Alþýðublaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1976 W Askriftar- síminn er 14-900 I BLAÐINU I DAG Sjálfmenntaður á sviði rafeindafræðinnar I dag heimsækir Alþýöublaöiö ungan hugvitsmann, Halldór Axelsson aö nafni. Rætt er viö hann um áhugamál hans, sem er rafeindatækni. Hann hefur fundiö upp ýmis tæki á sviöi áhugamáls slns, svo sem „sjónvarpsbolta” og „syntesizer”. sjábls.5. 3 CTií Þ» C ;[ Deilur spilla samskiptum Júgóslavíu og Austurríkis Deilur um stööu slóvensk minnihluta- hóps I Austurrlki valda þvi aö samkomu- lag Austurrlkismanna og Júgóslava fer nú dagversnandi. Leiötogar, landanna senda hvor öörum tóninn á vlxl og láta þar margt óþvegiö fjúka. sj£ y tzja Enginn misskilningur Vegna viötals blaösins viö Guömund Ein- arsson, deildarstjóra I Fjármálaráöu- neytinu, vildi Arngrlmur Hermannsson, trúnaöarmaöur röntgentækna á Lands- spítalanum benda á þaö, aö krafa þeirra um aö þeir yröu færöir upp um einn launaflokk, væri alls ekki á misskilningi byggö Sjá baksíðu L±H_lOgE.rT. Merkið hjólreiðabrautir Hér á sér staö æöislegur kappakstur á öllum götum, jafnt breiögötum sem þrengstu stígum. Skipulagsyfirvöld hafa aldrei viöurkennt reiöhjóliö sem farar- tæki — allt-miöast viö bílana. Af þessum sökum eru hjólreiöar ekki eins útbreiddar hér og vera ætti. sjá bls< 13< JQ. nQSpS rf—31 c --—■r I minningu Maós formanns 1 leiöaranum I dag er skrifaö um Maó for- mann, feril hans og þaö kraftaverk, sem hann hefur unniö I landi sinu. Einnig er fjallaö um Maó á bl. 8 og 9, og nokkrir tslendingar spuröir álits á áhrif- um hans. Sjá bls. 2 og opnu. VERÐUR TEKIZT A UM YLRÆKTARVERIÐ? Eins og kunnugt er af fréttum, hefur komiö tíl tals aö hollenzkir aöilar reisi ylræktarver á Islandi á næstunni. Hafa einkum tveir staöir veriö nefndir til þessa, ölfusdalur viö Hveragerði og Engi norðan Grafarholts, en það er i eigu Reykjavikurborgar. Nýlega geröi sveitarstjórn Hverageröishrepps ályktun um mál þetta. Kom þar fram ákveð- inn vilji sveitarstjórnarinnar til þess aö aþdxæöur og allir mögu- leikar I Ölfusdal yröu kannaöir til hlitar, með byggingu ylræktar- vers I huga. Bent hefur verið á mörg atriöi til stuönings bygg- ingu þess þar um slóöir, svo sem þaö að þarna er jarðhiti mikill og borholur eru þegar fyrir hendi, atvinnulif I Hveragerði er fremur einhæft, vegalengdir frá Reykja- vik eru litlar oil. Hvergerðingar óttast að Reykjavíkurborg hafi áhuga á að fá hollenzku iðjuna Hvergerðingar undrandi Síðan gerist þaö á dögunum, aö Reykjavikurborg sendir út af örkinni tvo verkfræðinga til Hol- lands, i þvl skyni aö kanna þessi mál. Er þaö væntanlega gert meö byggingu ylræktarversins I Engi viö Reykjavik i huga. Þessir verkfræöingar eru komnir til landsins á ný, að þvl er Alþýöu- blaðinu var tjáö á skrifstofu borg- arverkfræöing. Engar upplýsing- ar var hins vegar aö fá um þetta feröalag tvimenninganna þar og ekki tókst blaöamanni aö ná tali af borgarverkfræöingi vegna þessa máls. Alþýöublaöiö haföi þvl næst samband við Sigurö Pálsson, sveitarstjóra I Hveragerði og spuröist fyrir um áht hans á ferð verkfræðinganna tveggja til Hol- lands. Siguröur sagöi: — Ég get ekki neitaö þvi, aö þaö kemur okkur I sveitarstjórn- inni undarlega fyrir sjónir, ef ekki á aö nýta þá möguleika sem viö teljum að hér séu fyrir hendi til reksturs þessa fyrirtækis. Ég get bent á þaö, aö rlkiö á land hér i ölfurdalnum, þ.e. jörðina Vorsabæjarhelli, og I jaöri þess lands eru 6 mjög góöar borholur sem staðið hafa ónotaðar árum yfirráöarétt yfir þessu landi, þar sem viö erum landlitlir hér og vildum gjarnan fá þetta til aö byggja á, en við fengum þaö ekki. Skýringin sem viö fengum þá, var sú aö rfkiö sjálft þyrfti á landinu aö halda fyrir einhverja starfsemi. Þaö er þvl ekki óeölilegt aö spurt sé núna, til hvers sé betra aö nota þetta land, ef ekki til starfrækslu sliks ylræktarvers. Þaö gefur auga leiö, aö heitt vatn til fyrir- tækisins yrði miklum mun dýrara i Reykjavik en hér I Hveragerði, svo eitthvað annaö hlýtur aö vera lagt til grundvallar, ef á aö fara aö reisa þetta nærri Reykjavik, sagöi Siguröur Pálsson aö lokum. Alþýöublaöið reyndi árangurs- laust aö ná sambandi viö dr. Björn Sigurbjörnsson, en hann er formaður sendinefndar er fór til Hollands I sumar til viðræöu viö aöila þar um byggingu þessa fyr- irtækis hér. Fyrirtæki upp á hundruði milljóna saman. Sveitarstjórn Hveragerðis- hrepps hefur áður beöiö um að fá Aö lokum skal þess getiö, aö á- ætlun um stofnkostnaö fyrirtækis þess sem hér um ræöir, hljóðar upp á um 600 milljónir króna, og hafa gjaldeyristekjur af þvf veriö áætlaöar alltaö200milljónum kr. á ári. Hafa Hollendingarnir boöizt til þess að lána allt upp I 90% stofnkostnaðar, ef aö bygging- unni veröur, og skal lániö greiö- ast upp á 5-6 árum. Najdorf slappar ekki af Mynd þessa tók ATA af kempunni Najdorf þar sem hann tefldi fjöltefli við 29 bankamenn i fyrrakvöld. Frásögn og fleiri myndir frá þessum fridegi Naj- dorfs frá Reykjavikur- skákmótinu eru ásamt fréttum af þvi siðarnefnda á blaðsiðum 10 og 11. ASI MÓT- MÆLIR BRÁÐA- BIRGÐA- LÖGUNUM Á miðstjórnarfundi Alþýðusambands Is- lands, sem haldinn var i gær voru samþykktar samhljóða svohljóð- andi ályktanir: Mótmæli gegn bráðabirgðalögum um sjómannakjör. Stuðningur við ASB og starfshóp neytenda varðandi mjólkursölu- mál. Mótmæli gegn hækkun búvöruverðs. Alyktun gegn kúgun fasistastjórnar i Chile, en á morgun eru liðin þrjú ár frá valdaráni herforingjaklikunnar, sem tók Allende forseta af lífi og hefur stjómað með ógnum siðan. Alyktanir þessar verða birtar i heild i al- þýðublaðinu á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.