Alþýðublaðið - 14.10.1976, Page 13

Alþýðublaðið - 14.10.1976, Page 13
Kaskótryggingu með sjálfsábyrgð foreldra á vandræðaunglingana? Kona nokkur hringdi og kvaðst hafa tillögu til úrbóta i unglinga- vandamálinu. HUn sagöi, aö ef foreldrar væru geröir ábyrgir fyrir börn- um sinum og þeim skemmdum sem þau kynnu aö vinna, þá myndi þessi vandi veröa fljótt úr sögunni. Foreldrar ættu að kaupa vátryggingu á börn sin, og þá myndu þeir, sem veröa fyrir barðinu á skemmdarvörgum fá tjön sitt bætt strax. Þetta yröi ekki svo mikill baggi á vátrygg- ingafélögunum þar sem margir foreldrar myndu greiða iögjöld, en syndaselirnir i unglingahópi séu i rauninni fáir. Og ef for- eldrarnir yrðu á þennan hátt gerðir ábyrgir, þá myndu þau gæta barna sinna betur. Konan kvaðst halda að i Dan- mörku væru i gildi lög um slika foreldraábyrgö og minntist þess að hafa heyrt eitt sinn frétt um slys er varð úti á Sjálandi eöa Fjóni. Þar var ekið yfir litla stúlku. Fyrir dómi var bilstjór- inn sýknaður af öllum kröfum foreldranna, en þau hins vegar dæmd fyrir það að láta barnið vera i leyfisleysi á þjóðvegi þar sem umferð er hröð. Að sögn konunnar, sem hringdi var dómurinn meira að segja svo harður, að for- eldrunum var gert að greiða bil- stjóranum bætur vegna dælda, sem urðu á bilnum, er hann ók á litlu stúlkuna. Loks vildi konan itreka að með einhverri ábyrgð kæmust foreldrar ekki hjá þvi að vita af uppátækjum barna sinna. Ung- lingavandamálið væri trúlega vandamál litils hluta unglinga, en foreldrar þessara sömu ung- linga ættu sök á vandanum. Frá Kvenfélagi Alþýðuflokksins á Akur- eyri Kvenfélag Alþýðuflokksins á Akureyri heldur fund sunnudaginn 17. október kl. 4 e.h. iStrandgötu 9. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á 37. þing Alþýðuflokksins, sem haldið verður i Reykjavik dagana 22.-24. október. 2. Sagt verður frá landsfundi Alþýðuflokkskvenna og kjördæmisþingi i Norðurlandskjördæmi-eystra. 3. önnur mál. Konur mætið vel og stundvislega Stjórnin. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Akraness verður haldinn i Röst sunnudaginn 17. október klukkan 2 siðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Kjör fulltrúa á flokksþing. Hafið félagsgjöldin með. — STJÓRNIN Fundur verður haldinn i kjördæmisráði Alþýðuflokksins i Reykjaneskjördæmi i Alþýðuhúsinu i Hafnarfirði þriðju- daginn 19. okt. n.k. kl. 8.30 Dagskrá auglýst siðar. Stjórn Kjördæmisráðs. Alþýðuflokksfélag Kópavogs boðar tii félagsfundar i hinni nýju félagsaðstöðu Alþýöu- flokksins að Hamraborg 1, Kópavogi, 4. hæð. Fundurinn verður nú á mánudaginn, 18. október og hefst kiukkan 20:30 stundvíslega. Fundarefni: Kosning fuiitrúa á fiokksþing Bæjarmál. önnur mál. Mætum vel. Stjórnin Alþýðuflokksfélag Austurlands Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins i Austurlands- kjördæmi verður haldinn i Valhöll Eskifirði laugardaginn 16. okt. og hefst klukkan 14. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa i flokksstjórn Alþýðuflokksins. 3. önnur mál. Stjórnin Alþýðuflokksfólk Húsavík Alþýðuflokksfélag Húsavikur heldur fund á Hótel Húsa- vik mánudaginn 18. október klukkan 20.30 Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á 37. flokksþing Alþýðuflokksins 2. Sagt frá nýafstöðnu kjördæmisþingi 3. önnur mál Stjórnin Flokksstjórn Alþýðuf lokksins er boðuð til fundar i Iðnó (uppi) næst komandi mánudag 18. október klukkan 17 Benedikt Gröndal formaöur 37. þing Alþýðuflokksins verður haldið dagana 22.-24. október næst komandi. Þingið hefst klukkan 20 föstudag- inn 22. okt. Benedikt Gröndal formaður Björn Jónsson ritari ...TILKVOLDS i3 A heimleið frá elskhuganum alþýóu- MaðiA Fimmtudagur 14. október 1976 Sylvíu Hér gefur að lita hina opinberu mynd af Silviu Sviadrottningu. A myndinni situr hún i ,,klassiskum drottn- ingarstil” virðuleg og , bein i baki. Myndina tók hirðljósmyndarinn Lennart Nilsson. HHRINGEKJMI Hin opinbera mynd Dýragarðurinn i Kaupmannahöfn er einn af fáum dýra- görðum i vesturálfu, sem eiga karlfila i fullu fjöri á kynferðissvið- inu. Garðurinn fær þvi oft heimsóknir kvenfila frá öðrum dýra- görðum. Kvenfillinn Thaia frá Ziirich hefur nýlokið einni slikri heimsókn. Hún eyddi hálfu ári hjá karlfilnum Chieng Mei. Það er von manna að heimsókn þessi haf borið þann árangui sem til var ætlast. Fyrir nokkrun dögum siðan hélt Thai; á leið heim með jám brautarlest, og á m fyrir höndum þreyt andi 22 mánaða bið. —FlokHcsstarfid------------------------------- Þriðja Kjördæmisþing Alþýðuflokksfélag- anna í Reykjavík verður haldið dagana 16. og 17. október nk. i Kristalssal Hótels Loftleiða. Dagskrá: Laugardagur 16. október kl. 2 e.h. Björgvin Gylfi 1. Björgvin Guðmundsson formaður fulltrúaráðs, setur þingið. 2. Gylfi Þ. Gislason, alþingismaður, fiytur ávarp. 3. Helgi G. Þórðarson verkfræðingur, flytur erindi: Framtið sjávarútvegs i Reykjavik umræður. Sunnudagur 17. október kl. 2 e.h. 1. Hörður Jónsson, verkfræðingur, flytur erindi: Uppbygging iðnaðar i Reykjavik — umræður. 2. önnur mál. Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna i Reykjavík

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.