Alþýðublaðið - 23.09.1976, Side 8

Alþýðublaðið - 23.09.1976, Side 8
8 ÚRYMSUM ATTUIWI Fimmtudagur 23. septembar 1976;b!aSi«!,’ Fimmtudagur 23. september 1976 VETTVANGUR 9 Klakstöð afbrotamanna i og friðunarsj ónarmið ERFITT er. a& sjá hvorir eru meiri þrándur i götu löggæzlu og réttarfars hér á landi, brotamenn sjálfir eöa framsóknarmafian i dómsmála- kerfinu. Brotamenn hafa lengi haft hinar ótrúlegustu leiöir til aö komast hjá hinum langa armi laganna, og bragö- visi margra þeirra ber vott snilligáfu, sem grátlegt er aö ekki skuli hafa fengizt virkjuö i löglega þágu. En þar sem sumum löggæzlu- mönnum tekst aö króa brotamenn af og þeir sjá sina sæng út breidda, þar kemur framsóknarmafian oft eins og frelsandi engill. Timinn skýrir frá þvi i gær, aö þótt yfirvöld dómsmála hafi tekiö rann- sókn litsjónvarpstækjasmyglsins úr höndum þeirra, sem komu upp um þaö mál og voru á góöri leiö meö aö rekja fleiri anga þess til uppruna sins, þá hafi þessir löggæzlumenn veriö svo ó- svlfnir aö halda rannsóknum sinum áfram, jafnvel yfir i annarra manna umdæmi! Upphaf þess máls er þaö, aö sömu löggæzlumenn, og á sinum tima komu upp um eitt af stærstu svikamálum framsóknarmanna, oliumáliö svo- nefnda — og síöar komu upp um annaö af framsóknarmálunum, klúbbmáliö, — hófu rannsókn I Keflavik vegna gruns um vi&tækt smygl á lit- sjónvarpstækjum hingaö til lands. Rannsókn þessi leiddi þegar i ljós viöurkenningu eins skipstjórnar- manns á smygli þessu, en löggæzlu- mennirnir héldu rannsókn sinni áfram. Af einhverjum ástæöum sáu yfirvöld dómsmála ástæöu til aö stööva rann- sókn þessa máls, og tóku þaö úr höndum bæjarfógetaembættisins í Keflavik og fólu þaö sakadómi Reykjavikur. Var embætti bæjar- fógetans i Keflavik hins vegar faliö aö annast rannsókn á hluta málsins, en eins og kunnugt er eru Reykjavik og Gullbringusýsla sitt hvort lögsagnar- umdæmiö, hversu mikiö hagræöi sem er af sliku. t Tlmanum I gær segir svo (letur- breytingar Alþ.bl.): „Guömundur L. Jóhannesson full- trúi bæjarfógetans i Hafnarfiröi sagöi f samtali viö Timann, aö þaö heföi komiö sér afskaplega spánskt fyrir sjónir, þegar Kristján og Haukur heföu birzt I húsakynnum rannsóknar- lögreglunnar og ætlaö sér aö fá leyfi til aö rannsaka og gera húsleitir f þeirra umdæmi, og þvl heföi hann viljaö fara a& öllu meö gát. — Þeir höföu einhverjar grunsemdir en ég taldi þau gögn ekki þaö veiga- mikil aö þau réttlættu þaö aö þeir færu i húsleit i okkar umdæmi, auk þess sem ég taldi aö þetta mál heföi veriö tekiö úr þeirra höndum af rikissak- sóknara og fært inn I sakadóm Reykja- vikur, sagöi Guömundur. — Ég haföi þegar samband viö Þóri Oddsson, rannsóknardómara i máli þessu hjá sakadómi Reykjavikur og hann kannaöist ekki viö þaö aö þeir væru á hans vegum. Næsta sem Guömundur frétti af Hauki og Kristjáni var þaö, aö þeir voru komnir út á Seltjarnarnes og fór Sveinn Björnsson rannsóknarlög- reglumaöur i Hafnarfiröi á eftir þeim þangaö. Guömundur sagöi aö hann heföi óskaö eftir þvi viö Svein Björnsson, yfirlögregluþjón rannsóknarlög- reglunnar aö hann kannaöi gaumgæfi- lega hvort hér væri um sama mál aö ræöa og sakadómur Reykjavikur væri meö til meðferöar og ef svo væri aö hann léti það þá kyrrt liggja. Sveinn