Alþýðublaðið - 08.07.1976, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 08.07.1976, Qupperneq 15
Fimmtudagur 8. júlí 1976 ...TILKVOLDS 15 FlokksstarfiA Styrktarfélagiö AS hefur nú sent út giróseöla til félagsmanna, til greiöslu á fyrri hluta árgjalds yfirstandandi árs. Félagsmenn eru beönir aö bregöa skjótt viö og gera skil sem allra fyrst. — Stjórnin. Góðfúslega sendið mér undirrituöum, mér aö kostnaðar- lausu ... eintök af bókinni ALÞYÐUFLOKKURINN, frá fortiö til framtiöar. NAFN Heimili Dregið eftir 7 daga - AFMÆLISHAPPDRÆTTI ALÞÝÐUFLOKKSINS DREGIÐ 15.júlí VINNINGAR 4 Mallorkaferðir 12 Norðurlandaferðir 2 Júgóslaviuferðir (kr. 75.000.—) kr. 300.000.- fyrir tvo (kr. 70.000.—) kr. 840.000.- (kr. 75.000.—) kr. 150.000.- Samtals kr. 1.290.000.- .Yr. 6525 Upplag 15000 Upplýsingar í sima 15020 Verð kr. 500.00 18 utanlandsferðir i vinninga Góðfúslega gerið skil Sumarferð Alþýðuflokks- félaganna í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi Uppselt i Vestmannaeyjaferðina n.k. laugardag. Pantaðir farseðlar sækist fyrir kl. 19 annað kvöld (miðvikudag) i skrifstofu Alþýðuflokksins Alþýðuhúsmu og hjá formönnum flokks- félaganna i Reykjaneskjördæmi. SUNNUDAGSFERÐ LÍKA ákveðin vegna gifurlegrar eftirspurnar og þátt- töku og verður hún með sama fyrirkomulagi og laugardagsferðin. Tekið á móti pöntunum i sima 19695 og 15020. Nauðsynlegt að fólk tilkynni þátttöku fyrir fimmtudagskvöld. Ferðanefndin. Ymrislegt Sjálfsbjargarfélagar. Munið sumarferðalagið. látið skrá ykkur strax í síma 86133. Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu sjóðsins aö Hallveigarstööum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guönýju Helgadóttur s. 15056. ÚTIVISTARFERÐIP Fimmtud. 8/7 kl. 20. Kvöldganga um Seltjarnar- nesfjörur og I Gróttu. Verö 300 kr. Fararstj. Einar Þ. Guð- johnsen. Föstud. 9/7 kl. 20 Þórsmörk, ódýr tjaldferð, helgarferð og vikudvöl. Fararstj. Þorleifur Guö- mundsson. Su m a rley fis feröir: Hornstrandir 12/7. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Látrabjarg 15/7. Aöalvlk 20/7. Fararstj. Vilhj. H. Vilhjálmsson. Lakagigar 24/7. Grænlandsferöir 22/7 og 29/7. ÍJtivist, Lækjargötu 6, simi 14606. SIMAR. 1T798 OG 19533. Föstudagur 9. júii kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar — Veiöi- vötn. 3. Kerlingarfjöll — Hvera- vellir. 4. Gönguferð yfir Fimmvöröu- háls. Fararstjóri: Jörundur Guömundsson. 5. Gönguferö á Baulu og Skarösheiöi. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Farmiöar á skrifstofunni. Laugardagur 10. júli kl. 13.00. Þingvallaferö. Sögustaðir skoöaöir undir leiösögn Jóns Hnefils Aöalsteinssonar fil. lic. Verö kr. 1200 gr. v/bílinn. I Skipadeild S.l.S. Jökulfell losar I Bilbao, Disarfell fer væntanlega i dag frá Riga áleiöis til Ventspils, Helgarfell losar á Noröurlandshöfnum, Mælifell losar á Norðurlands- höfnum, Skaftafell fer i dag frá Grundarfiröi til Akraness, Hvassafell fer væntanlega á morgun frá Hull til Reykjavikur, Stapafell fer i dag frá Sauöár- króki til Reykjavikur, Litlafell fór i §*>■ frá Zeebrugge áleiöis til Reykjavikur. » Herilsugæsíá Nætur- og helgidagavarzia apóteka vikuna 2.-8. júli er I Apóteki Austurbæjar og Lyfja- búö Breiöholts. Þaö apótek sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast vörzlu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. fleyóarsímar Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, -simi 11100. Iiafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. 'Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. • Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Bíórin VÝK rtú •Simi H54& Sameinumst bræður Together Brothers fl ffliHI miH "IIHMfi IK" rninriiwiutfirJHEiiLxn f’JffllŒWiri rHII'MitinllMl^nimihhNkig^' ISLENZKUR TEXTI. Spennandi ný bandarisk litmynd, um flokk unglinga, sem tekur að sér aö upplýsa morð á lögreglu- þjóni. Tónlist eftir Barry White, flutt af Love Unlimited. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STwmiiBfn Simi 18936 Lögreglumaðurinn Sneed The Take ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viöburöarik ný amerisk sakamálakvikmynd i lit- um um lögreglumanninn Sneed. Aöalhlutverk: Billy Dee Willi- ams, Eddi Albert, Frankie Avalon. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. UUBAHASBltt Forsíðan (Front Page) IACIC WAITER LEMMOIi MAITHAU THE FR0NT PAGE IECHNICOLOR®- PANAVlSlON® . A UNIVfKSAL PICTURE i® Ný bandarisk gamanmynd i sér- flokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles MacArthur. Leikstjóri: Billy Wilder Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau og Carol Burnett. Sýnd kl. 5,7,9, og 11. Frá Árbæjarsafni. Arbæjarsafn er opið kl. 1—6 (13—18). alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. PI.1SÚB lll’ Grensásvegi 7 Simi 82655. 'LAUFAS) FASTEIGNASALA íUEKJARGATA6B| J3T15610&25556J Hatnartjarðar Apotek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 918.30 'Laúgardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing$simi 51600. KvÖldsími 42618. Ný skemmtileg og spennandi amerisk mynd, sem fjallar um tvo villta lögregluþjóna, er svif- ast einskis i starfi sinu. Leikstjóri: Peter Hayams. Aöalhlutverk: Eliiott Gould. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIQ simi 22140. Myndin sem beðið hefur verið eftir. Heimsfræg amerisk litmynd tek- in i Panavision. Leikstjóri: Roman Polanski. Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Fay Dunaway. tSLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIO Simi 16444 Anna kynbomba Bráöskemmtileg og fjörug ný bandarisk litmynd, um Onnu hina iturvöxnu og hin skemmtilegu ævintýri hennar. Lindsay Bloom, Joe Higgins, Ray Danton. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. S£HOJMIAS1ÖOIN Hf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.