Alþýðublaðið - 16.09.1976, Síða 2
2 STJÖBNMÁL/FBÉTTIR
Fimmtudagur 16. september
alþýðu-
blaðið
tJtgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Rekstur: Reykjaprent hf. Ritstjóri
og ábyrgðarmaður: Arni Gunnars-
son. Fréttastjóri: Bjarni Sigtryggs-
son. tJtbr.stj.: Kristján Einarsson,
1 simi 14900. Aðsetur ritstjórnar er I
Sfðumúla 11, simi 81866. Auglýsinga-
deild, Alþýðuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Askriftar -
simi 14900. Prentun: Blaðaprenti h.f. Áskriftarverö: 1000
krónur á mánuði og 50 krónur I lausasölu.
Fundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins
í Norðurlandskjördæmi eystra:
Vill sérstaka rann-
Saka- og spillingamálin
sókn
á útlánastarf-
I löngu og f róðlegu viðtali við þýzka rannsóknarlöq- ■
reglumanninn Karl Schutz í Alþýðublaðinu í gær segir ■
hann meðal annars: /,Ef afbrotum kynni að f jölga á |
Islandi ætti að setja á stofn fullkomna tæknideild og [
auka menntun íslenzkra rannsóknarlögreglumanna pí
og gefa þeim tækifæri til þess að sérhæfa sig. Rann- gg
sóknarlögreglan ætti að læra sérstaka tækni og „tak- g
tík" í sambandi við yf irheyrslur. Rannsóknarmenn f
verða að hafa nokkra þekkingu á afbrotasálfræði og .
geta hagnýtt sér slíka þekkingu í sambandi við yfir- .
heyrslur. Þá ættu þeir að haf a nýtízku tæki til að af la !
sér upplýsinga, allt frá talstöðvum í bílum og upp í í
.tölvu.
Mér er kunnugt um að Ólafur Jóhannesson, dóms- í
málaráðherra, hefur svipaðar hugmyndir og ég um hí;
það hvernig ætti að ef la rannsóknarlögregluna. Ég er J
reiðubúinn að kenna og leggja á ráðin ef óskað verður
eftir því." Þetta boð hins hæfa lögreglumanns ættu {
yfirvöld dómsmála að þiggja þegar í stað. Þjóðin hef- í :s
ur til skamms tíma trúað því, að hér á landi væri ekki j
teljandi glæpastarfsemi.
Nú hefur annað komið á daginn, og hin ótrúlegustu
saka- og spillingarmál hafa hrúgazt upp. Rétt er að
rif ja upp þau helztu: Geirfinnsmál, Guðmundarmál, Í5í
Spíramál, Klúbbmál, Hassmál, Ávísanamál. — Einnig |
mætti telja hér með mál, sem ekki eru á verksviði lög- j
reglunnar, en kalla mætti pólitísk spillingarmál:
Lánamisrétti peningastofnana og skattamisrétti.
Lítið f réttist um árangur af rannsókn sakamálanna ;
mánuð eftir mánuð. Enda þótt sýna beri skilning á
því, að slíkt starf taki drjúgan tíma, er því ekki að
leyna, að óþægilegur grunur gerir vart við sig í hugum ;
fólks um allt land. Hann er sá að rannsókn flestra ;
þessara mála kunni að renna út í sandinn, sumir nota
sterk orð eins og yfirhilmun.
Það má ekki gerast. Allt hvílir þetta eins og mara á 5
samvizku þjóðarinnar og svör verða að fást við spurn- I
ingum, sem vaknað hafa, sekir verða að hljóta refs- BS
ingu.
Það var sannarlega ástæða til, að Alþýðuf lokkurinn ■
flutti tillögu um það á síðasta þingi, að ríkisvaldið *■
tryggði nægilega starfskrafta og aðstöðu til skjótrar ■
rannsóknar þessara mála. Ekki fékkst stjórnarliðið til ■
að afgreiða þá tillögu. Nú hefur hæfur erlendur ■
starfskraftur boðizt til að leggja á ráðin og aðstoða. ■
Það tilboð ber að þiggja þegar í stað. Það gæti tryggt ■
skjótari árangur í rannsóknum þeirra mála, sem nú ■
fivælast í kerfinu.
Fyrsta viðvörunin ■
Þaðer sorgleg staðreynd, að málgagn Framsóknar- S
f lokksins, Tíminn, skuli ekki sjá sér annað fært en að ■
halda uppi vörnum fyrir flokkinn vegna þess, hve al- ■
mannarómur tengir hann við ofangreind saka- og ■
spillingamál. Það er líka sorgleg staðreynd, að eina ■
vörn Tímans er að rifja upp gömul sakamál, sem ■
menn úr öðrum flokkum hafa verið viðriðnir.
