Alþýðublaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 16
ENGINN MISSKILNINGUR • segja röntgentæknar Arngrímur Hermanns- son trúnaðarmaður röntgentækna á Lands- spftalanum/ hafði samband við Alþýðublað- ið vegna viðtals við Guð- mund Einarsson deildar- stjóra í Fjármálaráðu- neytinu/ sem birtist í blaðinu í gær. Arngrimur sagöi a6 krafa röntgentækna um aö þeir yröu færðir upp um einn launaflokk, væru alls ekki á migskilningi byggö, svo sem kæmi fram i viðtalinu viö Guömund Einarsson. Þvi til stuönings benti Arngrimur á, aö hann heföi i fórum sinum afrit af ráö- herrabréfi úr Fjármálaráðu- neytinu frá 18. febrúar 1970, undirrituöu af Höskuldi Jóns- syni. í bréfi þessu væri svo kveðið á um, að eini starfandi röntgentæknirinn á þeim tima, skyldi þiggja laun samkvæmt 15. lanunaflokki opinberra starfsmanna. 1 þessum sama flokki voru voru þá einnig tæknar og röntgenhjúkrunar- konur. Arngrimur sagöi, að i dag horföi máliö hins vegar þannig viö aö röntgentæknar væru einum launaflokki undir fyrrgreindum tveimur starfs- greinum, og það væri einmitt það ranglæti sem leiðrétta bæri þegar i staö. - Þetta byggir á handföstum staðreyndum, en ekki hinum minnsta misskilningi. Þetta er einfaldlega spurning umþaö hvort fólk, sem vinnur sömu störf, skuli fá sömu laun eöa ekki. , Fjármálaraðuneytiö eigi aö eiga frumkvæöi aö þvi að kynna sér þetta mál, úr þvi þetta hefur gengiö svo langt sem raun ber vitni og ræöa viö okkur milli- liðalaust. Það tel ég frumskil- / yrði,fremur en aö þrátta enda- laust um þetta i fjölmiölum, sagöi Arngrimur Hermannsson aö lokum. -ARH. Engar viðræður ír við Röngent. — Jú, það er rétt aö vlð höfum fengið í hendur uppsagnarbréf flestra röntgentækna landsins, sagði Peorg Lúöviksson framkvæmdastjóri á Skrifstofu Rikis - spítalanna i samtali viö Al- þýöublaöið i gær. — Ég get ekkert um þaö sagt, hvað framhald þessa máls kann að veröa, það er algerlega á valdi Fjár- málaráðuneytisins. Um þetta mál er ekkert aö segja á þessu stigi, sagöi Guö- mundur Einarsson hjá Launa- deild Fjármálaráöuneytlsins I viötali. — Viö höfum veriö aö reöa viö stéttarfélag röntgentækna, Starfsmannafélag rikisstofnana, um kjaramálin, en engar ráöa- geröir eru uppi um sérviöræöur viö röntgentcknana. Guömundur kvaö þaö á mis- skilningi byggt, aö röntgentcknar heföu átt aö fcrast upp um Iauna- ... [Röngentæknó.^«jg$J Ihóta að ganga u * á [af sjúkrahúsunum! 1 L i..m ’ im i».■ ■■ fiokk 1 sumar, svo sem fram kom I viötali viö tvo röntgentckna f AI- þýöublaöinu I gcr. Stafaöi þessi misskilningua af þvl aö I samn- ingum viö opinbera starfsmenn áriö 1974, heföu röntgentcknar veriö settir I rangan launahóp. Heföu þeir veriö settir f svokall- aöan „tcknihóp” f launum, en heföu réttilega átt aö lenda I „heilbrigöishópnum" („Heil- brigöishópinn” skipa, auk röntgentckna, sjúkraliöar, fóstr- ur, meinatcknar og iöjuþjáifar). Sagöi Guömundur, aö röntgen- tcknar geröu nú kröfur til þess aö fá laun samkvcmt launaflokki sem ekki cttti viö þeirra starfs- grein. Varöandi þaö, hvaö myndi ger- ast þann 20. nóvember n.k., en þá taka uppsagnirnar gildi, sagöi Guömundur Einarsson aö lokum: „Samkvcmt heimUd I lögum má framlengja uppsagnarfrest um 3 mánuöi, til viöbótar þeim 3 mánuöum sem starfsfólk hefur, I tilfellum sem þessum, þegar margir starfsmenn sömu atvinnugreinar segja upp störf- um. Annaö get ég ekki um þetta sagt eins og stendur". HVERSU