Alþýðublaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 10
10 ÍÞRÚTTIR Föstudagur 24. september 1976 sœ,- * & * & * Lærið _ ^ i % fað f & * aansa Eðlilegur þáttur í almennri mennt- un hvers einstaklings ætti að vera að læra að dansa. Ath.: Afsláttur ef 3 systkini eða fleiri eru í dansi. Auka-afsláttur ef foreldrar eru lika. Innritun stendur. ytir Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Reykjavík: 20-345, 2-49-59 og 7-44-44 Seltjarnarnes: 3-81-26 Kópavogur: 3-81-26 Hafnarf jörður: 3-81-26 Dansskóli Hermanns Ragnars Reykjavík: 3-61-41 Dansskóli Sigvalda Reykjavík: 8-47-50 Hafnarf jörður: 8-47-50 Akranes: 1630 Borgarnes: 72§7 Dansskóli yu Sigurðar ^ Hókonarsonar Sími: 4-15-57 \ DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS TRYGQING fyrlr réttrl tilsögn í dansi Námsflokkar Kópavogs Innritun á haustnámskeið fer fram i sim- um 40655 og 41040 dagana 24., 27. og 28. september kl. 17-19. Haldin verða námskeið i erlendum tungu- málum, vélritun, bókfærslu, framsögn og leiklist, útskurði, málmsmiði, barnafata- saum, hnýtingum, matreiðslu og sniðtöku. Nánari upplýsingar liggja frammi í bóka- verzluninni Vedu við Álfhólsveg. Forstöðumaður Volkswageneigendur Höfam fyritliggjandi: BreUi — Huröir -• Vélarlok — Geytnsbilok á Wolkswagen f allflestum litum. Skipium á einum degi meö ilagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Keyniö viöskiptin. Bflasprautun Garðars Sigmundssonar. Sfcipholti 25 Simar 19099 og 20988. íþróttahús skólanna verði tekin í þágu íþróttafélaga! 53.1ÞR6TTAÞING IS var haldiö á Akranesi 4.-5. sept. s.l. og sóttu paö 105 fulltrúar af 110 sem rétt áttu til þingsetu. Var þingiö haldiö á Akra- nesi i tilefni 30 ára afmælis t.A. Meöal gesta þingsins, sem viöstaddir voru þingsetninguna, voru Daniel Agústinusson, forseti bæjarstjórnar Akraness, Asgeir E. Gunnarsson, bæjarritari, Valdimar örnólfsson, form. tþróttanefndar Rikisins, Þorsteinn Einarsson fþr. fulltr, Reynir G. Karlsson, æskuiýösfulltrúi og Hafsteinn Þorvaldsson form. U.M.F.t. Fluttu þessir aöilar þinginu kveöjur og árnaöaróskir. Minnzt látinna félaga t upphafi Iþróttaþings minntist forseti 1S1 eftirtalinna aöila, er látizt höfðu frá þvi Iþróttaþing kom saman siöast: Hermanns Jónassonar, fyrrv. forsætisráð- herra, Þorgils Guðmundssonar, iþr. kennara, Halldórs Hansen yfirlæknis og Birgis Kjaran, alþ. manns. — Rakti hann i stuttu máli þátt þessara mann i vexti og viðgangi iþróttahreyfingarinnar, en þingfulltrúar risu úr sætum i virðingaskyni við minningu hinna látnu. Jafnframt þvi að lögð var fram skýrsla, og reikningar tSt fyrir tvö s.l. ár, flutti forseti ISt itar- lega setningarræöu, þar sem m.a. kom fram eftirfarandi: 1. Að á s.l. tveimur árum hefði iþróttaiökendum fjölgað um 15% og væru nú um 58 þús. manns skráðir iþróttaiökendur i 18 iþróttagreinum. 2. Að þrátt fyrir mikia fjölgun iðkenda á siöustu árum, héfði iþróttafélögum ekki fjölgað eins og búast mætti viö. 3. Aö fjárhagur fþrótta- hreyfingarinnar er stööugt vandamál. — Ctlagöur kostnaöur ásamt hluta af sjáifboöaiiös- kennslu nam um 280 miilj. króna 1975. 4. Aö fjárstuöningur rlkisins vegna iþróttakennslu á s.l. ári hafi numiö um 2.6% af heildar- kostnaöi og aðeins 1% ef öll vinna félagsmanna væri metin til fjár. 5. Aö ferðakostnaöur utanlands og innan væri hraövaxandi vegna aukinna iþróttasamskipta og aö tSt og UMFt heföu gert hagstæöa samninga s.l. sumar um Noröur- landaferöir viö Fiugieiöir h/f og Feröamiöstööina. 6. Aö húsnæðisaðstaða tþrótta- kennaraskóla tslands aö Laugar- vatni og starfsaöstaöa væri óviö- unandi og fyrirsjáanleg væri stöönun og skortur á fþrótta- kennurum. 