Alþýðublaðið - 08.07.1976, Qupperneq 14
14
FRÁ MORGNI...
Fimmtudagur 8. júlí 1976
Utvarp
7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (ogforustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund barnannakl.
8.45: örn Eiösson byrjar lestur
sinn á „Dýrasögum” eftir
Böövar Magnússon á Laugar-
vatni. Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriöa. Viö sjóinn
kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson
ræöir viö Tómas Þorvaldsson I
Grindavik, fyrsti þáttur (áöur
útv. i október). Morguntón-
leikar kl. 11.00: Gábor Gabos
og Sinfóniuhljómsveit ung-
verska útvarpsins leika Pianó-
konsert nr. 2 eftir Béla Bartók,
György Lehel stjórnar / Suisse
Romande-hljómsveitin leikur
„Ástarglettur galdramanns-
ins”, tónverk fyrir hljómsveit
og messósópran eftir Manuel
de Falla. Marina De Gabarain
syngur einsöng, Ernest Anser-
met stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar. A frivaktinni Mar-
grét Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Faröu
burt, skuggi” eftir Steinar
Sigurjónsson Karl Guömunds-
son leikari lýkur lestri sögunn-
ar (6).
15.00 Miödegistónleikar Börje
Marelius og félagar úr
Sinfóniuhljómsveit sænska út-
varpsins leika Pastoral-svitu
fyrir flautu og strengjasveit
eftir Gunnar de Frumerie, Stig
Westerberg stjórnar. Janos
Starker og hljómsveitin Filhar-
monla leika Seliókonsert nr. 1 i
a-moll op. 33 eftir Camille
Saint-Saens, Carlo Maria Giu-
lini stjórnar. Félagar úr Fil-
harmoniusveit Lundúna leika
tvö verk fyrir strengjasveit eft-
ir Edward Elgar: Introduction
og Allegro op. 47 og Serenööu i
e-moll op. 20, Sir Adrian Boult
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatiminn Finnborg
Scheving hefur umsjón meö
höndum.
17.00 Tónleikar
17.30 Bækur, sem breyttu heimin-
um — IV „Uppruni tegund-
anna” eftir Charles Darwin.
Báröur Jakobsson lögfræöing-
ur tekur saman og flytur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Nasasjón Árni Þórarinsson
og Björn Vignir Sigurpálsson
ræöa viö Svövu Jakobsdóttur
rithöfund og alþingismann.
20.10 Samleikur i útvarpssal:
Christina Tryk og Sigriöur
Sveinsdóttir ieika saman á
horn og pianóa.
20.35 Leikrit: „Heföarfrúin” eftir
Valentin Chorell Þýöandi:
Sigurjón Guðjónsson. Leik-
stjóri: Gisli Halldórsson. Per-
sónur og leikendur: Itona
Silver: Sigriður Hagalin.
Boubou: Guðrún Stephensen.
Læknirinn: Gisli Alfreösson.
21.40 Kórsöngur: Sunnukórinn
syngur islenzk og erlend lög
Sigriöur Ragnarsdóttir leikur
með á pianó og Jónas Tómas-
son á altflautu. Hjálmar Helgi
Ragnarsson stjórnar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöidsagan:
„Litli dýrlingurinn” eftir Ge-
orges Simenon Kristinn Reyr
les þýöingu Asmundar Jóns-
sonar (7).
22.40 A sumarkvöldi Guðmundur
Jónsson kynnir tónlist úr ýms-
um áttum.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Öflugt fræðslu- og út-
breiðslustarf á vegum Al-
þýðuflokksfélags Reykja-
víkur
Alþýðuflokksfélag
Reykjavikur hefur
verið i miklum sóknar-
hug að undanförnu.
Stjórn félagsins hefur
haft á prjónunum og
framkvæmt ýmiss-
.konar fyrirætlanir,
sem miða að þvi að efla
innra starf flokksins og
gera hann að virku
baráttuafli.
Fræðlsufrundirnir, sem
haldnir voru I fyrrahaust og svo
aftur eftir áramót hafa þegar
sannaö gildi sitt og hafa orðiö til
þess aö efla samhug og baráttu-
vilja meðal flokksmanna.
Félagsblaöiö, sem kom út f
maí sl. birti I tilefni af sextugs-
afmæli Alþýöuflokksins viötöl
viö ýmsa flokksmenn og konur.
