Alþýðublaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 3
MaSwV Fimmtudagur 23. september 1976
OLAFUR RAGNAR GRIMSSON:
Stór hluti Samtakafólks
vill gera hlut Alþýðu-
bandalagsins meiri
— Ég get svarað þvi
hreint út, að ég er ekki
genginn i Alþýðu-
bandalagið, en hins
vegar er það ljóst, að
mikill hluti félags-
manna i Samtökunum
telur rétt að efla Al-
þýðubandalagið og
auka þannig styrk
vinstri stefnunnar i
landinu, sagði ólafur
Ragnar Grimsson for-
maður Framkvæmda-
nefndar Samtaka
frjálslyndra og vinstri
manna þegar Alþýðu-
blaðið spurði hann um
þessi mál i gær. Tilefni
spurningarinnar var
yfirlýsing sem Ólafur
Ragnar gaf i Þjóð-
viljanum i fyrradag.
Þar segir að mikill
fjöldi Samtakafólks
telji sig eiga mun meiri
samleið með stefnu Al-
þýðubandalagsins en
Alþýðuflokksins, og
myndi þvi vilja efla
þann flokk sem breiða
fylkingu vinstri manna
á grundvelli markmiða
sósialisma og þjóð-
frelsis og hagsmuna
verkalýðsstéttarinnar.
En ætlar Ólafur Ragnar aö
ganga i Alþýðubandalagið, ef
Samtökin verða lögð niður?
— Mér er það ekkert
launungarmál , að ég hef átt
mun meiri samvinnu við þann
hóp innan Samtakanna sem vill
gera veg Alþýðubandalagsins
meiri, ef til þess kemur að okk-
ar flokkur verður lagður niður.
En ég mun ekki taka ákvörðun i
málinu nema i samráði við
þetta fólk.
Samþykkt Vestfirðinganna
hefur gert það að verkum að
máliö krefst nú skjótari ákvörð-
unar en álitið var i fyrstu, en ég
ólafur Ragnar Grimsson.
álit, að sá hluti Samtakafólks
sem hefur áhuga á samstarfi við
Alþýðuflokkinn sé bundinn við
Vestfirði og Akureyri að mestu.
Nokkrir viija halda starfsemi
Samtakanna áfram, en eins og
ég sagði áðan er stór hluti
flokksmanna þeirrar skoðunar,
að ef til þess kemur að leggja
flokkinn niður, þá beri að efla
Alþýðubandalagiö sem breið-
fylkingu á grundvelli þjóðfrelsis
og verkalýðshyggju i islenzkum
stjórnmálum. Og innan þessa
hóps eru yngri mennirnir I
verkalýðshreyfingunni meðal
annars, sagði Ólafur Ragnar
Grimsson að lokum. —HM.
JÓN BALDVIN HANNIBALSSON:
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
ER EKKI FRAMTÍÐ,
ÍSLENZKS VERKALYÐS
Ég er aðili að þessari
ályktun, og þar af leið-
andi fylgjandi henni.
Það eina sem ég hef við
hana að athuga er það,
að hún er heldur seint
fram komin, sagði Jón
Baldvin Hannibalsson
skólameistari á isa-
firði, þegar Alþýðu-
blaðið leitaði álits hans
á ályktun SFV á Vest-
fjörðum um að Sam-
tökin ættu að ganga til
samstarf við Alþýðu-
flokkinn.
— Ég taldi að kosningaúrslitin
I974gæfu til kynna, að Samtökin
ættu ekki framtfö fyrir sér og
þvi hefði átt að ganga i þessi
sameiningarmál fyrr.
í annan stað virðist Alþýöu-
flokkurinn vera að tilkynna
framboð þessa dagana, þótt tvö
ár séu til kosninga. Komi til
áameiningar flokkanna tveggja
viljum við að sjálfsögðu fá eðli-
leg pólitisk mannréttindi og
hafa áhrif á framboð. Það ætti
aö vera eðlilegt miðaö viö þaö
atkvæðamagn sem við fengum
hér i siðústu kosningum.
Til þess aö ræða þessi mál,
meðal annars, var kosin fjög-
urra manna nefnd á kjördæmis-
ráðsfundinum um daginn, tii að
ræöa við forystu Alþýðuflokks-
ins hér a Vestfjörðum.
— Hverjir eiga sæti i þeirri
nefnd?
— Það eru þeir Karvel
Pálmason, Jonas Helgason,
sem er i stjórn Verkalýösfélags-
ins Baldurs á tsafiröi, Ragnar
Þorbergsson formaður Verka-
mannafeiagsins i Súöavik og
Henrik Tausen formaöur
Verkamannafélagsins á Flat-
eyri.
