Alþýðublaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 16. september 1976. KSSr
ISAMMÁLA SÍÐASTA RÆÐUMANNI?
Oft hefur blaða-
mönnum verið legið á
hálsi fyrir að reyna að
gera alls ómerka hluti
merkilega, og á sú
um saman. Hann bauö sem sagt
upp á ódýra vegi sem fljótlegt
yröi aö leggja.
Aö vanda vorum viö íslend-
ingar ekki lengi aö átta okkur á
aö þarna væri á feröinni mál-
flutningur, sem vert væri aö
cs
m-r
„Mikiö er mjúkur malbikaöi spottinn”... — eöa hvaö?
gagnrýni i sumum til-
fellum fullan rétt á sér.
Oftast hafa þeir við-
burðir sem þannig
komust á þrykk, litlar
sem engar afleiðingar
haft i för með sér, en þó
eru þess dæmi að ó-
timabær skrif hafi haft
slæm áhrif.
Af vegagerð
Fyrir nokkrum árum kvaddi
maöur nokkur sér hljóös, sem
haföi fram að færa nýjar hug-
myndir um hvernig vegir
skyldu lagöir á íslandi. t mál-
flutningi þessa ágæta manns
mátti heyra haröa ádeilu á yfir-
völd vegamála, þar sem þeim
var flest fundiö til foráttu.
Aö þvi er virtist haföi þessi
náungi lausnir á þeim tveimur
aðal vandamálum sem helzt
hafa staöiö Islenzkum vega-
geröarmönnum fyrir þrifum ár-
leggja eyrun viö og ekki þurft-
um viöað hlusta lengi til aö
sannfærast um hvilikt óréttlæti,
hvilikt hróplegt óréttlæti þaö
væri, aö leyfa þessum manni
ekki aö reyna aöferöir slnar um
Islenzkar brekkur og velli.
Voru sumir svo bergnumdir
af boðskap þessa nýja spá-
manns, aö þeir fullyrtu aö væri
honum lyft upp I sæti vegamála-
stjóra, þyrfti vegalaus þjóöin
ekki aö biöa þess lengi, aö geta
ekiö I lystisemdum um olíubor-
inn hringveg blandaðan á staðn-
um.
Með ágætri samvinnu fjöl-
miðla ókst að þyrla upp svo
sterku moldviöri, aö yfirvöld
vegamála sáu sig knúin til aö
láta undan kröfunni um aö snill-
ingurinn fengi aö athafna sig.
Nú þegar vegarspotti sá sem
vegageröarmanninum var út-
hlutaö hefur loks verið opnaður
til umferöar blasir dýröin við.
Og sjá, þarna höfum við eignazt
enn eitt þvottabrettiö til viöbót-
ar öllum þeim sem fyrir voru.
Sjálfur hefur vegageröarmaö-
urinn lýst þvl yfir aö hann væri
ánægöur ef aöeins fyndist einn
fermetri sem ekki væri sundur-
grafinn af holum. Og kostnaöur-
inn — hann hefur rokiö upp úr
öllu valdi svo þessi spotti sem
upphaflega átti aö vera sérstak-
lega ódýr telst nú til dýrari
spotta sem lagöir hafa veriö.
Ekki efast ég um, aö upphaf-
legur tilgangur vegageröar-
mannsins sjálfs hafi veriö góð-
ur, og eflaust hefur hann staöiö I
þeirri trú aö hann væri að vinna
þjóö sinni gagn. En ekki er það
alltaf nægilegt, aö tilgangurinn
sé góöur. Oft á tlöum hefur það
ekki skaöaö aö menn færi rök
fyrir þvl hvernig þeir hyggist
standa aö umbótum slnum.
Þvi má aö vissu leyti skrifa
þessi mistök á fjölmiðla, sem á
sinn hátt stuðluöu aö ilurö þessa
vegar, með því aö pressa á yfir-
völd um aö samþykkt yröi lagn-
ing tilraunavegarins.
( Þá er ekki óeðlilegt að sú
krafa sé gerö til sérfræöinga á
• hinum ýmsu sviöum þjóöllfsins
aö þeir greini kjarnann frá
hisminu.
En nóg um þaö aö sinni.
Mjólkurdreifingin
Annaö mál sem ekki er alls ó-
svipaö hinu fyrra er hiö svokall-
aöa mjólkurbúöamál, sem snýst
um þaö hvort loka beri mjólkur-
búðum eða ekki. I þvl máli,
kemur glögglega I ljós hvaö hiö
svokallaöa almenningsálit er
reikult og ráðvillt. Svo viröist
sem næsta auðveldur leikur sé
aö slá ryki I augu almenningi ef
nógu oft er hamraö á þvl sem
telja skal fólki trú um aö sé hiö
eina rétta.
