Alþýðublaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 12
FRÁ MORGNI... Föstudagur 17. september 1976 alþýdu* blaðlú Lánasjóður ísl. námsmanna Stjóm sjóðsins hefur ákveðið að fram- lengja umsóknarfrest um haustlán úr sjóðnum til laugardagsins 25. september nk. Ennfremur tilkynnist námsmönnum sú ákvörðun stjórnar sjóðsins að haustlán verði að þessu sinni veitt i einu lagi, en ekki skipt i fyrri og seinni haustlán, eins og auglýst var i sumar. Áætlaður afgreiðslutimi haustlána er 1.- 15. nóv. en stjóm sjóðsins getur ekki ábyrgst þann tima, þar sem enn hefur ekki verið útvegað fjármagn til þeirra. Haustlán verða veitt vegna náms til ára- móta eftir þvi sem fjárveiting frekast leyfir. Almenn lán 10. okt. Umsóknarfrestur um almenn lán úr sjóðnum er til 10. okt. nk. Reykjavik 15. sept. 1976. Lánasjóður isl. námsmanna ÚTBOÐ Hitaveita Suðumesja óskar eftir tilboðum i pipuundirstöður. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavik og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f., Álftamýri 9, Reykjavik, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja þriðjudaginn 12. október kl. 14.00. Almennur umræðufundur um Upplýsingaskyldu stjórnvalda verður haldinn á HÓTEL ESJU laugar- daginn 18. september, klukkan 2 eftir hádegi. Auk frummælandans, Baldurs Möllers, ráðuneytisstjóra, munu ritstjórar dag- blaðanna og fulltrúi frá Rikisútvarpinu flytja stuttar ræður. Frjálsar umræður á eftir. Allir velkomnir. íslensk Réttarvernd Hafnarfjörður - Skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf við vélritun og fl. á bæjarskrifstofunum. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg, Laun samkvæmt 8. launaflokki. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 21. þ.m. Bæjarritarinn Hafnarfirði OtYarp FÖSTUDAGUR 17. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur”, eftir Richard Llewellyn Ölafur Jóh.Sigurðs- son islenzkaði. óskar Halldórs- son les (7). 15.00 Miðdegistónleikar Suisse-Romande hljómsveitin leikur Spænska rapsódíu og Pastroal-svitu eftir Emanuel Chabrier, Ernest Ansermet stjórnar. uStokowski-hljóm- sveitin leikur „Svaninn frá Tuonela” eftir Jean Sibelius og „Dónárvalsinn” eftir Johann Strauss: Leopold Stokowski stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiskifræðing. Ósk- ar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög” (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 iþróttír Umsjón: Bjarni Felixson. 20.00 Sinfóniskir tónleikar frá út- varpinu i Berifn Salvatore Aecardo og Filharmoniusveitin þar i borg leika: Zubin Metha stjórnar. a. Sinfónia nr. 34 i G-dúr (K338) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Fiðlu- konsert nr. 2 id-moll op. 32 eftir Henryk Wieniawski. 20.40 Vitrasti maður veraldar. Sæmundur G. Jóhannesson rit- stjóri á Akureyri flytur erindi um Salómon konung. 21.10 Gitarleikur i útvarpssal: Simon H. tvarsson leikur a. Svita eftir Robert Devise. b. Gavotte, Sarabande og Bourré eftir Johann Sebastian Bach. 21.30 Ótvarpssagan: „öxin” eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þor- leifsson les þýðingu sina (9). 22.00 Fréttir. 21.15 Veðurfregnir. Til umræðu Baldur Kristjánsson stjórnar þættinum. 22.55 Áfangar. Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjjonvarp 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kirgisarnir i Afganistan Bresk heimildamynd um Kir- gisa, 2000 manna þjóðflokk, sem býr i tjöldum I nærri 5000 metra hæð á hásléttu I Afgan- istan. Þjóðflokkur þessi býr við einhver erfiðustu lifsskilyrði I heimi. Annað hvert barn deyr/ nýfætt, og þriðjungur mæðra deyr af barnsförum. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.35 Sekur eða saklaus? (Boome- rang) Bandarisk biómynd frá árinu 1947. Leikstjóri Elia Kaz- an. Aðalhlutverk Dana And- rews, Jane Wyatt, Lee J. Cobb og Arthur Kennedy. Sagan, sem byggð er á sannsögulegum atburðum, gerist I Fairport i Connecticut. Prestur er skotinn til bana. Mikil leit er hafin að morðingjanum, en hann finnst ekki. Kosningar eru i nánd, og stjórnarandstæðingar gera sér mat úr málinu til að sýna fram á getuleysi lögreglu og sak- sóknara. Þýðandi Oskar Ingi- marsson. 23.00 Dagskrárlok Ýmislegt Borðtennisklúbburinn örninn. Æfingar hefjast þriðjudaginn 21. september. Æfingatimar mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 18. Skráning mánudaginn 20. sept. i Laugardalshöll kl. 18. Æfingagjöld — 3500 kr. fyrir unglinga, 4500 fyrir fullorðna — greiðist við skráningu. Stjórnin. Heilsugæsla Nætur- og helgidagavarzla apó- teka vikuna 5.9.-11.9. er i Borgar- apóteki — Reykjavikurapóteki. Slysavarðstofan: shni 81200 Sjúkrabifreíð: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Neyöarsímaiv Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá ki. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólar- hringinn. Rafmagn: I Reykjavik og Kopa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Tekið við tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúár- telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. 'Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. FIMM a förnum vegi Hefur þú Andrés Elisson nemi: Já, einu sinni fór ég i rétt ein- hversstaðar nálægt Köldukinn, en ég ætla ekkert i haust. Bragi Ingólfsson, Húsa- vik: Já,nokkrum sinnum. Égerbúinn að fara i haust, fór þá i Hrauns- rétt i Aðaldal. Einar Skúlason 13 ára:: Já, ég fór i fyrra. Það var ofsa- lega gaman. Égveit ekki hvort ég fer samt nokkuð i haust.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.