Raunar má geta þess i sam-
bandi viö það sem haft er eftir
Sighvati Björgvinssyni i
Morgunblaðinu á þriðjudaginn
um framboðsmálin á Vestfjörö-
um eftir þessa ályktun okkar,
að ef komiö hefði verið fram af
heilindum af forystumönnum
Alþýðuflokks og Samtaka fyrir
þær kosningar, heföi framboö
hér á Vestfjörðum orðiö sam-
eiginlegt hjá þessum flokkum.
En þar skorti nokkuð upp á
mannasiðina.
Alþýðublaðið bar undir Jón
Baldvin þá fullyrðingu Olafs
Ragnars, að tilhneigingin til
samvinnu við Alþýðuflokkinn
væri aö mestu bundin viö Vest-
firði og Akureyri.
— Já, ég er sammála honum
um það, en vil bæta þvi við, aö
það er einmitt á þessum stöð
um sem flokkurinn er öflug-
astur. Annars staðar er lítið
sem ekkert starf innan félags-
deilda, nema ef vera skyldi i
Reykjavik.
Jón Baldvin Hannibalsson.
En ég er aftur á móti ekki
sammála Ólafi um að I Alþýðu-
bandalaginu sé framtiðin. Við
sem þekkjum til innan þess
flokksvitum.aðsvoerekki. Ég
tel Aiþýöubandalagið henti-
stefnuflokk i utanrikis-, efna-
hags- og verkalýðsmálum, enda
má sjá það i stefnuskrá flokk-
sins, sem nýbúið er að gefa út,
aö hann er mjög á milli vita.
Þorir ekki lengur aö vera
kommuniskur, en viröist ekki
hafa endurskoðaö stefnu sina til
neinnar hlitar. Auðvitað gæti
hann með timanum þróast i þá
átt að verða raunverulegur
jafnaðarmannaflokkur, en eins
og ástatt er um hann nú, tel ég
fráleitt að llta á hann sem lif-
akkeri islenzkrar verkalýðs-
hreyfingar og jafnaðarstefnu.
—HM.
VILJUM EKKI BRJOTA I BAGA
VIÐ ÍSL. HAGSMUNI
— sagði utanríkisráðherra Póllands í gær
Opinberri heimsókn
Stefans Olszowskís
utanrikisráðherra Pól-
lands hér á landi lauk i
gær. Ráðherrann ræddi
Nú eru siöustu forvöö fyrir þá
sem vilja sjasýninguna Brúökaup
og brúöarskart, sem staðiö hefur
yfir i Þjóðminjasafninu i sumar,
þvi nú eru aöeins eftir þrir
sýningardagar.
A fimmtudag verður sýningin
við islenzka ráðamenn
um aukin viðskipti land-
anna og hugsanlegar
veiðar pólskra togara
innan 200 milna land-
opin milli kl. 13.30 og 16.00 siðan
veröur sýningin opin á laugardag
og sunnudag milli kl. 13.30 og
22.00 um kvöldið.
Að sögn forráðamanna
sýningarinnar hefur aðsókn að
sýningunni verið nokkuö góð.
helginnar, en engar
ákvarðanir voru teknar i
þeim málum.
— Við höfum mikinn áhuga á
að fá að veiða innan fiskveiöilög-
sögu ykkar, sagði utanrikisráö-
Þó má geta þess, að um þessar
mundir stendur yfir önnur sýning
I forsal Þjóðminjasafnsins sem
nefnist Isienzkar útsaumsgerðir,
og mun hún verða opin eitthvaö
fram eftir hausti.
—GEK
herrann á blaöamannafundi i
gær, — en við viljum að sjálf-
sögöu ekki gera kröfur til neins,
sem brýtur i bága við islenzka
hagsmuni. Ef hins vegar Islend-
ingar gætu komið þessu til leiðar
myndum viö að sjálfsögöu vera
mjög þakklátir.
Aðaláhugaefni Pólverja innan
fiskveiðilögsögunnar eru grá-
lúðuveiðar fyrir Austurlandi, en
einnig er áhugi fyrir hendi um
veiðar stærri togara.
Aðspuröur um það, hvaö væri
efst á baugi hjá pólskum stjónr-
völdum þessa dagana sagði ráö-
herrann, aö það væri 5 ára efna-
hagsáætlun, sem ætti að sneiða
helztu galla af efnahagsástandi
landsins og auka erlend viöskipti.
Auk þess væri eitt meginverkefni
þeirrar áætlunar að koma 1 veg
fyrir aö atburöir svipaöir þeim
sem geröust i júni sl. endurtækju
sig, þ.e. þegar pólskur almenn-
ingur reis upp og kom i veg fyrir
hækkun á matvælum.
