Alþýðublaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 12
FRA MORGNI... Fimmtudagur 23. september 1976 MaSíð’ Til innlánsstofnana Vextir við innlánsstofnanir Hér með tilkynnist yður, að bankastjórn Seðlabanka Islands tók svofellda ákvörð- un á fundi sinum i dag: „Með tilvisun til 13. gr. laga nr. 10/1961 á- kveður bankastjórnin, að höfðu samráði við bankaráðið, eftirfarandi breytingar á vaxtatilkynningu Seðlabankans, dags. 23. april 1976. I.Við tölulið II. 4., vextir af öðrum lánum, þar með talin afborgunarlán og skuldabréfalán, bætist eftirfarandi: Sé vaxtagjalddagi á skuldabréfi með eftirá greiddum vöxtum oftar en á sex mánaða fresti, skal hámark nafnvaxta ákveðast þannig, að raunveruleg árleg ávöxtun verði ekki meiri en þegar vaxtagjalddagi er á sex mánaða fresti. II.Töluliður II. 5., vanskilavextir (drátt- arvextir), orðist þannig: a) Af vixlum og tékkum 2 1/2% á mán- uði eða fyrir brot úr mánuði, en aðrir vextir falla niður frá gjalddaga. b) Af öðrum skuldum 2 1/2% á mánuði eða fyrir brot úr mánuði af gjaldfall- inni upphæð, en samningsvextir falla niður frá gjalddaga. Vanskilavextir af skuldum á hlaupa- reikningum eða sambærilegum við- skiptareikningum skulu einungis reiknaðir i eftirgreindum tilvikum: 1) Veitt heimild til yfirdráttar rennur út án þess að reikningsskuld sé gerð upp, enda sé lokað fyrir frekari skuld- færslur á reikninginn og gjaldfallin ; skuld sæti venjulegri innheimtumeð- ferð vanskilaskulda. 2) Reikningi er lokað og tékkaeyðublöð innkölluð. Taka vanskilavaxta samkvæmt tölulið 1) er þó ekki heimil, ef yfirdráttar- heimild er endurnýjuð að einhverju leyti innan mánaðar frá þvi að vanskil hófust. Með mánuði i sambandi við vanskilavexti er átt við hvert 30 daga timabil. Fyrri töluliður þessarar ákvörðunar öðlast gildi 1. október 1976, en ákvörðunin um van- skilavexti öðlast gildi 20. nóvember 1976.” Seðlabanki íslands. Njarðvík - Umferðarljós Umferðarljós fyrir gangandi vegfarendur hafa verið sett upp á gatnamótum Reykjanesbrautar og Borgarvegar i Njarðvik. Ljósin verða tekin i notkun fimmtudaginn 23. sept. kl. 13. Bæjarstjórinn i Njarðvik. Söluskattur ViOurlög falla á söluskatt fyrir ágiistmánuö 1976, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga unx þau eru orðin 10% en siöan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, taliö fra og með 16. degi næsta mánaöar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið 20. september 1976. r íslenzk réttarvernd Ég fór með bílinn á verkstæðið og þeir sögðust verða mjög rýmilegir með viðgerðarkostnað- inn. Pósthólf 4026, Reykjavik. Upplýsingar um félagið eru veittar i sima 35222 á laugar- dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu- dögum kl. 1-3 e. h. Simavakt Al-NON: Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktina á mánudögumkl. 15-16 og fimmtu- dögum kl. 17-18. Siminn er 19282 iTraðarkotssundi6. Fundir eru reglulega alla laugardaga kl. 2 i safnaðarheimili Langholtssókn- ar við Sólheima. Minningarkórt öháða safnaðar- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Kirkjumunir Kirkju- stræti 10 simi 15030 Rannveig Einarsdóttir Suðurlandsbraut 95E simi 33798 Guðbjörg Páls- dóttir Sogavegi 176 simi 81838. Guðrún Sveinbjörnsdóttir Fálka- götu 9, simi 10246. Útirarp 7.00 IVlorgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Klemenz Jónsson les fyrri hluta sögu eftir Gunnar Valdi- marsson: „Burtreiðar um haust”. Tilkynningar kl. 9.30 Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Konráð Gislason kompásasmið. Tónleikar. Morguntónleikar frá tónlistar- hátið i Schwetzingen kl. 11.00: Blásarasveitin i Mainz, Franz Schubert-kvartettinn og pianóleikararnir Alfons og Aloys Kontarsky leika Kansónu eftir Grillo, Allegro eftir Herlel. Serenöðu eftir lloffmeister, Strengjakvartett i Es-dúr op. 12 eftir Mendelssohn og Sónötu fyrir tvö pianó eftir Stravinsky. