Alþýðublaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 15
hlitöuf1' Föstudagur 24. september 1976 ...TIL KVÖLDS 15 Kvikmyndir... MEÐAN VIÐ BiÐUM EFTIRDÖNSKUBLÖÐ- UNUM Eiginkona óskast er ís- lenzka nafnið á myndinni Zandy's Bride, sem Aust- urbæjarbíó hefur hafið sýningar á. íslenzka heit- ið gefur í rauninni, þótt ekki sé beinlínis orðabók- arþýðing, réttari mynd af sögu og meðferð hennar, því innihald myndarinnar er eins konar samnefnari drjúgs hluta þess efnis, sem dönsk vikublöð f jalla um. Og íslenzka nafnið gæti eins verið heiti ein- hverrar nóvellunnar í Söndags B.T. En þar hefst saga, aö Gene Hackmannleggur af staö í sinu skársta pússi frá fjallabæ sinum i Noröur-Kaliforniu niöur til strandarinnar, þar sem hann ætlar aö ná i konu, sem hann hefur fengiö út á auglýsingu. Bóndinn Zandy er ekki vanur aö leggja slikar feröir á sig nema þegar hann kaupir nautgripi, og þar hefst sú samlíking sem er hinn rauöi þráöur sögunnar. Liv Ullman er ekki sú vara, sem hann haföi ætlaö sér aö kaupa, en hann haföi fyrst og fremst ætlaö sér aö verzla til undaneldis, þvi hann vantaöi stráka I vorverkin. En þaö verö- ur ekki aftur snúiö, svo Zandy spanderar tveim dollurum i giftingu á heimleiöinni — og næstu eina og hálfu klukku- stundina fáum viö aö viröa fyrir okkur hin klassisku sambýlis- vandamál og aölögunartimabil hjóna — i umvafi kvennaárs- spurningarinnar: Hver á hvern? Eiginkona óskast Nóvellan er afbragö, og þrátt fyrir þunglamalega og lang- dregna byrjun taka hin klass- isku brögö sagnritara Altfor- damerne, Hjemmet og Söndags B.T. viö eftir hlé, og viö erum farin aö flétta dálkum Tove Dit- levsen og skoöa myndir af ný- fæddum börnum. En aö fara meö þvi hugarfari aö hér sé á feröinni einhver vestri af hinum klassiska toga, eöa eitthvaö af smærri bók- menntaverkum kvikmyndaiist- arinnar, slikt ætti enginn aö gera. En meöan viö biöum eftir dönsku blööunum væri ekki úr vegi aö bregöa sér kvöldstund i Austurbæjarbió. — BS Bíórin MSKÓLABÍO simi 22140. JácoueTm^usann’s boldfptsttseller that exploretlláil the avenues and darkestlalleys of love. Lerikhúsrin i&MÓÐLEIKHÚSÍfi SÓLARFERÐ 4. sýning i kvöld kl. 20. Uppseit. Rauö aögangskort gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20 IMYNDUNARVEIKIN laugardag kl. 20. Miöasala 13,15-20. Einu sinni er ekki nóg Once is not enough Snilldarlega leikin amerisk lit- mynd i Panavision er fjallar um hin eilifu vandamál, ástir og auö og allskyns erfiöleika. Myndin er gerö eftir samnefndri metsölubók Jacqueline Susan. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Alexis Smith, Brenda Vaccar- Debora Raffin. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. leikfélag REYKJAVlKUR “ STÓRLAXAR 3. sýning Ikvöldkl. 20.30 Rauö kort gilda. 4. sýn. sunnudag kl. 20.30 Blá kort gilda SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30 Miðasala i Iönó frá 14-19 Simi 16620. erum auðvitaö aö hugsa um, hvort þessi Glen Mallory sé sá, sem réöist á þig i gær. Þú sagðir, aöhann hefðihaftmikinn áhuga á Paulu. — Hann er aðdáandi hennar, sagöi Shirley — Ég er viss um aö hann er óskaðlegur. Maöurinn, sem réðist á mig var hávaxinn og hræöilega sterkur... — Þú sagöist ekki hafa séö hann? greip Paula fram i fyrir henni. — Ég geröi það ekki, en ég fann þaö! Það fór hrollur um Shirley viö tilhugsunina. — Glen Mallory er litill og þrekinn. Paula gekk fram og aftur um gólf smástund, en réöst svo reiö gegn Shirley. Hver hefur beöiö þig aö slúöra um mig utan kvik- myndaversins? spuröi hún hörku- lega. — Til þess höfum viö blaða- fulltrúana. Héðan i frá heldur þú kjafti og ég banna þér aö tala viö amerikana! — Það er heldur ósennilegt, aö ég geri þaö, en ég geri þaö, ef mig langar til! sagöi Shirley — Við hvaö ertu eiginlega hrædd? — Ég er ekki hrædd við neitt, litla fifliö þitt! — O, jú, þaöertu! sagöiShirley þrjózkulega. — Hvers vegna hef- urðu lifvörö og lætur eins og þú sért hrædd viö skuggann þinn...? Hún átti von á frekari reiöiöskr- um, en í þess staö brosti Paula blftt til hennar og klappaöi