Alþýðublaðið - 14.10.1976, Page 2
Fimmtudagur 14. október 1976 SSST
2 STJORNMAL / FBÉTTIB
Ctgcfandi: Alþýðuflokkurinn.
Hekstur: Keykjaprent hf. Kitstjóri
og ábyrgðarmaður: Árni Gunnars-
son. Fréttastjóri: Bjarni Sigtryggs-
son. Útbr.stj.: Kristján Einarsson,
simi 14900. Aðsetur ritstjórnar er i
Siöumúla 11, simi ÍU866. Auglýsinga-
deild, Alþýðuhúsinu llverfisgötu 10 — simi 14906. Askriftar -
simi 14900. Prentun: Blaöaprenti h.f. Askriftarverð: 1100
krónur á mánuði og 60 krónur i lausasölu.
Fimm ■
veigamikil mál f
Alþýðuflokksins i
á þingi |
■
Þingmenn Alþýðuflokksins hafa nú í upphafi þings
lagt fram ýmsar merkar tillögur og frumvörp. Þar
fylgja þeir eftir á jákvæðan hátt þeirri gagnrýni, sem
þeir hafa borið fram á ýmsa þætti þjóðmála. Þar
hafa gerðir fylgt orðum og þingmönnunum verður
ekki borið á brýn innihaldslaust orðaskak.
Þingmennirnir hafa lagt fram fimm veigamikil
mál, sem öll eiga að stuðla að viðreisn Alþingis og
aoknum hlut þess í stjórnkerf inu, auknum rétti lands-
manna gagnvart stjórnsýslu og skrifstof uveldi, betra
siðferði í opinberu líf i og til að ýta á eftir f ramkvæmd
dómsmála, refsimála og rannsókn sakamála.
Helztu þættir þessara fimm mála eru:
1. Tillaga til þingsályktunar um skipun sérstakrar
þingnefndar samkvæmt 39. grein stjórnarskrárinnar
til að rannsaka gang og f ramkvæmd dómsmála, refsi-
mála og rannsókn sakamála.
2. Frumvarp um þá breytingu á stjórnarskránni, að
deildaskipting Alþingis verði lögð niður, en þingið gert
ein málstofa.
3. Frumvarp um stórbreytingu á starfsháttum ■
Alþingis, nef ndum þess verði fækkað verulega en völd
þeirra og áhrif gerð mun meiri en verið hefur, og ■
þeim veitt vald til náins eftirlits með framkvæmda-H
valdinu. Þetta frumvarp gerir ráð fyrir fleiri breyt- ■
ingum á þingsköpum, meðal annars til að draga úr ■
löngum umræðum um önnur mál en lagasetningu. ■
4. Frumvarp um umboðsnefnd Alþingis, nýja fasta- ■
nefnd þingsins, sem gegni svipuðu starfi og umboðs-:
menn á Norðurlöndum sem taka við kvörtunum borg- g
ara, sem tel ja sig ekki ná rétti sínum eða vera misrétti
beitta af opinberri stjórnsýslu.
5. Tillaga til þingsályktunar um að sett verði lög, er
banni opinberum starfsmönnum, alþingismönnum,
ráðherrum, sveitarstjórnarmönnum, starfsfólki
sveitarfélaga og öðrum er gegna opinberum störfum,
að veita viðtöku umtalsverðum gjöfum, endurgjalds-
lausri þjónustu eða óvenjulegri fyrirgreiðslu, er meta
má til peningaverðs umfram það, sem starfsréttindi
kveða á um.
Sum þessara þingmála Alþýðuf lokksins, sem þegar
eru komin fram, snerta náið þau vandamál, er valda
þjóðinni mestum áhyggjum um þessar mundir, svo
sem dóms- og sakamál. Onnur tengjast stöðu, valdi og
virðingu Alþingis, og í sumum eru reifaðar hugmynd-
ir, sem eru nýjar hér á landi og eiga vafalaust eftir að
vekja mikla athygli.
Með þessum frumvörpum og tillögum hafa þing-
menn Alþýðuf iokksins sýnt og sannað að þeim er mik-
il alvara,er þeir fjalla um það alvarlega ástand,sem
að undanförnu hefur skapöist á mörgum veigamestu
sviðum þjóðfélagsins. Gagnrýni þeirra er ekki orðin
tóm. Henni er fylgt eftir með athöf num, er sanna vilja
þeirra til að bæta úr. Þeir legg ja f ram tillögur til um-
bóta, og reyna með jákvæðu starfi að ráðast gegn
meinsemdunum.