Björnsson hefúr hins vegar taliö máliö óskylt ef marka má af þvi, aö hann 'hélt á eftir Kristjáni og Hauki út á Seltjarnarnes og Timinn hefur udd- lýsingar um þaö aö þessir menn auk annarra lögreglumanna hafi farið inn i nokkur hús þar og leitað aö ólöglega innfluttum sjónvarpstækjum. Guömundur L. Jóhannesson sagöi i gær, aö ógjörningur væri um þaö aö segja á þessu stigi málsins, hvort sú rannsókn, sem rannsóknarlögreglan i Hafnarfiröi vinnur aö núna i samvinnu viö Suðurnesjamenn, væri i tengslum viö mál þaö, sem unniö er aö hjá saka- dómi Reykjavikur. — Ef þaö reynist rétt aö þessir lög- reglumenn eru aö rannsaka þetta mál upp á eigin spýtur er þaö algjör óhæfa, sagöi Þórir Oddsson sakadómari hjá sakadómi Reykjavikur I gær. — Þar sem máliö hefur veriö tekiö undan þeirra forræöi er það algjör óhæfa ef þeir eru a& rannsaka þaö jafnhliöa okkur, og raunar mjög alvarlegt at- hæfi. Ef svo er, eru þeir að hunza em- bætti rikissaksóknara, sem hefur ský- laust vald til bess aö ákveða hvar rannsókn skuli fara fram og hva&a a&ilar fari meö hana sagbi Þórir. Hallvar&ur Einvarösson vararikis- saksóknari vildi ekki tjá sig um máliö i gær, en sagöi að þetta yrði kannaö.” Osagt skal látiö hvort Framsóknar- flokkurinn sé sú klakstöö afbrota- manna, sem Jón Helgason veltir vöngum yfir I ritstjórnargreinum Timans, en augljóst er aö friöunar- sjónarmiö eru flokknum rik i huga. —BS tJr skýrslu Alþjóðabankans frá 30. júní 1976 Hagvöxtur þrátt fyrir kreppu- og verðbólgu Samkvæmt nýútkominni skýrslu Alþjóöabankans hefur hagvöxtur flestra þjóöa heims, meö örfáum undantekningum, haldist nokkuð jafn á árunum 1974 og 1975. Þetta geröist þrátt fyrir kreppu- og veröbólguástand á þessum tima, aö þvi er segir i skýrsl- unni. Meöalhagvöxtur á árunum 1973 til 1975 var 5.4%, en næstu fimm ár þar á undan var hagvöxturinn um 6% á ári. Þar sem bezt lét var hagvöxturinn 6.4% en 2.8% i ýmsum löndum Afriku og Asiu. þarsem ibúafjöldinn er meira en milljaröur. Ýmsar ráöstafanir hafa veriö geröar meöal fátækari þjó&a heims til þess aö efla hagvöxtinn og hefur ár- angur af þeirri viöleitni veriö umtals- veröur aö þvi er segir i skýrslunni. Sérstök áherzla hefur veriö lögö á, aö draga úr oliu- og kolaneyzlu ýmissa landa en auka þess i staö framlei&sl- una. Þetta á sérstaklega viö ýmis fjöl- mennustu lönd heimsins, s.s. Indland, Pakistan, Indónesiu, Filipseyjar o.fl. Þá hefurmikiö veriö gert til þess a& auka landbúna&arframleiöslu þessara landa og styrkja ýmiskon ar visinda- rannsóknir til eflingar iönaöi og öörum framlei&slugreinum. Meginástæöu þess efnahagsbata, sem orðið hefur meöal hinna fátækari landa heims má rekja til aukinnar framleiöslu á landbúna&arafuröum og til erlendra stórlána til hinna ýmsu framkvæmda, s.s. virkjana, tækja- kaupa og annara stórframkvæmda 1 skýrslunni segir einnig aö gera megi ráð fyrir aö á þessu ári muni eitt- hvaö draga úr hagvexti þeirra þjó&a sem lengst hafa náö. Stærsta vanda- máliö er framleiösla korns, en skv. áætlunum er gert ráö fyrir aö áriö 1985 muni vanta 77 miljón tonn af komi til þess aö fullnægja eftirspurn I heim- inum. Nú þegar er verið aö vinna af kappi a& þvi aö gera áætlanir til þess a& auka kornframleiösluna til þess a& draga úr