Ungur Alþýðuflokksmaður, Vilmundur Gylfason, ■
hefur í blaðagreinum afhjúpað margt í sambandi við gg
saka- og spillingamálin og opnað augu þjóðarinnar
fyrir alvöru þeirra. Annar ungur Alþýðuf lokksmaður,
Sighvatur Björgvinsson, f lutti mál þessi inn á Alþingi,
og flokkurinn stóð að tillögu um rannsókn málanna.
Þetta leiddi til þess, að Framsóknarmenn, flokks-
menn dómsmálaráðherrans, breiddu þá skoðun út, að !
hér væri eingöngu um pólitiska ofsókn að ræða. Nú «g
þarf varla að svara þeirri f jarstæðu, henni trúir eng- gg
inn.
Samt er rétt að rifja upp eina fyrstu viðvörunina, ■
sem fram kom opinberlega um núverandi ástand j
dómsmála í landinu. Það var samþykkt, sem kjör- |
dæmisþing Alþýðuf lokksins í Norðurlandi eystra gerði !
í ágúst 1970. Þá höfðu Sjálfstæðismenn farið með «
dómsmálin i áratug. Ályktunin var á þessa leið:
„Kjördæmisráðið telur, að ástandið í réttarfari, fej
dómsmálum og fpingelsismálum þjóðarinnar sé «
þjóðarskömm og átelur þingið slælega stjórn þeirra «
mála undanfarin ár. Telur þingið, að tafarlaust verði !
að hef jast handa um endurbætur og endurskipulagn- ;
ingu á þessu sviði."
— B. Gr. — ■
semi banka og
fjárfestingarsj óða!
A fundi kjördæmsráðs Alþýðuflokksins i Norður-
landskjördæmi eystra sl. laugardag voru eftirtaldir
menn kjörnir i sjórn ráðsins: Þorvaldur Jónsson,
Akureyri, formaður, Sigurður Jóhannsson, ólafs-
firði, ólafur Erlendsson, Húsavik.
A fundinum voru samþykktar
margar ályktanir. Einkum lýsti
fundurinn vantrausti sinu á nú-
verandi rikisstjórn og stefnu
hennar. Sérstaklega vill fundur-
inn árétta eftirfarandi:
Efnahagsmál
Kjördæmisráöið elur að áfram
hafi verið haldið óráðsiustefnu
siðustu rikisstjórnar I efnahags-
og fjármálum og það varar ein-
dregið við enn aukinni skulda-
söfnun erlendis.
Sú skýring rlkisstjórnarinnar
að skuldasöfnun þessi réttlætist
af aðgerðum til að halda uppi
fullri atvinnu fær ekki staðizt,
þegar litið er á þær framkvæmd-
ir, sem nú eru I gangi á vegum
rikisins og sem eru fjármagnaðar
með erlendu lánsfé, en sem
hvorki skila arði I fjármunum né I
bættri aðbúð þjóðfélagsþegn-
anna.
Kjördæmisráðið telur, að með
óbreyttri stefnu I fjármálum
þjóðarbúsins, sé fullveldi þjóðar-
innar teflt I tvisýnu.
Bankamál
Augljóst er að við islenzkar
efnahagsaðstæður I dag, er það
stórfelld auðgunarleið að ná
óverðtryggðum lánum út úr
bankakerfinu og greiða þau slðan
til baka á löngum tlma I slsmækk-
andi krónum.
Ljóst er að margskonar spilling
þrífst I kring um lánveitingar
banka og fjárfestingarsjóða og I
núverandi helmingaskiptasam-
starfi Sjálfstæðis — og Fram-
sóknarflokks hefur spillingin á
þessu sviði margfaldazt.
Nýlegt dæmi um þetta er lán-
veiting Landsbanka Islands til
eins af ráðherrum rlkisstjórnar-
innar, sem sýnir glöggt hvað ís-
lendingar eru orðnir misjafnlega
jafnir fyrir lögum og reglum.
Veitt er 5.7 miljóna króna lán til 8
ára með hagstæðum vaxtakjör-
um I þvi skyni að kosta byggingu
Ibúðarhúss. A sama tlma er fyrir-
greiðsla til venjulegra húsbyggj-
enda stórlega skert.
