Alþýðublaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER : 11 : - vlíli Áskriftar- síminn er 14-900 I BLAÐINU I DAG 3L-JUUC Alyktanir kjördæmisráðs Alþýðuflokksins A fundi kjördæmisráðs Alþýðuflokksins i Suðurlands kjördæmi, voru gerðar á- lyktanir um margvisleg mál. Þessar á- lyktanir er að finna i blaðinu i dag. Sjá bls. 6. tíJ Di 3c 3« Í LC ÚTLÖND Carmen við morgunverðarborðið Hvenær skyldi verkamönnum við Sigöldu bjóðast að hlýða á Carmen við morgun- verðarborðið. Það bauöst dönskum skipaverkamönnum ekki alls fyrir löngu. Sjá bls. 11. bc3( iao i'tgapt C=3C n ícy naP' FRÉTTIR Samtökin og Alþýðubandalagið Stór hluti fólks i Samtökum frjálslyndra og vinstri manna vill gera h<ut Alþýðu- bandalagsins meiri. Sjá viðtal við Ólaf Hagnar Grimsson. Sjá bls. 3. 3CU> l[ acc 3C3! 3 ’ot ’cr-icaQaa Opið bréf frá ritstjóra í Horninu fyrir nokkrum dögum kvartaði gamall kaupandi yfir dreifingu Alþýðu- blaðsins. I dag svarar ritstjóri þessu bréfi, og lofar betri dreifingu framvegis. Sjá bls. 13. ■j—iUL-a[3J!)a-J»ce: —J 1 -1 l~ -- » ———»C3 v-* r— ILÆ' a :=3G iui ■rariTJt Viðureign við kerfið Margir íslendingar hafa háð harða baráttu viö kerfið, hið opinbera bákn, sem oft er steinrunnið, skilningssljótt og fá- kunnandi. Flestir hafa beðið ósigur eða hreinlega gefizt upp eftir áralanga bar- áttu. Sjá bls. 2. mg'L' fc.1L . " C ' Vc?.C3C3C3 Í acc ’OC ’C=3<=; ,fll_ILJLU'ffica' LOC3C aooai ?ca^OL. Litsjón varpssmy gl ið: li|||llÍÍ^Sff!:il||iÍHÍiÍiÍÍÍ Rannsókn Hafnarfjarð- arfógeta er bundin við fjóra aðila — Okkar rannsókn er bundin við fjóra aðila eins og er, en ekki liggur neitt fyrir um að þetta sé sama málið og er i rannsókn hjá sakadómi Reykjavikur, sagði Guðmundur Jóhannesson fulltrúi bæjarfógeta I Hafnarfirði i sam- tali við Alþýðublaðið i gær. Það kom fram i samtalinu við Guðmund, að þeir Kristjan Pétursson og Haukur Guðmunds- son komu til Hafnarfjarðar og óskuðu eftir aðstoð við rannsókn á meintu smygli á litsjónvarps- tækjum I umdæmi fógetans i Hafnarfirði. Guðmundur sagðist ekki hafa fengið neitt bréf frá fó- getanum i Keflavik varðandi beiðni um slika rannsókn. En það væri stundum háttur þeirra Kristjáns og Hauks að vera svo- litið óformlegir i svona tilvikum. Nú væri haldið áfram rannsókn á þeim sakargiftum sem tvi- menningarnir heföu komið með á aðila i þessu umdæmi. Guðmundur sagðist fyrst hafa álitiðað þetta væri sama málið og kannað er i sakadómi, en svo gæti vel verið að hér væri um að ræða smygl úr öðru skipi, en þvi er þar kemur við sögu. Þetta ætti allt eftir að skýrast. A meðan það lægi ekki fyrir hvort um beint samband milli þessara mála væri að ræða væri eðlilegt að rannsókn færi fram frá embættinu i Hafnarfirði. Enginn er i varð- haldi vegna þeirrar rannsóknar, en hins vegar hefur einn maður verið úrskurðaður i allt að 30 daga gæzluvarðhald vegna rann- sóknar sakadóms. —SG. 1 Hreinsun í Eyjum að komast «ac Q oo á lokastig as: •a: CQ SS Mjólkurbúðamálið: EKKERT TILLIT TEKIÐ TIL UNDIRSKRIFTALISTANNA Samtökunum gegn lokun mjólkurbúða hefur nú borivt bréf frá Mjólkursamsölunni, og er þaö svar við bréfi frá samtökunum, sem afhent var forstjóra Samsöl- unnar um leið og undirskriftar- listarnir. Innihaldið f svarbréfi stjórnarinnar er I stuttu máli það að ekkert tillit er tekið til krafna undirskriftalistanna og þá um leið hinna rúmlega 17.000 neyt- enda sem rituðu nöfn sln á þá. i fréttatilkynningu frá Samtök- unum um lokun mjólkurbúða seg- ir að stjórn Samsölunnar hafi boðað starfshópinn á sinn fund fyrir skömmu. A fundinum lagði stjórnin rika áherslu á, að lögin frá Alþingi meinuðu Samsölunni áframhaldandi rekstur smásölu- verzlana. Skömmu siðar barst svo starfshópnum bréf frá stjórn- inni, þar sem sagði aö stjórnin gæti ekki fallist á þær röksemdir að fyrirhugaðar breytingar á mjólkursölukerfinu leiddu til verri þjónustu viö neytendur. Niðurlag bréfs stjórnarinnar var á þessa leið: Að vel athugu máli telur stjórn Mjólkursamsölunnar sér alls ekki fært að vikja frá þeirri grundvall- arforsendu laganna frá 17. mai Efnt til kröfugöngu s.i. að hætta rekstri búðanna og fela smásöluna öðrum aðitum, enda er undirbúningur að kerfis- breytingunni svo langt komið að eigi verður aftur snúið. A hinn bóginn mun stjórnin beita áhrif- um sinum eftir þvi sem frekast er unnt I þvi efni að tryggja starfs- fólki mjólkurbúöanna vinnu við hliðstæð störf þegar reksturinn verður lagður niöur. Forkastanleg vinnu- brögð. 1 tilkynningu frá starfshópnum segir ennfremur, að hann for- dæmi harðlega vinnubrögð Sam- sölunnar, er hún lét loka mjólkur- búðunum i Hafnarfirði i fyrri hluta þessa mánaðar. Þar hafi verið gengið á rétt stúlknanna, sem þar unnu, auk þess sem lof- orð um 3 ja mánaða uppsagnar- frest hafi verið að engu haft. Stúlkunum sem störfuðu i þess- um tveim búðuip hefði verið boð- in vinna við hliðstæö störf. En þegar til kom höfðu þau reynst verr taunuð en störfin I mjólkur- búðunum, auk þess sem vinnu- tími var óhentugri. Kröfuganga og fjölda- fundur. Tii að leggja áherzlu á alvöru þessa máls, munu Samtökin gegn lokun mjólkurbúöa efna til kröfu- göngu laugardaginn 25. sept. n.k. Lagt verður af stað frá Mjólkur- samsölunni kl. 14 e.h. og gengið niður Laugarveginn, upp Klapp- arstig, Skólavörðustig, um Frakkastig upp Njálsgötu og að Austurbæjarbiói. Þar verður haldinn innifundur með ræðu- höldum og söng. Gengið verður undir kjörorðun- um: Enga lokun mjólkurbúða. Gegn fjöldauppsögnum. Baráttu gegn árásum Rikisvalds- ins á verkalýðinn. Niður með nýju vinnulöggjöfina — verjum samnings og verkfalls- réttinn. Fuliatvinna allra — fyrstu mann- réttindi. — JSS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.