Alþýðublaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 13
bia&lö1*; Fimmtudagur 23. september 1976 ...TILKVOLDS 13. Floh ksstarf 16- 3. landsfundur Sambands Alþýðuf lokks- kvenna verður haldinn í Kristalsal hótel Loft- leiða dagana 24. og 25. september n.k. Dagskrá: Föstudagur 24. september kl. 20: Avörp flytja Kristln Guömundsdóttir formaöur Sambands Alþýöuflokkskvenna, Gylfi Þ. Glslason formaöur þing- flokks Alþýöuflokksins og Björn Jónsson ritari Alþýöu- flokksins. Kosning forseta, varaforseta, ritara og vararitara. Sameiginleg kaffidrykkja. Laugardagur 25. september kl. 10 árdegis. Kosning I nefndir Landsfundarins. Málefni Sambands Alþýöuflokkskvenna, kvenfélaga flokksins og Alþýðuflokksins. Framsögumaöur Kristin Guömundsdóttir. Lagabreytingar. Kosningar Kl. 12 formannafundur. Kl. 14. Erindi. Ný stefnuskrá fyrir Alþýöuflokkinn. Dr. Kjartan Jóhannsson varaformaöur Alþýöuflokksins. Jafnrétti kynjanna. Frú Asthildur ólafsdóttir formaður kvenfélags Alþýöuflokksins i Hafnarfirði. Málefni aldraöra: Frú Aslaug Einarsdóttir formaður kvenfélags Alþýöuflokksins á Akureyri. Unnið í starfshópum Kl. 20 Kvöldfagnaöur Kl. 23. 3. landsfundi Sambands Alþýöukvenna slitiö. öllum Alþýðuflokkskonum er heimil fundarseta. Þátttaka tilkynnist I síma 15020. Stjórnin. 37. þing Alþýðuf lokksins er haldið dagana 22. til 24. október n.k. aö Hótel Loftleiöum. Dagskrá þingsins veröur nánar auglýst slðar. Benedikt Gröndal formaöur Björn Jónsson, ritari Fundur sveitarstjórnarmanna Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi veröur haldinn I félagsheimilinu Vik, laugardaginn 25. septem- ber klukkan 14. Fjölmennið og mætiö stundvlslega. — Nefndin. Frá utanrikisnefnd SUJ Aöur auglýst ráöstefna SUJ um utanrfkismál veröur hald- in laugardaginn 25. sept. nk. I Ingólfskaffi uppi, og veröur sett kl. 10 fyrir hádegi. Utanrlkisnefnd. Aöalfundi FUJ frestaö Af óviöráöanlegum ástæöum er áöur auglýstum aöalfundi FUJI Reykjavlk frestaö til mánudagsins 27. sept. nk. Guömundur Bjarnasoii formaöur Trúnaðarráð Alþýðuflokksfélags Reykja- víkur Aðalfundur trúnaðarráðs verður haldinn fimmtudaginn 23. september kl. 20:30 i Ingólfs Café, gengið inn frá Ingólfsstræti. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Uppástungur um fulltrúa á flokksþing. 3. önnur mál. Stjórn trúnaðarráðsins. 30. þing SUJ. Veröur haldið á Akureyri dagana 8. og 9. okt. 1976. Dagskrá auglýst siöar. Siguröur Blöndal (form.) Harpa Agústsdóttir (ritari) Brridge Spiliö i dag: . Noröur AG 3 2 :9 6 D 10 8 7 4 2 *75 Vestur • 10 9 8 6 5 K 7 3 2 AKG3 Suöur A K 7 4 A Austur % D G 10 8 5 4 #965 «864 ♦ ▼ ♦ A A K D G 10 9 3 2 Suöur æsti sig I alslemmu I laufi, þó makker hans afmeld- aöi. Hann hugsaöi sem svo. Maöur veröur nú aö treysta þvl, aö makker eigi eitthvert nýti- legt spil! Vestur sló út tlgulkóngi, sem sagnhafi trompaði heima. Ekki var nú útlitið glæsilegt. Segja mátti, aö eina vonin um vinning væri bundin þvl, aö spaöa- drottningin væri einspil I Vestri, eöa Austri og þó fannst sagn- hafa hann ekki of birgur, nema meö hálfslemmu og sagnhafi vildi strax sjá hvernig spaöinn lægi. Jú, drottningin féll bóta- laust I ásinn og nú greiddist úr. Sagnhafi taldi öruggt, aö Vestur ætti tigulás og trúlega einnig hjartakóng, sem raunar skipti því aöeins