Alþýðublaðið - 16.09.1976, Page 14
14 FRA MORGNI
Fimmtudagur 16. september 1976. ssas1
FRAMHALPSSAGAM
spuröi Ruth. „Þiö vissuö báðir
svo mikið. Pat vissi nákvæmlega,
hvar hann átti að grafa.”
„Þú heföir átt aö skilja sann-
leikann fyrr,” sagði Bruce. ,,Það
varst þú, sem sagðir mér, hvað
þér hefði fundist, þegar þú sást
okkur Pat eigast við. Eins og
þetta heföi komið fyrir áður. Þú
bentir okkur m.as. á það, að
Campbell og Doyle hefðu senni--
lega verið hinir upphaflegu and-
stæðingar. Enef þeir heföu mætst
i slikum átökum — átökum, sem
voru svo ofsaleg, að þau slöldu
eftir áhrif sin á öllu húsinu —
hefði Doyle verið jafnhjálpar-
vana og ég. Hann hefði ekki getað
myrt föður hennar, fremur en ég
Pat.”
„Ég vissi þaö, eftir að ég hafði
talað við Ammi siðast,” sagði
Pat. ,,Mér fannst þetta allt svo
augljóst — ef til vill vegna þess,
að ég fékk enn smá hugskeyti frá
Douglass. Hún reyndi svo mikið
að segja okkur, hvað hefði komið
fyrir...”
„Okkur hefði átt aö gruna þetta
frá upphafi,” sagði Bruce. „Við
höföum allar púlsurnar f spilið.
Otti Ammi og taugaáfall benti til
dauða af mannavöldum en ekki
dauðdaga úr elli í Camden, New
Jersey. Og svo var það hegðum
Douglass — að loka sig inni, fara
ekki einu sinni i kirkju — það
benti til einhver annars og meira
en sorgar. Hann þorði ekki að
horfast i augu við sinn reiöa guð
meðsvarta syndá samviskunni.”
„Dóttir hans,” sagði Ruth.
„Barnsmorð. Versta syndin.”
„Nei.” Draigurinn hristi dökk-
an kollinn. „Það var slæmt, en
ekki versta syndin. Það var ekki
glæpurinn heldur ástæðan fyrir
honum, sem gerði Douglass Cam-
bell óðan. Hann myrti ekki Ammi
til að koma i veg fyrir að hún
ljóstraði upp um hann. Það hefði
enginn venjulegur faðir gert.
Hann myrti hana vegna þess...”
Hann leit i augun á Pat, og eldri
maðurinn laut höfði.
„Þú fannst það,” sagði Bruce.
„Ég fann það,” viðurkenndi
Pat drungalega. „En ég vissi
ekki, hvað það var, fyrr en við
höfðum alla söguna. Þessi gráö-
uga girnd, og sjúklegt hatrið á
lostanum... Það stendur hérna
einhver staðar...” Hanndró bibli-
una til sin, Ruth hafði borið hana
upp úr kjallaranum, og byrjaði að
fletta.
„Hann kvæntist aldrei aftur,”
sagði Bruce. „Og á þessum tim-
um eignuðust aðrir menn þrjár
eða fjórar konur. Hún var allt,
sem hann vildi, eða þurfti. Og hún .
reyndi að yfirgefa hann...”
Hann þagnaði, þvi að svipurinn
á andliti Pats benti til þess, að
hann hefði fundið það, sem hann
leitaöi að. Hann horföi á blaðsið-
una, en þar var strikað undir
nokkrar linur með sama bleki og
hafði verið notað til að strika yfir
nafn Ammi.
03 n fjJfn-ja.
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðínstorg
Simar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málarameistari
sími 11463
önnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn >
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Simi 7 12011 — 74201
aGint
POSTSENDUM
TRULOFUNARHRINGA
Joli.mnts T.níason
l.iugiiOtgi 30
feiim 19 209
Kvöldklæðnaðurinn á
myndinni hér til hliðar er
finn og smekklegur, og
ætti þess vegna að vera
boðlegur á hvaða dans-
stað borgarinnar sem er.
1. Hver er maðurinn?
2. Hver er meðal skjálftavirkni
á Kröflusvæöinu um þessar
mundir?
3. Hvar var úýafstaðinn aðal-
fundur k jördæm isráös
Alþýðuflokksins i Norður-
landskjördæmi eystra hald-
inn?
4. Hvað heitir forstööumaður
Rannsóknarstofnunar land-
búnaðarins?
