Alþýðublaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 23. september 1976 sr /i FRÉTTIR Útgefandi: Alþýöuflokkurinn. Rekstur: Reykjaprent hf. Ritstjóri og ábyrgöarmaftur: Arni Gunnars- son. Fréttastjóri: Bjarni Sigtryggs- son. Útbr.stj.: Kristján Einarsson, simi 14900. Aftsetur ritstjórnar er I Slftumúla 11, simi 81866. Auglýsinga- deild, Alþýftuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Askriftar - simi 14900. Prentun: Blaftaprenti h.f. Askriftarverft: 1000 krónur á mánufti og 50 krónur i lausasölu. alþýóu' Nánara samstarf við ve rkalýðsh reyf i ngu na Á fundi kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í Suður- landskjördæmi um síðustu helgi voru samþykktar nokkrar ályktanir. Meðal þeirra var ályktun um starf Alþýðuflokksins/ þar sem segir, að Alþýðuflokknum beri að stefna að mun nánara samstarfi við verka- lýðshreyf inguna en nú er. Það sé höfuðnauðsyn að flokkurinn starfi í ríkari mæli en áður að upprunalegu verkefni sfnu, en flokk- urinn og alþýðuhreyfingin var órjúfanleg heild. Flokkurinn og málgagn hans verði í einu og öllu að styrkja og styðja starf verkalýðshreyf ingarinnar og hvika hvergi f rá þeirri stefnu, að verkalýðshreyf ingin og Alþýðuf lokkurinn sé eitt og hið sama og baráttu- málin hin sömu í anda frelsis, jafnréttis og bræðra- lags. í þessu sambandi bendir kjördæmisráðið á nauðsyn þess, að reynt verði að auka skilning og samstarf á milli verkalýðshreyf ingarinnar og bændastéttarinnar í landinu, sem í mörgum tilvikum eigi svipaðra hags- muna að gæta. Mesta bölið Á fyrrnefndum kjördæmisráðsfundi var gerð ályktun um áfengismál. Þar segir: „Ljóst er, að áfengismál íslenzku þjóðarinnar eru nú komin á það stig, að nefna má mesta böl, sem við er að stríða á ís- landi. Þess vegna telur kjördæmisráðið, að einskis megi láta ófreistað til að efla áfengisfræðslu í landinu, sérstaklega í barna- og gagnf ræðaskólum, nýta rikis- f jölmiðlana til hins ýtrasta í þessum tilgangi og stefna að því að áfengi verði svipt þeim dýrðarljóma, sem um það hefur leikið". I þessari ályktun um áfengismál er vikið að þeim þætti í ísl. þjóðlífi, sem of lítill gaumur hefur verið gefinn. Þáttur fræðslunnar hefur að engu verið hafður: yfirleitt talað um boð eða bönn og sjúkra- stofnanir. Nokkrir þingmenn hafa gert heiðarlegar tilraunir til að vekja athygli l á þessu máli í sölum Alþingis, en það vart verið rætt. Það er staðreynd, sem fáir vilja kannast við, að of- neyzla áfengis verður nú algengari í þjóðfélags- hópum, sem áður hafa ekki átt við þennan vanda að stríða, nema í litlum mæli. Má þar nefna konur og unglinga. Áfengissjúklingum fjölgar stöðugt í geð- sjúkrahúsum og geðdeildum sjúkrahúsa og áfengis- neyzlan verður fleirum og fleirum fjötur um fót. Áfengisneyzlan setur sífellt hvimleiðari svip á götu- líf Reykjavíkur og bæjarbrag í þorpum og kaup- túnum. Áfengissala eykst, þrátt fyrir hækkað verð og heimabruggun er orðin mjög algeng. Alltbendir þetta í sömu áttina: vandinn fer vaxandi, án verulegra við- —bragða. Eins og sakir standa verður að beina öllum kröftum að fræðslustarfinu. Þar eru skólarnir eðlilegasti vett- vangurinn. Skólayf