Alþýðublaðið - 11.09.1976, Síða 9
bla&íð1 Laugardagur 11. september 1976.
,-,,m KIÍÖLPS 13
- Flokksstarf rid--------------------------------------
Frá FUJ í Reykjavik
Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 20. sept. n.k. í
Ingólfskaffi uppi. Hefst fundurinn stundvlslega kl. 20.30.
Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
1. Formaður gefur skýrslu um störf félagsins á liðnu starfsári.
2 Gjaldkeri leggur fram endurskoöaða reikninga.
3. Lagabreytingar.
4. Kosning stjórnar og varastjórnar.
5. Kosnir verða tveir endurskoðendur og einn til vara.
6. Onnur mál.
Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvislega.
Guðmundur Bjarnason
formaður
Alþýðuflokksfélagið Gumi efnir til fundar að Hótel Esju
fimmtudaginn 16. september n.k.
Umræðuefni: Vetrarstarfið. cnArnin
Alþýðuflokksfólk Norðurlandskjördæmi eystra.
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins I Norðurlandskjör-
dæmi eystra verður haldinn að Strandgötu 9 á Akureyri nk.
laugardag 11. september og hefst kl. 13.30.
Gestir fundarins verða Benedikt Gröndal, formaður
Alþýöuflokksins^og Finnur Torfi Stefánsson, lögmaður.
f.h. stjórnar kjördæmisráðs
Hreinn Pálsson, formaður.
Frá F.U.J. i Reykjavik:
Aðalfundur félagsinsverður haldinn 20. sept næstkomandi. Dag-
skrá verður auglýst siðar. _ _ ,
Guðmundur Bjarnason
formaður
Alþýðuflokksfólk Norðurlandskjördæmi vestra.
Aðalfundur Kjördæmaráðs Alþýðuflokksins verður haldinn á
Siglufirði n.k. sunnudag, 12. sept. og hefstkl. 13.30.
Gestir fundarins verða Benedikt Gröndal, formaður Alþýðu-
flokksins, og Finnur Torfi Stefánsson, lögmaður.
Allt Alþýðuflokksfólk velkomið.
Stjórnin.
37. þing Alþýðuf lokksins
verðurhaldið dagana 22. til 24. október n.k. að Hótel Loftleiðum.
Dagskrá þingsins verður nánar auglýst siöar.
Benedikt Gröndal formaður
Björn Jónsson, ritari
FUJ i Reykjavik.
Tillögur um framboð I stjdrn FUJ I Reykjavfk, svo og um
framboö á SUJ þing skulu hafa borizt fyrir 20. sept. n.k. á
skrifstofu félagsins.
Uppstillingarnefnd.
Alþýðuflokksfólk Suðurlandi
Aöalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins i Suðurlandskjör-
dæmi verður haldinn I Vestmannaeyjum 18. og 19. september og
hefst fundurinn kl.20.00 á laugardaginn.
Gestir fundarins verða þeir Benedikt Gröndal, formaður Al-
þýðuflokksins og Arni Gunnarsson, ritstjóri.
f.h. stjórnar Kjördæmisráðs
Þorbjörn Pálsson.
Kvenfélag Alþýðuflokksins
heldur félagsfund n.k. þriðjudag 14. september kl. 20.30 I Iðnó
uppi.
Fundarefni:
1. Vetrarstarfiö.
2. Kosning fulltrúa á 37. þing Alþýðuflokksins og á kjördæma-
þing fulltrúaráðs Alþýöuflokksfélaganna I Reykjávlk.
3. Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuflokksins, ræðir stjórn-
málaviðhorfiö.
4. önnur mál.
Félagar, fjölmennum stundvislega.
Stjórnin
Hvenær fórst þú síðast í bíó?
Sofffa Björgvinsdóttir: ,,Það
man ég ekki, þaö eru svo mörg
ár síðan. Ég fer helzt aldrei i
bló, slappa heldur af við sjón-
varpið. Heyrðu,jú annars, það
var Tónaflóð sem ég sá siöast.
Sigfús Harðarson, nemi: ,,Eg
fór siðast I Hafnarbió á mánu-
dagskvöldið. Eg sá myndina
Atök I Harlem og það var léleg-
asta myndin sem ég hef séð á
ævinni.