máli, aö sagnhafi ætti einnig drottningu og reyndi Vln- arbragö. Vestur valdi þvl þá leiö aö fleygja af sér spaöanum, hélt tveimur eftir, tigulási og hjarta- kóngi öðrum. Þannig rann þessi skuggalega slemma I höfn. Menn geta stundum veriö heppnir! Unnið að því að koma dreifingarmálum blaðs- ins í gott horf Frá ritstjóra. í þessu horni var i fyrradag bréf frá gömlum Alþýðuflokks- manni, sem kvartar undan dreifingu Al- þýðublaðsins. Hann kveðst vera búinn að kaupa blaðið i 3 ár. Það rétta er, að hann hefur keypt blaðið i 30 ár. Rétt er og satt aö dreifing Al- þýðublaösins hefur gengiö erfiö- lega. Astæðan er aöallega sú aö þegar rekstrarsamningur var geröur á milli Reykjaprents hf. og Alþýðuflokksins um útgáfu Alþýðublaösins var óreiöan sllk á dreifingarmálum aö enn hefur ekki tekizt að koma þeim 1 viöunanlegt horf. Margt hefur veriö reynt og framundan er stórátak i þessum málum. Vonandi liöur ekki á löngu þar til dreifing blaösins veröur komin i gott horf og aö gamli Al- þýðuflokksmaöurinn fái blaðiö Hver ber ábyrgð á dreifingu Alþýðublaðsins? Eftirfarandi bréf barst horninu frá göml- um alþýðuflokks- manni. Hann segir: ,,Ég er nú búinn að kaupa Alþýðublaðið i 3 ár samfleytt og hef hugsað mér að halda þvi áfram. Nú er þó svo komið að ég sé ekki fram á annað en aö gera einhverjar ráö- stafanir. Þannig er nefn sitt a.m.k. næstu 30 árin. Blaðiö hefur nú ráöiö konu til starfa, sem hefur það eitt verk- efni aö taka viö kvörtunum og alþýöu blaðið ráöa bót á þvi, sem úrskeiöis kann aö fara. Hún tekur viö kvörtunum frá klukkan 1 til 5 dag hvern I sima 14900. DANSKUR AM0R FYRIR DÓMSTÓLANA ,,Það er margt skrýt- ið undir sólinni. Nú eru hafin i Sjó- og verslunardómi Kaup- mannahafnar réttar- höld í máli gegn hjóna- miðlunarskrifstofunni Club Danex. Mál þetta er prófmál, segir neytendafulltrúinn, Niels Ehrenreich, ef dómurinn fellur okkur I vil munu fleiri slik mál fylgja á eftir. Akæru- atriðið er brot á lögun- um um sölustarfsemi. Ég á hér viö 1. og 2. paragraf þessara laga. i 1. paragrafi er talaö um verzlunarmáta sem striöir á móti almennu verzlunarsiö- feröi. 2. Paragraf segir stutt og laggott: Ekki má veita rangar, villandi eöa ófullkomnar upp- lýsingar i þeim tilgangi aö auka eftir spurn eftir vörum, fasteign eöa öörum eignum, né heldur þjónustu. 1 byrjun þessa árs hóf neyt- endaumboösmaöurinn striö gegn hinum mörgu hjónamiðl- unarskrifstofum I Kaupmanna- höfn. Aö sögn Niels Ehrenreich er Club Danex einna ósvifnast þeirra fyrirtækja sem hér um ræöir. Af þeim 100 manns sem hann getur leitt fram sem vitni i málum gegn þessum bröskur- um hafa flestir orðiö fyrir barö- inu á umræddum Club Danex. Einn af þessum „óheppnu” viðskiptavinum haföi greitt sem svarar 10.000 þúsundum islenzkra króna til fyrirtækisins án þess svo mikiö aö sjá I kollinn á væntanlegum llfsförunaut. Aöferö Club Danex er þessi: Maður svarar tilboöi frá fyrirtækinu um aö gerast meö- limur. Fyrir þaö borgar maöur 2400 kr. (isl.). Slöan sendir klúbburinn lista meö nöfnum, — en án nokkurs heimilisfangs. Sé beðiö um frekari upplýsingar kostar þaö 600 krónur til viöbótar, — fyrir hvert heimilis- fang, en þær upplýsingar eru ætið gagnslausar. Svona getur þetta haldiö áfram endalaust.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.