Alþýðublaðið - 16.09.1976, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 16.09.1976, Qupperneq 5
SSSS" Fimmtudagur 16. september 1976. VETTVANGUR 5 „Óforsvaranlegt að reyna ekki frjálsa verðmyndun'' Aðalfundur Bilgreinasam- bandsins 1976 var haldinn að Hó- tel Höfn, Hornafirði, um $iðustu helgi. Mörg mál voru tekin fyrir, m.a. kom fram óánægja vegna þjón- ustu Flugfélags tsiands við flutn- ing varahluta út á land. Væri þetta til mikils baga, bæði fyrir verkstæðin og bileigendur sjálfa. Þá sagði Birgir Guðnason frá ýmsum nýjungum á sviði bila- málunar, s.s. svokölluðu föstu verði og ákvæðisvinnu á málning- arverkstæðum. Þá urðu miklar umræður um framtfðarskipulag bifreiðarskoðunar á tslandi. Ingimar Hansson verkfræöing- ur kynnti niðurstöður könnunar á bilaverkstæðum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Austfjörðum, en hennar er getið á öðrum stað i blaðinu. Guðmundur Hilmarsson form. Félags bifvélavirkja ræddi um aukin samskipti Bilgreinasam- bandsins og Félags bifvélavirkja og Jónas Þór Steinarsson, skrif- stofustj. Bilgreinasam. flutti er- indi um hagræðingu i eyðublaða- tækni bifreiðaverkstæða og hug- myndir um föst verð og ákvæðis- vinnu. Kynnti hann tillögur að nýju reikningsformi fyrir verk- stæöin. Þá gerði hann grein fyrir fyrirkomulagi á viðgerðum og vinnutöxtum i Danmörku. Urðu miklar umræður á fundinum um þessi mál. Bíllinn mikið skattaður t ályktunum frá þessum aðal- fundi Bilgreinasambandsms, seg- ir skattheimta rikisins af bilum hér á landi i formi tolla, innflutn- ingsgjalds, gúmmigjalds, benzin- gjalds ogsöluskatts sé nú með þvi hæsta sem gerist i Evrópu og megi segja að bifreiðaeigendum sé refsað fyrir bileign sina með gjöldum þessum. Er skorað á fjármálaráðherra að létta þessar álögur m.a. með afnámi innflutn- ingsgjaldsins. Þá segir i ályktuninni: „Aðalfundur Bilgreinasam- bandsins bendir á, að óforsvaran- legt er að reyna ekki frjálsa verð- lagsmyndun, en ástæða er til að ætla, að slikt kerfi yröi til hags- bóta fyrir neytendur, svo sem reynslan sýnir i þeim löndum þar sem verðmyndun er frjáls. Auk þesssem núverandi verðlagskerfi stendur i vegi fyrir eðlilegri þró- un atvinnulifsins hér á landi til aukinnar framleiöni og hag- kvæmni. Aðalfundurinn skorar þvi á rikisstjórnina að hraða lagasetningu, sem hafi frjálsa verðmyndun að markmiði og draga úr hinni öru veröbólgu hér á landi, sem allir landsmenn eru orðnir langþreyttir á”. I stjórn næsta starfsár BD- greinasambandsins voru kjörnir: Geir Þorsteinsson, Ingimundur Sigfússon, Þórir Jónsson, Matthi- as Guðnason, Ketill Jónasson og Sigurður Jóhannesson. Fram- kvæmdastjóri er Július S. Ölafs- son. Sogi frá könnun á aðsiöÓu bifreiðaverksiæða __________■______________■______ fyrir hendi og fólk læri þannig að bjarga sér sjálft. Þetta valdi þvi að þjónustan sé stundum frekar álitin greiða- semi en atvinnuvegur. Brotalöm á þjónustu við landsbyggðina Könnunin tekur sérstaklega fyrir þjónustu umboða og með varahluti og fleira. Kemur þar fram, að um helmingur umboðanna sinni varla meiri en frumþjónustu, og