Alþýðublaðið - 24.07.1976, Síða 9

Alþýðublaðið - 24.07.1976, Síða 9
blaSfÁ* Laugardagur 24. júlí 1976. MEGRADVÖL 13 Leikföng sem gleymast Margir hafa drukknaö á bað- ströndum er þeir hafa gert til- raun til að ná leikföngum sem rekið hefur frá landi. Látið það bara hverfa og gleymið þeim. Það er alltof hættulegt að reyna að ná þeim til baka. Litlu, uppblásnu bátarnir, sem orðið hafa hvað vinsælast- ir, eru hættulegustu leikföngin. Það er að visu hægt að fá nokk- urs konar akkeri með þeim, en þau geta verið varasöm fyrir aðra baðgesti. Notið heldur stein fyrir akkeri. Eða gerið eins og amman ráðagóða. , ,Þegar ég fer með börnin min á baðströnd, en þau eiga ein- mitt uppblásinn bát, þá festi ég hann kyrfilega með snæris- spotta við stórutána á mér”. 011 bað- og sundleikföng eru hættuleg. Allir þeir hlutir sem ætlaðir eru börnum til afþrey- ingar i sundi og á baðströndum geta kostað mannslif. Leikföng- in sem slik eru þó i sjálfu sér ekki hættuleg, en þau verða það ef þau eru notuð ógætilega i um- hverfi, þar sem hætturnar liggja alls staðar i leyni. Þessar skemmtilegu sumar- myndir, sem sýna ærslafull börn að leik i sól og vatni, eiga ekki að verða til þess að ráða börnum og foreldrum frá þvi að kaupa þessi leikföng. Þær eiga einungis að brýna það fyrir öll- um að sýna fyllstu varúð. A baðströndum erlendis drukkna sifellt fleiri ár hvert. Að vi’su er ekki vitað hversu oft ógætilegur leikur með sundleik- föng hefur verið orsökin, en ör- uggt er að i mörgum tilfellum hefur þvi verið þannig varið. Sundgleraugu Sundgleraugun verður tvi- mælalaust að setja i hóp þeirra leikfanga sem i eðli sinu eru hættuleg, andstætt uppblásnum dýrum, sundhringum, vind- sængum og öðru þvi, sem vin- sælt er að leika sér með i vatni. Til eru ákvæði um það, hvern- ig sundgleraugun eiga að vera til þess að reynast eins hættulitil og mögulegt er. Fyrir börn yngri en 10 ára má loftpipan ekki vera lengri en 30 senti- metrar og þvermál hennar má ekki vera meira en 15 mm. Ef rörið er lengra verður andar: drátturinn erfiður og sé það sverara kemst vatn auðveldleg- Hér er um líf og dauða að tefla ef leikurinn berst þangað sem börnin ná ekki til botns. Börn og fullorðnir hafa týnt lifi er vindsængur hafa rekið of langt frá landi. Notið þær aldrei ef vindur blæs af landi. ar inn. Handa börnum eldri en 10 ára, svo og fullorðnum, á loft- pipan aö vera 40 sentimetrar og þvermál hennar 18 millimetrar. Þaðer hættulegt að framlengja hana, þvi þá er hætta á súrefnis- skorti. Ventillinn sem hafður er i munninum á að vera linur og mjúkur og loftpipan sjálf á að vera stif, en þó svolitið sveigj- anleg. Gætið að Foreldrarnir verða stöðugt að hafa vakandi auga með börnun- um þegar þau eru að leik i vatn- inu. Foreldrar mega alls ekki halda að nú geti þeir slappað af smástund, þegar búið er að fá börnunum i hendur nóg af leik- föngum til að rjátla við. Börn gleyma nefnilega alltaf stund og stað i hita leiksins. Og fyrr en varir eru þau komin það langt að þau ná ekki lengur til botns með tánum. Þeir sem ætla á suðrænar baðstrendur með börnin sin ættu að hafa það i hyggju, að hættulegast er fyrir börnin að leika sér i sjónum þegar vindur stendur af landi. 