\^Kf
'\Vsrs
I\\ r¥air
i\\ nírf* »»«
n'í'2?=:.
» Evno'ft í?rBu«ir meb-
"ui^'nu WmíefflSBBKBBmF ' &
u
h\ó'
a6 ttorn'”0
bréí-
torei-
&SS!&
»*W_«órku
»41 *s
M14 í!.lnl*«'
ytl »»
b“:,
idel«”*'“\í, «l«4*'B“tlS»4*tr'
rgS SS2&:-'-
_urH«»®.. reW>- „r. . nera 1
^barnvnn ^
ÍVr orð'° »
^oVnofu^ íeó"
_ að nvik tnVnnL * utn _^ð gerV neyt
sOi&Z ss; s
**ÍCoSm“'
_ kl
imi
m sisr;# ffgg
pv' 80 ujðVrevðá *•". ^ detn» _ » etur Weð *■
ve\*vr t*ð nv*W t reyndtv ^rtVtvgutva-_"
B*®*’ 0ft
bruganrn ««J gatn»
l6VVt» »»• eVn» 06 P,D
ser°‘ Jóna ver°“ “1 að n»»-
þes» utnterð®”„erbur að
vb'ð vw eðVð • Va... bl»Vn»,
hér trum^ ' o(urveV<lV ®
sgtsSs- siagftSSv^*
*ulfrvrflar erU oft utnlerð® , rt)am»va' .^»1
>» *» ““ *»“SJd5S»'
Ef við hefðum hjólreiðabraut-
ir meðfram hverri einustu götu,
þyrftu atvik sem þetta alls ekki
að koma fyrir. Mér finnst það
skylda borgaryfirvalda aö sjá
svo um, að allir geti komizt
ferða sinna um borgina, hvort
sem þeir eru akandi, gangandi
eða á hjólum.
Merktar hjólreiðabrautir
- orð í tíma töluð
Móðir hringdi:
Ég vil taka undir orð
þess sem skrifaði um
mikilvægi hjólreiða-
brauta i blaðinu i gær.
Sjálf á ég tvö börn, sem
einmitt eru komin á
þann aldur að þau fara
hjólandi t.d. i skóla og
úr.
En þar sem þau geta ekki
hjólað utan götu, er þeim hreint
ekki vært á hjólunum slnum.
Frekir og önnum kafnir bilstjór-
ar eru flautandi á þau i tima og
ótima og krakkagreyjunum
bregður oft svo illa við að, þau
ana út I miðja umferðina. I eitt
skipti var dóttir mln á leið heim
úr skólanum, og hjólaði hún eins
nærri vegarkantinum og henni
var unnt.
Þá kom allt i einu stór am-
erlsk drossia og um leið og hún
hentistfram hjá telpunni, sá bil-
stjórinn sóma sinn I (eða hitt þó
heldur) að flauta hátt og sker-
andi á telpuna. Henni brá svo
við þennan hamagang, að hún
missti stjórn á hjólinu og féll i
götuna. Sem betur fer meiddist
hún lítið sem ekkert, en bllstjór-
inn nærgætni ók sem hraðast á
brott, til að verða nú ekki fyrir
neinum óþægindum.
i
SMÁBÖRN SKIIMAST
WURZBURG: —
Skilmingarmenn okkar
hafa gert garðinn fræg-
an fyrir Tauber-
bischofheim, sagði
borgarstjóri þessara
litriku vestur-þýzku
borgar stoltur, þegar
lið skilmingarmanna,
sem fékk tvö gull og tvö
siflurverðlaun á
Olýmpiuleikjunum,
var boðið velkomið við
heimkomuna.
Tauberbischofsheim
væri varla annað og
meira en nafn á landa-
bréfinu i augum
flestra, ef ekki hefði
komið til óendanleg
þrautseigja þjálfarans,
Emil Becks, 42 ára
gamals fyrrverandi
rakara, sem hefur haft
áhuga á skilmingum
allt frá þvi að hann sá
þær fyrst á fréttamynd
i bió, sautján ára gam-
all.
Hrifning hans
reyndist smitandi, og i
Tauberbischosheim
glima jafnvel þriggja
ára böm með brand-
inn, meðan þjálfarar
fylgjast gaumgæfilega
með hæfileikum barn-
anna.