Alþýðublaðið - 08.07.1976, Síða 13

Alþýðublaðið - 08.07.1976, Síða 13
Fimmtudagur 8. júlí 1976 SJÓNARMID 13 leitt til þess aö hömlur yröu lagöar á þorskveiöar nú á þessu ári, þrátt fyrir aö i þeirri marg- umræddu og ivitnuöu „SVÖRTU SKÝRSLU” sé hæfilegt afla- magn miöaö viö 230 þúsund tonn, og I enn nýrri skýrslu frá Alþjóöahafrannsóknarráöinu viö 150 þúsund tonn. I gær og i dag Siöastliöiö haust var fisk- veiöilögsagan viö Island færö út i 200 mflur. Þá var „skýrslunni svörtu” óspart hampaö framan i islenzkan almúga og útlend- inga. Vigreifir stjórnmálamenn lýstu þvi yfir aö hér væri komin ástæöan fyrir útfærslunni, hér heföum viö þaö svart á hvitu aö þorskstofninn við ísland væri I stórhættu. Framvegis yrðu of- veiði og ránsskapur ekki liöin á miöunum viö landiö. í þann tiö þekkti veröldin ekki önnur eins óskabörn náttúruverndarsjón- armiða og þá sem fóru meö völdin á eyrikinu íslandi. En nú eru aörir timar, þeir sem I haust hrópuöu hvaö hæst á almættið að bjarga ofveiddum þorskstofni hér i norðurhöfum, og um leið bágbornu efnahags- lifi landsmanna, lýsa þvi nú yfir að ekki beri að taka of mikiö mark á hinum ógnvekjandi niö- urstööum okkar færustu vis- indamanna, nei, nei, nú skal eigið „hyggjuvit” ráöa. Dansinn á hengifluginu Fyrir ekki löngu siöan sagöi Jakob Jakobsson fiskifræöingur i viðtali viö Alþýöublaöiö, aö stefna stjórnvalda, hvað varö- aöi þorskveiöar viö landiö, væri dans á bjargbrún. Og eru þaö orö aö sönnu. Fyrir meir en áratug römbuö- um viö á þessari sömu bjarg- brún með sildarstofninn i fang- inu. Þá hröpuöum við ofanfyrir vegna þess aö þoka fávisinnar byrgöi okkur sýn. Nú, þegar férskur blær vis- indanna hefir blásið þokunni á burt og augu okkar eiga aö hafa opnast fyrir þvi aö I skiptum viö náttúruna er hófið happadrýgst, ýta ráðamenn þjóðarinnar okk- ur enn á ný fram á hengiflugiö, meö þorskstofninn I fanginu. Ekki heföi maöur haldið aö Is- lendingar létu leiöa sig þannig sem og viljalaus dýr, eöa er þaö feigðin sem kallar... Einar Sigurösson legt neinum manni að vera svo lengi i slikum hita.” Arne Berg hefur það nefni- lega aö iðju aö aka á mótorhjóli i gegn um 20 metra eldhaf. En hann leggur lif sitt i hættu á fleiri vegu en þennan. Hann á þaö til aö leggjast niöur i kistu sem sett er mitt á milli dynamitsprengja, Siöan er kveikt i öllu saman og kistan tætist i sundur. Eftir sprenging- una skriöur Berg (vonandi) út úr brakinu eins og ekkert hafi i skorist. Einnig gerir hann nokkuö af þvi aö fleygja sér úr svimandi hæö niöur i stafla af pappakössum. Arne Berg segir þaö skipta mestu máli aö hafa fullt vald yfir líkama sinum og gæta þess aö koma rétt niöur, þvi I fallinu nær hann allt aö 90 km hraöa. Berg er einn færasti maöur á sinu sviöi I öllum heiminum, en hann er þó ekki einn um öll þessi glæfraverk. Með honum i för eru 4 breskir kappar — þar af einn kvenmaöur. Rosalind Toon heitir hún og er ein af fáum stúlkum sem lagt hafa slika iöju fyrir sig. Aöur var hún ljós- myndafyrirsæta og lék auka- hlutverk i nokkrum kvikmynd- um. Sérgrein hennar er vél- hjólaakstur, og á hjólinu sinu stekkur hún yfir bila og ekur i gegn um eld. Ef hún er spurö aö þvi, hvort hún sé aldrei hrædd, svarar hún: „Vissulega er ég oft taugaóstyrk, en ég er aldrei reglulega hrædd.” Sýningarnar geta einnig ork- aö taugatruflandi á áhorfendur, einkum ef eitthvaö fer Líggur Þér eitthvað á hjarta Hafðu þá samband við Hornið JÓNI 0G SÉRA JÓNI Glæframennirnir: Trúðurinn Danilo, Arne Berg, David Black, Pete Olridge, Rosalind Toon og