Mikilvægustu þættirnir í þessu starfi þingmanna
Alþýðuf lokksins eru þeir, að Alþingi megi takast að
endurheimta virðingu sína og að það verði virkari
valdastof nun. Þá koma f ram hugmyndir um hvernig
ráðast megi gegn þeirri spillingu, sem mjög hef ur sett -
svip sinn á allt þjóðlíf á íslandi undanfarin misseri.
Hins ber að gæta, að Alþýðuf lokkurinn einn er litils
megnugur á þingi, ef hann ekki nýtur stuðnings ann-!i
arra þingflokka við þau mál, sem hér hafa veriði-
nefnd. Flestir hljóta að ætla að undirtektir við þessi S
mál öll verði góðar svo sjálfsögð og eðlileg sem þaul
eru. Það verður því spennandi að fylgjast með við-f:'
brögðum þingmanna, þegar málin koma til umræðu.■
—AG—■
Vísitalan 26 stigum hærri en í ágúst
ðtgjaldaskipting miðuð viO 10.000 Vísitölur
kr.nettóútgjöld á grunntíma Jan. 1968 = 100
Jan. 1968 Ágúst 1976 Okt. 1976 Ágúst 1976 Okt. 1976
A. Vörur ok b.lónusta. Matvörur 2.671 19.239 20.538 720 769
Þar af: BrauO, kex, mjölvara. 277 2.007 2.037 725 735
Kjöt og kjötvörur . . . . 743 5.291 6.009 712 809
Fiskur og fiskvörur . . . 219 2.011 2.052 918 937
Mjólk.mjólkurvörur,feit- mmti, egg 755 5.062 5.546 670 735
Ávextir 235 1.204 1.198 512 510
Aðrar matvörur Drykkjarvörur (kaffi, gos- 442 3.664 3.696 829 836
drykkir,áfengi o.fl.) . . 345 2.849 3.048 826 883
Tóbak 262 1.717 1.717 655 655
Föt og ikófatnaður 1.159 7.122 7.371 614 636
Hiti og rafmagn Ho imilisbúnaður ,hreinla3t is- 384 2.393 2.393 623 623
vörur o.fl 795 4.921 5.050 619 635
Snyrtivörur og snyrting . . 171 1.040 1.074 608 628
Heilsuvernd . 197 1.211 1.275 615 647
Eigin bifreiO 867 6.573 6.781 758 782
Fargjöld o.þ.h 159 1.117 1.138 703 716
Síma- og póstútgjöld. . . . Lestrarefni.hljóOvarp,sjón- 128 947 947 740 740
varp, skemmtanir o.fl.. . 1.082 6.585 7.015 609 648
Annað 126 940 974 746 773
A samtals 8.346 56.654 59.321 679 711
B. HúsnœOi 1.608 5.723 5.723 356 356
A og B samtals 9.954 62.377 65.044 627 653
C.AnnaO: Nettóútkoma nokkurra
liða,sem fallið hafa niður
(almannatryggingaiðgjald, <
s júkrasamlagsgjald, f jölskyldu- btetur), ásamt með tilheyrandi
eítirstöOvaliðura, o.fl.. 46 -1.900 -1.981 . .
10.000 60.07n 63.063 b3l
Hœkkun vísitölunnar síðan í ágústbyrjun er nánar tiltekiO 25,86 stig eða 4,28%.
Rúmlega 2/5 haakkunarinnar stafa af hækkun á verði búvöru í kjölfar haustverðlagningar
hennar.
Visitala framfærslukostnaðar tölu er ákveðið, að hún skuli markaðarins 28. febrúar 1976 er
er, eins og kunnugt er, reiknuð á reiknuð aukalega á öðrum tim- gert ráð fyrir útreikningi á
3ja mánaða fresti, miðaö við um ef Alþýðusamband Islands framfærsluvisitölu i október-
byrjun mánaðanna febrúar, eða Vinnuveitendasamband byrjun 1976, og hefur
mai, ágúst og nóvember. 1 gild- tslands óskar þess. I 3. gr. Kauplagsnefnd nú framkvæmt
andi lögum um framfærsluvisi- rammasamnings aðila vinnu- þann útreikning.
Að mörgu er að hyggja,
er þú þarft aö tryggja
Brunar og slys eru of tíóir vióburóir í okkar þjóófélagi. Þegar
óhapp skeóur er hverjum manni nauósyn, aó hafa sýnt þá
fyrirhyggju, aó fjárhagslegu öryggi sé borgió.
Hagsmunir fyrirtœkja og einstaklinga eru þeir sömu.
SJÓVÁ
SJÓVÁ tryggt er vel tryggt
SUÐURLANDSBRAUT 4 -SÍMI 82500
11