Sameiginlegrar yfirlýsingar er
aö vænta frá utanrikisráöherr-
unum tveimur, Einari Agústssyni
og Stefáni Olsowski er aö vænta,
og veröur hún birt I Alþýðu-
blaðinu á morgun. ~4im
BRÚÐKAUP 0G BRÚÐARSKART
Síðustu forvöð að sjá sýninguna
FBÉTTIB 3
Fordæma
harðlega
bráðabirgða-
lögin
Fundur haldinn i stjórn Alþýðu-
sambands Austurlands á Reyðar-
firði 10. sept. samþykkti aö for-
dæma harðlega þau bráðabirgða-
lögsem rikisstjórnin liefur nú sett
um sjómannakjör. Telur fundur-
inn að lagasetning þessi sé ósvifin
árás á sjómannasamtökin, og
bendir á að ekki er nýtt að launa-
mál sjómanna séu lögbundin á
svfvirðilegan hátt, með hagsmuni
útvegsmanna fyrir augum.
Hvetur fundurinn sjómenn tíl
aö láta lagasetningu þessa sér að
kenningu verða, og þjappa sér
saman, svo þeir standi sem einn
maður um kjör sin. Einnig mót-
mælir fundurinn harðlega þvi
gjörræði rikisstjórnarinnar aö
rifta með vaidi hagstæðari kjara-
samningum sem gilda nú á mörg-
um stöðum þar sem kjarasamn-
ingum sjómanna hefur ekki verið
sagt upp af hvorugum aðila
samningsins.
Beinir fundurinn þvi til sjó-
manna hvort nú sé ekki ástæða til
sameiginlegs átaks til að hrinda
þessari lagasetningu meö þvi að
sigla öllum fiskiskipum i land, og
sýna þeim i mjúku stólunum aö
þeir sem vinna með höröum
höndum fyrir gjaldeyri i þjóðar-
búið geti lika ráðið, hvað svo sem
öllum lagasetningum liður.
Fundarsamþykkt:
Almennur fundur i Vélstjórafé-
lagi Suðurnesja, haldinn 19. sept.
1976, mótmælir harðlega setningu
bráðabirgðalaganna frá 6. sept.
s.l.
Telur fundurinn að þarna hafi
verið um rangláta og ótimabæra
lagasetningu að ræöa frá hendi
rikisstjórnarinnar.
Ljóst er þó að þessi bráða-
birgðalög eru sett eftir pöntun frá
útgerðarmönnum.
Með þessum lögum er samn-
ingsréttur sjómanna fótum troö-
inn af þeim sömu pólitisku öflum
og oft áður hafa sýnt sjómanna-
stéttinni ofrlki og beinan fjand-
skap.
Sjómann krefjast þess að lög
þessi verði þegar numin úr gildi,
og útgeröarmenn semji við sjó-
menn um kaup og kjör sem þeir
geti unaö viö.
Fundurinn hvetur sjómenn um
land allt, að sýna samstöðu og
mótmæla þessum bráðabirgða-
lögum með þeim eina hætti sem
fær er undir rikjandi kringum-
stæðum, ef rikisstjórnin endur-
skoðar ekki afstöðu sina og nem-
ur þessi lög úr gildi nú þegar.
Starfsfólk útvarps
á fundi:
Ákvarðanir tekn-
ar í vikunni
1 fyrradag var haldinn fundur i
Starfsmannafélagi Rikisút-
varpsins og stóð hann i um það bil
tvær klukkustundir. Blaðinu tókst
aö ná tali af Dóru Ingvadóttur
formanni starfsmannafélagsins
að honum loknum, og sagði hún
aö fundurinn heföi veriö mjög
fjölmennur, enda mikill hiti i
málunum.
Ekki voru neinar ályktanir
samþykktar aö þessu sinni, en
fjölmargar tillögur voru bornar
upp. Mun væntanlega veröa
annar fundur hjá starfsmanna-
félaginu, áöur en langt um liöur,
og ekki siöar en á morgun. Veröa
þá teknar ákvarðanir um, hvað
gera skuli og siðan sendar út yfir-
lýsingar.
Aöspurö um hvort fleiri
uppsagnir starfsmanna hefðu
borist, sagði Dóra þaö ekki vera.
Hins vegar væri hægt aö búast við
þvi að fleiri gripu til þessa ráös,
ef ekkert miðaöi, svo mikill urgur
væri nú orðinn með mönnum
vegna ófremdarástands þess er
rikti i kjaramálum starfsmanna
útvarpsins. —JSS