrun i för meö sér. Allir hljóta aö vita hversu nauösynlegt þaö er aðgeyma lyf þar sem börn ná ekki til, en á þessu viröist oft veröa nokkur misbrestur. Sömu sögu er aö segja um ýmis eitruö efni, svo sem sótthreinsunarefni, stein- oliu, bensin og annaö. Börn halda nefnilega oft aö þaö sem er i flöskum sé alltaf eitthvaö gott, en þaö reynist þeim oft lifshættulegt. Svona mætti halda áfram aö telja og nefna þá til dæmis sjóö- andi potta á eldavél. Gæta verður þess aö sköft og annað slfkt standi hvergi út af eldavél- inni, þvi þab er svo auðvelt fyrir forvitiö smáfólk aö teygja sig upp i þetta — en hvaö gerist svo? Barnið fær sjóðheita gusuna yfir sig og getur skaö- brunniö. Nei, Danirnir hafa eflaust gert margt vitlausara um dag- ana en að haldaslik námskeiö sem áöur er getið og sýnir þetta framtak þeirra greinilega þörfina á þvi, aö fara að öllu meö gát þegar börn eru annars vegar. AV. var ung, og maður, sem vildi kynnast mér betur, setti rauð blóm á þröskuldinn minn...Það voru nú að visu geraniur þá... og mér datt i hug...hvort það sama hefði gerst núna... Síðustu orðin komu með and- köfum og Ann hafði næstum svelgst á teinu. — Haldið þér, aö Brand ofursti hafi sett blómin þarna? sagði hún og langaði mest til aö skellihlæja. Brand ofursti! Gamli hermaöurinn! Hún gat ekki eitt andartak imyndað sér, að hann væri svo rómantískur. En frk. Blackley var greinilega al- vara. — Hann heföi gefið yöur blómin sjálfur, ef hann heföi viljað gera það, sagði Ann. — Ég get ekki inmyndað mér hann haga sér svona. Frk. Blackley andvarpaði. — Já, vina vin, en feimnir menn taka upp á furðulegustu... — En þið eruð ekki einu sinni vinir, sagði Ann. Frk. Blackley roðnaði aftur. — Nei, ekki enn.. en stundum... ég myndi ekki sgja það við aðra en yður, þvi að ég veit, að þér hlaup- ið ekki með sögur. É g hittí hann á götunni i gær, og mér fannst ein- hvern veginn, aö hann langaði til að tala við mig. En þó að mig langaði til þess, var ég svo feim- in, að ég flýtti mér fram hjá hon- um. Ég vonaði, að ég heföi ekki verið ókurteis, en þegar ég sá þessi fallegu blóm, skildi ég, að honum hafði ekki fundist það. Ég setti þau I fallegasta vasann minn og stillti þeim upp i gluggakist- una, til þess að hann sæi, að ég kann aö meta gjöf hans, ef hann skyldi ganga fram hjá eins og < hann gerir svo oft. Ann áleit, að hann myndi nú hugsa allt annað, en það, að hún kynni að metagjafirhans, ef hann gengi fram hjá. Aumingja frk. Blackley, hún var komin út á þunnan is. Brand ofursti myndi sleppa sér... En verra varð það. Frk. Blackley dró stól sinn nær Ann og hvislaði: — Ég veit, að þetta fer ekki lengra, og það er svo gott að geta létt á hjarta sinu. Þegar ég setti vasann i gluggann varð ég auðvitað að færa postu- linsstyttuna mina frá Dresden... munið þér ekki eftir henni? —Jú, jú, sagði Ann. — Já, ég veit, að Brand ofursti safnar postulini, þvi að þér sögð- uð mér að hann ætti ámóta styttu og ég. Og ekki gat ég þakkað hon- um sjálfum fyrir blómin... hann hefði gefiö mér þau sjálfur, ef hann hefði viljað það... og svo datt mér i hug að gefa honum litlu styttuna i safnið hans til að sýna honum, hvað mér þætti vænt um blómin. — Og gerðuð þér það? spurði Ann vantrúuð. Frk. Blackley laut höfði og hló, feimnislega, en þó jafnframt sigrihrósandi, að þvi er Ann fannst. — Auðvitað gerði ég það! Ég gaf honum hana eins og hann gaf mér blómin. Ég setti hana fyrir utan dyrnar, sagði hún og spennti greipar. — Ég beiö, þangað til að það var orðið dimmt. Ég vissi, að ráðskonan hans var ekki heima, og ofurstinn fer alltaf á prests- setrið á miðvikudagskvöldum... Ann spurði hana ekki, hvernig hún vissi þetta allt. —■ Og ég vaföi hana inn i silkipappir og fór heim til hans. Ég hef aldrei verið jafn- FRÉTTA- GETRAUN Enn á ný viljum við taka það fram, að þó að fréttagetraunin hafi ekki birzt á þriðjudag- inn var, mun hún halda áfram að birtast. Þess vegna viljum við biðja þá fjölmörgu, sem hafa sent okkur bréf með undirskriftalistum þess efnis, að getraunin haldi áfram, að vera alveg rólega. Getraun- in birtist ekki á þriðju- daginn af tæknilegum ástæðum eingöngu. fiátan ÚERIH 1. Hver er maðurinn? 