Alþýðublaðið - 16.09.1976, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 16.09.1976, Qupperneq 15
SlííS' Fimmtudagur 16. september 1976. ...TILKVÖLDS 15 Peysur eins og sjást á kynin með alls kyns myndinni hér að neðan er áletrunum og mynstrum. hægt að fá fyrir bæði „En ég segi ykkur, aö hver sá, sem litur á konu meö girnd i hjarta hefur þegar framið synd með henni i huga sinum.” V kafli Oröin voru sögð, en lokaatriöiö var ekki fyrr en nokkrum vikum siðar. Þau stóðu i kirkjugarðinum innan um krossana og legstein- ana. Þegar fyrstu snjóflygsurnar féllu til jarðar, afsakaði faðir Bishko sig og fór inn. Þau hin voru kyrr. „Hvernig náðirðu i fæðingar- dag Anthonys?” spurði Ruth. „Já úr herskýrslunni, auðvitað. Það er skritið, áð þær skuli ná svona langt aftur í timann.” „Ekki aðeins það,heldurer lika hægt að breyta þeim,” sagði Pat sigrihrósandi. „Ég sagði ykkur, að Doyle heföi verið á skrá sem liðhlaupi.” í sláturtíðinni Húsmæður athugið Við seljum að vanda ódýrar vaxbornar umbúðir, hentugar til geymslu á hvers- konar matvælum sem geymast eiga i frosti. Stærðir: 1/2 kg. — 1 kg.—2 1/2 kg. Komið i afgreiðsluna. Kassagerð Reykjavikur. Kleppsvegi 33. Bióin jiÁSKÓlABÍÖ simi 22140. Samsæri The Parallax View Heimsfræg, hörkuspennandi lit- mynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum atburðum eftir skáldsögunni The Parallax View. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. örfáar sýningar eftir. LAU6ARASBÍÚ »i.i Grinistinn R06ERT STIOWOOO WtSOfTS TH£ EnTCRTAIð/gK. Amenca was fighttig kv her He n 1944, »^>*n Archie Rc* w»s domg 2 stw»s a day tor ho j RaY ThohVoi* TYNT PAtv*MK><AH CRSTOfW A.VAi!tOTOOlC-MnOIHTAN ALlih ".ilidjZzjtfiZZi OTOLL Ný bandarisk kvikmynd gerð eft- ir leikriti John Osborne. Myndin segir frá lifi og starfi skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn að lifa sitt fegursta, sem var þó aldrei glæsilegt. Sýnd kl. 7, og 9 ÍSLENSKUR TEXTI Systir Sara og asnarnir Spennandi bandarisk kúreka- mynd i litum með tSLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Clint Eastwood. Shirley MacLane Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 11. Leikhúsin i&WÓÐLEIKHÚSHi SÓLARFERÐ Frumsýning laugardag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 Miðasala 13.15-20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgangskorta sinna fyrir föstudagskvöld. Sala aðgangskorta stendur yf- ir og lýkur um 20 þ.m. LKIKFÍ'JAG REYKIAVlKUR STÖRLAXAR eftir F. Molnár. Þýðing: Vigdis Finnbogadóttir. Leikstjórn: Jón Hjartarson. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Lýsing: Daniel Williamson. Frumsýning þriðjudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14-19. Simi 1-66-20. Afgreiðsla áskriftarkorta kl. 9-19. Simi 1-31-91. Sími50249 Thomasine og Bushrod Islenzkur texti Frábærlega vel gerð og leikin ný amerisk úrvalskvikmynd. Laikstjóri: Hal Ashby Aðalhlutverk leikur hinn stór- kostlegi Jack Nicholson, sem fékk óskarsverölaun fyrir bezta leik i kvikmynd árið 1975, Otis Young, RandýiQuaid. Sýnd kl. 9 ___ Bönnuö innan 12 ára. STJðRNUBÍÓ Simi 1X936 Let the Good Time roll Bráðskemmtileg, ný amerisk rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope með hinum heimsfrægu rokk-hljómsveitum Bill Haley og Coinets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo TíiSdley. 5. TSaints, Danny og Juniors, The Shrillers, The Coasters. Sýnd kl. 6, 8 og 10. VIPPU - BIISKURSHURÐIM I-limr Lagerstæráir miðaá viá múrop: |Jæð;210 sm x breidd: 240 sm - x - 270 sm ABfor stáerðir. smiSaðar eitir beiðnc GLUGÍ^ASMIÐJAN Siöumúla 20. simi 38220 _J Dularfullt dauðsfall Spennandi bandarisk sakamála- mynd i litum. Aöalhlutverk: James Garner, Katharine Ross. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍHAFNARBlÍ Sinú, 16444 Sérlega spennandi og dularfull ný bandarisk litmynd, um hræðilega reynslu ungrar konu. Aðalhlut- verk leika hin nýgiftu ungu hjón: TWIGGY og MICHAEL WITNEY ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. tÓMABÍÓ Simi31182 Wilby samsærið The Wilby Conspiracy Mjög spennandi og skemmtileg ný mynd með Michael Caine og Sidney Potier i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nelson. Bókin hefur komið út á islenzku undir nafninu A valdi flóttans. Bönnuð innan 16 ára. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 iiÝjA m W.W. og Dixie W.V.AHDTHE DIXIE DANCEHINGS CONNY VAN DYKE • JERRY REED • NED BEATTY DON WILLIAMS • MEL TILLIS art cabngt SIEVE SMAGAN • *__STANCANTER •. — „TMOMAS BICKMAN • . Spennandi og bráðskemmtileg, ný bandarisk mynd meö islenzk- um texta um svikahrappinn sikáta W.W. Bright. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRÚLOFUNARHRINGAR. Fljót afgreiösla. ^ Sendum gegn póstkröfu * GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsciiður, Bankastr. 12 lliisíiiis lif Auglýsingasími Alþýðu blaðsins , 14906 Grensásvegi 7 Simi 82655. Hafnarfjaröar Apotek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. SENDjaiLASTOÐIN Hf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.