Alþýðublaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 15
TIL KVÖLDS 15 blaSiA1 Föstudag ur 17. september 1976. Tækniteiknari Orkustofnun óskar að ráða rækniteiknara á teiknistofu stofnunarinnar. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Orkustofnun, Laugavegi 116, Reykjavik, fyrir 25. september n.k. Orkustofnun VERZLIÐ HAGKVÆMT Kaupið dilkakjöt og íslenzkar kartðflur fyrir hœkkunina ó mónudag NÝMALBIKAÐUR VEGUR HEIM Á HLAÐ Kaupgarður Smiöjuvegi 9 Kópavogi Fréttatilkynning Dómsmálaráðherra hefur skipað nefnd til að semja lagafrumvarp um upplýsinga- skyldu stjórnvalda. 1 nefndinni eiga sæti Einar Karl Haraldsson, fréttastjóri, for- maður Blaðamannafélags tslands, Sig- uður Lindal, prófessor og Baldur Möller, ráðuneytisstjóri, og er hann formaður nefndarinnar. Við störf sin ber nefndinni að hafa hliðsjón af þingsályktun frá 19. mai 1972, lagafrumvarpi um upplýsinga- skyldu stjórnvalda, sem lagt var fyrir Al- þingi 1973 og 1974, og þeirri umræðu sem orðið hefur um málið i þvi sambandi, á Alþingi og utan þess. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 16. september 1976 Bíódn JIÁSKÓLABÍO simí 22.40. Samsæri The Parallax View Heimsfræg, hörkuspennandi lit- mynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum atburðum eftir skáldsögunni The Parallax View. tSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. örfáar sýningar eftir. LAUGASASBÍÚ Simi :|2075 Grínistinn ROeEFTT STBAOOO PRESENT5 JACK LfMMOfJi* THÍ TER TainER. I wben Archie Ricí was do«ig 2 shows a day lcx his I RAY B°LC E 7SO/MPJCW TV"' 'II'V.WIIAII Tfj'TOFFR Ný bandarisk kvikmynd gerð eft- ir leikriti John Osborne. Myndin segir frá lifi og starfi skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn að lifa sitt fegursta, sem var þó aldrei glæsilegt. Sýnd kl. 7, og 9 ÍSLENSKURTEXTI Systir Sara og asnarnir Spennandi bandarisk kúreka- mynd i litum með tSLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Clint Eastwood. Shirley MacLane Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 11. Ledkhúsin ^WÓÐLEIKHÚSÍfi SÓLARFERÐ Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgangskorta sinna fyrir kvöldið i kvöld. STÓRLAXAR frumsýning þriðjudag kl. 20.30 2. sýning fimmtudag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14-19. Simi 1-66-20. Afgreiðsla áskriftarkorta kl. 9-19. Simi 1-31-91. Sími50249 Thomasine og Bushrod tslenzkur texti Frábærlega vel gerð og leikin ný amerisk úrvalskvikmynd. Laikstjóri: Hal Ashby Aðalhlutverk leikur hinn stór- kostlegi Jack Nicholson, sem fékk óskarsverölaun fyrir bezta leik i kvikmynd árið 1975, Otis Young, RandyQuaid. Sýnd kl. 9 Bönnuö innan 12 ára. STJÖRNUBIÓ Simi 18936 Let the Good Time roll Bráðskemmtileg, ný amerisk rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope með hinum heimsfrægu rokk-hljómsveitum Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Kichard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo Didffley. 5. "Saints, Danny og Juniors, The Shrillers, The Coasters. Sýnd kl. 6, 8 og 10. GAMLA BIO S! Simi 11475 1 VIPPU - BltSKURSHURÐlM Lagerstærðir miðað við múrop: ílaeð;210 srrt x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðror stá»rðir. smíBadar eftir beiðnc glugÍ4as miðjan Siðumúla 20, simi 38220 Dularfullt dauðsfall Spennandi bandarisk sakamála- mynd i litum. Aöalhlutverk: James Garner, Katharine Ross. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÚ Simj^ 16444 Sérlega spennandi og dularfull ný bandarisk litmynd, um hræðilega reynslu ungrar konu. Aðalhlut- verk leika hin nýgiftu ungu hjón: TWIGGY og MICHAEL WITNEY ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 óg 11. TÓNABZÓ Sími31182 Wilby samsærið The Wilby Conspiracy Mjög spennandi og skemmtileg ný mynd með Michael Caine og Sidney Potier i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nelson. Bókin hefur komið út á islenzku undir nafninu A valdi flóttans. Bönnuð innan 16 ára. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÍIÝJA m ^miU54Í W.W. og Dixie V.W.AATDTHE DIXIE DANCEKINGS CONNY VAN DYKE • JERRY REED • NED BEATTY DON WILLIAMS • MEL TILLIS abtcarnet STEVE SHAGAN • ^mm»,STAN CANTER • c —^^TMOMAS RICKMAN • ■ Spennandi og bráðskemmtileg, ný bandarisk mynd með islenzk- um texta um svikahrappinn sikáta W.W. Bright. Svnd kl. 5, 7 og 9. TRÚLOFL’NARHRINGAR . ^ Fljót afgreiðsla. „ » Sendum gegn póstkröfu • GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 lli'ISlHHSllf Grensásvegi 7 Sími 82655. Auglýsingasími Alþýðu blaðsins 14906 Hafnaríjaröar Apatek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 1112 Eftir lokun: Upplýsing^sími 51600. SEN0181L A STOOIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.