Alþýðublaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 12
12 FRÁ MORGIMI... Föstudagur 10. september 1976. SiKS" SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. Mlmisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö' Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. i SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Gömludansarnir í kvöld kl; 9 Hljómsveit Gafðars Jóhannessonar. ‘ SÖngvari Björn Þorgeirsson. ,Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Slmi 12826. Fjölbrautarskólinn Breiðholti Byrjar starfsemi sina mánudaginn 13. september. Allir nemendur skólans mæti kl. 8.30 þann dag. Skólameistari. Fjölbrautarskóli Suðurnesja tilkynnir: Fjölbrautarskóli Suðurnesja verður settur laugardaginn 11. september kl. 14.00 i fé- lagsheimilinu Stapa,Njarðvik. Skólameistari. Auglýsing um verð á sementi Frá og með 6. september 1976 er útsölu- verð á sementi svo sem hér segir: án með söluskatts söluskatti Portlandsement pr. tonn kr. 14.400 kr. 17.280 Hrásement pr. tonn kr. 16.660 kr. 20.000 Sementsverksmiðja rikisins T^T Frá námsflokkum Hafnarfjarðar Innritun I gagnfræöadeild, framhaldsdeild og almennar deildir fer fram laugardaginn 11. gept. sunnudaginn 12. sept. og mánudaginn 13. sept. kl. 17-20, i hdsi Dvergs Brekkugötu 2 simi 53292. Sérstök athygli er vakin á nám- skeiöum f frönsku og Itölsku. Framhaldsdeild tekur nú fyrst til starfa I vetur ef neg þátttaka fæst, og mun deildin sniöin aö þörfum þeirra er sækja um. Þátttökugjöld eru: Gagnfræöadeild kr. 12.500.00 á mánuöi, framhaldsdeild kr. 12.500.00 á mánuði, bóklegt nám, almenndeild kr. 3.600.00 námskeiöiö, verk- legt nám, almenndeild kr. 6.500.00 námskeiöið. Þátttökugjald greiöist viö innritun. — Kennsluskrá liggur frammi I bókabúöum bæjarins. F orstöðumaður. A A V ¥ Hverjir kannast ekki viö hann Pétur Hoffmann, eöa Pétur H. Salómonsson. Hann er einn af þessum litriku og skemmtilegu persónuleikum, sem sett hafa svip á borgarlifiö um áraraöir. Aö eigin sögn er hann óskóla- genginn fræöimaöur og há- menntaöur jafnt i sagnfræöi sem i jaröfræöi. Viö rákumst á Pétur niöri i Austurstræti i gær og röbbuöum aöeins viö hann. óhætt er aö segja að hann hefur ákveðnar skoöanir á málunum og er hvergi smeykur við aö láta þær i ljós. Spuröum viö hann m.a. álits á framkvæmdunum viö Kröflu. Taldi Pétur aö aldrei veröi hægt þaö afl aö beizla sem býr þar undir niöri. Jarövegurinn væri svo gljúpur og meir aö slikt væri ekki hægt þó beitt yröi öllum ráðum. Um tilfinningu islenzkra ung- linga fyrir móöurmálinu haföi Pétur þetta aö segja: „Ekki list mér vel á málvenjur ungl- inganna i dag. En Islendingar búa yfir góöum gáfum ef þeir ekki spillast.Ég vil taka undir þaö sem rómverski sagn- fræöingurinn Tacitus sagöi um Germani. Þeir eru góöur kyn- stofn en eiga ekki heima i marg- menni”. Eitt sagöist Pétur vilja leggja áherzlu á að fram kæmi áöur en hann félli frá. Þaö var i sam- bandi við möguleika á olíu- borunum fyrir íslands- ströndum.Þær ætti enginn ráöa- maöur aö leyfa, enda myndi hver sá sem þekkti hafisinn aldrei taka það I mál. „A haf- isnum vinnur enginn og þó svo aö fengin yröu til öll beitiskip og herskip veraldar myndi ekkert fá stöövaö hafisinn”. Hafisinn myndi brjóta öll borunartækin og ef olian streymdi upp dræpi þaö fiskana og um leiö yröi úti um þjóöina. Utrarp 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar 14.30 Miödegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurös- son islenzkaöi. Óskar Halldórs- son les (2). 