2. Hver var sigurvegarinn i kúluvarpi kvenna i Kalo tt-ke ppninni? 3. Hvað heitir formaöur verka- lýösfélagsins i Keflavik? 4. Hvaö höföu margir séð Hund- ertwasser-sýninguna i gær? 5. Hver er liklegastur til að hljóta útnefningu demókrata- flokksins bandarlska sem for- setaefni flokksins? 6. Hvaö heitir forseti ASt? 7. Hvert verður farið I sumar- ferö Alþýðuflokksfélaganna i Reykjavik og Reykjaneskjör- dæmi I ár? 8. Hvað heitir forsætisráöherra Noregs? 9.1 hvaða sæti voru tslendingar i Karlottkeppninni eftir fyrri keppnisdaginn? 10. Hvað eru margar konur i em bætti oddvita á þessu kjörtlma- bili? ^--------------------------------) sx/r HfíR Duua mLfí Tim SKEL V duRr WEt> TÖIU f F/SR fí/Vfí » -i-fí 1 Hv’/lt t>U& tfúUR m vmx T4uu FRftm fíR FfíuP RuGG l OLVfí Vfífí fUOT Tv/ HLJ. ( 1 - J Soorv /ny/vr BJ-UN T>/R t og svo var það þessi ■■■ um...um konuna sem sagði viö vinkonu sina: ,,En hvaö þetta eru faliegir augn- skuggar sem þú ert meö. Er þetta Max Factor?”. ,,Nei, huröin á Hótel Borg”. Skak 36. DMITRIEV—- GLATMAN SSSR 1972 E KOMBÍNERIÐ Lausn annars staðar á siðunni. Brridge Glatað tækifæri Oft töpum við spilum á þvi að trúa ekki samherja nægilega vel en tökum meira mark á andstæð- ingum. Athugum spilið i dag. A 9-8-7 ■ 6 ♦ K-G-10-5-4-2 * K-10-3 4 6-5-2 4 10-4 ■ Á-K-8-7-3 ■ D-G-9-2 4 A-9-8-6 ♦ D-7 * 7 * A-8-6-5-2 4 A-K-D-G-3 ■ 10-5-4 ♦ 3 * D-G-9-4 Sagnirnar gengu: Norður Austur Suður Vestur 2 tiglar Pass 2 spaðar pass 3 spaðar Pass 4 spaðarpaSs Pass Pass Gegn réttri vörn er þessi sögn óvinnandi, en hér báru varnar- spilarar ekki gæfu til að treysta hvor öðrum og sögnin vannst. Vestur spilaði út laufsjöi og kóng- ur kom úr borði. Austur tók á ás- inn og sagnhafi fleygði niunni i. Austur ályktaði nú, að Vestur hefði spilað út frá sjö-fjarka og spilaði næstút spaðafjarka i þeim tilgangi að stytta blind i tromp- inu. Sagnhafi tók á ás og spilaði út tigulþristi. Vestur hugsaði sig um nógu lengi til að auðsætt var að hann átti ásinn, en lét svo lágt i. Enn þá var enginn verulegur skaði skeður. Tekið var á kóng i blindi og hjartaeinspilinu spilað. Aftur missti Austur af strætis- vagninum. í stað þess að leggja drottningu eða gosa á, hirða slag- inn og spila út laufi, sem Vestur gat trompað og hlyti þá að slá út trompi til baka. var sögnin gjör- töpuð. Þetta var slysaleg vörn. þvi að jafnvel eftir annan slag voru tvær leiðir til að hnekkja sögninni og þar var hjartadrottn- ing Austurs lykilspilið i báðum tilfellum. Leggiö spiTín upp og skoðið. — os. SKÁKLAUSN 36. DMITRIHV—GLATMAN l- dc6! [I. ga6? ,&b5 2. gd6 ®e7-T] gg5! [1... J|.e5? 2. <g>d5 ð.al 3. gal gl-g- 4. ggl ggi 5. c7-1 ] 2. ggbl [2. ggcl!?; 2. -ga6? J.c5 3. <§>d3 jlgl 4. c7 á.b6!T] <S'e6 3. gcl ge5? [3... <S>f6!] 4. <S>c4! SLcl 5. ge5 _&e5' [5. . . <g>e5 6. ®>c5 ] 6. gdl 1 : 0 [Judovic] Svör -iddajqeQng j piAppo ‘ji -UopsupfQno JnQjjjujy ‘uja oi •ijæs efQiJij j ’6 •aijpjON jbappo 8 •U19fJ3H Bfýu Q9UI BfjfaBUUBUIJSaA UX 'i •uossu9r ujofg -g •J31JB0 iTuiUIjr 'S •SUUBUI 000'ZI uifi -j. •uosEUQno Jbuwjs jjbh '£ •jigppsjjpSui unjQno Z 'uossjnjpg uBfjsijyi -j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.