Alþýðublaðið - 11.09.1976, Side 3

Alþýðublaðið - 11.09.1976, Side 3
alþýðu* blaAið Laugardagur 11. september 1976. FRETTIR 3 SÝNINGUNNI lýkur ANNAÐ KVÖLD Nú liður að lokum Haustsýn- ingar Félags islenzkra mynd- listarmanna að Kjarvals- stöðum. Hún hefur staðið yfir frá 28. ágúst og er sunnudag- urinn 12. september slðasti dagur sýningarinnar. Aðsókn að sýningunni hefur verið góð og fjöldi verka hefur selst. Sú nýtbreytni hefur verið á Hustsýningunni að þessu sinni, að haldnir hafa verið tónleikar og kvikmyndasýningar i sýningarsalnum. 1 dag, 11. september, mun söngflokkurinn Hljómeyki syngja þrivegis aö Kjarvals- stöðum, milli kl. 15 og 17. Á efnisskrá fiokksins eru ýmis verk innlendra og erlendra höf- unda. Idag og á morgun, sunnu- dag, verða ennfremur kvik- myndasýningar um heimsfræga erlenda myndlistarmenn. Kvikmyndasýningin i dag nefnist 3 listmálarar og hefst hún kl. 17. Verða sýndar myndir um listmálarana Max Breck- mann, Francis Bacon og Hundertwasser. Sýningin á sunnudag hefst einnig kl. 17 og verða sýndar 5 myndir um Súrrelisma og Dada. M.a. verðurmynd um André Masson. Kvikmyndasýningarnar og tónleikarnir eru innifaidir i aðgangseyri sýningarinnar. Það skal tekið fram, að Haustsýning Félags isienzkra myndlistarmanna verður ekki framlengd. Asgeir Magnússon látinn Ásgeir Magnússón, framkvæmdastjóri ís- lenzka járnblendifé- ]• lagsins og fyrrum i framkvæmdastjóri Samvinnutrygginga og / Andvöku lézt i Reykja- vik i gær eftir skamma | ‘ sjúkdómslegu, 54 ára nánar minnst i blaðinu að aldri. Hans verður siðar. alþýðu- Nýir umboðs- menn Vestmannaeyjar: Helgi Sigurlásson, Brimhólabraut 5. Höfn i Hornafirði: Birna Skarphéðinsdóttir, Garðsbrún 1. Þeir, sem vilja gerast áskrifendur að blaðinu, geta snúið sér til framangreindra. Leiðrétting Alþýðublaðið birti s.l. fimmtudag viðtal við deildarstjóra i Fjármálaráðuneytinu. Fram kom að nafn hans væri Guðmundur Einarsson, en hið rétta er að það var Guð- mundur Karl Jónsson deildarstjóri sem varð fyrir svörum. Leiðrétt- ist þetta hér með. Flauelsbuxur Kassabuxur Vinsamlegast hafiö samband viö sölumenn okkar sem fyrst. Ágúst Ármann hf. SUNDABORG, SÍMI 86677. Skrifstofustörf Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða starfskraft á skrifstofu. Aherzla lögð á vélritunarkunnáttu. — Laun eftirlauna- flokki B-7. Umsóknum skal skila fyrir 20. september til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Myndlisfa- og Handíðaskóli íslands Námskeið frá 1. október 1976 til 20. janúar 1977. 1. Teiknun og málun fyrir börn og ung- linga 2. Teiknun og málun fyrir fullorðna. 3. Bókband 4. Almennur vefnaður. 5. Myndvefnaður Námskeiðin hefjast föstudaginn 1. október. Innritun fer fram daglega kl. 9-12 og 2-5 á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Námskeiðsgjöld greiðist við innritun áður en kennsla hefst. Skólastjóri Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 14. september kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.