1 slikri vindátt rekur leikföngin á svipstundu frá landi og á haf út og einnig eru hafstraumar hvað sterkast- ir þá. Blási vindur aftur á móti af hafi er oft talsverður öldugang- ur. Það er þó ekki nærri þvi eins hættulegt og er vindur stendur frá landi,þvi þá ætti alls ekki að leyfa bömunum að vera með leikföng i vatninu. hann komst sjálfur upp með að- stoð Roberts. Ann sleppti Robert og hljóp til Ellice. Hiln var náföl en með meövitund. Robert ýtti Ann frá sér og skoöaði Ellice. — Þaðer ekkert brotið, en þú getur ekki fariö fótgangandi héðan, sagði hann. — Eg verð, Robert, sagði Ellice. — Ég getekki veriðhérna! — Ég er hræddur um, að þú neyðist til þess, svaraði Robert. — Við verðum aö koma þér i skjól, og halda áfram þangað til að við finnum einhverja, sem geta jálpað okkur að bera þig niö- ur. Þaðer hellirskammt héðan.... eða var þar a.m.k., Jim. Heyrðu, getur þú boriö h’ana héöan þá get- um við séð, hvaö er hægt að gera. Jim lyfti henni upp og bar hana eftir stignum með aðstoð Ann. Ferðin var sannkölluð martröð fyrir Ann, sem gat ekki hugsað um annað en skriðuna, sem haföi hrifiö Ellice með sér. Skömmu seinna sáu þau hellinn, sem Robert hafði talaö um. Jim lagði Ellice varlega á jörðina og snéri sér viö. — Ég efast um, að ég gæti boriö hana alla leiðina, sagöi Robert, þegar mennirnir voru komnir þangaö, sem stúlkurnar heyröu ekki til þeirra. — Viö gæt- um þaö ekki, þó aö við skiptumst á. En fjárhiröarnir hérna eru sterkbyggöari en við.... Manstu ekki, að viö sáum nokkra á leið- inni uppp? Ef við gætum nú náð i þá. Þeir fóru og útskýrðu aðstæður fyrir. Ann og Ellice. — Við biöum á meðan, sagði Ann róleg. Um leið og búið var að hagræða Ellice fóru mennirnir tveir, en forlögin voru þeim greinilega ekki hagstæð. Skyndilega heyrð- ist skruðningur, og stór steinn lenti á Jim og felldi hann um koll. Honum tókst að hökta að ijellin- um, en það blæddi úr fæti hans. Ellice rak upp vein, þegar hún sá hann. — Fóturinn á þér Jim! Hvað kom fyrir? — Smá skriða. Það er ekkert sérstakt, en ég verð að halda kyrru fyrir, þangað til hættir að blæða. En það ferðalag! Robert og Ann stóðu skammt undan og töluðu saman. Robert vildi fara einn eftir h jálp, en Ann mátti ekki heyra á það minnzt. Robert og Ann stóðu afsiöis og töluðu saman. Robert vildi fara einn að sækja hjálp, en það vildi Ann ekki heyra minnzt á. — Jim getur verið hjá Ellice. Það vasar ekki um þau, ef þau fá að vera saman, sagöi hún. Robert var ekki hrifinn af hug- myndinni, en sá loksins, aö þetta var skynsamlegt, ogloks fóru þau og skildu Jim og Ellice eftir. Skömmu seinna skrikaði Ann fótur. Robert leit náfölur við: — Gættu þin, manneskja! Þau voru komin smáspöl, þegar himnarnir opnuöust, og regnið streymdi niður. — Hvð eigum við nú að gera? spurði Ann. Robert leit áhyggjufullur um- hverfis sig. — Einhvern veginn verðum við að ná i hjálp. Biddu! Það er maður þarna uppi! Hann setti hendurnar fyrir munninn 6g kallaði langdregið halló! Fjár- hirðirinn var ekki lengi að komast til þeirra og með honum var ann- ar hriðir. Robert sagði þeim allt af létta og svo fó(ru þau öll fjögur til baka til Jims og Ellice. En stigurinn var horfinn, þegar þau komu þangað sem Ellice haföi hrapað fram af. Þau stóðu öll fjögur og horfðu niður i gilið, og skyndilega greip trylltur ótti Ann. Hvað áttu þau nú að gera....? En f járhirðarnir sögöu við Ann og Robert, að þeir neyddust til að fara niður i gilið og upp þaðan. Robertsagöi viöAnn: — Vertu svo væn að biða hér. Þetta er ekki staður fyrir konur. Og i þetta skipti mótmælti Ann ekki. t staðinn settisthún niöur og horfði á eftir þeim, meðan hún hugsaði um það, að fyrst f járhirö- arnir