irvöldum ber skylda til að efla til muna áfengisfræðslu í barna- og gagnfræðaskólum: ekki með handahófskenndu yfirklóri einu sinni á ári, heldur markvissri og stöðugri fræðslu, sem byggist á bezta fáanlega námsefni á þessu sviði. Ríkisvaldið, sem hefur milljarða hagnað af áfengissölu, er að verulegu leyti fer til að reisa sjúkrahús fyrir áfengissjúklinga, verður að nota fjöl- miðla sína til að fræða um þá hættu, er af áfengi stafar. — Eitt aðalatriði er þó, eins og fram kemur í ályktun kjördæmaráðsins, að svipta áfengið þeim fáránlega dýrðarljóma, sem um þaðhefur leikið. Þar þurfa allir f jölmiðlar að leggjast á eitt, svo og hver maður, sem hefur þor til að viðurkenna að áfengið er eitt mesta bölið, sem viðer aðstríða hér á landi. —AG— Á að endurnýja samningana ? i tilefni af þvi að 1. desember rennur út samningur við Breta um fiskveiðar inn- an fiskveiðilögsögu islendinga hafði Alþýðublaðið samband við ýmsa f lokksleið- toga og aðra sem láta þessi mál sig einhverju skipta, og bað þá að seg ja álit sitt og afstöðu til áframhaldandi veiða innan 200 mflnanna. Þrátt fyrir margítrekaðar til- raunir reyndist ekki unnt að ná sambandi við forsvarsmenn Sjálfstæðisf lokksins. Kjartan Jóhannsson varaform. Alþfl. Alþýftuflokkurinn hefur mótaft þá stefnu á Alþingi, aft þeir land- helgissamningar einir komi til greina, sem vifturkenna rétt ís- lendinga til aft ákvefta þaft sjálfir og einir á hverjum tima hvort og þá hve mikift vift vildum ieyfa út- lendingum aft veifta á fiskimiftum okkar. Þannig voru samningarnir vift Norftmenn, sem Alþýftuflokk- urinn var samþykkur. Einungis i slikum samningum hafa þing- menn Alþýftuflokksins talift aft fælist raunveruleg vifturkenning á 200 milunum. t öftrum samning- um hafa útlendingarnir tryggt sér ákveftift aflamagn yfir svo og svo iangan tima, án tillits til íslenzkra aftstæftna. Slikum samningum hefur Alþýftuflokkurinn veriö andvigur. t sambandi vift bráftabirgöa- samkomulagift vift Breta fengust ekki óyggjandi svör viö þvi aö hér væri um endanlega samninga aft ræöa, þannig aft Bretar færu af miftunum vift lok samningstim- ans, heldur voru ákvæfti um þaö, aö þá skyldi samift vift Efnahags- bandalagiö. Framkvæmdastjórn og þingflokkur Alþýöuflokksins vöruöu vift þessu og töldu hættuna á viöskiptaþvingunum svo mikla, aft ekki bæri aft samþykkja samn- ingana, auk þess sem aflamagn til handa Bretum væri hættulega mikift. Hjá talsmönnum Alþýöuflokks- ins hefur þaö sjónarmift komift fram, aö i þeim mæli, sem viö værum aflögufærir meft fisk af miftunum vift landift og teldum okkur á hinn bóginn hentugt aö tryggja veiöiréttindi fyrir okkar skip á fjarlægum miöum (t.d. Noröursjó), gæti komift til greina aft gera samninga um slik skipti fisk fyrir fisk, efta réttar sagt meö tilliti til aflaverömætis, en allt yröi þaö aft vera bundift þvi, aö vift teldum þaö okkur hagkvæmt. Alþýftuflokkurinn hefur þannig veriö andvigur þeim samningum, sem afsöluöu meö einhverjum hætti yfirráöum okkar fyrir fiski- miöunum. Hann hefur ekki viljaft aft nein smuga væri opnuft fyrir þvi, aft viöskiptakjör okkar hjá Efnahagsbandalaginu væri