Er þar vikið aö ýmsum málun
s.s. stefnuskránni, verkalýös-
málunum, fræöslustarfinu og
fjölmörgum baráttumálum
flokksins. Viðtöl eru viö Kjartan
J. Jóhannsson, varaformann
Alþýöuflokksins, Sighvat Björg-
vinsson, alþingismann, Björn
Jónsson forseta ASI; Asthildi
ólafedóttur húsmóöur og Finn
Torfa Stefánsson, lögfræöing.
Viötölunum stjórnaöi Siguröur
E. Guömundsson, form.
Alþýöuflokksfélags Reykja-
FÉIAGSBIAÐ
Alþýóuflokksfélags Reykjavíkur
Við skyggnumst fram á veginn
FRÆÐSLURIT
Alþýðuflokksfélags Reykjavikur
Þaö tðlublaó Félaqsblaðsins, sem
nú kemur fyrir auqu félagsmanna,
er gefið út í tilefni sextugs-
afmælis Alþýðuflokksins. Það flytur
ekki ávðrp forystumanna með hinum
hefðbundna hætti, eins og löngum
hefur tiðkast í afmælisritum,
heldur samtal nokkurra
forystumanna flokksins, er þeir
áttu með sér að morgni hins 13.
marz sl. Þeir, sem ræddust við,
eru Bjðrn Jónsson, forseti ASÍ og
ritari Alþýðuflokksins, Asthildur
ólafsdórtir, formaður Kvenfélags
Alþýðuflokksins í Hafnarfiröi,
Kjartan Jóhannsson, varaformaður
Alþýðuflokksins, Finnur Torfi
Stefánsson, fXokksstjórnarmaður
og Slghvatur Björqvinsson, rlt-
stjóri oq alþinqismaður. Stjórn
samtalsins annaðist Siqurður E.
Guðmundsson, formaður Alþýðu-
flokksfélaqs Reykjavíkur, Upp-
töku á segulband annaöist félagi
okkar, Baldur Magnússon og
vélritun af segulbandi annaðist
annar félagi, Aldís Benedikts-
dóttir. Vinna þeirra var lögö
fram endurgjaldslaust og vilja
ritstjórar blaðsins f*ra þeim
þökk fyrir, eins og öðrum þeim,
sem hönd lögðu á plóginn, þar
á meðal framangreindum mönnum,
sem rxddust við umræddan sunnu-
dagsmorgunn.
Tekið skal fram, að samkvæmt
ákvörðun viðmxienanna sjálfra
er samtalið birt óbreytt, að
heita má, frá oröi til orós.
Þaö er von ristjórnar-
innar, aö félagsmönnuro byki sam-
taliö eftirtektarvert og umhugs-
unarefni. Það fjallar ekki fyrst
og fremst um dxgurmál, heldur
er öðru fremur reynt að skyggnast
fram á veginn, aðgxtt hvar við
stöndum og hvert vlö viljum
halda. Því er bess aö vxnta að
það veröi sem flestum ihugunar-
og umrxðuefni.
frelsi - jaf nréftí - bræðralag
vikur, en hann er ritstjóri
Fréttablaösins ásamt Braga
Jósepssyni.
Auk félagsblaösins hefur
Alþýöuflokksfélagiö hafiö út-
gáfuá nýju fræösluritiogkom 1.
tölublaö þess út I april sl. Meöal
efnis blaösins má neftia: Viötal
viö Benedikt Gröndal, formann
Alþýöuflokksins, greinar eftir
Helga Skúla Kjartansson og Vil-
mund Gvlfason. Þá er einnig
birt i þessu fyrsta tölublaöi
Fræösluritsins stefnuskrá
flokksins frá 1923.
Helzta uppistaöan i Fræöslu-
1. tbl. -1. árg. - aprfl 1976
ritinueru nú og veröur væntan-
lega I framtiöinni, erindi og
ræöur, sem fluttar hafa veriö og
veröa fluttar á fræöslufundum
Alþýöuflokksins. Ritstjórar
blaösins eru þeir Bjarni
Magnússon og Helgi Skúli
Kjartansson. —BJ.
Rauðhetta á Úlfljótsvatni
um verzlunarmannahelgina
Þaö veröur mikiö um dýröir á
Úlfljótsvatni næstkomandi
verzlunarmannahelgi, en þá
mun Skátasamband Reykja-
vikur standa fyrir viöamikilli og
fjölbreyttri unglingahátíö þar.