þeim fæðuskorti, sem nú viröist fyrirsjáanlegur. Þaö er þess vegna mikiö samræm- ingarstarf, sem Alþjóöabankinn vinnur nú aö I sambandi viö meiri- háttar lánveitingar til hinna ýmsu þjóöa heims. —BJ Nei — uppfinningarnar hér í opnunni eru ekkert spaug... Tyggjó-geymslan Hvíldarstóllinn Orma-gildran 2. Hann var heldur seinheppinn, snillingurinn sem fann upp „tyggjógeymsluna” þvi hún kom alltof snemma á markaðinn. Hugsiö ykkur bara hvilika storm- andi lukku slikt fyrirbæri heföi gíft t, heföi þaö komið i búöirnar á S.tug aldarinnar, þegai tyggi- gúmmiið var i algleymingi. Nú þurfti eigandi tuggunnar ekki aö óttast aö hún yröi gripin og notuð, ef hann leggöi hana frá sér. Hver leyfir sér svo aö segja aö mannkyn- iö sé ekki 1 hraðri framför? 3.+ Árið 1889 kom svo uppfinning- in sem sló öllu viö. „Hengistóllinn sem gerði mönnum kleift aö fá sér blund, á þeim tima dagsins, sem þeir áttu raunar að vera aö vinna. 4.+ Ariö 1854 kom svo sú uppfinn- ing, sem beðiö haföi verið eftir siðan fyrir Kristsburö. Uppfinningin var mjög einföld. Ef einhver var illa- haldinn af iörakveisu og ormum, gleypti sá hinn sami nokkur hylki af þessari gerð. Hvert hylki var holtaö aö inn- an og i hola endanum var komið fyrir beitu sem átti aö freista orms- ins. Þegar ormurinn stakk hausn- um inn i gat á hlið hylkisins til aö gera sér gott af beitunni, datt litil lúga ni&ur og ormurinn var þar meö fastur. Siöan var bara aö draga hylkin upp og hella iöra- ormunum úr þeim. 1. Til að spara vegfarandanum ómakið, fann einhver upp hattinn þann arna sem heilsar sjálf ur, ef svo mætti að orði komast. Litill mótor sem er inni í honum og sést að sjálfsögðu ekki, fer í gang þegar viðkomandi beygir fram höfuðið eins og í kveðjuskyni og lyftir hattinum hæversklega frá kolli eigand- ans. En það er lítil von til að þessi upp- finding nái teljandi vinsældum því höfuðföt sem þetta eru ekki lengur í tísku, og verða líklega ekki í náinni framtíð. Á hverjum degi koma 1000 nýjar upp- findingar fram i dagsljósið, víðs vegar í heiminum Sem dæmi má nefna, að í Sví- þjóð var tilkynnt um 25 slíkar á dag á þvi herrans ári 1975. öldum saman hefur mannskepnan glímt við ýmis konar vandamál, sem hún hefur staðið frammi fyrir. Og upp- finningar nýrra gagnlegra hluta hafa einmitt leyst margan vandann. En hug- myndirnar hafa tekið miklum breyting- um í gegn um árin. Tími hinna draum- órakenndu uppfindinga er liðinn, því nú hefur iðnaðurinn séð fyrir flestum hug- myndum, sem orðið hafa til, og þar er ekkert rúm fyrir hluti sem fyrirfram er hægt að dæma gagnslausa. Seljast ekki Versti gallinn við slíkar uppfinningar er, að þær er ekki hægt að selja. Þó hafa uppfinningamennirnir ekki farið alveg slyppir og snauðir frá tilraunum sínum, þvi tveir enskir rithöfundar hafa safnað saman nokkrum hugmyndum í bók sem þeir nefna á frummálinu „Absolutely mad inventions". Og til þess að gefa ies- endum örlitla innsýn í efni bókarinnar, birtum við nokkrar hugvitsamlegar upp- finningar ásamt skýringamyndum. HATTURINN SEM TEKUR SJÁLFUR OFAN Öryggislíkkistan Loftkældur, ity'- ruggustóll 5,+Þaö var ekki fyrr en 1886 sem mönnum datt fyrst i hug sú skelfi- lega tilhugsun, aö þeir yröu grafnir lifandi. En þetta vandamál var