15.00 Miödegistónleikar Julian Bream leikur Gitarsónötu i A-dúr eftir Diabelli. Erika Köth, Rudolf Schock o.fl. syngja meö kór og hljómsveit þætti úr „Meyjaskemmunni” eftir Schubert, Frank Fox stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiskifræðing Ósk- ar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög” (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Helgi J. Hall- dórsson flytur. 19.40 Iþróttir Umsjón: Jón As- geirsson. 20.00 Sinfóniskir tónleikar frá svissneska útvarpinuLa Suisse Romande-hljómsveitin leikur, Wolfgang Sawallisch stjórnar. Sinfónía nr. HC-dúrop. 68eftir Johannes Brahms. 20.40 Félög bókageröarmanna og konur I þeirra hópi. Þórunn Magnúsdóttir flytur siöara er- indi sitt. 21.05 Hljómskálatónlist frá út- varpinu I Stuttgart. Guömund- ur Gilsson kynnir. 21.30 Ctvarpssagan: „öxin” eftir Mihail Sadoveanu Dagur Þor- leifsson les þýöingu sfiia (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. I deiglunni. Baldur Guölaugsson ræöir viö þingmennina Ellert B. Schram og Sighvat Björgvinsson um starf þingmanna og þingið framundan. 22.55 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónssonar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SJonirarp 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og ddagskrá. 20.40 Þe kkingar v ix illin n . Umræðuþáttur. Rætt veröur um námslán og kjör islenskra námsmanna almennt, bæöi hérlendis og erlendis, og af- stööu fólks til skólagöngu og menntamanna. Stjórnandi Baldur Hermannsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.20 Frá Listahátiö 1976. MIK-söngflokkurinn frá Græn- landi syngur og dansar fyrir áhorfendur á Kjarvalsstööum. Stjórn upptöku Tage Ammen- drup. 21.45 1918: Maður og samviska hans.Finnskbíómyndfrá árinu 1957, byggö á sögu eftir Jarl Hemmer, Myndin gerist á tim- um borgarastyrjaldarinnar i Finnlandi. Aöalpersónan er prestur, sem misst hefur embætti sitt og lent I slæmum félagsskap. Hann á viö miklar sálarkvalir aö strlða vegna styrjaldarinnar i landinu og eigin lifernis. Hann gerist loks prestur I fangabúöum. Þýöandi Kristin Mantýlá. 23.20 Dagskrárlok. Nætur- og helgidagavarzla apó- teka vikuna 5.9.-11.9. er I Borgar-. apóteki — Reykjavikurapóteki. Slysavaröstofan: slmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Kvold- og næturvakt: kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. jpieyóarsím?r; Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi1 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 Sjúkrabifreiö simi 51100. 'Kópavogur: Lögreglan sim 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. "Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Hitaveitubilanir sími 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabiianir simi 05. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Tekiö viö tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbú'ár telja sig þurfa aö fá aðstoð borg- 'arstofnana. fimm á förnum vegi Birgir Viöar Halldórsson, veitingamaöur. „Já, ég myndi segja þaö — alveg tvlmælalaust. Þaö hefur að auki veriö mjög vinsælt i gegnum árin og mikiö vantaöi ef þaö væri ekki til.” Björn Jóhannesson, verzlunar- maöur. „Ekki finnst mér þaö. Slikt fer aö minnsta kosti alveg fyrir ofan garö og neöan hjá mér.” Jón Olafur Benónýsson, fyrrum smiöur og sjómaöur. „Það tel ég mjög vafasamt. Mér viröist rokk vera llkast hljóöum villidýra og manna, sem standa á mjög lágu menningarstigi.”

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.