er þá undanskilin sérstök skoðun á ábyrgðartimabili bifreiðar/- vinnuvélar. Bila-og vinnuvélaeigendur útí á landsbyggðinni þurfa ekki að láta segja sér frá þeim erfiðleikum sem eru samfara þvi að fá ómerkilegustu hluti frá Reykjavik, þegar þörf gerist, hvað þá kostnaðinn sem sliku fylgir. Þessi sendingarkostnaður veldur þvi, að varahlutir eru ca. 10-15% dýrari þar en i Reykjavik. Sending á smá- vægilegum hlutkostar jafnvel allt að 2 þús. kr., að ekki sé talað um timann sem það kann að fá hlutinn sendan. Jöfnun aðstöðumunar I lok skýrslunnar um könnunina er fjallaö um mögulega jöfnun þessa aðstöðumunarsem að framan er lýst. Segir, að eigi bifvéla- viðgerðamenn að verða hlut- fallslega jafnmargir á lands- svæðunum og i Reykjavik, þá þurfi fjölgunin að nema ca. 20 manns á ári. Fjármagnsþörf til bygginga og tækjabúnaðar vegna þessarar fjölgunar er ekki fjarri að áætla 80-100 milljónir króna á ári, segir i könnuninni. Þá segir að nemum i þessari iðn verði að fjölga verulega, og finna verði leiðir til að gera bil- greinaiðnaðinn girnilegan starfsvettvang. Verði þetta helst gert með þvi að bæta menntun bifvélavirkja, aðbúnað og umgengni á vinnustað og tækjabúnað, sem létti störfin. Segir, að meistarakerfiö sem nú er við lýði i iðnnámi anni ekki slíkri fjölgun bilvirkja- nema og sé þvi nauösynlegt að koma á fót nýju mennta- Ófremdarástand í bifvéla- iðnaði á landsbyggðinni Á aðalfundi Bil- greinasambandsins, sem haldinn var um síðustu helgi, kynnti Ingimar Hansson verk- fræðingur niðurstöður könnunar á bilaverk- stæðum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Aust- fjörðum, sem hann hefur unnið að fyrir Bilgreinasambandið og Framkvæmdastofnun rikisins. Þessi könnun leiðir m.a. i ljós, að verulegur aðstöðu- munur, er hvað varðar viðgerðaþjónustu bif- reiða, á milli ibúa Suðvesturlandsins annars vegar og ibúa fyrrgreindra svæða hins vegar. Þegar samanburður er gerður á landsvæðunum þremur og Suðurlandi verður eftirfarandi ljóst: 1. Þörf er á 60-70% fjölgun bif- vélaviðgerðamanna á lands- svæðunum, eða um 80 manns, til þess að fjöldinn veröi svip- aður og á Suðurlandi. 2. Ungir bifvélaviðgeröarmenn fara i stórum stil i önnur störf, og gildir þetta bæði um landssvæðin og Suðurlandið. Leiddi könnunin i ljós, að a.m.k. þriðjungur þeirra sem tekið hafa sveinspróf i bif- vélavirkjun á siðastliðnum 4 árum, eru komnir i önnur störf eða eru fluttir af lands- svæðunum. Kom fram, að bif- vélavirkjar eru mjög eftir- sóttir i störf s.s. stjórnun þungavinnuvéla, vélstjóm á sjó og landi o.s.frv. Einnig kom fram, að aðbúnaður á þeim landssvæðum sem könn- unin náði til, er talsvert verri en i Reykjavik. 3. Rekslur flestra bifvélaverk- stæða á landssvæðunum er mjög ótraustur. Verkstæðin á landssvæöunum eru yfirleitt litil, um 94% þeirra meðfærri en 6 bifvélaviðgerðamenn og fjármagn skortir til reksturs þeirra. Einnig kemur fram. að viðhorf fólks til viðgeröa- þjónustu sé á nokkuð annan veg þar en i höfuðstaðnum. Þjónustan sé yfirleitt ekki

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.