Alþýðublaðið - 08.07.1976, Page 12
12
SJÖNARMID
Fimmtudagur 8. júlí 1976
t . ' .... 1
Bifreiðaeigendur
Eigum fyrirliggjandi frá DUALMATIC i
Bandarikjunum:
Driflokur
Stýrisdempara
Varahjólshettur
Bensinbrús ahettur
Töskur innan á blæjuhurðir
Gólfteppi i Bronco, Blazer og Scout
Blæjuhús
Hjólbogahlifar
Varahjóls- og
bensinbrúsagrindur.
Tökum að okkur að sérpanta varahluti i
vinnuvélar og vörubifreiðar.
VÉLVANGUR H.F.
Hamraborg — norðurhlið
Kópavogi — simi 42233.
------'
1 ÚTBOÐ
Oskað er eftir tilboðum i rennibekk fyrir Borgarspitalann.
Rennibekkurinn skal vera 10” - 12” á borði með skápum,
ca. 1 meter á milli odda. Með mótor og lágmarks fylgi-
hlutum. Bekk sleöinn sé með V-laga stýringu.
Þeir sem áhuga hafa á sendi verötilboð ásamt myndalist-
um á skrifstofu vora fyrir þriðjudaginn 20. júli 1976.
innkaupastofnun reykjavíkurborgar
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
ÚTBOÐ
Oskað er eftir tilboðum i eftirfarandi tækjabúnað fyrir
heilsugæziubraut Fjöibrautarskólans i Breiðholti.
4stk. sjúkrarúm o.t.h., 4 stk. náttborð, 2stk. skemla, 1 stk.
sjúkravagn, 2 stk. hjólastólar, 16 stk. áhaldaborð, 2 stk.
vökvagjafastanda, 2 stk. skjóltjaldagrindur,^ stk. lin-
grindur, 1 stk. vagga á hjólum, 1 stk. lyfjaskapur, 1 stk.
skápur fyrir sótthreinsunarvökva, 1 stk. skolsvelg, 1 stk.
rafmagnssuðupott (á borði) 1 stk. skuggamyndavél, 4 stk.
dýnur I sjúkrarúm, 1 stk. stóra æfingarbrúðu, 1 stk. litla
æfingarbrúðu, 1 stk. brúðu vegna kennslu i llfgun, 1 stk.
beinagrind og 1 stk. auka hauskúpu.
Þeirsem áhuga hafa á, sendi verðtilboð ásamt myndalist-
um á skrifstofu vora, fyrir þriðjudaginn 20. júli 1976.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR
. •>; Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800
TROt'ÖFUNARHRrNGAK,
v - ■ - >
Fljót afgreiðsla .
Sendum gegri póstkröfu
GITÐM. ÞORSTEINSSON
gUllsmiður, Bankastr. 12_ _’
VIPPU - BltSKDRSHURBW
Lagerstaerðir miðað við jnúrop:
Ídaeðl210 sm x breidd: 240 sm
^ - x - 270 srrt
Aðror stáBfðir. smiðaðar eftír betðnc ‘ •i
GLUÍ^AS MIÐJAN
.Siöumúla ZOj slmi 38220.
Ritstjórn Alþýðublaðsins er í |
j Síðumúla 11 — Sími 81866 |
Um áratuga skeið voru
síldveiðar út af Norður-
og Austurlandi eins og
næringarsprauta í æðar
islenzks ef nahagslífs.
Við, sem erum svo fátæk-
ir af verðmætum jarð-
efnum, og byggjum land,
sem er á mörkum þess að
vera hæft til landbúnað-
ar, áttum þarna auðlind
sem um langa framtíð
gat orðið okkur til mikill-
ar blessunar, — væri
réttilega á haldið.
Spakur maður viðhafði eitt
sinn þau orð, að vitur maður rý-
ir sauði slna, en flær þá ekki.
Svo langt náði vit okkar Islend-
inga á siðasta áratug, að við
I skildum við sildarstofninn að ó-
víst var um nokkra veiði um
langa framtið, ævintýrinu mikla
lauk eins skyndilega og það
haföi byrjað. Og orsakirnar
voru græðgi, hugsunarleysi og
fávisi. Svo harkalega var gengið
að hrygningarstofni sildarinnar
að hann reyndist ekki fær um að
geta af sér nægilega sterka ár-
ganga sem tryggt gætu áfram-
haldandi viðgang stofnsins.
Þetta varð okkur dýrkeypt
reynsla, reynsla sem ætti að
verða okkur viti til varnaðar, og
gera það að verkum að fram-
vegis verðum við gætnari og
hófsamari i skiptum okkar við
náttúruna, sem við óneitanlega
erum hluti af. Þessi reynsla
hefði átt að opna augu okkar
fyrir þvi, að ef á sama hátt yrði
gengið i aðra fiskistofna, væri
tilverugrundvelli þessarar þjóð-
ar stefnt I voða.
...verður að lokum bráð atkvæðaveiðara...
Nei, óekkí
Og hvar erum við nú stödd (á ’
vegi glötunarinnar, má ef til vill
bæta við)?
Eftir umdeilda samninga i
landhelgisdeiiunni við Breta,
virðast þeir sem ráða sjávarút-
vegsmálum þjóðarinnar hafa
tekiö þá vanhugsuðu ákvörðun,
að láta skeika að sköpuðu um á-
framhald þorskveiða hér við
land. Ekkert virðist nú liklegra,
en að „siðasti þorskurinn” verði
að lokum bráð atkvæöaveiðara
sem láta stundarhagsmuni
sjálfra sin sig meiru skipta en
framtiðarhagsmuni þjóðarinn-
ar.
Spáin
Ekki alls fyrir löngu lét Þjóö-
hagsstofnun frá sér fara spá þar
sem gert er ráð fyrir að á þessu
ári nemi þorskveiðar hér við
land 320 þúsund tonnum, — og
eru þá frátaldar veiðar útlend-
inga sem hiröa hér fisk I krafti
samninga.
Matthias Bjarnason, sjávar-
útvegsmálaráðherra, lét þau
orð falla i viötali við eitt dag-
blaðanna að hann -hefði
ekki enn séð þau rök sem gætu
Úr dagbók blaðamanns
»Hyggjuvit”eða holl
ráð vísra manna
ÞAU LEIKA SÉR AÐ
Glæfrakarlarnir skemmdu 160 bila i fyrra. En
þeir þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur þvi Ford
borgar brúsann.
LIFI
SÍNU
„í eldgöngunum getur
enginn verið lengur en 4-5
sekúndur. Sé maður þar
einni einustu sekúndu
lengi, þá kemur hann
út eins og rjúkandi glóð-
arsteik" segir Norðmað-
urinn Arne Berg, sem er
einn úr hópi giæfra-
manna er ferðast um og
leggja líf sitt i hættu f yrir
framan hóp af áhorfend-
um.
,,Viö höfum þróað með okkur
það sem ýmsir myndu kalla
gálgahúmor og er þaö ef til vill
ekki heldur neitt skrýtið. Viö
veröum að ganga að „starfi;’
okkar með töluveröu léttlyndi,
þvi allir vita hvað minnstu mis-
tök geta haft I för meö sér. 1 eld-
göngunum verður hitinn frá log-
andi bensininu t.d. næstum 1500-
2000 gráður og það er ekki þægi-