gætu bjargað kindunum úr hættulegum dalskorningum og af bergsillum.hlytu þeirlika aö geta hjálpað slösuðu fólki, en samt létti henni ósegjanlega, þegar Bridfle Spiliö i dag er frá keppni milli Bandarikjanna og Italiu, þar sem ttalirnir Garozzo, Belladonna og Forquet nutu aðstoöar Omar Shariffs. En hin sveitin var skip- uö Kantar, Eisenberg, Katz og Cohen. Þeir siöastnefndu sátu Noröur-Suður. Norður ♦ Á10654 *D974 Vestur * ADG109732 V-------- * D72 * 85 Suður ♦ AK1097 ♦ K8 4 ÁK632 Sagnirnar gengu: Austur Suður Vestur Norður Pass 1 lauf 4 sp. Pass Pass 4 gr. Pass 5 tigl Pass 5hj. Pass 6 lauf. Allir Pass Samkvæmt kerfi Bandarikja- mannanna þýddi laufasögn Suð- urs i upphafi tvilita hönd með 17—20 punktum. Sýnilegt er, að fjögurra granda sögn Suðurs er ekki Blackwood, en Norður beð- inn að velja lit. Fimm tiglar Norðurs er beiðni um frekari upp- lýsingar og fimm hjörtu Suðurs benda á, að tvilitirnir séu hjarta og lauf. Norður sagii þvi sex lauf. með þann verulega trompstuðn- ing, sem hann átti. Vestur sló út spaðaás og þar með var spilið i höfn, þegar tiglarnir lágu 3-3. Það hefði raunar ekki breytt neinu þó þeir hefðu legið 4-2, en lakari lega hefði þýtt tap. A hinu borðinu gekk fyrsta sagnröð eins, en Belladonna i Norðri doblaði 4 spaða, sem voru spilaöir. Með hjartaútslætti N'orö- urs hefði verið unnt að sleppa með einn niður, en i raun fór sagnhafi tvo, sem alltaf er upp- lagt, ef vörnin hittir rétt á. Svör •liisueioj uihuoji •()] •uosssnjSis JPPI|B|| ■(; UOSSBIUBqdOZ |||>J K Jinopsipd uunjotj i •U/fajmiv b !UU!Qp)sddi|s \ •;) •(uinguiui|í)|s i !QB|pu;As UUBI|) jnBjijjBimfij Biui]nu i t; '6261 f %tt i: 'BjaqjBg—biiubh 'Z ■QjpfjQJO\ jEipjo •] Bréfaskipti: Ísland-Japan 19 ára gömul, japönsk stúlka, sem hefur mikinn áhuga á bætt- um samskiptum þjóða i milli, hefur sent Alþýðublaðinu bréf. Hana langar mjög mikið að ná bréfasambandi við islenzka unglinga. Hún heitir Sachino Tanaka og utanáskrift hennar er: Miss Sachino Tanaka 17-3 Harima 1-C Abeno-K, Osaka-S 545 Japan. Hún skrifar ágæta ensku. Það er nú eiginlega þess vegna sem ég hætti aö reykja. FRÉTTA- GETRAUN Alla þá aðdáendur get- raunarinnar, sem sent hafa bréf og beðið um eiginhandaráritun, verð- um við að hryggja, þvi við verðum að neita þeim um þennan greiða. Fjöldi bréfanna er slíkur, að ef við yrðum við bóninni, gæfist ekki tími til að semja f réttagetraun. 1. Hver er maðurinn? 2. Hver er framleiðandi mynd- arinnar „Dýrin i sveitinni”? 3. Hvað hækka nettógjöld ein- staklinga mikið frá i fyrra? 4. Hvaða ár var kvæðamanna- félagið Iðunn stofnað? 5. Nýlega var rússneskur iþróttamaður afhjúpaður sem svindlari á Ólympiu- leikunum i Montreal. 1 hverju keppti hann? 6. Nýlega lagðist stærsta skip. sem þar hefur lagzt að, við bryggjuna i Sandgerðishöfn. Heitir skipið Guðmundur Jónsson og er togari. Hvar var skipið smiðað? 7. Hvað heitir forstöðukona Kleppsspitalans? 8. Hvað heitir bæjarstjórinn i Vestmannaeyjum? 9. Hvað heitir skattstjórinn? 10. Hver er leikstjóri kvikmynd- arinnar Chinatown? t og svo var það þessi UILLbhm um...skrifstofumanninn hjá tölvufyrirtækinu, sem kom örþreyttur heim einn daginn og lét sig faila niöur i hæg- indastólinn með miklum hljóOum. — Erfiður dagur i dag? spurði kona hans — Já svo sannarlega, aðal- tölvan bilaði um 2 leytið og við urðum allir að byrja að hugsa t |J •f Austur A K8 y DG8643 4 G93 *G10

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.