MIKILL SYKUR ER í ÞVl SEM VIÐ DREKKUM? Þrátt fyrir það, að öl og gosdrykkir séu al- gengar neyzluvörur hér á landi, hafa upp- lýsingar um raunveru- legt sykurmagn þess- ara drykkja verið af skornum skammti. Sykursjúkum hefur þó almennt verið ráðlagt að forðast sæta gos- drykki. Af þessum sök- um þótti æskilegt að mæla sykur i nokkrum algengum drykkjar- tegundum af þessu tagi og framkvæmdu þeir Ársæll Jtnsson læknir og Þorsteinn Þor- steinsson lifefnafræð- ingur þá rannsókn. Upplýsingar um sykurmagns- mælingar i áöurnefndum drykkjum eru fengnar úr tlma- riti Hjúkrunarfélags íslands, sem birti þær meö leyfi rit- stjórnar. „Jafnvægis”, blaös sykursjúkra. Mælingarnar fóru þannig fram, aö valdar voru 12 algeng- ar öl og gosdrykkjategundir og einn ávaxtasafi — eitt eintak af hverri tegund. Innihald umbúöa var mælt og prófaö fyrir sykri meö tveim aöferöum, sem venjulega eru notaöar viö á- kvöröun á þvagsykri. Voru þaö CLINITEST (Benedict’s próf) og TES-TAPE (glú- kósu-oxýdasa próf). Aöferðirn- ar tvær voru siöan bornar sama og niöurstööur þeirra ræddar. I ijós kom, aö flestir drykkjanna innihalda rösk 10 grömm af sykri per 100 millilitra. Tafla I sýnir niöurstööur syk- urmagnsmælingar eftir aö vökvinn hafði verið sýröur meö fulisterkri saltsýru og látinn standa viö stofuhita i 22 klukku- stundir. Einnig er þar sýnt út- reiknað sykurmagn per ilát og K-fjöldi. Niöurstööur prófa meö TES-TAPE og CLINITEST á ósýrðum vökva eru sýndar i töflu II. Það vekur sjálfsagt furöu margra hversu mikill sykur er i öli og gosdrykkjum, miöaö viö hversu auðvelt er að neyta tölu- verös magns af þessum drykkj- um. Meöalstór gosdrykkja- falska inniheldur jafngildi u.þ.b. 10 sykurmola, þriggja brauösneiöa eöa 3/4 litra mjólk- ur. Þó er hægt aö innbyröa drykkinn hratt, án þess aö það hafi samsvarandi áhrif á saön- ingskennd og eftir aö hafa borö- að t.d. 3 brauðsneiöar. 1 skýrslum hefur þaö komiö i i ljós, aö Islendingar eru meöal mestu sykurneytenda iheimi og hlýtur gosdrykkjaneyzlan aö leggja þar til góöan skerf. TAFLA I Sykur. Hvert ílát inniheldur: Rúmmál Sykur Drykkur g/lOOml ml 8 K ' Pilsner1 0,15 330 0,5 i | Maltöl 8,7 320 31 3 Grape Fruit 11,0 245 27 2% Appelsínu Límonaði 11,7 240 28 3 Spur Cola 10,7 300 32 3 Sinalco 10,7 260 28 3 Coca Cola 10,5 200 21 2 Fresca 0,0 310 0 0 Pepsi Cola 10,8 250 27 2Ys Miranda 12,0 250 30 3 Polo 9,7 245 24 2% Thule2 2,3 330 7,6 1 Tropicana 10,7 235 25 2V2 TAFLA II Ósýrt gos. (Þvag)sykurpróf: Clinitest Test-Tapt Sykur g/100 ml % % Fresca 0,0 0 0 Pilsner 0,0 l/4 0 Polo 0,5 Vk 2 Thule 1,7 y2 2 Miranda 1,4 i 2 Sinalco 1,7 i 2 ASrir 2,1-6,0 2 2 Herstöðvaand- stæðingar efna til landsfundar i' október Dagana 16. og 17. október n.k. munu Samtök Herstöðvaand- stæðinga efna til lands- fundar, þar sem rætt verður um starf sam- takanna undanfarið og ný stefnuskrá fyrir þau tekin til umræðu. Dagskrá landsfund- arins verður i stórum dráttum þessi: 1. Fundurinn hefst kl. 13.00 laugardaginn 16. okt. i Stapa, Njarövikum. Siöan mun for- maður Miðnefndar samtak- anna, Andri ísaksson, flytja skýrslu Miönefndar. Aö þvi loknu eru umræöur um starf Samtaka Herstöðvaandstæö- inga undanfarin ár. 2. Umræöa um lög fyrir SH. Tillögur aö lögum sem birtust i siöasta Dagfara, málgagni samtakanna, verða teknar fyr- 3. Stefnuskrá SH. Nokkrar tillögur hafa þegar komiö fram um stefnuskrána, og eru þær birtar I siöasta Dagfara. Um þessar mundir er veriö aö reyna aö samræma þessar tillögur. 