5. Hve gamall er Pólýfón-
kórinn?
6. Hver var spurning Alþýðu-
blaðsins i þættinum „Fimm á
förnum vegi” i gær?
7. Hvað heitir formaður starfs-
mannafélags Rikis-
útvarpsins?
8. Nú hefur verið um það rætt að
hef ja byggrækt að nýju hér á
landi. Hvar eru heppilegust
skilyrði fyrir slika ræktun hér
á landi?
9. Hvers lenzkur er glæpasér-
fræðingurinn sem nú aðstoðar
rannsóknarlögregluna við
lausn Geirfinnsmálsins?
10. Hver urðu úrslit i knatt-
spyrnukappleik Fram og
Slovan?
það án þess að gjöreyðileggja all-
ar framtiöarvonir sfaar. Eins og
þið munið voru hinir samsæris-
mennirnir hengdir. Hvernig gat
hann búist við þvi, að stúlkan
vildi giftast honum, ef hann léti
hengja föður hennar? Svo aö hann
kom um nóttina til að vara karl-
inn við. Munið eftir þvi, sem
Korndu
heim,
Ammí
Höfundur:
Barbara Michaels
Þýðandi:
Ingibjörg Jónsdóttir
Ammisagði; hann vildikoma rétt
fram og vera heiðarlegur. Ég
held, að hann hafi þegar verið bú-
inn að skrifa niður nöfnin á hinum
samsærismönnunum, en hafi
sleppt nafni Douglass Campbells.
Hann kom i góðri trú; en hann
vanmat hatur Campbells. Hann
fékk sennilega aldrei færi á að
verja sig.”
„Og samt segirðu, að hann hvili
i friði,” sagði Ruth hugsandi.
„Ruth, ég þykist ekki vita allt i
þessum heimi, hvað þá í þeim
næsta. En, kannski... Doyle dó..
við skulum kalla það, með sóma.
Tilgangur hans var heiðvirður,
athafnir hans hættulausar; hann
hefur sjálfsagt ekki einu sinni
verið reiður við neinn. Þaö var
engin sekt i sál hans, sem gæti
komið i veg fyrir, að hann hlyti þá
hvild, sem trú hans hafði heitið
honum. En Campbell — sam-
kvæmt trúarkenningum hans —
hann var fordæmdur! Hann bjóst
við aðlenda i helvíti, oggerði það.
Ég get ekki imyndað mér meira
víti en að Iifa sifellt aftur og aftur
það verk, sem eyðilagði mann.”
„Og Amml?”
Svipurinn á Bruce mildaöist.
„Ammi. Hann vildi hvorki
sleppa henni lifandi né dauðri. Og
hún —hún hafði tima til, áður en
hún dó, ekki aðeins aö óttast,
heldur og að hata. Hvernig gat
hún annað en hataö hann fyrir
þetta verk?”
„En hvernig vissuð þið þaö?”
NÆSTA V0R
Þó farið sé að hausta
hjá okkur og veturinn
óðum að nálgast eru fata-
hönnuðir úti i heimi
farnir að huga að vortizk-
unni, og þá ekki síður
fyrir karlmennina en
kvenfólkið. Hér getur á
að lita nokkuð sýnishorn.
•nSua uSaS
Uim;jpUl C Q3U1 UUBA UBAO|g '0T
jniizíd--inisaA '6
B|j;pt UBuung •«
jijippbaSui bjpq i
iuinioj
uinifzuaisi j nij jnSuao ‘9
bjp 0Z S
uossujofqjnSis ujpfg 't>
ipjynigis V £
•SuuqjBlps p JBJHBfqs 06 uifl Z
•suisiiXaunQpjsiqiJUBin ppap
-B|EUUBUJBA I UpfjSJBpiiap
‘uoseaSSiCjx Jiagsy hbj m
B -/ % 3 H
A
B Ejj
C
D
1 HSi mé
E
F
1 0
Q
A: veiðir B: formaöur C: 1 pers.
D: feldur (öfugt) E: rásina F:
tónnG: hryggja 1: niöurlagsorð
2: gleði 3: úrgangur 4: mas 5:
lappir 6 lá: einkst. 6 ló: hreyf
ingu 7lá: skel 7 ló: ungdómur 8:
sára 9 lá: hvaö 9 ló: samst. 10:
skinn.
Dúnn
Síðumtí!a 23
/ími 64200
FRÉTTA-
GETRAUN
HERRATÍZKAN