Fram til þessa hafa skátar
einkum beitt sér fyrir mótum
ætluöum meölimum skáta-
hreyfingarinnar, en nú hefur
veriö ákveöiö aö fara út í þaö
þrekvirki aö halda mót fyrir allt
fólk á aldrinum 12-25 ára og
veröur dagskrá hátíbarinnar
miöuö viö þann aldurshóp.
Hátiöin hefur hlotiö nafniö
Rauöhetta ’76 og hefur undir-
búningur hennar staöiö sleitu-
laust frá áramótum. Aö sögn
kunnugra er aðstaöa til móts-
halds á úlfljótsvatni mjög góö
og veröur kappkostaö aö vel fari
um alla. Milli 250 og 300 manna
starfsliö skáta mun veröa
mönnum til aöstoöar á svæöinu,
m.a. munu þeir hjálpa mönnum
aö velja tjaldstaö og slá upp
tjöldum. Einnig veröur á staö-
num sjúkrahjálp og veitinga-
sala, auk ágætrar snyrtiaö-
stööu.
Sérstakar fjölskyldubúöir
veröa settar upp, þó svo aö dag-
skrá mótsins sé miöuö viö ung-
linga einvöröungu og lögö
veröur áherzla á bindindi og
reglusemi mótsgesta.
Skipulegar hópferöir veröa á
mótsstaðinn og vill Skátasam-
bandiö leggja áherzlu á þaö, aö
menn notfæri sér þessar feröir
þvl takmörk eru fyrir þvi hve
mikla aöstööu er hægt aö veita
fyrir einkabifreiöir, þar eö
Skátasambandið
býst viö 5000 manns á þessa há-
tlð. Hjólhýsi og tjaldvagnar
veröa ekki leyfðir á móts-
svæðinu.
Dagskrá mótsins hefetkl. 10 á
föstudagskvöldi og veröur þá
dansaö á tveím pöllum til kl. 2
eftir miönætti. Dansleikir veröa
einnig á laugardags- og sunnu-
dagskvöld og veröur þá dansaö
til kl. 4 eftir miönætti. A öllum
dansleikjunum mun veröa
dansað á tveim pöllum og verö-
ur sln hljómsveitin á hvorum
palli.
Skemmtidagskrá hefet kl. 10
árdegis á laugardag og sunnu-
dag. Svæöinu veröur skipt niður
i smærri einingar þar sem
ýmislegt mun vera hægt aö
finna sér til dundurs samtlmis.
Þarna veröur iþróttasvæöi og
mini-tivoll, þar sem menn geta
meöal annars reynt skotfimi
sina. A einum staönum mun
siöan fara fram hæfileika-
keppni, þar sem mótsgestum
gefst færi á aö koma fram og
sýna hvaö i þeim býr. Dóm-
nefnd mun siöan skera úr um
hver beztum kostum er búinn og
veita verölaun. Einnig veröur
þarna atriöi sem kallast
Tjáning og felst þaö i grettu-
keppni og fleiru i þeim dúr.
Flosi Ólafsson, sem er sér-
legur hátíöargestur, mun koma
fram á sunnudag og ávarpa
mótsgesti. A sunnudag veröur
einnig hátiöastund meö nútíma-
sniöi og kallast hún Hugleiöing
um landvernd.
Varöeldar og fjöldasöngur
undir stjórn hljómlistarmanna
veröa á dagskránni á laugar-
dags- og sunnudagskvöldi og á
laugarda gskvöldiö mun
Hjálparsveit skáta sjá um Flug-
eldasýningu aldarinnar.
Holberg Másson veröur þarna
staddur meö loftbelginn sinn og
geta mótsgestir fengiö sér flug-
far meö honum. Aögöngumiöar
aö mótinu gilda einnig sem
happdrættismiöar og meöal
vinninga eru þrjár flugferöir
meö loftbelgnum.
AV.
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Siini 74200 — 74201
s>* ®
PðSTSENDUM
TROLOFUNARHRINGA
3Jol)atinrs Htifsaon
ImignbtBi 30
&imí 19 209
Dúnn
Síðumúla 23
/íffll 04900
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðínstorg
Simar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málarameistari
simi 11463
önnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gcrum upp gömul húsgögn J