4. Starfs- og aögeröaskrá samtakanna. Þennan liö telur Miönefnd afar mikilvægan og er hann vandlega undirbúinn af henni. Á laugardagskvöldiö er svo á- ætluö baráttuvaka að Stapa. Þar veröur flutt ræða, sungiö, lesin ljóð og fleira. Aðmorgni sunnudagsins hefst fundur kl. 9.30, og þá i Sigtúnii Reykjavík. Verður fundar- mönnum þá skipt i umræöu- hópa, sem fjalla munu um liöi nr. 2,3 og 4 hér á undan. Eftir hádegi gera hóparnir grein fyrir niöurstööum smum, en aö þvi loknu veröa frjálsar umræöur. Siöast á þessum landsfundi Samtaka Herstöðvaandstæö- inga verður svo afgreiösla til- lagna og kosning nýrrar Miö- nefndar samtakanna, segir i lok fréttatilk. sem blaðinu barst frá Samtökum Herstöövaandstæö- inga. NÁTTFARI Á BIÐLISTA Náttfari hefur setiö I gæzlu- varöhaidi frá þvi hann var handtekinn fyrir nokkru, en hann var úrskuröaöur Ialit aö 60 daga varðhaid. Mái hans mun vera talsvert viöamikiö og þeg- ar hann var yfirheyrður eftir handtökuna játaöi hann á sig um 20 innbrot og þjófnaði. Morðið við Miklubraut varð hins vegar þess valdandi að yf- irheyrslur hafa legið niöri yfir Náttfara siðan. Mjög mikill timi rannsóknarlögreglu hefur farið i morðmálið og þótt það sé upp- lýst I öilum aðalatriðum er rannsókn ýmissa atriða haldið áfram og mikil skýrslugerð fer fram. Enn er þvi ekki hægt að segja tii um h.vað Náttfari hefur mörg innbrot á samvizkunni né heldur hvað hannhafði mikið upp úr krafsinu, en þar er um háar upphæöir að ræða. FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1976 alþýöu blaöið Tekið eftir: Aö lokaorö Sigriðar Skarphéöinsdóttur " iðnverkakonu er hún setti sýninguna íslenzk föt aö viöstöddum hópi fyrir- menna, voru þessi: „Hér eru eflaust staddir for- ráöamenn allra þessara fyrirtækja og ýmsir framá- menn aörir, en eitt finnst mér vanta, þaö er fólkiö sem i raun hefur unnið þessar vönduöu vörur meö hönd og huga. Það er iönverkafólkiö, þaö fólk sem ógjarnan er boöiö til athafnar eins og þessarar. Hér væri þó engin sýning án þessa stóra hóps, sem vinnur sfn störf fyrir lægstu laun, sem borguö eru á íslandi.” o Séð: Aö hinn nýskipaöi sendiherra Bandarikjanna, James L. Blake.er kominn til landsins, en sendiráöiö við Laufásveg hefur verið húsbóndalaust um nokkurt skeið. o Séð: Aö nú er kominn kosningaskjálfti á tilteknar siður Þjóöviljans og Morgunblaösins. Flokkar beggja þessara blaða eru nú vettvangur harövitugra átaka um væntanleg sæti á framboðslistum, og þvi auka blöðin af kappi skáldaskrif sin um ástand annarra flokka. o Lesið: I þýzka timaritinu Scala, að Vestur-Þjóö- verjar leggja nú allt kapp á að auka tækniútbúnað ryksuguskipa sinna á miðum annarra landa, og eru nú meöal annars að taka gervihnetti i þjónustu sina til fiskileitar og upp- lýsingaúrvinnslu. o Leiðrétt: Sá misskilningur Morgunblaösins, aö góöur efnahagur Norðmanna sé að þakka lántökum upp á væntanlegan oliugróöa. Þvert á móti munu Norö- menn ekki heldur ráögera að nota hugsanlegan hagnaö af oliunotkun sinni til aukinnar einkaneyzlu. O Hlerað: Að meöal möguleika við val hins rétta augnabliks, hafi „sér- fræöingar” rikisstjórnar- innar nú hugleitt aö verði nokkur efnahagsbati i kjölfar vetrarvertiöar megi meö einni góöri lán- töku hressa svo upp á budduna, að þaö komi til greina að flýta kosningum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.