Meö aukinni samkeppni meö-
al kaupmanna og meö tilkomu
stórverzlana fóru aö heyrast
þær raddir, sem töldu það eitt
mesta réttlætismál slðari tlma,
að einokunaraöstööu mjólkur-
samsölunnar I dreifingu og sölu
mjólkur yröi hrundiö. Réttara
væri að heimila kaupmönnum
sölu mjólkurafurða.
Út af þessu máli spruttu fljót-
lega nokkur blaöaskrif, þar sem
kaupmenn og neytendur geröust
bandamenn I baráttunni viö ein-
okunina. Virtist það vera sam-
dóma álit og krafa kaupmanna
og almennings aö sala mjólkur
yrði gefin frjáls.
Engum datt þá I hug, að meö
þvi aö afnema einkasöluna væri
veriö aö vega aö starfsstúlkum
mjólkurbúöanna.
Meö tilkomu laga sem kveöa á
um aö einkasölu skuli lokiö og i
framhaldi af lögunum, sú yfir-
lýsing forráöamanna Mjólkur-
samsölunnar aö þeir treysti sér
ekki I samkeppni viö hina
frjálsu verzlun, kom annaö
hljóð I strokkinn.
Afgreiöslustúlkur I mjólkur-
búðum sem sjálfsagt hefur frá
upphafi rennt I grun hvert yröi
framhald breyttra verzlunar-
hátta, voru aö vonum óhressar
þegar sú tilkynning barst að nú
GEMUMEYDO
NÝMJÚLK
2 LlTRAR
skyldi mjólkurbúöum lokaö.
Þær fóru af staö meö undir-
skriftalista, þar sem þeim sem
andvigir voru lokuninni var gef-
in kostur á aö rita nöfn sln.
Af fyrri viöbörgöum almenn-
ings I þessu máli, heföi mátt bú-
ast viö a þessi undirskriftar-
söfnun fengi litlar undirtektir
meöal almennings á Reykja-
vlkursvæöinu. En svo var ekki,
tæplega 18 þúsund undirskrift-
um var skilað til forstjóra
M jólkursamsölunnar.
Hvaö er þaö sem valdiö hefur
sllkri kúvendingu almenningsá-
litsins, kann einhver að spyrja.
Getur það verið aö menn hafi
verið blekktir frá upphafi, —
eða er það kannski sama gamla
sagan um manninn sem var allt-
af sammála síöasta ræöu-
manni?
Gunnar E. Kvaran
„KALKAÐAR GRAFIR?”
Hvað er nú að gerast?
Þaö er vissulega að vonum, aö
miklar umræður hafa oröið um
hiö stórfellda ávlsanasvindl,
sem uppkomst um ekki alls fyr-
ir löngu.
Ýmsa mun hafa grunað, að
margir ættu eftir I þaö aö bind-
ast áður en lyki nösum. Svo
viröist og vera tilfelliö, og þá
koma til þeir, sem menn voru
tregir til aö trúa I upphafi.
En máliö hefur sannarlega
ekki rakizt greiöar vegna þess.
Það viröist nú liggja á borðinu,
aö bankarnir blandast hér inn I
á undarlegan hátt.
Raunar hafaviöræöur viöýmsa
bankamenn leitt það i ljós, aö
það sé nokkurnveginn útilokaö,
að unnt sé aö halda úti þvillkum
tilburöum og ávlsana-
svindlararnir hafa haft, nema
meö vitund og að einhverju leyti
með vilja einhverra banka-
manna.
Nú er þaö á almanna vitoröi,
aö bankarnir hafa gefiö út
reglur um ávísanaviöskipti, og
okkur er sagt, aö þeir hafi og
hafi lengi haft samræmdar aö-
gerðir, til þess aö koma I veg
fyrir misferli I þeim efnum.
Fjöldi manna kann sögur af þvi,
aö útgefendur, jafnvel smá-
ávisana, hafi fenglð sektir, sem
Seðlabankinn hefur innheimt, ef
eitthvaö litillega hefur veriö
fariö framyfir innstæöu. Viö
þessu er auövitað ekki nema
gott aö segja , ef slikt gengur
jafnt yfir.
Þarflaust ætti aö vera að
minna á að fjöldi fyrirtækja og
einstaklinga hefur leyfi banka-
stjóra til nokkurs yfirdráttar á
hlaupareikningum, og gildir
auðvitað sama um þá yfir-
dráttarheimild og innistæða
væri.