henni á kinnina. — Gleymdu þessu! En gleymdu ekki afmælinu minu á morgun, elskan. Walt heldur boöið.... þiö mætiö öll! Shirley fór aö litla búningsklef- anum sinum, en um leiö og hún opnaði dyrnar sá hún Barney. — Hvaö ertu aö gera hérna? spuröi hún reiöilega. — Þaö var út af þessum náunga, sem eltist viö þig. Þess- um Glen Mallory. Þú þekkir hann kannski betur en þú vilt vera láta? — Kemur þér ekki viö! sagöi Shirley. — Annars hitti ég hann i fyrsta skipti i gær! Barney kom nær. — Hann heitir þó ekki Luke réttu'nafni? — Ég hef aldrei hitt neinn, sem heitir Luke, sagN Shirley örg og fór. Hún hataði Barney! En hún gleymdi honum, þegar veizlan hófet og skemmti sér konunglega. Max dansaöiviö hana, og margir aörir buöu henni upp. Max var einmitt aö halda skálaræöu fyrir Paulu, þegar sendill frá blóma- búö kom. — Meiri blóm! Paula tók bréfiö utan af, en allt i einu sá Shirley, aöhendur hennar skulfu, og hún hallaði sér upp aö Max. Augu hennar voru starandi af ótta, og hún beit á neöri vörina eins og til aö kæfa niöri vein. Shir- ley sá yfir öxl hennar aö i stóru öskjunni var krans úr liljum og fjólum. Meö honum var kort meö svartri sorgarrönd, og á kortinu [[R8ARU6 ÍSLANBS , OIDUGOHJ 3 J og 19533. Föstudagur 24. sept. kl. 20.00 Landmannalaugar — Jökulgil — Dómadalur — Landmanna- hellir. Laugardagur 25. sept. ki. 08.00 Þórsmörk. Hausttitaferö. Laugardagur 25. sept. kl. 13.00 Fjöruganga viö Hvalfjörö. Hugaö aö steinum (baggalút- um — holufyllingum — seolit- um) og lífi i fjörunni. Leiösögumaöur: Ari T. Guö- mundsson, jaröfræöingur. Farmiöasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Feröafélag tslands. D Föstud. 24/9. kl. 20 Haustlitaferö i Húsafell, gist inni, sundlaug, gönguferöir viöallra hæfi. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Utivist. UTIVISTARFEROiP Sími50249 óhugnanleg örlög To kill a clovn Spennandi amerisk litmynd. Aöalhlutverk: Alan Alda Sýnd kl. 9 STJflRNIIBIO Simi .8936 Emmanuelle II Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum. Mynd þessi er allsstaöar sýnd viö metaösókn um þessar mundir i Evrópu og viöa. Aöalhlutverk: Sylvia Kristel, Un- berto Orsini, Cathaerine Rivet. Enskt tal, ISLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteini. Miöasala frá kl. 4 Hækkaö verö Sýnd kl. 6,8 og 10. ÍÍÝIA ÍÓ ^mi 415^1 W.W. og Dixie DIXIE DANCEKIN6S , CONNY VAN DYKE • JERRY REED • NED BEATTY DON WILLIAMS • MEL TILLIS ARTCARNEY l .. ■ . 8TEVE SMAGAN - ..„STANCANfEFI ■ o—AVIIOSCN Spennandi og bráöskemmtileg, ný bandarisk mynd meö islenzk- um texta um svikahrappinn sikáta W.W. Bright. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÁútÁjwB^j^En Barist uns yfir lýkur Fight to death Ný hörkuspennandi sakamála- mynd I litum. Leikstjóri: Jose Antonio de la Loma. Aöalhlut- verk: John Saxon, Franciso Rab- al. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hreintk £é&land I fngurt I land | LANDVERIMD iHAFNARBÍÖ Simj^ 16444 STELLA RODDY BráÖskemmtileg og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd um furöu- fuglinn Arnold, sem steindauður lætur blóöiö frjósa i æöum og hláturinn duna. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182 Wilby samsæriö The Wilby Conspiracy Mjög spennandi og skemmtileg ný mynd með Michael Caine og Sidney Potier i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nelson. Bókin hefur komiö út á islenzku undir nafninu Á valdi flóttans. Bönnuö innan 16 ára. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Dularfullt dauðsfall Spennandi bandarisk sakamála- mynd i litum. Aðalhlutverk: James Garner, Katharine Ross. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VIPPU - BltSKURSHURÐIF Lagerstærðir miðað við jmúrop: íJæð; 210 sm x brekJd: 240 sm - x - 270 sm Aðraf stvrðir.smiSaðw eítir beiðné GLUG?%AS MIDJAN Síöumúla 20, simi 38220 _J Waitoihf Grensásvegi 7 Simi 82655. Auglýsingasími Alþýðu blaðsins 14906 Hafnarljarfiar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. \seNDimiAsroÐiN ht

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.