aldursforsetinn Bill Sawyer, 49 ára gamall.AB úrskeiöis. En þá er trúöurinn og dvergurinn Danilo þegar kom- inn af stað til aö lifga áhorfend- ur. Hann á sjálfur litiö mótor- hjól og gerir nákvæmlega þaö sama og „stóru strákarnir” á sinn sérstæöa hátt. Hjá glæfrafólkinu er allt á ferö og flugi og hættan er alltaf I leyni. David Black er einn úr hópnum og hans sérgrein er aö stökkva á mótorhjóli yfir 16 blla i röö. A meöan á æfingum stóö stökk hann of hátt I loft upp, þannig aö hann féll aftur yfir sig ofan á bilana og varö þvi aö fara I smá orlof, — á sjúkrahúsi. En hann tekur þessu öllu með ró og segir aö slysin tilheyri þessu starfi. Töframaöurinn Tore Torell, sem hefur þann siö aö láta binda Dansunnandi hafði samband við hornið og sagði sinar farir ekki sléttar af árangurslausri bið sinni fyrir utan einn af skemmtistöðum borgarinnar. Maður fær óneitanlega jk fiðring i magann af þvi W að sjá Arne Berg fleygja sér niður þó svo að hér sé „aðeins” um 10 metra fall að ræða „Eg hef tvivegis ætlaö aö fara að skemmta mér á diskótekinu Óðali en aldrei komist lengra en aö dyrum þess ágæta staöar. Aö visu hef ég veriö heldur á seinni skipunum samkvæmt mæli- kvaröa þeirra sem danshúsin sækja —meö öörum oröum hef ég verið mættur þarna fyrir ut- an um kl. 22.30 I bæöi skiptin og hefur þá jafnan verið all- nokkur röö fyrir dyrum úti. Þarna hef ég svo beðiö I rólegheitum fram yfir miðnætti, en aldrei oröiö fyrir þvi láni aö geta skoðað skemmtistaöinn að innanveröu. Þetta er svosem gott og blessaö ef þvi væri þann- ig variö aö skemmtistaöurinn væri oröinn svo troöfuilur áf fólki aö ekki væri unnt aö hleypa fleiri gestum inn. En I þessi skipti hefur þvi greinilega ekki verið aö heilsa. Þessa stund sem ég beiö fyrir utan var fólki I si- fellu hleypt út fyrir og var f jöldi þess mun meiri en þeirra sem úti biðu, þannig aö varla hefur um of mikinn fjölda gesta veriö aö ræöa. Þaö sárgrætilegasta 'viö þetta allt var reyndar þaö, aö fólk kom þarna aövifandi, heilsaöi dyravöröum eða öörum fyrir innan meö nafniogfara. siöan inn fram fyrir álla þá sem úti biöu. Varö mörgum aö oröi aö ekki væri sama hverjir bæðu um inngöngu eftir vissan tima. Væri ekki betra að ákveöa I eitt skipti fyrir öll hverjir ættu að fá inngöngu og hverjir ekki, þannig aö „sauö- svartur almúginn” þyrfti ekki að biða þarna i von um aö sig kyrfilega og síöan sökkva sér I sjó niöur, hefur fram til þessa, alltaf komiö upp á yfir- boröiö aftur. Hann segir tækni og stjórn á likamanum skipta mestu máli. „Ég held aö mesta gleöi glæframannanna sé sú, aö finna aö þeir hafi fulla stjórn á likama sinum og geti þannig staöið meö annan fótinn i gröf- inni án þess aö fara sjálfir alla leiö niöur i hana.” komast ef til vill inn ef dyra- vöröum þætti ástæöa til. 1 bæöi skiptin hef ég einnig séö lögregluþjóna fylgja fólki aö dyrunum og fékk þaö þá inn- göngu umyröalaust. Ekki ætla ég að fara aö bera þaö upp á lög- regluna aö hún sé meö I þessum klikuskap, enda geta legiö ýmsar ástæöur til þess arna. Ef til vill hefur þetta fólk verið kallaö út til yfirheyrslu, en síöan veriö séö um aö þaö kæmist inn á ný. Aö minnsta kosti ætla ég aö vona aö þessu sé þannig variö fremur en lögregluþjónar okkar leggist svo lágt aö trana hagsmunum kunningja sinna og vina fram fyrir almennings. Svona klikuskapur við dyr skemmtistaða ætti þó alls ekki aö liöast og ættu stjórnendur slikra staöa aö sjá sóma sinn I þvi aö slíkt komi ekki fyrir.” ÞAÐ ER MUNUR Á

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.