En nú virðist nýtt atriöi hafa
komiö i spiliö. Nú er tekið aö
ræða um yfirdrátt án heimildar,
og sýnist það ekki vera neitt
feimnismál, en aöeins tilefni til
sérlega hárrar vaxtagreiðslu-
refsivaxtaí
Almenningur hlýtur nú að
spyrja, og réttilega krefjast
undanbragöáláusra svara frá
bankayfirvöldum:
Eru reglur bankanna um inni-
stæðulausar ávísanir aö engu
hafandi? Eru hótanir um svipt-
ingu leyfis til ávisanaútgáfu
aöeins marklaust hjal? Er þaö
bara „smáfólkið”, sem beitt er
þessum harðræðum, en önnur
lög gildi um þá, sem eru nægi-
lega „stórir”?
Við veröum að lita svo á, að
þegar einhver fær ávisanaleyfi,
sé I þvi fólginn nokkur trúnað-
unMeð útgáfu falskra ávlsana
veröur ekki annaö séð en sá
trúnaður sé rofinn. Og þaö
kemur vissulega spánskt fyrir,
að því lengra sem útgefandi
slikra ávisana gengur á þeirri
braut , séu liðlegheit banka-
manna þvi meiri/
Eiga menn aö trúa þvi, aö ef
bankinn aðeins fær gilda
greiöslu sem refsivexti af ó-
heimilum yfirdrætti, megi
hreinlega gefa skit I allar
grundvallarreglur ávisanavið-
skipta?
Hér skal ekki rætt um ströng-
ustu lagahliö þessa máls. Það
viröist hafa komið i ljós, að
lögfræöingar eru alls ekki á eitt
sáttir um, hversu refsivert sé
þaö athæfi að gefa út falskar á-
vísanir í háum haugum, svo
sem sýnt þykir aö ávisana-
hringurinn hafi gert.
Það veröur þó aö teljast afar
óliklegt, að þaö aö svikja út fé á
fölskum forsendum og aö yfir-
lögöu ráöi, i jafn stórum stil og
hér er tilfellið, sé viöurlagalaust/
Ástæöulaust er aö minna á
þann viðbjóö, sem allir heiöar-
legir menn hafa eðlilega á slik-
um „transaktionum”.
Þetta hefur berlega komiö I
ljós við kröfur um aö nöfn yrðu
umsvifalaust birt, þeirra, sem
að ávisanaútgáfunni standa.
Tregðan á aö veröa viö þvi er
næsta óskiljanleg. Dómsmála-
ráðherra hefur tekið sterklega I
þann streng, en ekkert dugir.
Umfang þessa ógeröarmáls
getur almenningur séð af þvi ,
að það var látið uppi, aö skjölin
væru heill farmur sendiferða-
bifreiöar! Þó aö vlsu fýlgdi’elíki
þar meö, hversu stór sá bíll
heföi veriö
Hér skal ekki fyrirfram van-
treyst,aö seudómari sé állur al
vilja geröur, til aö upplýsa mál-
iö. En fari aö öllum likum, mun
hann ekki vera öfundsverður af
lesningunni/
Hvaö sem þessu liöur, veröa
bankarnir, hvort eru rikis-
bankar eöa einkabankar, aö
gera hreint fyrir sinum dyrum.
í HREINSKILNI SAGT
Hér þýðir ekki aö skjóta sér á
bakviö hina alkunnu „banka-
leynd”.
Rannsóknir Seölabankans á
fyrirbærinu benda ótvlrætt til
þess, að hér sé ekki, aö hans
dómi, allt meö felldu. Mönnum
þykir ótrúlegt, þrátt fyrir ærinn
starfsmannafjölda þar , aö jafn
umfangsmikil athugun heföi
verið gerð aö tilefnislausu/
Hér verður að ganga hispurs-
laust til verks. Þaö er meö öllu
óþolandi, að látið verði staöar
numið við það eitt, að lyft hefur
verið smálúgu af einhverju
„Ágiasarfjósi” troðfullu af ó-
hreinindum.
Það getur verið gaman, að
horfa á allar þær glæstu banka-
byggingar, sem hvarvetna hafa
risið meö sama hraöa og gor-
kúlur vaxa á haugum. En þvi
veröur trúlega ekki unaö, að
þær séu eins og hinar frægu,
kölkuðu grafir, að innan fullar
af' rusli og dauðra manna bein-
um.
Oddur A. Sigurjónsson