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkvnningar. A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstudalur” eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóhann Sigurðsson islenzkaði. Óskar Halldórsson les (11) 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Míinchen leikur „Hákon jarl”, sinfóniskt ljóð op. 16 eftir Bed- rich Smetana; Rafael Kubelik stj. Évgeni Mogilevsky og Filharmóniusveitin i Moskvu leika Pianókonsert nr. 3 i d- moll eftir Sergej Rakhmanin- off; Kiril Kondrasjin stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatiminn Sigrún Björnsdóttir helur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 Seyðfirskir hernámsþættir eflir Hjálmar Vilhjálmsson. Geir Christensen lýkur lestrinum (6) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 i sjónmáli.Skafti Harðarson og Steingrimur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.05 Leikrit Leikfélags Akureyrar: „Moröiö á prests- setrinu", sakamálaleikrit eftir Agöthu Christie. Þýðandi: Aslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. Persónur og leikendur: Séra Leonard Clement ... Marinó Þorsteinsson. Griselda, kona hans ... Þórey Aðalsteinsdóttir. Ungfrú Marple ... Þórhalla Þorsteinsdóttir. Lawrence Redding ... Aðalsteinn Bergdal. Slack lögregluforingi Guðmundur Gunnarsson. Mary vinnukona ... Kristjana Jónsdóttir. Ronald Hawes aðsioðarprestur ... Gestur E. Jónasson. Lettice Protheroe ... Ingibjörg Aradóttir. Frú Price- Ridley ... Sigurveig Jónsdóttir. Anna Protheroe ... Saga Jónsdóttir. John Heydock læknir ... Eyvindur Erlendsson. Jennings ... Þórir Stein- grimsson. Dennis ... Friðjón Axfjörð Arnason. 22.00 Frétlir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjalds- sonarfrá Balaskarði.lndriði G. Þorsteinsson rithöfundur les (14). 22.40 A sumarkvöldi. Guðmundur Jónsson kvnnir tónlist um kvennanöfn. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Ýmislegt Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins heldur fund mánudaginn 27. sept. kl. 8.30 siðdegis I Iðnó uppi. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs 1. fundur vetrarins verður haldinn fimmtudaginn 23. sept. i Félagsheimiiinu 2. hæð kl. 20.30. Mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzl- unin Hlin við Skólavörðustig. Heilsugæsla Siysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Kvöid- og næturvakt: kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i slma 51600. íieydarsíinar Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. liitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. 'Kópavogur : Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Frá Hofi Þingholtsstræti 1 Ef þú ætlar peysu aö prjóna húfu, hanzka, leppa í skóna fyrir það þú hlýtur lof enda verzlar þú í Hof. Sendill Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendils- starfa allan daginn. Framkvæmdastofnun ríkisins Rauðarárstig 31 Simi 25133. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir -■ Vélarlok — Geymsinlok á Wolkswagen t allflestum Htum. Skiptum á einúm degi meö \tagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Keynið víðskiptin. BQasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Hreint É fáSland 1 fagurt I land I LAI\IDVERI\1D

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.