leyst, eins og svo mörg önnur, þeg- ar amerikani einn fann upp „öryggiskistuna”. Hún var útbúin þannig, aö reipi var smeygt i hönd þess sem grafa átti. Ef hann vaknaöi til lifsins aftur, gat hann togaö i reipiö og þá hljómaöi skær klukka ofanjar&ar, sem tilkynnti aö „hinn dauöi” væri ekki dauöur. Amor-boginn ísvél, sem Spékoppatækið Öryggisjárn- brautalestin 6. +1869 kom upp hugmynd aö stól sem viö heföum glöö viljaö eiga, enn þann dag I dag. Þá var nefnilega fundinn upp loftkældur ruggustóll — en þvl miður reyndist' ekki hægt aö framleiða hann i stór- um stil, vegna þess hversu flókiö „apparatiö ” var. 7. +t upphafi 20 aldarinnar gafst fólki tækifæri til að öölast hina si- gildu, grisku fegurö. Þá var fundiö upp tæki, sem sveigöi efri vörina i fagurskapaöan Amorboga. En á tregri sölu tækisins er hægt aö marka, hversu mjög mannfólkið hefur fjarlægst hinar rómantisku hugmyndir sem forfeöur vorir voru svo au&ugir af. 8. + Þessi uppfinning hlýtur aö hafa glatt hverja einustu hús- móður. Þetta er hvorki meira né minna en sjálfvirk þvottasnúra, sem hengir þvottinn upp sjálf. Eins og sjá má af teikningunni er ekkert áhlaupaverk aö lýsa henni i smá- atriöum. En þeir sem hafa áhuga geta reynt aö útbúa eina slika snúru, til aö létta geö eiginkonunn- ar eða eiginmannsins eftir at- vikum. vökvar blóm 9. + Og nú þarf ekki lengur aö hafa áhyggjur af aö vökva blómin i gar&inum. Þetta tæki sem er eða öllu heldur var, einmitt ætlaö til sliks brúks. Er þaö sambland af dráttarvél, jaröýtu og fleiri vélum, og átti aö notast þannig: t tilteknu kælihólfi var vatniö fryst. Siöan fór isinn I gegn um tiltekna hakkavél, sem muldi hann i nokkuö stóra mola. Eftir þaö, var hægt aö aka vélinni um allar trissur og losaöi hún þá hæfilega stóran ismola viö hverja plöntu. tsinn bráöna&i siöan ihitanum og rætur plöntunnar gátu sogiö vatniö I sig. Meö þessu móti þurfti ekki aö rennbleyta allt um- hverfis húsiö eins og svo oft vill veröa meö frumstæðum sprautua&fer&um nútimans. 10. + Ef einhver tildursdrósin heldur að lifiö hafi verið tómlegt án andlitsfarðans og fegrunarsmyrsl- anna, þá er þaö tómur misskilning- ur. Vist var hægt aö halda sig til, þó andlitiö væri ekki smurt meö þykku lagi af alls kyns kremum, eins og þessi mynd ber meö sér. Meö til- komu þessa tækis, var hægt, meö svolitilli þolinmæði þó, aö fá i kinnarnar fagurlagaöa spékoppa. öörum arminum var stungiö i munninn, en hinn látinn vera úti á kinn, á ákjósanlegum staö. Þegar sveifinni var snúiö, fór litla hjóliö af staö og nudda&ist fram og aftur, þar til spékoppurinn var kominn! Hvemig sem á þvi stendur komst þetta verkfæri aldrei I verslanir, til mikils skaöa fyrir þá sem nú vilja vanda útlit sitt. 11. + Sá sem fann upp þessa „öryggisjárnbrautalest” varö aldrei rikur af hugmyndinni, þó snjöll væri. Ef járnbrautalestirnar heföu veriö útbúnar á þann hátt sem myndin sýnir, væru hin tiöu járn brautaslys nútimans ef til vill úr sögunni. Eða svo sta&hæföi uppfinningama&urinn a.m.k. Ef tvær lestir rákust saman, rann önnur þeirra einfaldlega upp á þakið á hinni, og þar meö var stórfelldu slysi forðaö. ...hugvitsmönnum var full alvara — og þeim var veitt einkaleyfi

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.