7. Aö Grunnskóli ISt ynni nú markvisst aö þvi aö mennta væntanlega leiöbeinendur iþrótta- og ungmennafélaga og mundi m.a. leita samstarfs viö tþróttakennaraskólann. 8. Aö koma þyrfti á föstu skipu- lagi skólaiþrótta og tengja þær iþróttahreyfingunni. 9. Aö enda þótt Iþróttafrétta- ritarar hafi oft skrifað ágætlega um iþróttir og iþróUastarfiö, vanti stundum á aö þeir skýri rétt frá staðreyndum. Gunnl. J. Briem gjaldkeri sambandsins lagði fram endur- skoðaða reikninga og skýrði þá. — Niðurstööutölur reikstrar- reiknings 1975 námu kr. 28.229.987.00. Fyrir tþróttaþingi lágu töluvert viðámiklar bréytingar á lögum tSl og dóms- og refsiákvæðum ÍSI, er unnið hafði verið að af milliþinganefnd. Voru tillögur milliþinganefndar samþykktar i flestum tilvikum og ein þýðingar- mesta breytingin var sú, að skip- an Sambandsráðsstjórnar var breytt á þann veg, að nú eiga þar sjálfkrafa sæti formenn héraðs- sambanda og formenn sérsam^ banda innan ÍSÍ, auk fram- kvæmdastjórnár sambandsins, eða samtals u.þ.b. 50 manns. Sambandsstjórnin heldur fundi sina árlega aö vori til. Fram- kvæmdastjórnina skipa hins vegar 5 menn eins og áður. Að venju voru miklar umræður á tþróttaþingi, fastanefndir störfuðu og m.a. voru eftirtaldar samþykktir gerðar: l.lþróttaþing tSl 1976, samþykkir aö skattur sambandsfélaganna fyrir árið 1977 og 1978 verði kr. 20.- á hvern félagsmann 16 ára og eldri. 2. Iþróttaþing tSt haldið á Akra- nesi 4.-5. sept. 1976, skorar á hæstvirtan fjármálaráðherra, að hann beiti sér fyrir lækkun tolla á ibróttavörum þannig að tollurinn verði ekki hærri en 35% af C.I.F.- verði. 3. tþróttaþing tSI haldið á Akra- nesi 4. og 5. sept. 1976 skorar á fjármálaráðherra og Alþingi að breyta grundvelli þess gjalds, sem tSl hefur notiö af sölu vindl- inga til þessa. 1 það horf aö i stað ákveðinnar upphæðar af hverjum vindlingapakka, komi 1/2 hundraðshluti af andvirði hvers pakka. 4. tþróttaþing tSl haldið á Akra- nesi 4. og 5. sept. 1976, telur það mjög miður, að rfkissjón og Al- þingi skuli enn eigi hafa sinnt kröfum íþróttahreyfingarinnar um aukið fjármagn i neinu sam- ræmi við hækkandi verölag og si- vaxandi starf og þátttöku lands- manna i iþróttum. Fyrir þvi skor- ar tþróttaþing á þessa aðila að verða við umsókn tþróttasam- bands tslands um verulega aukna fjárveitingu á fjárlögum 1977. 5. tþróttaþing ISl haldið á Akra- nesi 4. og 5. sept. 1976 skorar á hæstvirtan menntamálaráðherra að hlutast til um að tillögur ISl um viðmiðunárstærðir iþrótta- mannvirkja skóla verði lagðar til grundvallar við ákvörðun á þátt- töku rikissjóðs i kostnaöi viö byggingu iþróttahúsa, sundlauga og leikvalla. 6. tþróttaþing lSt haldið á Akra- nesi 4. og 5. sept. 1976, fagnar að- gerðum margra sambandsaðila til eflingar iþróttum og útilifi meðal almennings, en telur að gera þurfi efin betur á þessu sviði. Þingið samþykkir að kjósa 3ja manna nefnd er móti framtiðar- stefnu i TRIMM-málum á tslandi. Nefndin skili áliti til sambands- stjórnarfundar tSt vorið 1977. Nefndinni verði tryggt nægilegt fjármagn af þvi fé sem varið er tii TRIMM-mála á fjárhagsáætlun ISt 1976 og 1977. 7. Iþróttaþing ISl haldið á Akranesi 4. og 5. sept. 1976, beinir þvi til hæstvirts menntamálaráð- herra, að hann hlutist til um að iþróttasalir rikisskólanna verði látnir iþróttabandalögum og hér- aössamböndum i té til afnota að lokinni kennslu, það er á kvöldin, um helgar og i leyfum, og að fylgt verði ákvæðum 25. gr. iþróttalaga um afnot iþróttafélaganna af iþróttamannvirkjum rikisskól- anna og skóla i sameign rikis og bæjarfélags eða sveitarfélags..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.