gjald- miöill i fiskveiftisamningunum, en talsmenn flokksins hafa taliö aft skipti á fiskveiftiréttindum sem væru okkur hagkvæm, kæmu til álita i þeim mæli, sem tryggt væri aö fiskistofnar okkar þyldu. — AB Gils Guðmundsson þing- maður: — Vift I Alþýftubandalaginu teljum aft ekki komi til greina neins konar samningar um veiöar innan islenzkrar fiskveiftilögsögu, hvorki endurnýjun fyrri samn- inga, né gerö nýrra. A þessu höf- um viö gert eina undantekningu: vift erum ekki andvigir samning- um vift Færeyinga á þrennum for- sendum. I fyrsta lagi eru þeir enn háftari fiskveiöum en vift, i öftru lagiráöa þeir ekki fiskveiftipólitik sinni einir, heldur fyrst og fremst Danir og EBE, I þriöja lagi kem- ur svo til frændsemi og vinátta þjóöanna. Aö öftru leyti kemur ekki til greina aö gera neins kon- ar samninga, hiö eina sem hugs- anlegt væri til umræöu, eru gagn- kvæmirsamningar um veiftirétt- indi. Til dæmis ef um væri aö ræfta réttindi til sildveiöa I Norft- ursjó, en alls ekkert annaft er til umræftu. Ég skil vel aft A-Evrópuþjóftun- um þyki veiftiheimildapólitik is- lenzkra ráöamanna undarleg. Þar hefur verift rætt um samn- inga viö þær þjóöir sem ekki hafa virt fiskveiöiiögsöguna, efta jafn- vel átt I striöi viö okkur vegna hennar, en þær þjóftir sem virt hafa fiskveiftilögsögu okkar, eru varla virtar viftlits. Þetta tel ég óeölilega og allt aft þvi forkastan- lega pólitik. En þráttfyrir þaö, tel ég aö allar ástæftur I dag, leyfi enga samninga og þvi teljum vift aft eitt verfti yfir alla aft ganga. — ARH Magnús Torfi ólafsson, formaður Samtaka frjálslyndra og vinstri manna: 'v- Afstafta SFV til þessa máls eróbreytt. Viö teljum aö ekki eigi aö semja um einhliöa veiöiheim- ildir útlendinga innan 200 miln- anna. Hins vegar mun koma aö þvi aft Efnahagsbandalagslöndin færi fiskveiftilögsöguna út I 200 milur, og munu þær útfærslur m.a. taka til hafsvæfta sem varfta Islendinga svo sem vift Grænland, og i Noröursjó. Þá getur komift til greina, aft ræöa vift viftkomandi aftila um gagnkvæm veiftiréttindi. Enútfærsla EBE-rikjanna kemur auftvitaft ekki til framkvæmda fyrir 1. des. nk., þannig aft afstaöa okkar nú hlýtur aö vera, aö ekki skuli gera samninga um einhliöa veiftiheimild innan islenzkrar fiskveiöilögsögu. — ARH Björn Jónsson forseti ASÍ: — Min persónulega skoftun er, aö alls ekki eigi aft framlengja samningana viö Breta. Vift eigum aft losa okkur undan öllum samn- ingum um veiftar innan 200 miln- anna. — AB Kristján Ragnarsson framkv.stj. LíU: — A meftan ástand fiskistofn- anna vift landift er eins og þaft er nú, koma samningar um veifti innan fiskveiöilögsögunnar ekki til greina. Hvaft gert verftur, þeg- ar ástand stofnanna er orftift betra, er svo aftur annaft mál, en eins og málin horfa I dag, koma engir samningar til greina. — AB Þórarinn Þórarinsson, formaður þingflokks Framsóknarflokksins: Framsóknarflokkurinn hefur staöift aft þeim samningum sem nú eru i gildi. Flokkurinn hefur enn ekk: rætt, um hugsanlega framlengingu, efta áframhald- andi samninga um veiftar innan fiskveiöilögsögunnar. — AB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.