Alþýðublaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 6
6 ÚTLOND Föstudagur 17. september 1976. tSSSé' Almennur umræðufundur um Upplýsingaskyldu stjórnvalda verður haldinn á HÓTEL ESJU laugar- daginn 18. september, klukkan 2 eftir hádegi. Auk frummælandans, Baldurs Möllers, ráðuneytisstjóra, munu ritstjórar dag- blaðanna og fulltrúi frá Rikisútvarpinu flytja stuttar ræður. Frjálsar umræður á eftir. Allir velkomnir. tslensk Réttarvernd Námskeið fyrir leiðbeinendur Æskulýðsráð Reykjavikur heldur nám- skeið fyrir leiðbeinendur dagana 20.-24. september 1976. Námskeið verða að Frikirkjuvegi 11 frá kl. 20-22 dag hvern. Námsgreinar: 1. Leikræn tjáning 2. Rafeindatækni 3. Leðurvinna 4 Hnýtingar. Námskeiðin eru ætluð þeim, er hyggjast starfa sem leiðbeinendur i tómstunda- starfi i skólum og æskulýðsfélögum i Reykjavik. Innri tun og upplýsingar á skrifstofu Æskulýðsráðs, Frikirkjuvegi 11 til kl. 16.00 á föstudag. Æskulýðsráð Reykjavikur !|1 Fræðslunámskeið fyrir • tilvonandi foreldra á vegum Heilsuverndarstöftvar Reykjavtkur hefjast þriöjudaginn 28. september n.k. Á hverju námskeiöi veröa fyrirlestrar og slökunaræfingar, i 9 skipti alls. Námskeiöiö fer fram tvisvar i viku, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 16 og 17. Mæöradeild Heilsuverndarstöövarinnar veitir nánari upplýsingar og sér um innritun alla virka daga, nema laugardaga, ki. 16-17 i sima 22406. Námskeiö þessi eru ætluö Reykvikingum og Ibúum Sel- tjarnarness. Innritunargjald er kr. 1500.00. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Vegna jarðarfarar Asgeirs Magnússonar, framkvæmda- stjóra, verður skrifstofan lokuð i dag, föstudaginn 17. september 1976. íslenska járnblendif élagið hf. Lokað í dag milli kl. 1 og 4 vegna útfarar Ásgeirs Magnússonar fyrrv. framkv.stj. Sam- vinnutrygginga Samvinnutryggingar G/T Kjarnorkan og ótt- inn við óvissuna gera út um áfram- haldandi setu Palmes Baráttan um atkvæðm i Sviþjóð harðnar stöðugt, enda eru aðeins fáir dagar til þingkosninganna þar i landi. Kosið verður n.k. sunnudag 19. sept- ember. Flokksleiðtogar gerast hvassyrtari með hverjum degi sem liður og ásakanir um óheiðarleika, spillingu og misbeitingu valds eru látnar dynja á báða bóga. Sænsk dagblöð, útvarp og sjónvarp verja miklu af rúmi sinu í kosningaslaginn. Kosningaspjöld, kosninga- skrifstofur, merki og boröar einkenna hvern og einn einasta bæ I Svlþjóð — allt I tilefni upp- gjörs aldarinnar I sænskum stjórnmálum. Kosningarnar munu skera úr um þaö, hvort borgaraleg ríkisstjórn mun leysa af hólmi 44 ára stjórn sósi- aldemókratanna eöa ekki. Þær skera úr um þaö hvort Thor- björn Falldin Miöflokksmaöur mun leysa Olof Palme forsætis- ráöherra af hólmi, eöa hvort Palme heldur sinum hlut. 300-400.000 Svlar eru beinlinis tengdir kosningabaráttunni, og ákafinn og éldmóöurinn I öllum herbúöum er feikilegur. Bækl- ingum og kosningafóðri er dreift, og hver einasta fjöl- skylda, jafnvel á al-afskekkt- ustu svæðum landsins, má eiga von á þvl aö fá inn á gafl hiá sér einhverja talsmenn flokkanna. A götum og torgum er slegiö upp kosningafundum, stjórnmál eru rædd I verzlunarmiöstööv- um, á vinnustööum, I samkomu- húsum og hvar sem er, innan- húss sem utan. Um allt land hitta hinir óbreyttu sænsku kjósendur stjórnmálamennina. Ahugann fyrir kosningabarátt- unni viröist ekki skorta. Þannig hefur Olof Palme t.d. safnaö ekki færri en 35,000 manns á dosningafund, og I Gautaborg söfnuöust 10 þúsundir saman til að fylgjast með einvígi Palme og Faildin. Kjarnorka Orkusparnaöur og kjarn- orka hafa verið þau mál, sem hvaö efst hafa verið á baugi I kosningabaráttunni. Otti og óvissa meö nýja borgaralega rikisstjórn einkennir og þetta mikla uppgjör. Óvissa rlkir um þaö hvort hinir þrlr borgaralegu flokkar nái að starfa saman i rikisstjórn, eöa hvort hin borg- aralega stjórn muni sundrast þegar á fyrstu llfdögum slnum. Það er miöflokksmaöurinn Thorbjörn Falldin, sem gert hefur kjarnorkuna aö höfuöbit- beini kosninganna. Fimm kjarnorkuveranna nú fimmta hluta af allri raforku- Kosningabaráttan einkennir allt lif Svia. Kjósendur virðast hvergi smeykir að setja á sig stjórnmálastimpil. Hér auðkennir einn áhugasamur kjósandi bifreið sina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.