— segir
Kröfluvirkjun
skóladæmi um
óstjórn og lýsir
ábyrgð á iðn-
aðarráðherra
og Kröflunefnd
Kjördæmisráð telur að þetta
dæmi ásamt mörgum fleiri, sem
til mætti taka, hljóti að leiða til
þeirrar kröfu að sérstök rannsókn
fari fram á útlánastarfsemi
banka og fjárfestingasjóða, þann-
ig að i ljós verði leitt, hvernig að-
standendur fjármálaóreiðunnar I
þjóðfélaginu notfæra sér hana I
auðgunarskyni. Þá telur kjör-
dæmisráð að leiða beri þá til á-
byrgðar, sem staðið hafa að sam-
spili opinberra útlánastofnana og
ýmissa fjárglæframanna. Kjör-
dæmisráðið telur að sllk rannsókn
eigi að fara fram á vegum Al-
þingis og þeir, sem sekir reynast
verði látnir vlkja úr starfi tafar-
laust.
Orkumál
Kjördæmisráðið bendir á, að
þannig hefur verið staðið að
framkvæmdum I orkumálum I
stjórnartlð núverandi ríkisstjórn-
ar, að leiða mun til stórfelldrar
llfskjaraskerðingar með þjóðinni.
Sérstaklega vill fundurinn
minna á framkvæmdirnar við
Kröfluvirkjun þar sem I fyrsta
lagi var flanaö af stað I byggingu
orkuvers, áður en ljóst var hvort
nægileg orka var fyrir hendi, I
öðru lagi er stærð orkuversins á
kveðin án tillits til þess, hvaða
raforkumarkaður er fyrir það og I
3. lagi er brugðiztvið eldvirkni á
virkjunarsv. á- stórvltaverð-
an hátt, þar sem ekkert tillit er
tekiö til þeirra verðmæta, sem I
Samkomuhúsið á Akureyri. Innan veggja þess á sér
stað blómlegt starf Leikfélags Akureyrar.
húfi eru. Framkvæmd Kröflu-
virkjunar er skóladæmi um
óstjórn, hvernig sem á það er litið
og verður að lýsa yfir fullri á-
byrgð á iðnaðarráðherra og
Kröflunefnd fyrir atbeina þeirra
aö málinu. Skorar kjördæmisráð-
ið á þingflokk Alþýðuflokksins aö
fylgja þeirri abyrgð eftir á Al-
þingi.
Þá bendir kjördæmisráðið á
það varhugaverða vinnulag, sem
viðgengst við virkjunarfram-
kvæmdir á landinu og leiðir til
þess að verðbólgusprenging verö-
ur á hverjum þeim stað, þar sem
virkjun er byggð.
Úr þvl sem komið er, telur kjör-
dæmisráðið að jafna verði kostn-
aði við rafmagnsframleiðslu
Kröfluvirkjunar á þjóðina alla,
þar eð Norðlendingar einir fái
ekki staðið undir honum.
Iðnaðarmál
Kjördæmisráðið telur brýna
nauðsyn á, að leitað verði fjöl-
breyttra ráða til þess að stækka
orkumarkað væntanlegrar Norð-
urlandsvirkjunar úr þvl sem
komið er, enda samrýmist það
þeirri stefnu kjördæmisráðsins að
auka iðnað og annað athafnallf I
landsfjórðungnum. Þess vegna
styður fundurinn athuganir á
orkufrekum iðnaði I kjördæminu,
en skorar jafnframt á stjórnvöld I
Norðlendingafjórðungi og utan
hans, að beita sér fyrir fram-
kvæmd öflugrar iðnvæðingar-
áætlunar I fjórðungnum.
Dómsmál
Kjördæmisráðið minnir á á-
lyktanir sinar á undanförnum ár-
um um ástand dóms- og réttar-
farsmála með þjóðinni. Enn virð-
ist ekkert þoka I framfaraátt á
þessu sviði og á meðan hrannast
upp óafgreidd glæpa- og afbrota-
mál hjá dómstólum og lögreglu-
yfirvöldum. Kjördæmisráðið tel-
ur nú brýnni nauðsyn en nokkru
sinni fyrr, að gerbreyta alda-
gömlu og úreltu dómsmálakerfi
þjóðarinnar, þannig að það megni
að halda uppi réttlæti og réttar-
vitund I nútima þjóðfélagi. Nú-
verandi dómsmálaráðherra virð-
ist ekki megna að breyta hér um
og honum handgengnir menn eru
orðaðir við alvarleg afbrotamál.
Bráðabirgða-
lögum um
sjómanna-
samningana
Kjördæmisráðið fordæmir ný-
sett bráðabirgðalög um kjör sjó-
manna. Engin nauðsyn virðist
hafa verið til þessarar lagasetn-
ingar og þau brjóta greinilega I
bága við ákvæði stjórnarskrár-
innar um bráðabirgðalög.
Sérstaklega vitir kjördæmisráð
ákvæði bráðabirgðalaganna, þar
sem réttur sjómannasamtakanna
til gagna geröa er stórlega
takma-kaður.