Alþýðublaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 12
FRÁ MORGNI... Föstudagur 24. september 1976 SlSXw' SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiðslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Biómasalur, opinn aila daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miðvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Gömludansarnir í kviHd kl. 9 .,vk Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari'Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Trésmiðafélag Reykjavíkur Trúnaðarmannaráð Trésmiðafélags Reykjavikur hefur ákveðið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör aðal- og varafulltrúa á 33. þing A.S.Í. Tillögur um sjö aðalfulltrúa og jafn marga til vara skulu sendar skrifstofu félagsins i siðasta lagi fyrir kl. 18 mánudaginn 27. þessa mánaðar. Hverri tillögu skuli fylgja stuðningsyfir- lýsing að minnstakosti 80 fullg ildra fé- lagsmanna. Trúnaðarmannaráð Trésmiðafélags Reykjavikur. Auglýsing frá Landbúnaðarráðuneytinu. Þar sem hætta er talin á, að sóttnæmi geti borizt með reiðtygjum, sem notuð hafa verið erlendis, er hér með, skv. heimild i 3. gr. laga nr. 11/1928, lagt bann við inn- flutningi á hvers konar búnaði, sem notað- ur hefur verið á hesta erlendis. Reykjavik, 23'. september 1976. Landbúnaðarráðuneytið. Konan min, móöir, tengdamóöir og amma Sigriður Elisanet Guðmundsdóttir Mimisvegi 6 sem andaðist í Borgarspítalanum 17. þ.m. verður jarð- sungin laugardaginn 25. september 1976, frá Dómkirkj- unni i Reykjavik kl. 10.30 f.h. Þeir sem vildu minnast hennar á einhvern hátt er bent á aö láta Hallgrimskirkju nóta þess Sigurður Hólmsteinn Jónsson Baldur Sigurðsson Hulda Þorláksdóttir Magnús Sigurðsson Kristjana Karlsdóttir Ólöf Helga Sigurðard. Asmundur Brekkan Hólmsteinn Sigurðsson Guðný Pétursdóttir og barnabörn. En hvað það er gott að vera kominn heim, elskan. Það hefur allt gengið á tréfótum hjá mér í dag. Utirarp 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard I.lewelyn Ólafur Jóh. Sigurðs- son islenzkaði. Óskar Halldórs- son les (12). 15.00 Miðdegistónleikar Igor Shukoff, Grigory Feigin og Valentin Feigin leika Trió i d- moll fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Glinka. Andrée Isselee og André Douvere leika „Gos- brunninn”, tónverk fyrir flautu og sello eftir Villa-Lobos. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiskifræðing Ósk- ar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög” (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mól Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Iþróttir Umsjón: Jón Ás- geirsson. 20.00 Sinfóniskir tónleikar frá svissneska útvarpinu Flytjend- ur: La Suisse Romande, hljóm- sveitin og Lola Bobesco fiðlu- leikari. Stjórnandi: Armin Jordan. a. Symphonie Espagnole fyrir fiðlu og hljóm- sveit op. 21 eftir Edouard Lalo. b. „Keisaravalsinn” eftir Jo- hann Strauss. 20.40 Gamli hundurinn Asgeir Guömundsson iðnskólakennari flytur hugleiðingu. 20.55 F'rá tónlistarhátíð i Björg- vin.a. Ursula og Heins Holling- er leika á hörpu og óbó: 1. Andante con variazioni i F-dúr eftir Rossini. 2. Dúó nr. 2 i B- dúr eftir Boieldieu. 3. Andante Sostenuto i f-moll eftir Donizetti. b. Edith Tallaug syngur „Chansons madécass- es” eftir Ravel: Robert Levin leikur á pianó. 21.30 Ctvarpssagan: „öxin” eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þor- leifsson les þýðingu sina (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir 1 deiglunni Baldur Guðlaugsson sér um viðræðuþátt. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. SJonvarp 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Eldurinn og eðli hans Fræðslumynd um eldsvoða og margvisleg upptök þeirra. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 20.55 Afbrotaaldan Umræöuþátt- ur um þá afbrotaöldu, sem gengið hefur yfir að undan- förnu. Umræðunum stýrir Svala Thorlacius, lögmaður, en meðal þátttakenda eru Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráð- herra, Sigurður Lindal, forseti lagadeildar, og Jónas Kristjánsson, ritstjóri. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.35 A mannveiöum (From Hell to Texas) Bandarisk biómynd frá árinu 1958. Aðalhlutverk Don Murray og Diane Varsi. Tod Lohman fær vinnu hjá stórbónda. Sonur bónda deyr af slysförum, en Tod er talinn valdur að dauða hans. Hann leggur á flótta, en bóndi eltir hann ásamt hópi manna. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.10 Dagskrárlok Ýmislegt Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins heldur fund mánudaginn 27. sept. kl. 8.30 siðdegis i Iðnó uppi. Stjórnin. íslenzk réttarvernd Pósthólf 4026, Reykjavik. Upplýsingar um félagið eru veittar i sima 35222 á laugar- dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu- dögum kl. 1-3 e. h. Simavakt Al-NON: Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktina á mánudögumkl. 15-16 og fimmtu- dögum kl. 17-18. Siminn er 19282 ITraðarkotssundi6. Fundir eru reglulega alla laugardaga kl. 2 i safnaðarheimili Langholtssókn- ar við Sólheima. Minningarkort Óháða safnaðar- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Kirkjumunir Kirkju- stræti 10 simi 15030 Rannveig Einarsdóttir Suðurlandsbraut 95E simi 33798 Guðbjörg Páls- dóttir Sogavegi 176 simi 81838. Guðrún Sveinbjörnsdóttir Fálka- götu 9, simi 10246. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzl- unin Hlin við Skólavörðustig. Heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i s&na 51600. Heydarsímar Reykjavik-.Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. llitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alia virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Tekið við tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúár telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. 1 Kópa vogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Danskennsla Þ. R. Námskeið i gömlu dönsunum hefjast mánudaginn 4 október og miðvikudaginn 6. október. Kennsla i barnaflokkum félagsins hefst mánudaginn 4. október fyrir börn 4ra til 12 ára. Innritun verður laugardaginn 25. septem- ber að Frikirkjuvegi 11, milli kl. 2 —6 e.h. og i sima 15937. Þjóðdansafélag Reykjavikur. TRCLOFUNARHRINGAR. Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu ' GUDM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.